Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982 \ 'J
Ilnnið við aö
rífa af klæön-
ingu á Gamla
bakaríinu,
svo aö unnt
sé aö gera
betri grein
fyrir uppruna-
legu útliti
hússins.
Bernhöftstorfan:
Vinna vid endurbyggingu
á Gamla bakaríinu hafin
í ENDAÐAN maí sl. hófst vinna
viö aö endurbyggja Gamla bakarí-
iö sem stendur bak við veitinga-
staöinn Lækjarbrekku og snýr að
Skólastræti og reist var 1834.
Að sögn Þorsteins Bergssonar
hjá Torfusamtökununi hefur öll
vinna við bakaríið það sem af er
sumri farið í að kanna hvernig
húsið var innréttað í upphafi.
Gerðar hefðu verið mjög ná-
kvæmar mælingar á húsinu og
nú væri unnið við að teikna upp
þá herbergjaskipan, sem hefði
verið í húsinu þegar það var
fyrst tekið í notkun. Stefnt væri
að því að endurbyggja það í sinni
upphaflegu mynd með sömu
grind og hleðslum. Ætlunin væri
í framtíðinni að nota húsið undir
ráðstefnur, fundi, tónleikahald,
sýningar og fleira, svo framar-
lega sem það stangaðist ekki á
við friðunarákvæði Húsafriðun-
arnefndar um Bernhöftstorfuna.
Að lokum sagði Þorsteinn að
framkvæmdin væri fjármögnuð
með endurgreiðslum á fasteigna-
gjöldum sem Torfusamtökin
hefðu unnið í málaferlum við
Reykjavíkurborg. Endurbygg-
ingunni yrði lokið í tveimur til
þremur áföngum. Áætlað væri
að fyrsta áfanga yrði lokið
næsta vor, en hann væri að
endurbyggja framhlið hússins
sem snýr að Skólastræti.
„Hafe svona vandaóir raóskápar
nokkum tíma verió seldir á jafn
hagstæóu verói ?“
Okkur hefur tekist að halda verðinu því sem næst óbreyttu
í heilt ár. 8% staðgreiðsluafsláttur eða 25% útborgun.
M€DINR
Brúnleit eða wengelituð eik,
fléttaður tágavefur í rammahurðum.
Ljós fylgir í neðri ljósakappa. íslensk
hönnun - íslensk framleiðsla.
hgfefew *■ ./I ,
i I . _
L. .tu.g
1 1 • •***> j '
KRISTJflfl
SIGGEIRSSOfl HF.
LAUGAVEG113.
SMIOJUSTIG 6. SIMI 25870
-FÉg óska eftir að fá sent MEDINA litmyndablaðið
| Nafn:__________________________________________________________
i Heimili:_______________________________________________________
. Staður:________________________________________________________
| Sendisttil: Kristján Siggeirsson h.f Laugavegi 13.101 Reykjavik
Nú fæst Honda Civic í 4ra huröa Sedan-útgáfu
Örfáum bifreiðum óráðstafað
Beinskiptur 5 gíra kr. 131.000 — m/ryövörn og skráningu
Sjálfskiptur kr. 135.000 — m/ryövörn og skráningu
Verö miöaö viö gengi 27. júlí ’82
á íslandi — Suðurlandsbraut 20 » sími 38772