Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn \ GENGISSKRÁNING NR. 140 — 09. ÁGÚST 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 12,394 12,428 1 Sterlingspund 20,949 21,006 1 Kanadadollar 9,876 9,904 1 Dönsk króna 1,4059 1,4097 1 Norsk króna 1,8267 1,8317 1 Sænsk króna 1,9846 1,9901 1 Finnskt mark 2,5761 2,5814 1 Franskur franki 1,7580 1,7628 1 Belg. franki 0,2561 0,2568 1 Svissn. franki 5,7254 5,7411 1 Hollenzkt gyllini 4,4371 4,4493 1 V.-þýzkt mark 4,8911 4,9045 1 itölsk líra 0,00878 0,00878 1 Austurr. sch. 0,6953 0,6972 1 Portug escudo 0,1437 0,1441 1 Spánskur peseti 0,1081 0,1084 1 Japanskt yen 0,04709 0,04722 1 Irskt pund 16,819 16,885 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 04/08 13,3055 13,3423 — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 09. ÁGÚST 1982 — TOLLGENGIí ÁGÚST — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Ný kr. Toll- Sala gengi 13,671 12,017 23,107 21,060 10,894 9,536 1,5507 1,4240 2,0149 1,8849 2,1891 1,9850 2,8395 2,5623 1,9391 1,7740 0,2825 0,2588 6,3152 5,8392 4,8942 4,4631 5,3950 4,9410 0,00966 0,00883 0,7889 0,7021 0,1585 0,1432 0,1192 0,1085 0,05194 0,04753 18,552 15,974 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 8,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tyisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4 Skuldabréf ............. (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verlð skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitals fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö við 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir júlimánuð var 1140 stig og er þá miðaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Síödegistónleikar kl. 17: Halldór og Gísli leika saman á píanó Á danskrá síðdegistónleika sem verða kl. 17.00 í dag munu þeir Halldór Haraldsson og Gísli Magnússon leika á tvö píanó Til- brigði eftir Witold Lutoslawski um stef eftir Paganini, James Livingstone og Sinfóníuhljóm- sveitin í Louisville leikur klarin- ettkonsert eftir Matyas Seiber, Jorge Mester stjórnar. Einnig munu Kyung-Wha Chung og Fíl- Dagskrá sjónvarps kl. 20.40: Kl. 20.30 er á dagskrá sjónvarps kanadi.sk verðlaunamynd um veðhlaupahesta, þjálfun þeirra og eiginleika. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. Ilalldór Haraldsson harmoníuhljómsveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 í h-moll Gisli Magnússon eftir Béla Bartók, Sir George Solti stjórnar. Hljóðvarp kl. 11.00: Áður fyrr á árunum Vilborg Dagbjarts- dóttir les úr ævi- minningum Guðrúnar Björnsdóttur Vilborg Dagbjartsdóttir Kl. 11.00 er á dagskrá út- varps þátturinn Áður fyrr á árunum í umsjá Ágústu Bjömsdóttur. í þessum þætti mun Vilborg Dagbjartsdóttir lesa fyrri hluta endurminninga Guðrúnar Björnsdóttur, sem skráðar eru af Sigurði Magn- ússyni í Duluth. Að sögn Vilborgar var Guð- rún fædd á Hrauni í Aðaldal sem er í Grenjaðarstaðarsókn árið 1832. 1886 fluttist Guðrún til Amríku með fólki sem hún hafði verið i vist hjá. Vilborg sagði að þetta væru lífs- reynslusaga konu sem hefði alla ævi unnið hjá öðrum, hún hefði verið búin að vera í 25 vistum hér á landi og fjölluðu endurminningarnar um þann tíma í lífi Guðrúnar. í endur- minningunum væri að finna greinargóða lýsingu á kjörum þess fólks sem Guðrún hefði umgengist um miðja síðustu öld. Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDrvGUR 10. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Guðrún Halldórsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur" eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Áður fyrr á árunum" Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. Vilborg Dagbjartsdóttir les fyrri hluta endurminninga Guð- rúnar Björnsdóttur, skráðar af Sigurði Magnússyni í Duluth. 11.30 Létt tónlist Yvonné Carré, Ahmed Jamal o.fl. syngja og leika lög frá ýms um löndum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson. 15.10 „Perlan" eftir John Stein- beck Erlingur E. Halldórsson les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð" eftir Anne Holm i þýðingu Arnar Snorra- sonar. Jóhann Pálsson les (8). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. 18. þáttur. Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Fákar. Halldór Haraldsson og Gísli Magnússon leika á tvö píanó Tilbrigði eftir Witold Luto- slawski um stef eftir Paganini / Jamcs Livingston og Sinfóniu- hljómsveitin í Lousville leika Klarinettukonsert eftir Matyas Seiber; Jorge Mester stj. / Kyung-Wha Chung og Fílharm- oníusveit Lundúna leika Fiðlu- konsert nr. 2 í h-moll eftir Béla Bartók; Sir George Solti stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Kanadísk verðlaunamynd um veðhlaupahcsta, eiginleika þeirra og þjálfun. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 21.35 Dcrrick. Sakamálaþáttur frá þýska sjón- varpinu. 2. þáttur. Ljósmyndar- inn. Derrick er falið að kanna morð á Ijósmyndara nokkrum og Klein kemst í hann krappan. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.35 Dagskrárlok. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar llmsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Þegar ég eldist llmsjón: Þórir S. Guðbergsson, félagsráðgjafi. 21.00 Gestur í útvarpssal Penelope Roskell leikur á pí- anó. a. „Ah, vous derai-je Maman" tilbrigði eftir W.A. Mozart. b. Næturljóð í c-moll op. 48 nr. I eftir Frédéric Chopin. c. Prelúdíur og dansar eftir Hadjidakis. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sina (5). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni úmsjón: Viihjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum. 23.00 Úr hljómplötusafni Gunnars í Skarum Gunnar Sögaard kynnir gamlar upptökur á sígildri tónlist. Um- sjón: Pálína Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM ÞRIÐJIJDAGUR 10. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.