Morgunblaðið - 05.08.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1982 Miklaholtshreppur: Hey liggur und ir skemmdum Borg, Miklaholtshreppi, 28. júlí. MEÐ komu júlímanartar má scgja að skipt hafi verulega um veðráttu eftir einstaklega sólríkan júnímánuð. Fáir sólarhringar hafa verið úrkomulausir það sem af er þessum mánuði. Meyskapur hófst viðast hvar í fyrstu viku júlí. Mjög erfiðlega hefur gengið að þurrka hey, þó náðist dálítið inn af þurru heyi fyrstu viku mánaðarins. Síðan hefur veðurfar farið versnandi og það verulega, sífelld sunnan- eða suðvestanátt með þokusúld og skúr- um. Síðasta vika var þó verst, þá var hér óhemjumikil úrkoma suma dag- ana og ekki vinnufært sökum veðurs. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem ég hef fengið frá Hjarðarfelli, en þar er úrkomumælir, þá eru að- eins tveir sólarhringar í júlí, sem hafa verið úrkomulausir. 21. júlí var úrkoman 11 millimetrar, 22. júlí 35 millimetrar og 23. júlí 82,7 millimetrar, en mesta úrkoma, sem hefur mælst síðan mælingar hófust í Hjarðarfelli var í ágúst 1976, en þá mældust 84 millimetrar yfir sól- arhringinn. Verði ekki fljótlega breyting á veðurfari t il hins betra, tel ég útlit Elo-skákstig: Kasparov nú næst- ur á eftir Karpov HINN ungi sovéski stórmeistari, Gary Kasparov, er nú orðinn annar stigahæsti skákmaður heims, næstur á eftir heimsmeistaranum Anatoly Karpov. Kasparov hefur 2675 Elo- stig, en Karpov 2700 stig. Þessir tveir skákmenn skera sig nokkuð úr, því i þriðja sæti er hinn landflótta sovéski skákmaður Viktor Korchnoi með 2635 stig. Jan Timman var næstur á eftir Karpov síðast þegar Elo-stig voru reiknuð út, en honum hefur gengið flest í óhag upp á síðkastið og hef- ur hrapað niður í 16. sæti. Tuttugu stigahæstu skákmenn heimsins eru: 1. A. Karpov, Sovét. 2700, 2. G. Kasparov, Sovét. 2635, 3. V. Korchnoi, Sviss 2635, 4. R. Húbn- er, V-Þýzkalandi 2630, 5. L. Port- isch, Ungverjalandi 2625, 6. A. Beliavsky, Sovét. 2620, 7. L. Ljub- ojevic, Júgóslavíu 2615, 8. H. Mecking, Brazilíu 2615, 9. L. Psakhis, Sovét. 2615, 10. U. And- erson, Svíþjóð 2610, 11. L. Poluga- evsky, Sovét. 2610,12. M. Tal, Sov- ét. 2610, 13. B. Spassky, Sovét. 2610, 14. T. Petrosian, Sovét 2605, 15. V. Hort, Tékkó. 2600, 16. Jan Timman, Hollandi 2600, 17. Bent Larsen, Danmörku 2595, 18. Y. Seirawan, USA 2595, 19. W. Browne, USA 2590, 20. O. Romanishin, Sovét. 2585. Api handtekinn á veitingahúsi Harmre, Zimbabwe, 3. ágÚHt. AP. API var handtekinn á laugardag eft- ir að hafa klórað mann á veitinga- húsi við landamæri Mozambique, samkvæmt upplýsingum frá frétta- stofunni Ziana. Ziana sagði að apinn, sem er kallaður Jack, hafi ráðist á mann að nafni Charles Maoko á föstu- dag, og hafi lögreglan þá gripið til sinna ráða og sett apann bak við lás og siá. Eigandi apans sem var ásamt honum á veitingahúsi, sagði að Maoko hafi verið með hávaða sem truflaði apann og því hefðu afleið- ingarnar orðið þessar. með heyöflun hér mjög alvarlegt. Jörð er orðin mjög blaut vegna sí- felldrar vætu. Raklend tún varla fær þungum vélum, gras sem er enn er óslegið er að verða úr sér sprottið og trénað. Einstaka bæir, sem ekki hafa votheysverkun hafa ekki náð strái í hlöðu. Best er þó að vera bjartsýnn og vona að með komu ágústmánaðar komi betri tíð og hagstæðari veðrátta. ★ Raöhús — Unufell Raöhús á einni hæö. 4 svefn- herb., tvær stofur, skáli, eldhús, baö, sér þvottaherb. Ræktuö lóö. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. íbúð í Breiöholti. ★ Vesturgata — 5 herb. Stór 5 herb. íbúð í risi með góö- um kvistum. Þarfnast stand- setningar. Gæti hentaö fyrir skrifstofur eða félagasamtök. ★ Vesturbær — 4ra herb. Á 1. hæö, 3 svefnherb., stofa, eldhús og baö. Góöur staöur. Ákveðin sala. Síðastliðinn sunnudag var hér héraðsmót HSH að Breiðabliki. Þrátt fyrir óhagstætt veður var þátttaka góð frá þeim félögum, sem sendu keppendur á mótið. Snæfell, Stykkishólmi, var stigahæst en í öðru sæti var íþróttafélag Mikla- holtshrepps. Hin árlega samkoma Snæfell- ings, sem er félag hestamanna hér í sýslu, fór fram á Kaldármelum s.l. laugardag. Veður var gott þann dag og var þar mikið af fallegum hestum. Fjöldi fólks sótti þessa samkomu og um kvöldið var sam- koma í Lindartungu. Þá er hér í héraðinu fjöldi af dönsku íþróttafólki. Er það á veg- um UMFÍ. Gestirnir dvelja í Laugagerðisskóla. Tóku þeir þátt í íþróttakeppninni að Breiðabliki sl. sunnudag. ★ Raðhús — Otrateigur Snyrtileg eign á tveim hæöum. 4 svefnherb. og baö á annarri hæö. Tvær stofur, eldhús og snyrting. Á fyrstu hæö auka möguleiki á 2ja herb. ibúö t kjallara. Bíiskúr. Akveöin sala. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í há- hýsi í Reykjavík. HIBYLI & SKIP Söluatj.: Hjörlaifur Garðaatrsti 38. Sími 26277. Jón Ólafaaon Torfufell — raöhús Mjög vandaö um 140 fm raöhús á einni hæö. Mjög góöar stofur og 3 svefnherb. Bílskúr. Ræktuö lóö. Hamraborg — 3ja herb., skipti Góö 3ja herb. íbúð um 95 fm á 1. hæö. Bílskýli. Skipti á 2ja herb. ibúö æskileg. Laugarnesvegur — 3ja herb. Góö nýstandsett 3ja herb. íbúö á 2. hæö um 95 fm. Stórar svalir. Getur verið laus fljótlega. Vitastígur — risíbúö Lítil 2ja herb. risíbúö í mikiö endurnýjuöu timburhúsi. allt sér, inng., hiti og rafmagn. Laust strax. írabakki — 3ja herb. Góö 3ja herb. um 90 fm íbúö á 2. hæö. 2 góö svefnherbergi og rúmgóö stofa. Sér þvottaherbergi. Drápuhlíð — 3ja herb. Rúmgóö 3ja herb. kjallaraíbúö í vönduöu húsi. íbúöin er meö sérinngangi. 3ja herb. m. bílskúr — óskast. Höfum góöan kaupanda aö 3ja herb. ibúö meö bílskúr helst í austurborginni. Garðabær — einbýli óskast Höfum kaupanda aö góöu einbýlishúsi 250—300 fm gjarnan á tveim hæöum. Æskilegt aö húsiö sé tilb. undir tréverk. Eignahöllin ^"a- °9 ** Skuli Olafsson ^3850*?fl23t? Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 Allir þurfa híbýli 26277 26277 ★ Einbýli — Selás Á besta stað, einbýli á 2 hæðum. Efri hæð, tilbúin undir pússningu. Neðri hæó tilbúin til íbúöar. I húsinu gætu veriö 2 íbúðir. tvöfaldur bílskúr. Stór lóö. Athugið möguleg •kipti á góöu raðhúsi í Reykja- vík eða Garðabæ. ★ 5 herb. Vesturbær Góö endaíbúö í skólahverfi. 3—4 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað, gesta wc., góð sameign. Fæst i skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö eða í góöu lyftuhúsi, í austurbænum. ★ Sérhæö — Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi, tvær stofur, skáli, 2 svefn- herb., eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. Ibúóin er laus. Hagstætt verð. Raðhús við Seljabraut 200 fm vandaó endaraöhús frágengin lóð, útsýni yfir sund- in, fullbúiö bílskýli. Verð tilboð. Raðhús við Arnartanga 4ra herb. 100 fm snoturt raö- hús. Ræktuð lóð, bilskúrsréttur. Verð 950 þús. Raöhús viö Tunguveg 4ra herb. 120 fm endaraöhús, frágengin lóð. Verð 1050—1200 þús. Lítið hús á Seltjarnarn. 3ja herb. 80 fm snoturt stein- hús, stórt geymsluris. Möguleiki er að innrétta 2—3 herb. í risi, teikningar á skrifstofunni. Verð 1,1 millj. Sérhæð við Sunnuveg Hf. 6 herb. neöri sérhæö, 2—3 herb. og geymsla í kjallara. Verð 1,6 millj. Við Miðvang Hf. 4ra—5 herb. 120 fm vönduð íbúö á 3. hæð (efstu), þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi, stórkostlegt útsýni. Verð 1200 þús. Stór sérhæð í skiptum fyrir minni sérhæð 6—7 herb. 170 fm góð efri sérhæó í Hlíóunum, fæst í skipt- um fyrir minni sérhæð í Austur- borginni. Hæð í austurborginni 4ra—5 herb. 142 fm vönduö efri hæó við Háteigsveg. Verö 1650 þús. Sérhæö viö Hjaliaveg 4ra herb. 90 fm góð sérhæð (1. hæö) viö Hjallaveg. 35 fm bíl- skúr. Verð 1100 þús. Rishæð í austurborginni 4ra herb. 130 fm rishæð, lítið undir súö, stórar suóur svalir. Verð 1250 þús. Við Stórageröi 4ra herb. ibúö á 3. hæö. Suöur svalir. Laus strax. Verð tilboö. Við Æsufell 3ja—4ra herb. 95 fm vönduö íbúð á 5. hæö, glæsilegt útsýni. Verð 950 þús. Við Ljósheima 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 900 þús. Við Lindargötu 3ja herb. 90 fm snotur íbúö á 3. hæð, tvöfalt verksmiöjugler. Verð 775 þúe. Við Mávahlíö 3ja herb. 90 fm góð íbúö á jaröhæö. Sér inng. Sér hiti. Verð 850 þúe. Við Miklubraut 2ja herb. 65 fm snotur kjallara- íbúð. Verð 630 þúe. Við Asparfell 2ja herb. 65 fm falleg íbúö á 3. hæð, góöar innréttingar. Laus strax. Verð 700 þús. Við Hraunbæ 40 fm íbúö á jaröhæö. Verð 550 þúe. FASTEIGNA MARKAÐURINN Oðtnsgotu 4 Simar 11540 • 21700 Jón Guðmundsson. Leó E Lóve lögfr AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 RUrsmblekiþ 29555 Skoðum og verðmetum samdægurs. Dalsel 2ja herb. 55 fm á jarðhæö. Verð aðeins 630 þús. Hringbraut 2ja herb. 66 fm ibúö á jarðhæö í tvíbýlishúsi. Verö 700 þús. Skúlagata 2ja herb. 65 fm mikiö endur- nýjuð íbúð á 3. hæð. Verð 730 þús. Gnoðarvogur 3ja herb. 90 fm á jaröhæö. Sér- inng. Verð 960—980 þús. Rauðalækur 3ja herb. 100 fm íbúö á jarð- hæð. Sér inng. Verð 850 þús. Öldugata Hfn. 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö. Aukaherb. í kjallara. Verö 850 þús. Engihjalli 4ra herb. íbúð 110 fm á 5. hæð. Fallegar innréttingar. Verö 1,100 þús. Engihjalli 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð. Parket á gólfum. Furuinnrétt- ingar. Verð 1,050 þús. Spóahólar 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Verð 1,050 þús. Austurbrún 5 herb. sérhæð 140 fm. Bílskúr. Verð 1.75Q þús. Breiðvangur 5 herb. 120 fm íbúð á 3. hæð. Fallegar innréttingar. Bílskúr. Verö 1,300 þús. Breiövangur 6 herb. 170 fm íbúö á 3. hæð. Bílskúr. Glæsileg eign. Verö 1,700 þús. Drápuhlíð 5 herb. sérhæö. 135 fm á 1. hæö. Suöur svalir. Hugsanlegt að taka 2ja, 3ja eöa 4ra herb. ibúð á Reykjavíkursvæðinu uppí kaupverö. Verö 1,450 þús. Eskihlíö 6 herb. 140 fm íbúð á 2. hæö. Verö 1.280 þús. Háaleitisbraut 5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð. Suöur svalir. Fæst í makaskipt- um fyrir 90—100 fm íbúö í austur eöa vesturbæ. Hofteigur 242 fm hús á þremur hæðum. í kjallara er 4ra herb. íbúö. A 1. hæð og i risi er 6 herb. íbúö. Húsiö selst allt í einu eöa í hlut- um. 66 fm bílskúr. Verö 3,000 þús. Sæviöarsund 140 fm raöhús á einni hæð. Bílskúr. Fæst í makaskiptum fyrir stærra raöhús eöa einbýlishús í sama hverfi. Hagaland Mosfellssveit Tvær byggingalóöir. Búið er aö grafa og fylla grunna fyrir ein- býlishús eða tvíbýlishús. Teikn- ingar fyrirliggjandi á skrifst. Möguleiki aö útvega bygginga- aöiia fyrir fast tilboó. Hugsan- legt aö taka smærri eignir uppí byggingakostnaó. Haföu samband við okkur sem fyrst. Einstakt tækifæri. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Einbýlishús — Granaskjól Höfum fengiö í einkasölu ca 214 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Húsiö er fokhelt meö frágengnu þaki og glerjaö. Skipti möguleg á góöri hæö í vestur- bænum. Teikningar á skrifstofunni. Verö 1600 þús. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 — 26555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.