Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.08.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum að ráða mann til ábyrgöastarfa á skrifstofu. Góö bókhaldsþekking nauösynleg. Æskilegt aö viðkomandi hafi reynshj í tölvunotkun. Um- sóknir sendist fyrir 20. ágúst. Uppl. veitir kaupfélagsstjóri í síma 96—41444. Kaupfélag Þingeyinga Húsavík. Tæknifræðingar Starf bæjartæknifræöings hjá Ólafsfjaröar- kaupstaö er laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist undirrituöum fyrir 12. ágúst nk. og veitir hann jafnframt allar nánari upp- lýsingar í síma 96-62214. Bæjarstjórinn í Ólafsfiröi, Jón Eövald Friöriksson. Prentari (pressumaður) óskast til starfa. Hverfiprent, Skeifunni 4. Beitingarmenn Vana beitingarmenn vantar á góöan 130 rúmlesta bát. Báturinn verður geröur út á línu í haust og á vetrar vertíö. Upplýsingar í síma 92—7130 og heima 92—7053. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar aö sjúkradeildinni og heilsugæslustöðinni Hornbrekku í Ólafs- firöi. Umsóknir skulu hafa borist til forstöð- umanns Kristjáns H. Jónssonar fyrir 12. ág- úst nk., sem jafnframt veitir allar nánari upp- lýsingar í síma 96-62481. Stjórn Hornbrekku. Atvinna óskast 24 ára gamall maöur óskar eftir atvinnu frá 1. sept. Er rafvirki að mennt, en margt annaö kemur til greina, t.d. sölustarf. Tilboð merkt: „B — 5178" sendist Mbl. fyrir 15. ágúst. Lögmannsstofa Óskar að ráða starfskraft við vélritunarstörf, símavörslu og fleira, þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. ísíðasta lagi miövikudag- inn 18. ágúst merkt: „L — 2369". Lagermaður óskast strax til afleysinga út september. Upplýsingar í síma 36455. Vélstjóra vantar á skuttogara, minni gerðina, frá Suð- urnesjum. Upplýsingar í síma 92-7788 eða 92-7623. SAUMASKAPUR Við viljum ráða nú þegar vanar saumkonur í bónusvinnu. Hafiö samband viö verkstjóra, Herborgu Árnadóttur, í síma 85055. %KARNABÆR Kennara vantar í rafmagnsgreinum fyrir næsta vetur. Allar nánari uppl. veitir skólastióri í síma 23766. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Bílamálarar — bifreiðasmiðir Vegna aukinna verkefna vantar okkur nú þegar vana menn í réttingu og málningu. Mjög góð vinnuaöstaða. Bílasmiðjan Kyndill hf., Stórhöfða 18, Reykjavík, s. 35051. Vélvirkjar rennismiðir Óskum að ráða vélvirkja og rennismiöi. Míkil vinna. Upplýsingar í síma 83444 og á kvöldin í síma 24936. Skólafólk Okkur vantar sölufólk til kvöldvinnu í fjórar til sex vikur. Um er að ræða há sölulaun í pró- sentum. Frjálst framtak hf. Ármúla 18 Símar 82300 og 82302. Sjúkraliðar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða sjúkra- liða frá 01.09.82. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 41333 á milli kl. 11 — 12 fh. Sjúkrahus Húsavíkur sf. Hárgreiðslusveinn óskast til starfa sem fyrst. Hárgreiðslustofan Tinna Furugerði 3, sími 32935 Trésmiðir óskast Viljum ráða nokkra trésmiði til starfa í Reykjavík og Hafnarfirði. Úti og inni vinna. Uppl. í símum 51450 og 51207. Kennara vantar Grunnskóli Reyðarfjarðar auglýsir eftir kenn- urum. Æskilega kennslugreinar; smíðar, erlend tungumál og raungreinar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 97-4165 og skólastjóri í síma 97-4140. Óskum að ráða starfskraft frá byrjun september, upplýsingar á staðnum laugardag 14. ágúst milli kl. 14.00 og 16.00. Fóstra óskast á dagvistarheimilið Sólbrekku frá 1. sept. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 29137 og 29961. Atvinna Óskum að ráða nú þegar konu til þjónustu- starfa í framleiöslusal. Framtíðarstarf fyrir duglega og stundvísa konu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 14085 eða á vinnustað. Sjóklæðagerðin h/f, A/^P\I Skúlagötu 51, OP 1^1 rétt við Hlemmtorg. Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á 200 tonna línu- bát sem rær frá Sandgerði og fer einnig á síld. Fæði og húsnæöi á staðnum. Upplýs- ingar í síma 92-2561. Bílstjórar óskast á þungabíla, aðeins traustir reglumenn. Steypustöðin hf. sími 33600. Brunamálstofnun ríkisins óskar að ráöa tæknifræðing eða mann með hliðstæða menntun, sem er sérhæfður í eldvarna- og brunamálatækni, til starfa hjá stofnuninni. Skrifleg umsókn meö greinargóðum upplýsingum skal send brunamálastjóra ríkisins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík, eigi síðar en 31. ágúst nk. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa við vegalagningu á Kjalarnesi. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. Istak íþróttamiðstöðinnl. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.