Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982
7
Plasteinangrun
ARMAPLAST
Glerull — Steinul!
- y / 'Armúla 16 sími 38640
£8 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Konur athugið:
Bjódum 10 tíma kúra í okkar vinsæla
solaríum.
Megrunar- og afslöppunarnudd
Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn-
úrn-^^g/
um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd.
Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill.
Nudd- og sólbaösstofa
Opié til kl. 10 ðll kvökl Ástu Baldvinsdóttur,
BílMtnói. Simi 40609. ' Hrauntungu 85, Kópavogi
Sambyggöar
trésmíöavélar
ZINKEN 21
til afgreiöslu
strax.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Armúla 1 — Sími 8 55 33
BLONDUOS
Vélsmiöja
Húnvetninga
<$SVEIAPglLD
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
Höfðabakka 9 49 86750
„Eina lausnin að
reisa nýja byggingu"
segir Pétur (iuömund—m nugvaltamtjón _
á KenavtkfflM^ii --
„Lögboðnir neyðarútgangar^
eru með öllu ófullnægjandi
\mT^og ”’inusar
„Svartnætti rikir 1
sölu^a^lbitum
Hvar er Alþýðubandalagið
ekki þröskuldur úrbótanna?
Bygging nýrrar flugstöövar á Keflavíkurflugvelli þjónar margs konar til-
gangi:
• Hún er forsenda æskilegs aöskilnaöar almenns flugrekstrar og starfs
varnarliðsins.
• Núverandi flugstöö, sem löngu er úrelt, svarar hvergi lágmarkskröfum
um aöbúnaö fyrir farþega né vinnuaöstööu starfsfólks — og gengur í
alvarlegum öryggsatriöum gegn brunavarnarákvæðum.
• Flugstööin á Keflavikurflugvelli er andlit islands út á viö gagnvart
hundruöum þúsunda viðkomufarþega milli Evrópu og Ameríku.
• Samþykkt Bandaríkjaþings um kostnaöarþátttöku viö þyggingu nýrrar
flugstöövar á Keflavíkurflugvelli fellur niöur 1. október nk., ef fram-
kvæmdir veröa ekki þá hafnar, og sterkar líkur benda til, aö hún fáist ekki
endurnýjuö.
• Kommúnistar böröu þaö inn í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar,
aö ekki yröi ráöizt í framkvæmdir viö flugstööina, sem fyrir löngu er
hönnuö, „nema meö samkomulagi allrar ríkisstjórnarinnar“, sem færöi
Alþýöubandalaginu neitunarvald um framkvæmdir! Viö þaö situr. Lítill
minnihluti ræöur ferö. Eru þetta lýöræöisleg vinnubrögö?
Getur einhver
bent á undan-
tekninguna?
Sagt er að sérhverri
reglu fylgi einhvcr undan-
tekning. AlþýAublaðið spyr
þó í laugardagsleiðara: „A
hvaða vandamáli hefur nú-
verandi rikisstjórn tekið
með röggsemi og ákveðni
og leyst ... ? Svari hver
sem getur.“
Síðan er varpað fram
ýmsum spurningum: Ilvað
hefur ríkisstjórnin gert til
að stokka upp atvinnumáF
in til samræmis við breytt-
ar efnahags- og rekstrar-
forsendur? Hvernig hefur
verið spornað við hættu-
legri stækkun skipastóls-
ins? Hvað hefur verið gert
vegna offramleiðslu bú-
vara? Hefur hagræðing
verið aukin í fiskvinnslu og
iðnaði? Hafa cinhverjar
endanlegar ákvarðanir ver-
ið teknar í stóriðjumálum?
Hefur ríkisstjórnin fylgt
samræmdri peningamáia-
stefnu í vaxtamálum og
gengismálum? Hvað hefur
veríð gert til að afia nýrra
markaða? Öll þessi verk-
efni, og mörg önnur, sem
blaðið tehir upp, segir það
óleysL
Einkunnir
einstakra ráð
herra
Siðan segir Alþýðublaðið
m.a.:
„Hjá Stcingrími hefur
varla svo vika liðið, að ekki
hafi öll þjóðin hlegið sig
máttlausa að ákvörðunum
hans.
Hjörleifur er að kafna í
öllu skýrsluflóðinu og þar
er bannað að taka ákvarð-
anir!
Hvar er menntamála-
ráðherra, spyrja menn? Og
engin furða, því Ingvar
Gíslason, sem með þann
málafiokk hefur átt að
fara, hefur farið með veggj-
um.
Friðjón Þórðarson segir
pass í sínu ráðuneyti, því
hann vill ekki styggja
stjórnarandstöðu Sjálf-
stæðisfiokksins...
Pálmi Jónsson sér um
sig og sína, bændurna.
Ragnar Arnalds, Svavar
Gestsson og Tómas Arna-
son eru víst líka ráðherrar.
Hvað skyldu þeir skilja eft-
ir sig, þegar þessi ríkis-
stjórn hrökklast frá? Mörg
stór núll og mínusa!
Og loks er það guðfaðir-
inn sjálfur, Gunnar Thor-
oddscn. Gunnar hefur þeg-
ar náð tilgangi sínum með
þessari ríkisstjórnarmynd-
un. Hann er búinn að ná
sér niðri á Geir.
Kíklsstjórnin á engan
leik í stöðunni. Kóngurinn
og peðin eru innikróuð í
einu horninu. Skákin er
töpuð. Það þýðir ckkert að
hreyfa kónginn fram og til
baka. Ileiðarlegast er að
gefast upp strax. Mát er
alltaf dálítið niðurla'gjandi.
En sumir þráast við og
neita staðreyndum. Þó allt
sé komið í vaskinn. Neró
spilaði Ld. á fiðlu þegar
Róm brann."
I"etta vóru orð Alþýðu-
hlaðsins.
„Svartnættið“
og „efnahags
samningur-
inn“!
í Staksteinum sl. laug-
ardag var um það spurt,
hvort Sölustofnun lagmetis
hcfði ekki öðrum hnöppum
að hneppa (í þágu lagmetis-
iðnaðar) en þ«'im rússn-
esku, sem „prýða“ dipló-
matavesti ráðuneytisstjór-
ans í viðskiptaráðuneytinu.
Sama dag er haft eftir
Pálma Jónssyni, fram-
kvæmdastjóra Siglósíldar, i
Mbl.: „Að sögn Pálma lítur
mjög illa út með sölu á
gaffalhitum til Kússlands.
Kússar eru tilbúnir að
kaupa gaffalbita, en þeir
geta ekki boðið það verð,
sem fslendingar þurfa að
fá. „Ivssi markaður er bú-
inn að vera erfiður undan-
farin ár, en allar söluað-
stæður hafa versnað og nú
ríkir algjört svartnætti,“
sagði Pálmi."
„Kfnahagssamningur-
inn“ — sem slíkur — jók
ekki sölu íslcnzkrar fram-
leiðslu um eina krónu en
býður hinsvegar upp á sov-
étþrýsting ýmiss konar. í
kjölfar hans sjá lagmetis-
framleiðendur aðeins
„svartnættið"!
HIN FRÁBÆRA V-ÞÝSKAHS5BU
TRÉSMÍÐ AVÉLAS AMST ÆÐ A
YFIR 6 ARA REYNSLA
Mest selda trésmíðavélin
í land- inu.
Samanstendur af 10 tommu afréttara,
5 tommu þykktarhefli og 12 tommu
hjólsög.
Auk þess er hægt að bæta við vélina
fræsara, bor, rennibekk, slípiskífu og
bandsög.
Því er vélin ekki aöeins til heimilisnota
eða föndurs, heldur ákjósanleg við
alla létta, almenna trésmíðavinnu.
Vélin er knúin 2ja hestafla einfalsa
mótor.
Laugavegi29
Símar 24320 — 24321 — 24322.