Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt. Hatnar-
stræti 11, sími 14824.
kennsla
C-þjálfari alpagreina
óskar eflir tilboði um þjálfara-
stöðu tyrir veturinn. Aðaláhersla
lögö á keppnishóp og skíða-
kennslu. Uppl. hjá Ingþóri
Sveinssyni. sími 97-7292.
Víxlar og skuldabróf
í umboðssölu.
Fyrirgreiðslustofan, Vesturgötu
17. sími 16223. Þorleifur Guö-
mundsson, heima 12469.
Almennur Bibliulestur kl. 20.30.
Raeöumaöur Einar J. Gislason.
• j
jl ÚTIVISTARFEROIR
Miövikud. 11. ágú«t kl. 20.00.
Ellióakot — Fossvollir. Létt
kvöldganga. Verö kr. 60. Far-
arstj. Jón I. Bjarnason. Fariö frá
BSÍ vestanveröu. Fritt f. börn m.
fullorönum. SJÁUMST.
Feröafélagiö Utivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir:
1. 13.—18. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórs-
mörk. Gönguferö með svefn-
poka og nesti. Gengiö milli
sæluhúsa.
I
2. 14. —18. ágúst (5 dagar);
Barkárdalur — Tungna-
hryggur — Skiöadalur Svarf-
aðadalur Flogið til og frá
Akureyri. Gönguferð með
viðleguútbúnaöi (tjöld).
3. 19,—23. ágúst (5 dagar).
Hörðudalur — Hítardalur —
Þórarinsdalur — Hreðavatn.
Gönguferö með viöleguútbún-
aö (tjöld).
4. 26.-29. ágúst (4 dagar):
Noröur fyrir Hofsjökul.
5. Berjaferð um mánaöarmótin
ágúst—sept. Nánar augl. síð-
ar.
Ráðlegt er aö leita upplýsinga á
skrifstofunni, Öldugötu 3 og
tryggja sér farmiöa tímanlega.
Ferðafélag islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferöir,
13.—15. ágúst:
1. Tindafjallajökull — Gist í
tjöldum/húsum.
2. Alftavatn á Fjallabaksleiö
syðri. Gist i húsi.
3. Þórsmörk. Skoöunarferöir um
Mörkina. Gist i húsi.
4 Landmannalaugar — Eldgja.
Gist i húsi.
5. Hveravellir — Þjófadalir. Gist
i húsi.
Fariö i allar feröirnar kl. 20.00
föstudag. Farmiöasala og allar
upplysingar á skrifstofunni.
Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miðvikud. 11. ágúst:
Kl. 08.00 Þórsmörk. Aöeins 3
miövikudagsferðir eflir á þessu
sumri. notið tækifæriö og dveljið
'h viku i Þórsmörk.
Ferðafélag Islands.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi í boöi
tilkynningar
tilboö — útboö
Verzlunarhúsnæði
til leigu
á góöum stað viö Ármúla. Upplýsingar í
síma 42888.
fundir — mannfagnaöir
Barðstrendingafélagið
fer sína árlegu fjölskylduferö laugardaginn
14. ágúst nk. um Þingvelli og svo nefndan
Línuveg aö Geysi og Gullfossi. Farið verður
frá Umferðamiðstöðinni (austanmegin) kl. 8
fh. Miöapantanir hjá Maríu 40417, Vikari
36855 og Bolla 81167 á kvöldin. Tilk. þátt-
töku sem fyrst.
Barðstrendingafélagið í Reykjavík
húsnæöi óskast
Einstaklingsíbúð óskast
frá miðjum september til maíloka fyrir konu
sem stundar nám við Háskólann. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma
96-23790.
Stór íbúð eða einbýlishús
Hjón sem eru að flytja heim frá Banda-
ríkjunum óska eftir að taka á leigu stórt ein-
býlishús eða stóra íbúð í Reykjavík. Reglu-
semi og umgengni í hvívetna góð. Uppl. í
síma 46120.
Hundaræktarfélag Islands
tilkynnir
Síðasti dagur til skráningar á hundum sem
taka eiga þátt í sýningu HRFÍ í Kjós 14. ágúst
nk. er miðvikudaginn 11. ágúst. Eftir þann
dag eru hundar ekki teknir inn til skráningar.
Skráningar í símum 54591, 45699, 44984 og
86838.
Útgerðarmenn síldarbáta
Tökum síld til söltunar í haust. Hafiö sam-
band sem fyrst og tryggiö ykkur öruggt lönd-
unarpláss í tíma og það á besta staö við
góða höfn.
Upplýsingar í síma (97)-8890 Djúpavogi.
BÚLAND5TINDUR HF.
DJÚPAVOGI
HRAOFRYSTIHÚS
SÍLDARVERKSMIÐJA OG ÚTGERÐ
Til sölu
Vönduð frystiklefahurö, stærð 100x190 cm.
100 lítra Rafha suðupottur og 6 cyl. Dodge
Plymouth vél 225 cub. Sími 12637 og 39110.
Málverk
eftir Ásgrím Jónsson til sölu. Upplýsingar í
síma 30105 eftir kl. 5.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
RARIK—82032. Blönduvirkjun, jarðganga-
munni.
í verkinu felst jarðvinna, þ.e. gröftur á lausum
jarövegi og sprengingar á klöpp frá jarð-
gangamunna við Blönduvirkjun í landi Eiðs-
staða.
Helstu magntölur:
Gröftur á lausum jarðvegi 15.000 m3
Sprengingar 8.000 m3
Verki skal Ijúka eigi síðar en 15. okt. 1982.
Opnunardagur: Fimmtudagur 25. ágúst 1982
kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skristofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík og Húnabraut 5, 540 Blönduósi frá
og með þriðjudegi 10. ágúst 1982 og kosta
kr. 500, — hvert eintak.
Rafmagnsveitur ríkisins
Félag sjálfstæðismanna
í Nes- og Melahverfi
Stjórn félagsins hvetur alla þá félagsmenn, sem ekki hafa greitt
heimsendan gíróseöil fyrir félagsgjaldi ársins 1981 — 1982, aö gera
þaö hiö allra fyrsta.
Greiösluna má inna af hendi í öllum bönkum og sparisjóöum.
Flóttinn frá New York
í Austurbæjarbíói
AUSTURBÆJARBÍÓ frumsýnir í
dag bandarísku kvikmvndina
„Flóttinn frá New York“ með
Kurt Russell, Lee van Cleef og
Krnst Borgnine í aóalhlutverkum.
Hér er um æsispennandi lit-
mynd að ræða, að sögn bíósins,
og er hún kynnt þannig í
dagskrá:
„Það er árið 1997 og svo er
komið vestan hafs, að Manhatt-
aneyja er orðin að stærsta fang-
elsi Bandaríkjanna þar sem eft-
irlit er strangast með föngun-
um, þrem milljónum talsins.
Ræningjar ná flugvél forseta
iandsins á vald sitt og til þess að
vekja athygli á kröfum síiium
fljúga þeir vélinni á stórhýsi.
Forsetanum gefst hins vegar
tóm til að fara í sérstaka örygg-
iskúlu, sem er í flugvélinni og á
að bjarga lífi hans, ef það er
fyrirsjáanlegt að vélin farist.
Nú eru góð ráð dýr, og það er
ekki með glöðu geði, sem stjórn-
völd landsins grípa til þess úr-
ræðis, sem þau telja það eina, er
til greina geti komið til að ná
forsetanum úr klóm þess óþjóð-
alýðs, sem er innan „veggja,, á
Manhattan. Það er að fara þess
á leit við atvinnuafbrotamann
að nafni Snake Plissken, að
hann taki verkefnið að sér.
ýir\anúrj 367 \erið 77
AUGLÝSINCASTOFA MYNDAMðTA HF