Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982
45
&L?AKANDI
SVARAR j SÍMA
10100 KL. 10—12
FRÁ MANUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Heilagar hvalkýr
— Trúarbrögð eða vísindi?
r as ******"*• ’’
ÞorvaMur GuuBUagH*B akrifar
29. júli
.Vrlvakandi
Hvers vegpa keitir Náttúru-
verndarrád alr ekki fyrir algerri
f r i ðu n £or sk aatof n >i na ?
Kyþór Kinarmson sagói i samUli
vid fréttamann útvarps að gOgn
vseru ekki nænileg til þeas aA |jóst
væri ad hvalastofninn þyldi vsiá-
arnar.
lasngreydar eru uppistada vei&a
íslendinffa og hefur veiðin vsrið
mjog stööug (240 dýr ad jafnaAi)
siAustu 35 ár Hver veiddur hvalur
er lengdarmseldur. kyngreindur og
i meirihluU tilfella aldursgreind
ur. Auk þess er fylRst með kyn-
þroska og þungunartíAni. Fjöldi
hvala hefur veriA merktur á þessu
ári. ÞetU eru miklu nákvsemari
KOgn en aflað er um þorskinn
Hver dsemir þorskinn ruAi van-
þoknanlegri skepnu en hvalinn?
Kf greindarvisiUla er lögð til
grundvallar vssri fróðlegt að viU
hvaða gáfnapróf eru notuð og
hvort rotUn á skki betri meðferð
skilið vegna gr«in<Ur sinnár.
PrétUmaöur Rikisútvarps Uldi
um Iff eða dauða hvalastofna að
rseða ef hvalveiðibano yrAi ekki
virt ÞetU hlýtur að byggjast á
sjálfstaeAum rannsóknum frétU-
stofunnar, þvi aArar rannaöknir
benda til að langreyðarstofninn
hafi verið I vexti siðustu 5—10 ár
Fréttastofan mætti gera nánari
grein fyrir niðurstoðum sfnum.
Islendingar beiU öllum ráðum
til þess að hver *r og gemlingur
eignist sem flest lömb. Þau eru svo
fituö á þeim nýgrseðingi sem gseg-
ist upp úr gróðurauðninni Þessum
lömbum er síðan slátrað engum til
gagns, enginn vill eU kjötið þrátt
fyrir niðurgreiðslur Hvað segja
menn við þessari landbúnaðar-
sUfnu i heimi þverrandi gróðurs?
Þaö er margt sem við virðumst
ekki hafa efni á að gera, sem að
ollum líkindum er meira áriðandi
en friðun vel nýttra hvala. Algert
hvalveiðibann er Ifklegra til að
valda sveiflum i lifkerfi sjávarina
en áframhaldandi veiðar.
Með veiðunum er einnig aflað
mikilvsegra upplýsinga um ásUnd
stofnanna sem ekki má vanU i þá
heildarmynd, sem tslendingar
verða að hafa af allri lifkeðju
sjávar*
..Algert bvafveiMbaaa er Hktegra
tfl aé vaMs svefllam f Iflkrrfl ^ávar
gert sér upp þó nokkurn vísindasvip
sem þeim fer illa. Þeir reyna að
þyrla kringum sig orðum sem þeir
skilja ekki — eins og „lífkeðja sjáv-
ar“ og annað í þeim dúr.
Hvar var jafnvægi sjávar þær
50—100 milljónir ára meðan hvai-
urinn hafði einn með veiðistefnuna
að gera og mennirnir voru ekki
komnir til sögunnar og sjávarút-
vegsráðuneytið ekki til? Hvað hélt
hvalastofnunum í skefjum? Ekkert
nema takmarkaðar „barneignir"
hvalanna sjálfra. Svo virðist að hjá
hvalnum haldist viðkoma og nátt-
úruleg dauðsföll í hendur. Það er
sama að segja að hinir títtnefndu
„hvalstofnar" þoli alls enga veiði.
Vel á minnst, „hvalstofna".
Hvalveiðimenn tala ævinlega um
einhverja hvalstofna með álíka
gáfusvip og átján-barna-faðir í álf-
heimum — greinilega hafandi enga
skilgreiningu á hugtakinu, hvað þá
meira.
Varðandi þau höfuðrök hval-
veiðimanna að langreyðarstofninn
þoli núverandi veiðar vegna þess að
veiðarnar hafi verið „konstant" síð-
an 1948, þá er sú „hugsun" alröng af
ýmsum ástæðum. T.a.m. hafa
hvalveiðar aldrei í sögunni minnk-
að smátt og smátt, heldur hrunið
allt í einu — á einni til þrem vertíð-
um. Hvalurinn „hegðar" sér í þessu
tilliti einsog síldin og loðnan —
vegna þess að þessi dýr eru hópdýr.
Ekkert dæmi er þekkt um það að
ofveiddur hvalstofn hafi rétt aftur
við. Eina undantekningin í þessu
efni er sandlægju-stofninn í Kyrra-
hafi. Áhættan er einfaldlega of
mikil af hvalveiðum. Ymsar teg-
undir eiga í vök að verjast — t.d.
ýmsar fuglategundir — þótt þær
séu alfriðaðar. Auk þess er „logik-
in“ hjá hvalveiðimönnum þessi í
hnotskurn: það er nóg af hval með-
an einhver hvalur veiðist (og fyllir
budduna mína); þegar ekki borgar
sig lengur að gera út á hval er „vís-
indalegt” að stöðva veiðarnar. Hin-
ar takmörkuðu langreyðarveiðar ís-
lendinga byggjast auk alls þessa á
afkastagetu alls Norður-Atlants-
hafsins.
Niðurlag greinar Þorvalds er svo-
hljóðandi:
„Með veiðunum er einnig aflað
mikilvægra upplýsinga um ástand
stofnanna sem ekki má vanta í þá
heildarmynd, sem íslendingar
verða að hafa af allri lífkeðju sjáv-
ar.“
Það verður semsé að veiða hvali
(helst útrýma þeim) til að geta vit-
að hvort óhætt sé að veiða þá. Það
verður fyrst að detta í vökina til að
vitahvort óhætt sé að fara úta ís-
inn. Hvalveiðimenn munu hafa lært
rökfræði hjá Munchausen.
Hvaii má merkja og rannsaka á
ýmsan hátt án þess að veiða þá. Það
yrði helzt hin merka aldursgreining
sem myndi líða, því það má kyn-
greina eftir kálfunum. Síðan er það
að „við“ getum alls ekki státað af
þeirri „heildarmynd“ af „lífkeðj-
unni“ sem Þorvaldur ræðir um.
Naumast slikrar þekkingar verði
aflaö í náinni framtíð, því síður að
nægilegur skilningur glæðist á því
hvernig allt þetta „úrverk“ vinnur
saman. Þó svo væri, er eftir að
stjórna öllu þessu af viti. Hingað til
hafa vísindamenn að jafnaði farið
úr öskunni í eldinn þegar þeir hafa
reynt að stýra lífkeðju þurrlendis-
ins.
Þó er dæmi um skilning veiði-
manna á lífkeðjunni (mín vegna
mega þeir bítast um heiðurinn
fiskifræðingarnir, skipstjórarnir og
aðstoðarfólk Steingríms — Steingr-
ímur sjálfur væntanlega stikkfrír
einsog venjulega). Þeir tóku brauðið
frá barninu — veiddu æti þorsksins
— loðnuna og undruðust síðan hvað
hefði orðið af þorskinum. Þeir vilja
tvínytja sama hlutinn. Bæði mjólka
og slátra Búkollu.
Ætli byrjunin mætti ekki verða
sú að hanna gáfnapróf handa fiski-
mönnum (og þeim sem ráða stefn-
unni í fiskveiðimálum íslendinga).
Ætli það sakaði að marki þótt á
meðan drægist nokkuð að hanna
gáfnaprófin fyrir hvalinn, þorskinn
og rottuna?"
Þessir hringdu . . .
Það hefur
allt horfið
Guðrún Björnsdóttir hringdi
og hafði eftirfarandi að segja:
— Ég er svolítið sár út af leiði
sem mér kemur við í kirkju-
garðinum í Fossvogi. Ég miss-
ti dóttur mína í bílslysi 22ja
ára gamla, og ég fæ ekki að
hafa leiðið hennar í friði. Ég
hef sett þar sumarblóm og
þeim hefur verið stolið. Ég hef
sett þar vasa með plastblóm-
um og það hefur allt horfið.
Síðast setti ég þar niður fjölær
blóm. Þegar ég kom út í
kirkjugarð fyrir hálfum mán-
uði síðan, var búið að moka
öllum blómunum upp úr leið-
inu. Ég vék mér að garðyrkju-
manni þarna á staðnum og
hann sagðist ekkert eftirlit
; hafa með þessu og engin af-
skipti hafa af þessu leiði. Mér
hefði fundist að stúlkan mætti
hvíla í friði.
Strunsar út á
gangbrautina
Haukur Friðriksson hringdi og
hafði eftirfarandi að segja: — Ég
hef oft tekið eftir því, þegar ég er
að horfa út um gluggann hérna í
Hátúni 12, hve fullorðna fólkið er
miklu kærulausara en börnin og
unglingarnir, þegar það fer yfir
götuna á gangbrautinni á móts við
Sjónvarpshúsið. Það strunsar
gjarna úr strætisvagninum út á
gangbrautina, eins og um lokaða
göngugötu væri að ræða, lítur
hvorki til hægri né vinstri og hirð-
ir þaðan af síður um að kveikja á
gönguljósunum. En börnin og
unglingarnir byrja alltaf í því að
kveikja á ljósunum og sýna með
því varkárni sem fullorðna fólkið
forsómar. Þetta finnst mér at-
hyglisvert.
GÆTUM TUNGUNNAR
Sagt var: Þetta skeði fyrir löngu síðan; að minnsta kosti
eru tíu ár síðan hann fór.
GoU mál þætti: Þetta varð fyrir löngu; að minnsta kosti eru
tíu ár síðan hann fór.
Á íslensku er x borið fram egs (ekki eggs). Þess vegna er
sex borið fram segs en ekki seggs.
RICOHBQjS-
SUPER
RIOCH myndavélarnar
sækja í sig veöriö á heims-
markaðnum
Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöið yöur
RICOH-myndavélar á ótrúlega hagstæðu verði. Til
dæmis góðar vélar meö skiptanlegri linsu frá kr.
2.748,-.
Sú margverölaunaöa myndavél KR 10 — Ijósop frá
1,7, kostar t.d. aöeins kr. 4.686,-.
Nú borgar sig ekki lengur að eiga litlu vasamyndavólarnar
því aö við bjóöum vandaöar og smáar 35 mm vélar, full-
komlega sjálfvirkar, sem gefa margfalt meiri myndgæði en
110 vasamyndaválar — frá kr. 886,-.
Þaö er aöeins einn galli á gjöf Njaröar:
Birgðirnar eru mjög takmarkaöar.
\mm
Þú hringir —
við póstsendum.
Auöbrekku 44—46, Kópavogi, sími (91) 456 300
Klappstólarnir
komnir aftur
LÉTTUR, STERKUR OG VANDAÐUR.
EFNIO ER BRENNI.
VALINN VIÐUR.
Nú kr. 275.-
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU
7TUW,ist™
ÁRMÚLI 4 SÍMI82275