Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 40
Síminn á afgreiðslunni er
83033
Jflorxsxmlílafctö
ínc0íiwí>iía«j>i^
Sími á ritstjórn og skrifstofu:
10100
I»RIÐJUDAGUR 10. AGUST 1982
Ungur piltur
slasaðist
alvarlega
í Borgarnesi
Kjórlán ára piltur varft undir vöru-
Ivftara í Korgarnesi í (rærkvöldi og
slasaóist alvarlcga. Ilann er þó ekki
lalinn í lífshættu. SlysiA varð laust
fyrir klukkan 19 og var hinn slasaði
fyrst fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi,
en síðar með þyrlu Varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli á Korgarspítalann
í Kcykjavík.
Að sögn lögreglunnar í Borgar-
nesi er ekki nákvæmlega vitað
hvernijr slysið har að höndum, en
það varð í steypustöðinni Loftorku
í Borgarnesi. Virðist svo sem pilt-
urinn hafi verið að aka vörulyftara
sem þar er notaður innan dyra, en
lyftarinn oltið með þeim afleiðing-
um að pilturinn varð undir honum.
La'knir frá Heilsugæslustöðinni í
Borgarnesi kom á vcttvang, og síð-
ar flutti sjúkrabifreið stöðvarinnar
drcnginn til Akraness sem fyrr
scgir. Var pilturinn talinn alvar-
lega slasaður, en þó ekki í lífs-
hættu.
Fyrstu merki
haustsins:
Gránar í rót til
fjalla nyröra
„l»etta eru líklega hara fyrstu
merki þess að haustið sé að nálg-
ast,“ sagði Hafliði Jónsson veður-
fra-ðingur á Veðurstofu íslands í
samtali við Morgunhlaðið í gær-
kvöldi, en þá hárust fréttir af því
að tekið væri að grána í rót i fjöll-
um á Norðurlandi og slydda var á
llveravöllum klukkan 18 í gær.
Hafliði sagði að veðurspáin
fyrir daginn í dag væri sú að
gert væri ráð fyrir áframhald-
andi norðanátt. Síðdegis myndi
líklega létta til hér sunnan
heiða, en skúrir yrðu á öðrum
hlutum landsins, allt frá Breiða-
firði til Austfjarða. Hitastigið
væri um 4 til 5 stig í byggð þar
sem kaldast væri, en búast
mætti við slyddu sums staðar til
fjalla.
Scandinavian today:
Beint sjónvarp
f ATIIIIGUN er hjá norrænu sjón-
varpsstöðvunum að sýna beint frá
opnun „Scandinavian today“-sýningar-
innar í Kandaríkjunum II. september
næstkomandi. Sýningin hæfist um
klukkan IA þann dag, sem er laugar-
dagur. Vigdís Finnbogadóttir, forseti
íslands, verður viðstödd opnunina.
Pétur Guðfinnsson framkvæmda-
Ljósm. Kagnar Aielanon
Mikið af skreið er nú til í landinu, og er ástæðan sú að helsti markaður íslendinga í Nígeríu hefur verið
lokaður sem kunnugt er af fréttum. Bragi Eiríksson hjá Samlagi skreiðarframleiðenda sagði í samtali við
Morgunblaðið að beðið væri eftir því að ríkisstjórn Nígeríu gæfi innflutningsleyfi, og væri vonast til að af
því yrði innan skamms. Þessi mynd var tekin um helgina, þar sem unnið var að því að stafla skreið á palla
til þurrkunar, eftir að hún hefur hangið í hjöllum til þurrkunnar.
Skreiðinni
staflað
Þingmaður Framsóknarflokksins um ríkisstjórnina og efnahagsvandann:
Adgerðir strax eða
samstarfið brestur
Alþýðubandalagið vill aðgerðir í áföngum
„ÉG KÆ ekki betur séð, en að grund-
völlur .stjórnarsamstarfsins sé brost-
inn, ef ekki næst samstaða um viðun-
andi efnahagsaðgerðir í þessari stöðu,"
sagði Guðmundur G. Þórarinsson, al-
þingismaður, i samtali við Morgun-
hlaðið í gær. Samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins eru hugmyndir Al-
þýðubandalagsins um aðgerðir í efna-
hagsmálum mun vægari en tillögur
Kramsóknarflokksins og telja alþýðu-
bandalagsmenn, að ekki sé unnt að
kippa efnahagsmálunum í lag nú, held-
ur verði það að gerast í fleiri áföngum,
t.d. samfara því að tekinn yrði upp nýr
vísitölugrundvöllur. Sjá viðtal við Guð-
mund G. Þórarinsson á miðsíðu.
Alþýðubandalagið hefur nú viðrað
í ríkisstjórninni ákveðnar hugmynd-
ir um efnahagsaðgerðir, sem fram-
kvæmdastjórn flokksins fjallaði um
í gær og þingflokkur heldur áfram
umræðu um í dag. Þær komu fyrst
fram á föstudag á þingflokksfundi
Alþýðubandalagsins og fengu þar 8
klukkustunda umfjöllun.
Alþýðubandalagið hafnar í hug-
myndum sínum þeim róttæku breyt-
ingum, sem Framsóknarflokkurinn
vill gera á vísitölukerfinu, verðbót-
frá opnuninni?
stjóri sjónvarpsins sagði í gær, i
samtali við Morgunblaðið, að frétta-
öflun frá sýningunni hefði öll verið í
athugun innan sjónvarpsins að und-
anförnu og hefði bein útsending frá
opnuninni verið rædd í því sam-
bandi, en engin ákvörðun verið tekin
enn.
um á laun, ákvörðun fiskverðs o.fl.
Telja alþýðubandalagsmenn nóg að
gert í verðbótamálum hinn 1. sept-
ember, þar sem fram komi umsamin
2,9% skerðing, auk skerðingar-
ákvæða Ólafslaga. Samtals sé skerð-
ingin þá 4,4% og sé það nóg í fyrsta
umgangi. Síðan geti nýi vísitölu-
grundvöllurinn tekið gildi hinn 1.
desember og gætu honum fylgt efna-
hagsaðgerðir í nokkrum áföngum.
Þá er upplýst að Ragnar Arnalds
ætlar að setja bráðabirgðalög til
þess að umsamin skerðing ASÍ-
samninganna nái einnig til BSRB og
BHM.
Alþýðubandalagsmenn telja einn-
ig, að aðrir aðilar en launafólk eigi
að bera byrðir efnahagsaðgerðanna.
Telja þeir m.a. að verzlunin í landinu
standi vel og hafi henni græðzt um
SEX hundruð fjörutíu og átta lítrar
af áfengi og eitt hundrað lítrar af
hreinum vínanda fundust um borð í
flutningaskipinu Edda á föstudag,
en skipið lá þá við bryggju í Sunda-
höfn. Verðmæti smyglvarningsins er
talið um 380 þúsund krónur, en
þetta er annað mesta smygl frá árinu
1974.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Morgunblaðið fékk hjá Hermanni
Guðmundssyni hjá tollgæslu-
300 milljónir króna á síðastliðnu ári,
sem m.a. hafi komið til vegna gjald-
miðilsbreytingarinnar. Nauðsynlegt
sé einnig að minnka þann mikla
halla á viðskiptajöfnuði, sem spáð
hefur verið að verði um 3 þúsund
milljónir um áramót. Hafa menn þar
velt fyrir sér takmörkunum á inn-
flutningi, m.a. með því að gera vör-
una dýrari og ekki eins aðlaðandi
fyrir viðskiptavinina og áður. Er tal-
ið að EFTA-samningar og samning-
ar Islands við Efnahagsbandalag
Evrópu komi í veg fyrir að unnt
verði að banna innflutning vöruteg-
unda.
Þá vilja alþýðubandalagsmenn
minnka kjötframleiðslu landbúnað-
arins á næstu þremur til fimm ár-
um, þannig að fella megi niður allar
stjóra, hðfðu tveir tollverðir leitað
í skipinu frá miðvikudegi án ár-
angurs, en þrjóskast við og fundu
loks smyglvarninginn síðdegis á
föstudag. Fundur varningsins
væri því aðallega þrautseigju
tollvarðanna að þakka. Varning-
urinn samanstendur af 648 líters-
flöskum af áfengi og 100 lítrum af
hreinum vínanda. Áfengistegundir
skiptast þannig: 600 flöskur af
Van Hupold vodka (spánskt), 24
flöskur af Smirnoff vodka, 12
Smyglvarningur í flutningaskipinu Edda:
Verðmæti varnings-
ins um 380 þúsund
útflutningsbætur á landbúnaðarvör-
ur.
Til aðstoðar útveginum hafa
hugmyndir Alþýðubandalagsins
gengið út á að koma upp nýju lána-
kerfi fyrir þá aðila, sem nýlega hafa
keypt skuttogara með því að lækka
vexti á slíkum lánum og lengja
lánstímann. Viðmælendur Morgun-
blaðsins í gær lögðu áherzlu á það að
um væri að ræða hugmyndir, en ekki
tillögur, sem enn væru ekki fullmót-
aðar og ættu eftir talsverða umfjöll-
un. Viðkvæðið væri að í raun lægi
ekki á, enda vildi Alþýðubandalagið
fá úr því skorið, hvort í raun væri
þingmeirihluti fyrir tillögum ríkis-
stjórnarinnar, þegar þar að kæmi
eða ekki. Enn lægi ekkert fyrir, sem
gæfi til kynna að svo vieri.
flöskur af Bachardi rommi og 12
flöskur af MG gini.
Sagði Hermann að smyglvarn-
ingurinn hefði fundist í þurrarúmi
í lest 2, þ.e. í botni lestarinnar.
Ekki sagði Hermann að sérstakur
grunur hefði leikið á um smygl í
skipinu, en ákveðið hefði verið að
leita sérstaklega vandlega í því.
Ekki er Ijóst hverjir eiga smygl-
varninginn, en mál það er í rann-
sókn. Eigandi skipsins er ísafold
hf.