Morgunblaðið - 20.07.1982, Síða 45

Morgunblaðið - 20.07.1982, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1982 27 Mikið af mörkum í 5. flokki • Þetta eru knattspyrnumenn framtíðarinnar í Kópavogi. 6. flokkur Breiðabliks ásamt formanni knattspyrnudeildar, umsjónarmanni og þjálfara sínum. Keppni í yngri flokkunum er nú langt komin Keppni yngri ílokkanna í knattspyrnu er nú langt komin, en þó eru nokkrar umferðir eftir og óljóst hvaða lið komast áfram í úrslit. Keppt er í 2., 3., 4. og 5. flokki karla, en engir yngri flokkar eru hjá kvenfólkinu. Hverjum aldursflokki er skipt í mismunandi riðla og fer skipting í riðla eftir árangri liða árið áður hjá 2. fl. en í hinum flokkum er skipt eftir landshlutum í riðla. í flestum riðlum eru búnar um 5—6 umferðir og þá um 3—4 umferðir eftir. 2. flokkur keppir einnig í bikarkeppni og eru 16 lið skráð þar til keppni. Hér á eftir fara svo þau úrslit í yngri flokkunum sem íþróttasíðunni hefur tekist að afla sér. Úrslit í 2. flokki karla: íslandsmót A-riðill: Þór A. — Fram 0-2 ÍBK - KR 0-1 UBK - ÍA 3-1 Valur - KA 2-1 ÍBV - Self. 1-1 Þór A. - ÍBK 0-3 UBK - KA 2-0 KR - ÍBV 1-1 Self. - ÍA 1-2 Valur — Fram 1-2 ÍA - KR 1-2 IBK - Fram 0-1 UBK - Valur 5-2 ÍBK - ÍBV 1-3 Self. - Valur 0-4 ÍA — Þór A. 6-1 ÍA - ÍBK 3-2 UBK - Self. 4-5 Valur - KR 2-1 Fram — ÍBV 0-0 B-riðill: Þróttur R. — Víkingur R. 0-4 Fylkir — Stjarnan 1-0 ÍBÍ - ÍR 1-4 ÍBÍ — Stjarnan 2-0 FH — Víkingur 1-1 KS — Þróttur 1-3 Þróttur — Fylkir 3-1 IR — Stjarnan 6-3 FH - KS 7-0 FH - Fylkir 2-1 ÍR — Víkingur 0-4 ÍBÍ — Þróttur 1-5 Þróttur — Stjarnan 0-0 FH - ÍBÍ 2-0 KS — Víkingur 2-1 Fylkir — Víkingur 1-3 Stjarnan — FH 1-1 C-riðill: Víðir — Grindavík 0-0 Afturelding — IK 0-3 Grótta — Víðir 1-4 Tindastóll — Afture. 2-1 Víðir - ÍK 3-0 Haukar — Grindavík 1-1 Grótta — Haukar 0-2 Tindast. — Víðir 3-2 Haukar - ÍK 1-3 ÍK — Grindav. 1-5 Tindast. — Haukar 1-3 í c-riðli hefur Leiknir dregið sig út úr keppni og í b-riðli hafa tvö lið dregið sig úr keppni, það eru Þróttur, Neskaupstað og Einherji frá Vopnafirði. Leik KS og Vík- ings ber að taka með fyrirvara vegna þess að íþróttasíðunni hefur borist það til eyrna að Víkingar hafi kært leikinn vegna eins ólög- legs leikmanns hjá Siglfirðingum. í 4 (Inb 1 o. llOK Kl Grindavík — FH 0-3 IK — Stjarnan 1-3 Njarðvík — UBK 2-3 Selfoss — Haukar 4-0 Njarðvík — Þór V 1-2 Haukar — ÍK 8-1 Stjarnan — Grindavík 6-0 Þór V — Selfoss 2-0 FH - UBK 4-3 Grindasvík — Haukar 5-4 Njarðvík — Selfoss 0-0 Stjarnan — FH 2-2 Þór V — ÍK 7-0 C-riðiH: Reynir H — Snæfell 1-4 Reynir S — Grótta 2-1 ÍBI - Þór Þ 5-0 ÍBÍ — Reynir S 1-0 Víkingur Ó — Þór Þ 5-1 Snæfell — Þór Þ 5-1 Snæfell — Víkingur Ó 1-6 Reynir S — Reynir H 6-2 Þór Þ — Reynir H 1-0 D-riðill: KA - KS 6-0 Völsungur — Þór 1-0 Tindastóll — KA 0-8 KS — Völsungur 1-2 Tindastóll — Völsungur 0-10 Völsungur — Hvöt 5-0 E-riðill: Höttur — Þróttur 0-1 ÍSLANDSMÓTIÐ hjá 5. flokki er nú langt komið og ekki nema 2 umferðir eftir. Mikið ber á úrslitum með stórum tölum og má furöu sæta hvernig þeir fara að skora svo mörg mörk í hverj- um leik, því hver leikur er ekki nema 2x25 mín. 5. flokkur A-riðill: KR — Fram 2—2 |R - ÍK 3-0 ÍA — Valur 0—2 Víkingur — Fylkir 3—0 Þróttur — Leiknir 8—0 Fram — Leiknir 8—0 ÍR-KR 1-4 ÍK - ÍA 2-4 Fylkir — Valur 0—3 Víkingur — Þróttur 2—3 Fram — ÍR 2—0 KR - ÍA 2-3 Fylkir - ÍK 4-1 Þróttur — Valur 1—1 Leiknir — Víkingur 0—6 ÍA - ÍR 5-0 Fram — Víkingur 5—2 Fylkir — KR 0-0 Valur — Leiknir 9—0 ÍA — Fram 6—2 Þróttur — KR 0—1 ÍR - Fylkir 2-2 Leiknir — ÍK 1—3 Valur — Fram . 2—1 Leiknir — KR 0—5 ÍR — Þróttur 1—6 ÍA — Fylkir 2—2 Þróttur — ÍA 3—0 B-riðill: Selfoss — Haukar 2—7 UBK — Stjarnan 0—2 Grótta — IBK 1—6 Grindavík — Afturelding 1—0 Haukar — UBK 5—1 Stjarnan — Grótta 14—0 Hjá strákunum í 4. flokki er nú farið að síga á seinni hlut- ann á Islandsmótinu, mótið rúmlega hálfnað. Nokkur úr- slit vantar hér í svo þessi listi sem hér er sé tæmandi, en það eru aðallega úrslit úr C, D og E-riðli. Skipting niður í riöla er sú sama og i 3. flokki þ.e. skipt eftir landshlutum. A-riðill ÍK - UBK 3-0 ÍBK — Fram 2—1 ÍR-KR 1-3 Víkingur — Fylkir 0—0 ÍA — Þór V. 5—0 ÍK-ÞórV. 1-1 Fylkir — KR 0—1 ÍR - ÍBK 1-1 ÍA — Fram 1—3 UBK - Víkingur 1-1 Þór V. — Fram 1—5 ÍA - ÍR 3-0 Fylkir - ÍBK 0-4 KR - UBK 5-0 Víkingur — ÍK 4—0 KR - ÍBK 2-1 Fram — ÍK 4—0 IBK - UBK 4-0 Þór V. — Fylkir 2—0 Fram - ÍR 3-0 ÍBK — Víkingur 3—1 KR - ÍK 4-0 UBK - ÍA 1-5 ÍA — Fylkir 2-0 UBK - Þór V. 3-3 Fram — Fylkir 2—0 ÍK — ÍR 3-2 Víkingur — ÍA 4—1 4. flokkur B-riðill Leiknir — Þróttur 1—1 Valur — FH 0—1 Njarðvík — Týr 1—4 Haukar — Afture. 6-0 ÍBK — Stjarnan 2-4 UBK - Týr 0-3 Selfoss — Grindavík 0-6 UBK - Grótta 6-2 ÍBK - Tvr 3-2 Afture. — Týr 3-3 Haukar - ÍBK 1-3 C-riðill: Reynir H. — FH 0-7 Reynir S. — Víðir 3-2 Þór Þ. — Baldur 0-0 Hverag. — Þór V. 0-13 Víðir - FH 1-0 Baldur — Hverag. 3-1 Reynir H. — Reynir S. 0-8 Víkingur Ó. — Reynir S. 4-1 Þór Þ. — Reynir S. 3-0 Víðir — Þór V. 2-3 Reynir H. — Þór Þ. 5-2 Baldur — Víkingur Ó. 0-3 Skallag. — Þór Þ. 4-0 Hverag. — Víkingur Ó. 2-9 FH - Þór V. 2-2 Hverag. — Reynir S. 2-2 Baldur - FH 1-3 Víðir — Baldur 3-1 Þór Þ. — Víðir 2-2 Baldur — Skallagr. 2-6 Þór V. — Reynir H. 8-0 Hverag. — Reynir H. 1-2 Reynir H. — Baldur 4-4 Víkingur Ó. — Þór V. 0-3 D-riðill: KA - KS 0-2 Völsungur — Þór A. 1-12 Hvöt — Svarfdælir 3-1 Tindastóll — KA 1-6 KS — Völsungur 1-0 Tindastóll — Völsungur 6-0 Völsungur — Hvöt 0-2 E-riðill: Leiknir — Höttur 2-1 Þróttur N. — Austri 11-1 Austri — Huginn 3-2 Þróttur — Höttur 4-1 Valur — Sindri 0-8 Leiknir — Þróttur 2-3 Sindri — Austri 11-0 Týr — Þróttur 2-2 Snæfell — Haukar 1-4 Selfoss — Valur 0-5 FH — Leiknir 6-3 Valur — Snæfell 8-3 Týr - FH 1-0 Ijeiknir — Snæfell 4-3 Selfoss — Njarðvík 5-0 Þróttur — Haukar 1-1 Selfoss — Leiknir 6-1 Haukar — Valur 0-15 FH — Þróttur 3-1 Týr — Selfoss 2-2 Þróttur — Valur 1-3 Snæfell — Þróttur 1-3 E-riðill Leiknir F. — Höttur 2-2 Þróttur N. — Austri 10-0 Þróttur N. — Höttur 5-1 Valur Rf. — Sindri 0-4 Einherji — Leiknir F. 1-6 Leiknir — Þróttur N. 0-6 Einherji — Valur Rf. 1-2 Höttur — Huginn 4-1 Austri — Höttur 0-8 Höttur — Sindri 1-2 C-riðill Víkingur Ó. — Grótta 5-1 Stjarnan — Grindavík 8-0 Afturelding — Reynir S. 6-1 Grótta — Stjarnan 0-3 Þór Þ. — Afturelding 0-4 Víkingur Ó. — Þór Þ. 0-0 Skallagrímur — Þór Þ. 6-0 Grindavík — Grótta 2-1 Stjarnan — Reynir S. 6-0 Reynir S. — Grindavík 0-1 Reynir S. — Grótta 0-0 D-riðill Leiftur — Tindastóll 0-3 KA - KS 9-0 Völsungur — Þór A. 0-5 Hvöt — Leiftur 1-0 Tindastóll — Völsungur 2-1 Tvö lið hættu keppni Úrslit í 3. flokki: íslandsmót 3. flokki er skipt niður í 5 riðla og farið eftir landshlut- um. Tveir riðlar eru fyrir Suðvesturland og ræður ár- angur liðs árið áður, í hvor- um riðlinum liö er. Tvö lið hafa hætt við keppni, sem íþróttasíöunni er kunnugt um, en það eru Afturelding úr Mosfellssveit sem leikur í B-riðli og Skallagrímur úr Borgarnesi sem leikur í C-riðli. Mjög misjafnt er hve liðin hafa leikið marga leiki í hverjum riðli, eins og sjá má á úrslitunum, en þó vantar mikið af úrslitum úr riðlum utan af landi. 3. flokkur A-riéiH: ÍR - KR 0-3 Fram — Fylkir 4—0 ÍBK - Valur 3-5 Týr - ÍA 1-8 Þróttur — Víkingur 3—0 ÍA - Fylkir 2-3 ÍR - ÍBK 3-2 Fram — Þróttur 0—0 Týr - KR 2-5 Víkingur — Valur 1—1 Fylkir — Þróttur 3—2 KR-ÍA 2-1 Fram — Valur 3—2 Víkingur — ÍR 2—5 ÍR - Fram 0-2 ÍBK - KR 0-2 Valur - Fylkir 3-2 Týr — Víkingur 0—2 Þróttur — ÍA 1—2 ÍBK - Týr 2-1 Fram — Týr 4—0 ÍBK - ÍA 3-1 Fylkir - ÍR 3-2 KR — Víkingur 1—2 ÍR — Þróttur 3—1 Grindavík — Stjarnan 3—6 Afture. — ÍBK 1—3 Selfoss — UBK 3—1 Haukar — Grindav. 6—0 Afture. — Stjarnan 1—8 B-riðill: ÍK - HF 2-2 Haukar — UBK 1—3 Selfoss — Grindavik 9—0 FH — Njarðvík 2—2 ÍK — Grindavík 5—1 Selfoss — Stjarnan 4—1 Þór V. - UBK 4-3 Stærsti sigurinn í 4. flokki er 10—0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.