Morgunblaðið - 05.08.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.08.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi óskast Eínhleyp kona á miöjum aldri óskar eftir aö taka á leigu litla íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í sima 10925. fokhelt í desember nk. Gott verö. Teikningar fyrirliggjandi. Njardvík Einbylishús við Borgarveg með bilskúr i góðu ástandi. 1. 2ja og 3ja herb. íbúöir viö Fifumóa afhendast tilbúnar und- ir tréverk. Teikningar fyrir- liggjandi. Fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafnargata 37, S.3722. Hjúkrunarfrædingur óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst. Reglusemi og skilvis- um greiöslum heitið Uppl. í sima 71195. húsnæöi ; / boöi i C-þjálfari alpagreina óskar eftir tilboöi um þjálfara- stööu fyrir veturinn. Aöaláhersla lögö á keppnishóp og skiöa- kennslu. Uppl Hjá Ingþóri Sveinsyni, simi 97—7292. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Keflavík Glæsilegt nytt einbýlishús viö Heiöarbakka meö tvöföldum bilskúr. 140 fm glæsilegt garöhús vlö Heiöargarö meö bílskúr 4ra herb. risíbúö viö Hólabraut á góöu veröi. 4ra herb. íbúö á neöri hæö viö Greniteig. Eldra einbýlishús viö Noröurtún númer 8. Verö 680 þús. Parhús viö Noröurvelli, afhendist UTIVISTARFERÐIR Helgarferöír 6.—8. ágúst. 1. Mrsmðrfc. Gist í nýja Utivist- arskálanum í Básum. Göngu- feröir fyrir alla. Föstudagur kl. 20.00. 2. Kerlingafjöll. Tjöld. Litadýrö Hveradalana skoöuö, genglö á Fannborg eöa Snaekoll. Skiöa- land. Föstudagur kl. 20.00. Sumarleyfisferðir 1. Eldgjá — Hvannagil. 11.—15. ágúst. 5 daga bak- pokaferö. Fararstj. Hermann Valsson. 2. Gljúfurleit — Þjórsérver — Amerfetl hiö mikla. 17,—22. ágúst. 6 daga bakpokaferö. Far- arstj. Hörður Kristinsson. 3. Laugar — Þórsmörk. 18.—22. ágúst, 5 daga bak- pokaferö. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. 4. Sunnan Langjökuls. 18.—22. ágúst. 5 daga bak- pokaferö. Fararstj. Egill Einars- son. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. Sjá- Feröafélagiö Utivist Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 i kvöld kl. 20.30 samkoma. Laut Miriam Óskarsdóttir og fl. stjórna og tala Allir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur John Peter- Kristniboössambandiö Kveöjusamkoma fyrir Jónas Þórisson og fjölskyldu veröur j húsi KFUM og K aö Amtmanns- stig 2B. i kvöld kl. 20.30. Tekiö veröur á móti gjöfum til kristni- boösins. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 8. ágúst. 1. kl.08.00 Bláfell á Bláfellshálsi Verö kr. 200.- 2. kl. 13.00 Hvalfjaröareyri (fjöruferö). Verö kr. 100,- Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmegin. Frítt fyrir börn f fylgd fulloröinna. Farmiöar v/bíl. Feröafélag Islands. (Whjólp Samkoma verður í Hlaögeröarkoti í kvöld kl. 20.30 bílferö frá Hverfisgötu 42, kl. 20. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 6,—11. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferó, gist i hús- um. 2. 6.—11. ágúst (6 dagar): Ak- ureyri og nágrenni. Ekið noröur Sprengisand og suöur Kjöl. Svefnpokapláss. 3. 7,—16. ágúst (10 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist í hús- um, og tjöldum. Flogiö til Egilsstaöa, en ekiö þaöan um ofangreint svæöi og til Reykjavikur. 4. 7.—14. ágúst (8 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Gist i tjöldum. 5. 13,—18. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferö. Gist í hús- um. 6. 14. —18. ágúst (5 dagar): Barkárdalur — Tungna- hryggur — Skíöadalur — Svarfaöadalur. Flogiö til og frá Akureyri. Gönguferö meö útbúnaö. Gist i tjöldum. 7. 19,—23. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hitardalur — Þórarinsdalur — Hreöavatn. Gönguferö meö viöleguút- búnaö. Feröafólk er beöiö aö athuga aó tryggja sér í tíma farmiöa í sumarleyfisferöirnar. Kynnist islenzkum óbyggöum i ferö meö Feröafélagi Islands. Allar upplýs- ingar og farmiöasala á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 6.—8. ágúst 1. Þórsmörk. Gist i húsi. Göngu- feröir viö allra hæfi. 2. Landmannalaugar — Eldgja. Gist i húsi i Landmanna- laugum. 3. Hveravellir — Þjófadalir. Gist i húsi. 4. Hnappadalur — Ljósufjöll. Gist í svefnpokaplássi Fariö í allar feröirnar kl. 20.00 föstudag. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 57. og 62. tölublaöi Lögbirtingarblaðsins 1982, á húseigninni, Aöalstræti 5, Patreksfiröi meö tilheyrandi eignarlóö, fer fram eftir kröfu Guörúnar Kristinsdóttur til slita á sameign þinglýstra eigenda á eigninni sjálfri, mánudaginn 9. ágúst kl. 14.00. Sýslumaður Barðastrandasýslu, 4. ágúst 1982, Jóhannes Árnason. húsnæöi i boöi Húsnæði til leigu 35 m2 skrifstofuhúsnæöi til leigu á Laugavegi 168, ásamt lítilli geymslu. Aögangur aö telexi á staönum. Laugaveg 168, Reykjavík, sími 27338 Til leigu 2ja herb. íbúð á Boöagranda. Fyrirfram- greiösla. Tilboð sendist Mbl., merkt „T — 1585“. Síldarsaltendur Til sölu er mjög góöur síldarsöltunar-út- búnaöur, ný hausskuröar- og slógdráttarvél á vinnupalli, síldarband fyrir handsöltun og bjóö, grindur fyrir síldartunnur, tunnuveltir á lyftara og margt fleira. Upplýsingar í síma 99-3877, 99-3870 og 99- 3725. Vestfjarðakjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæðisflokksins í Vestfjaröakjör- dæml veröur haldinn i heimavist Menntaskólans á Isafiröi 13. og 14. ágúst nk. Fundurinn veröur settur föstudaginn 13. ágúst kl. 21.00. Formaöur Sjálfstæöisflokksins, Geir Hallgrímsson og alþlngismenn- irnir Matthías Bjarnason og Þorvaldur Garöar Kristjánsson flytja ræöu. Öllu sjálfstæöisfólkl helmllt aö sltja setningarfundinn. Aöalfundarstörf hefjast kl. 9.30 árdegis laugardaginn 14. ágúst. Kl. 19.00 veröur minnst 20 ára afmælis kjördæmlsráös vlö kvöldverö í menntaskólanum. Allt sjálfstæöisfólk getur teklö þátt í kvöldveröarhófinu meöan hús- rúm leyflr. Fyrrverandl kjördæmisráösfulltrúar eru hvattlr til aö mæta. ÓSkaö er eftir aö tilkynnt veröl um þátttöku til félagsformanna eöa formanns kjördæmisráös, Engilberts Ingvarssonar, síml 3111. ísaf- irði Stjorn klördæmlsráös. Tölvufræðinámskeið fyrir framhaldsskólakennara Háskóli íslands mun gangast fyrir tölvufræöi- námskeiöi fyrir framhaldsskólakennara dag- ana 16. ágÚ3t til 3. september 1982. Námskeiöiö sem um ræöir svarar til nám- skeiðsins 06.12.31 Tölvufræöi í Verkfræöi- og raunvísindadeild og er ætlaö þeim sem kunna nokkra forritun fyrir. 06.12.31 Tölvufræði. 3 ein. 45 fyrirlestrar og 15 dæmatímar. Námsefni: Fylki, staflar, raöir, tengdir listar, tré, gröf, rööun, hagkvæmni algoriþma. Bækur: 1) Tenebaum: Data Structures Using Pascal. 2) Wirth: Pascal User Manual. Mánud. 16. ágúst — föstud. 3. sept. Próf í lokin. Kennt á bilinu kl. 8—19, að meöaltali 4 tíma á dag. Fyrsti tíminn Verður mánud. 16. ágúst kl. 9 í VR-húsi II, stofu 158. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 25088. Óskir um þátttöku þurfa aö berast til Háskól- ans eigi síöar en 10. ágúst. Námskeiöiö verður því aöeins haldið aö næg þátttaka fáist. Bókasafnsfræðingar mót- mæla ráðningu yfirbókavarðar Á FUNDI bæjarráðs Selfoss þ. 23. júní sl. var staðfest ráðning sagn- fræóings í stöðu yfirbókavarAar Bvjar- og béraAsbókasafns Árnes- sýslu. Félag bókasafnsfræðinga hefur mótmælt ráðningunni við bæjar- stjórn og bókasafnsstjórn, þar sem gengið var fram hjá eina bókasafnsfræðingnum, sem sótti um stöðuna. Ennfremur telur Félag bóka- safnsfræðinga ráðningu þessa ógilda vegna þess að lögum sam- kvæmt átti að leita umsagnar bókafulltrúa ríkisins og ráðgjafa- nefndar um málefni almenn- ingsbókasafna, en það var ekki gert. Lög um almenningsbókasöfn kveða á um, að forstöðumenn bæjar- og héraðsbókasafna skuli að jafnaði vera bókasafnsfræð- ingar. Ennfremur að bókasafns- fræðingar skuli að jafnaði hafa forgangsrétt til bókavarðarstarfa (12. gr. laga um almenningsbóka- söfn nr. 50/ 1976). Bæjar- og héraðsbókasafn Árnessýslu þjónar einu stærsta bókasafnsumdæmi landsins og því mjög mikilvægt, að þar hafi yfirstjórn maður sem sé bóka- safnsfræðingur. í þessu tilfelli er ráðningin þeim mun furðulegri þegar þess er gætt, að auglýst var sérstaklega eftir manni með slíka menntun, en síðan gengið fram- hjá þeim eina, sem uppfyllti það skilyrði. Starfsreynsla þess um- sækjanda er einnig mun meiri en þess, sem ráðinn var. Félag bókasafnsfræðinga harmar það fordæmi, sem hér er sett og það skilningsleysi er fram kemur á gildi og nauðsyn sér- menntunar á þessu sviði. Fréttatilkynning Bíóbær hefur sýningar á myndinni Sníkjudýrin í DAG frumsvnir kvíkmyndahúsið Bíóbær þrívíddarmyndina „Synops- is“ eAa Sníkjudýrin eins og hún heit- ir i íslenskri þýAingu. Myndin gerist árið 1992 og fjall- ar um visindamanninn Paul Dean (Robert Glaudin) sem uppgötvar sýkla til að nota í hernaði. En óvinveitt öfl komast til valda og vilja komast yfir uppgötvun vís- indamannsins og fjallar myndin um baráttu hans við þau. Leikstjóri er Charles Band.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.