Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982
^uO^nu-
ípá
HRÚTURINN
ftfjB 21. MARZ—19.APRIL
Vertu vidbúinn erflðum vanda
sambandi við umræður um við-
skipti sem þú átt í dag. Kf þú
ferð í ferðalag eru aðstæður á
komustað allt öðruvísi en þú
bjóst við. I»að er hætta á deilum
í ástamálunum.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l*ú verður fyrir gagnrýni vegna
þeirra aðferða sem þú notar við
að leysa visst verkefni af hönd-
um. Fjölskyldan ætlast til mik-
ils af þér. Ilún vill að þú eyðir
meiri tíma heima og minni í
vinnunni.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20.JÚN1
Kkki mjög erfiður dagur en þú
hefur áhyggjur út af einhverju
M-m fór út um þúfur hjá þér
fyrir stuttu. I»að þýðir ekkert að
vola yfir því sem er búið og gert.
Kinbeittu þér að framtíðinni.
KRABBINN
< - -
21. JÍJNl-22. JÚLl
(>erðu hvað þú getur til þess að
vinna þér inn aukapeninga. I»ú
verður líklega að vinna yfir-
vinnu. I»ú færð engan stuðning
hjá áhrifafólki.
^S^LJÓNIÐ
\TÍU23. JÚLl-22. ÁGÚST
á'
Viðkvæmur dagur hvað varðar
einkalífið. I»ú og maki þinn
þurfið að endurhugsa ýmsa hluti
varðandi samband ykkar. Ekki
taka nein lyf nema þau sem eru
ætluð þér frá lækni.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I»ú ert áhyggjufullur í dag. I»ig
langar til að nýU hæfileika þína
betur en færð engan til að
styrkja þig. Þeir sem eru að
leiu sér að sUrfi hafa ekki er-
indi sem erfiði.
Qk\ VOGIN
PfjSrf 23. SEPT.-22. OKT.
Taktu cnga áhaettu í fjármálutn.
I’u lendir í deilum vid vin þinn
vef>na fjármála. Vinna þin
krefst mikils af þér og þú verh-
ur alveg uppgefinn í kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Vinnan og heimilislínð eiga illa
saman í dag. Ástvinir krefjast
meira af tíma þínum. Sérstak-
lega þarf yngri kynslóðin meira
á þér að halda. f»ú þarft líklega
að fresU fundum.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
V ngri hogmenn eiga í erfiAleik-
um meö aö þola foreldra sína og
aöra eldri ættingja i dag. KevniO
aö sýna meiri þolinmaeöi. Þetta
fólk vill ykkur allt þaó besta.
ffl
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
I»að verða ýmsir til þess að
koma í veg fyrir að þú komist
áfram í sUrfi þínu. I»ú verður
sár og freistast til að hugsa um
að skipU um vinnu. Flugsaðu
þig vandlega um, áður en þú
tekur ákvörðun.
3jff| VATNSBERINN
„-sniS 20 JAN.—18. FEB.
«ú hefur oróió fyrir ýmsum smá
ihöppum undanfarió. Vertu
’kki of áhyggjufullur. Og alls
•kki láta yfirmenn þina veröa
■ara vió ef sjálfstraust þitt hefur
>eóiA hnekki.
tí FISKARNIR
19. FEB.-20. MAKZ
Imí ert i viókvæmu skapi og þaA
er auAvelt aA tesa þig upp. Þú
veróur aó hafa meiri viljastyrk
og ekki láta fólk fara svona í
taugarnar á þér. ForAastu allt
leynimakk.
CONAN VILLIMAÐUR
PeiR HURFU til ■=7/ HVORT HELPuR peie
Al/STV#S/ J/hATA FLLJIP irsjN i
t EBÍ
HIHA HRjdSTRUöU
GRES7U FYRIR HANPAN
Ni
TOMMI OG JENNI
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Við munum eftir símtalinu
frá því á sunnudaginn. Því er
ekki lokið.
Norður
s G2
h G865
t D1053
I ÁD6
Suður
s ÁKD93
h KD
t Á2
I K742
Samningurinn er 6 spaðar
og nú spurði viðmælandi minn
ekki um vinningslíkur, heldur
kastþröngsmöguleika með
trompi út.
Þetta er auðvelt! Við tökum
þrisvar eða fjórum sinnum
tromp eftir atvikum og brjót-
um svo út hjartaásinn. Þessi
staða kemur fljótlega upp:
Norður
s —
h 8
t D
IÁ6
Suður
s 9
h -
t —
I K74
DRATTHAGI BLÝANTURINN
Nú spilum við síðasta
trompinu. Ef vestur hefur
byrjað með fljótlit í laufi og
annað hvort tígulkóng eða
hæsta hjartað, er hann búinn
að vera.
Ef austur hins vegar á fjór-
litinn í laufinu og valdar auk
þess tígul eða hjarta, er málið
ekki eins einfalt því hann
kastar á eftir blindum. Eigi að
síður má ná á hann kastþröng
ef réttu spili er fleygt úr borð-
inu, þ.e.a.s. því sem austur
valdar ekki.
Þarna hefurðu það. En
taktu eftir því að lauf út eyði-
leggur alla kastþröngsmögu-
leika. Því vörnin spilar aftur
laufi þegar hún kemst inn á
hjartaás og við það slitnar
samgangurinn illilega."
FERDINAND
~r
SMÁFÓLK
Hér er önnur biðukolla ...
Blástu á hana.
Kyrirgefðu mér. Ég vissi ekki
að þær blésu til baka.
Á stórmótinu í Mar del
Plata í Argentínu í vor kom
þessi staða upp í skák sigur-
vegara mótsins, hollenska
stórmeistarans Jan Timman,
sem hafði hvítt og átti leik,
og heimamannsins Giardelli:
29. Bxc5! og svartur gafst
upp. Framhaldið gæti orðið
29. - Hxe2 30. Kxe2 - Kf7
31. Bb6! og hvítur verður
hrók yfir.