Morgunblaðið - 05.08.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.08.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1982 luOWU- ----- HRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL Nú er tækifæri til aA bæta sam bandiú vid ástvini en þú verdur ad eiga fyrsta skrefid. Sýndu að þú jjetir beúid fyrirgefningar. (ieróu eitthvad skemmtilegt til tilbreytingar í kvöld. NAUTIÐ rá«fl 20. APRlL—20. MAl lleilsan er betri og þú átt auö- veldara meú aö takast á við vandamálin. I*ú kemur vel fyrir hjá fólki sem er að hitta þig í fyrsta skipti. FjöLskyldan t ekki samvinnuþýð. ’/Sja tvíburarnir 21. MAl—20. JÚNl l*ú lendir í deilum við fólk sem þú þarft að treysta á í framtíð- inni. I»að er því best að vera ekki að styggja það mikið þó svo að þú vitir að þú hefur rétt fyrir J>ér. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l*að er betra tímabil í vændum hjá þér. I*ú færð loksins fjöl- skylduna til þess að verða sam- mála þér. Reyndu að bæta and rúmsloftið á heimilinu. Vertu á verði ef þú þarft að samþykkja mikilvæg skjöl. í»ílUÓNIÐ 3TflÍ23. JtJLl—22. ÁGÚST Sem betur fer geturðu gert ým islegt einn og án hjálpar ann arra í dag, því samstarfsfólk er mjög ósamvinnuþýtt. I*ú færð mjög góðar hugmyndur um það hvernig þú getur aukið tekjur þínar. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. I*að er eitthvað sem kemur þér skemmtilega á óvart í dag. I*ér Hnnst bara gaman að skyldu störfunum. Notaðu frítíma þinn til þess að snyrta í kringum heimili þitt. R»7Fá| vogin 23.SEPT.-22.OKT. Hráðum kemur betri tíð með blóm í haga. Vandamálin eru ekki eins hræðileg og þú hélst. I*ú átt betra með að einbeita þér. /t'ttingjar sýna þér meiri skilning. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. I*að er ekki eins mikið álag á þér og undanfarið og þú ættir að geta haldið áætlun. Astvinir þín- ir sýna meiri skilning á því að þú þarft að vinna. tiM BOGMAÐURINN LvU 22. NÓV.-21. DES. I*ú kemst að góðum samningum eftir mikla erfiðleika. Reyndu að fara hinn gullna meðalveg í viðskiptum sem öðru. Ferðalög henta vel í dag og eru ábata- ffi STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú lendir í rifrildi við samstarfs- fólkið. Sem betur fer þarftu ekki að treysta svo mikið á það. I*ú getur unnið mikið einn. I*ú færð hjálp frá fólki bak við tjöldin. \\l$ VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. (■eymdu allar nýjar hugmyndir þar til andrúmsloftið er heppi- legra. Þér tekst að sýna hús- bónda þínum hvað í þér býr. Fólk í áhrifastöðum er hjálplegt í FISKARNIR 19. FEa-20. MARZ I*ú ert of bráður. Hlutirnir verða að taka sinn tíma. I*ú verður að sýna öðru fólki að þú kunnir skyldustörfín og getir hlýtt skipunum. I*ú átt í erfið- leikum með ástvini þína sem eru tilfinninganæmir CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS VA! öUtflZ HAFA ALLAM , 5WWSINJNJ/ TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Útskotið er ekkert vanda- mál í þessu spili: Norður gefur; N-S á hættu. Norður s KG42 h ÁK7 t K6 IKDG2 Vestur s 1098 h 8654 t108742 Suður SÁ765 h D102 t G3 I 10976 Noréur Auxtur SuAur 1 l»uf P»as I ti,ru|| I hjarla Paas I spaAi 1 (írand Pass 2 lauf 2 apaAar Pass 4 spaAar Pass Pass Pass Vestur Pass PaHH Paw Dobl Austur sD3 h G93 t ÁD95 I Á843 Fyrst er að skýra sagnir. N- S spila Precision eftir nýjustu tísku. Laufopnunin er sterk, tígulsvarið afmelding og 1 hjarta er tvíræð sögn; annað hvort hjartalitur ellegar sterk hönd og jöfn skipting. Einn spaði er svo spurning um hvers kyns er, og grandið sýnir jafna skiptingu og 20—21 punkt. Síðan kemur Stayman og spaðasamlegan upplýsist. Loks þarf að skýra doblið, sem virðist við fyrstu sýn vera brjálæðislegt í meira lagi. En vestur var alls ekki genginn af vitinu. Hann vissi af sögnum að makker hans átti 12—14 punkta, og að spaðasamlega N-S var 4—4 (með fimmlit í spaða hefði suður yfirfært í litinn). Svo það var ólíklegt að doblið yrði mjög dýrkeypt. Og kostir doblsins leyna sér ekki. Það getur létt makker vörn- ina, ruglað sagnhafa í ríminu, og síðast en ekki síst; það get- ur uppskorið ríflega. Sem það gerði: 800 niður! Þrjár stungur, laufás og ÁD í tígli. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A stórmótinu í Mar del Plata í Argentínu, sem dag- blaðið Clarin gekkst fyrir, kom þessi staða upp í skák ungverska stórmeistarans I^ajo.s Portisch, sem hafði hvítt og átti leik, og Franco, Paraguay: 33. Hxa6! (Snjall leikur sem felur í sér mannsfórn.) 33. Hxd5, 34. Hxa8 — Hd2+, 35. Kfl — Hxb2, 36. e6 — Hbl+, 37. Ke2 — Hb2+, 38. Kdl — Hbl+, 39. Kc2 — Hel, 40. He8 — g6, 41. a6 — Kg7, 42. a7 og hvítur vann. 33. — Hxa6, 34. Hxd8 — Hxa5 hefði hvítur svarað með 35. e6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.