Morgunblaðið - 20.07.1982, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ1982
Peninga-
markadurinn
r 7I
GENGISSKRÁNING
NR. 126 — 19 . JÚLÍ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 11,836 11,870
1 Sterlingspund 20,604 20,663
1 Kanadadollar 9,394 9,421
1 Dönak króna 1,3890 1,3930
1 Norak króna 1,8722 1,8776
1 Sænsk króna 1,9375 1,9430
1 Finnskt mark 2,5058 2,5130
1 Franskur franki 1,7257 1,7306
1 Belg. franki 0,2522 0,2529
1 Svissn. franki 5,6457 5,6620
1 Hoilenzkt gyllini 4.3563 4,3688
1 V.-þýzkt marfc 4,8062 4,8200
1 ítölsk líra 0,00659 0,00861
1 Austurr. sch. 0,6828 0,6647
1 Portug. escudo 0,1407 0,1411
1 Spánskur peseti 0,1068 0,1071
1 Japansktyen 0,04668 0,04682
1 írskt pund 16,553 16,600
SDR. (Sérstök
dráttarrétt.) 16/07 12,8506 12,8875
V.
/ 'i
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
19. JÚLÍ 1982
— TOLLGENGI í JÚLÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandarikjadollar 13,057 11,462
1 Sterlingspund 22,729 19,617
1 Kanadadollar 10,363 8,858
1 Donsk króna 1,5323 1,3299
1 Norsk króna 2,0654 1,8138
1 Sænsk króna 2,1373 1,8579
1 Finnskt mark 2,7643 2,3994
1 Franskur franki 1,9037 1,8560
1 Belg. franki 0.2782 0,2410
1 Svisan. franki 6,2282 5,3793
1 Hollenzkt gyllini 4,6057 4,1612
1 V.-þýzkt mark 5,3020 4,5933
1 ítölsk lira 0,00947 0,00816
1 Austurr. sch. 0,7532 0,6518
1 Portug. escudo 0,1552 0,1354
1 Spánskur peseti 0,1178 0,1018
1 Japensktyen 0,05150 0,04434
1 irskt pund 18,260 15,786
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbœkur...............34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán ... 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. ’... 39,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar. 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum....... 10,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 8,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir lærölr tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar. forvextir........ (28,5%) 32J)%
2. Hlaupareikningar........... (28,0%) 33,0%
3. Afuröalán ................. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ................ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán________________4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeynssjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmrl, óski lántakandi þess, og eins
ef eign su, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphasö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftlr 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggóur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísítala fyrir júní 1982 er
359 stig og er þá miöaó viö 100 1. júní
'79.
Byggingavisitaia fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöaó viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Hljóðvarp
kl. 20.30:
„Þegar
ég eldist“
Á dag.skrá hljóðvarps kl. 20.40 í
kvöld er þátturinn „Þegar ég eld-
ist“ í umsjón l*óris S. Guðbergs-
sonar félagsráðgjafa.
„Fjallað verður um fyrir-
hyKKjandi atriði varðandi líkam-
legt heilsufar," sagði Þórir.
„Meiri hluti aldraðs fólks býr við
sæmilegt heilsufar á efri árum,
en mikill hluti þeirra sem veikj-
ast á einn eða annan hátt geta
viðhaldið sæmilegri heilsu með
ýmsum ráðum. Þessi þáttur er
byggður upp með þrennum
hætti, þ.e.a.s. með Ijóðalestri
stuttu fræðsluerindi og lítilli
smásögu. Þetta er annar þáttur-
inn af fimm.“
Þórir S. Guðbergsson
Guðmundur Jónsson
Á dagskrá hljóðvarps kl.
11.00 er þátturinn „Man ég
það sem löngu leið“, í umsjá
Ragnheiðar Viggósdóttur.
„Lesin verður frásögn Jóns
Snæbjörg Snæbjarnardóttir
Jóhannessonar á Siglufirði
af Myllu-Kobba og Rænku,"
sagði Ragnheiður. „Þetta
voru systkini sem bjuggu
saman noróur í Fljótum í
Sigurveig Hjaltested
Rænka
Skagafirði. Þau flökkuðu um
en voru samt ekki eiginlegir
flakkarar því þau unnu fyrir
sér. Þau dóu um seinustu
aldamót. Þau voru ákaflega
sérkennileg."
Itljóðvarp kl. 10.30:
Einsöngvarar og kórar
í hljóðvarpi kl. 10.30 í dag syngja íslenskir ein- Hafstein, Skagfirska söngsveitin syngur „í
söngvarar og kórar. rökkursölum sefur", Snæbjörg Snæbjarnardótt;
M.a. syngur Guðmundur Jónsson „Valagilsá" ir stjórnar, og Sigurveig Hjaltested syngur „í
eftir Árna Thorsteinsson við texta eftir Hannes dag skein sól“, eftir Pál Isólfsson.
Hljóövarp kl. 11.00:
Myllu-Kobbi og
Útvarp Reykjavík
W
ÞRIÐJUDtkGUR
20. júlí
MORGUNNIWN_______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Ólafs Oddssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Uagskrá. Morgun-
orð: Ásgeir Jóhannesson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Með Toffa og Andreu í sumar-
leyfi“ eftir Maritu Lindquist.
Kristín Halldórsdóttir les þýð-
ingu sína (7).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“
llmsjónarmaður: Ragnheiður
Viggósdóttir. Þáttur af Myllu-
Kobba og Rænku eftir Jón Jó-
hannesson.
11.30 Létt tónlist
„Ohio Express" og „1910 Fruit-
gum Co.“ syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir
Tómasson.
SÍDDEGIÐ
15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G.
Wodehouse. Óli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leik-
ari les (12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Davíð" eftir Anne
Holm í þýðingu Arnar Snorra-
sonar. Jóhann Pólsson les (4).
16.50 Síðdegis í garðinum með
Hafsteini Hafiióasyni.
17.00 Síðdegistónleikar
a. Bailett-tónlist úr óperunni
„Almira" eftir G.F. Handel.
Fílharmóniusveit Berlínar leik-
ur; Wilhelm Brúckner-Rúgge-
berg stj.
b. Fiðíukonsert í B-dúr eftir
Hándel. Yehudi Menuhin leik-
ur og stjómar Menuhin-hátíð-
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrí
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
KVÖLDIÐ
20.00 Frá tónlistarhátíðinni í
Schwetzingen í vor. Kammer-
hljómsveitin í Pforzheim leikur.
Einsöngvari: Gloria Davy, sópr-
arhljómsveitinni.
c. Obókonsert í C-dúr K. 314
eftir Mozart. Heinz Holliger
leikur með Nýju Fílharmóníu-
sveitinni; Edo de Waart stj.
d. Klassíska-sinfónían eftir
Sergei Prokofiev. Filharmóníu-
sveitin í New York leikur; Leon-
ard Bernstein stj.
an; Samuel Friedman stj.
a. „Scena di Berenice" — kons-
ertaría eftir Joseph Haydn.
b. Serenaða í E-dúr fyrir
strengjasveit eftir Dvorák.
20.40 Þegar ég oldist. llmsjón:
Þórir S. Guðbergsson, félags-
ráðgjafi.
21.00 Einsöngur: Nicolai Gedda
syngur sænsk lög. Sænska fil-
harmóníusveitin leikur með;
Nils Grevillius stj.
21.30 Útvarpssagan: „Jirnblóm-
ið“ eftir Guðmund Daníelsson.
Höfundur les (24).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fólkið á sléttunni. Umsjón:
Friðrik Guðni Þórleifsson.
23.00 Úr hljómplötusafni Gunnars
i Skarum. Gunnar Sögaard
kynnir gamlar upptökur á si-
gildri tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AIIÐMIKUDkGUR
21. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: María Heiðdal taiar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
llmsjón: Ingólfur Arnarson.
10.45 Morguntónleikar. Sígild lög
og þættir úr tónverkum eftir
Albeniz, Mozart o.fl.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
11.30 Létt tónlist. José Feliciano,
Joáo Gilberto o.fl. syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa. — Andrea
Jónsdóttir.
SÍPDEGIP
15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G.
Wodehouse. Óli Hermannsson
þýddi, Karl Guðmundsson leik-
ari les (13).
15.40 Tiíkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórn-
andinn, Finnborg Scheving,
fræðir börnin um gróður og
verndun hans. Stuðst við efni úr
bókinni „Lífverur" eftir Hrólf
Kjartansson og Örnólf Thorlac-
ius.
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð-
rún Birna Hannesdóttir.
17.00 Siðdegistónleikar: íslensk
þjóðlög í útsetningu Sigursveins
D. Kristinssonar. Sigrún
Gestsdóttir syngur; Einar Jó-
hannesson leikur á klarinettu.
17.15 Djassþáttur. Umsjónarmað-
ur: Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
18.00 Á kantinum. Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
KVÓLDID_______________________
20.00 Kórsöngur. Camerata vocale
frá Bremen syngur þýsk alþýðu-
lög. Klaus Blum stj.
20.25 „Arabía“, smásaga eftir
James Joyce. Sigurður A.
Magnússon les þýðingu sína.
20.40 Félagsmál og vinna. Um-
sjónarmaður: Skúli Thor-
oddsen.
21.00 Sinfónía nr. 3 í C-dúr op. 52
eftir Sibelius. Fílharmóníusveit
Vínarborgar leikur; Lorin
Maazel stj.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm-
ið“ eftir Guðmund Daníelsson.
Höfundur les (25).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Þriðji heimurinn: Kenningar
um þróun og vanþróun. Um-
sjón: Þorsteinn Helgason. —
Fyrri hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.