Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982
4
Peninga-
inarkadurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 153 — 06. SEPTEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 14,360 14,400
1 Sterlingspund 24,764 24,833
1 Kanadadollari 11,549 11,581
1 Döntk króna 1,6482 1,6528
1 Norsk króna 2,0918 2,0976
1 Sœnsk króna 2,3229 2,3293
1 Finnskt mark 3,0149 3,0233
1 Franskur franki 2,0503 2,0560
1 Belg. franki 0,3008 0,3016
1 Svissn. franki 6,7952 6,8141
1 Hollenzkt gyllini 5,2688 5,2834
1 V.-þýzkt mark 5,7740 5,7901
1 ítölsk líra 0,01024 0,01027
1 Austurr. sch. 0,8208 0,8231
1 Portug. escudo 0,1656 0,1660
1 Spánskur peseti 0,1279 0,1283
1 Japansktyen 0,05560 0,05575
I írskt pund 19,856 19,912
SDR. (Sérstök
dráttarrétt.) 03/09 15.6644 15,7080
V ! ■j
z' \
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
6. SEPT. 1982
— TOLLGENGI I SEPT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandjríkjadollari 15,840 14,334
1 Sterlingspund 27,316 24,756
i Kanadadollari 12,739 11,564
1 Dönsk króna 1,8181 1,6482
1 Norsk króna 2,3074 2,1443
1 Saansk króna 2,5622 2,3355
I Finnskt mark 3,3256 3,0088
1 Franskur franki 2,2616 2,0528
1 Belg. franki 0,3318 0,3001
1 Svissn. franki 7,4955 6,7430
1 Hollenzkt gyllini 5,8117 5,2579
1 V.-þýzkt mark 6,3691 5,7467
1 itölsk líra 0,01130 0,01019
1 Austurr. sch. 0,9054 0,8196
1 Portug. escudo 0,18260 0,1660
1 Spánskur peseti 0,1411 0,1279
1 Japanskt yen 0,06133 0,05541
1 irskt pund 21,903 20,025
v V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.’’ 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 39,0%
4 Verðlryggöir 3 mán. reikningar..... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........ 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstaeður i v-þýzkum mörkum. .. 6,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
IJTLÁNS V EXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir....... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ........ (28,0%) 33,0%
3. Afuröalán ............ (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf .............. (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst f ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............. 4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að
lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö
1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir júlímánuö var
1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiplum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Áíangar kl. 20.00:
Tónleikar
frá sumrinu
rifjaðir upp
Á dagskrá hljóðvarps kl.
20.00 er tónlistarjiátturinn
Afangar í umsjá Asmundar
Jónssonar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
— Efni þessa þáttar verður
upprifjun nokkurra þeirra
tónleika, sem hér hefur verið
boðið upp á í sumar, sagði
Guðni Rúnar. — Uppistaðan
verða hljóðritanir af tónleik-
um Comsat Angels og Eyeless
in Gaza, sem fram fóru í
Tjarnarbíói og ef tími vinnst
vil verður hlustað á hljóðrit-
anir, sem gerðar voru fyrr í
sumar, þegar Roscoe Mitchell
kom hingað til lands.
(’omsat Angels
„Áður fyrr á árunum“ kl. 11.00:
„Gönguferð í
gamla stríðinu44
— Dagbókarbrot eftir Einar Magnússon
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00
er þátturinn,,Áður fyrr á árunum“
í umsjá Ágústu Björnsdóttur.
„Gönguferð í gamla stríðinu",
dagbókarbrot eftir Einar Magn-
ússon. Guðni Kolbeinsson lcs.
— 1 þessari ferðasögu segir
Einar Magnússon, fyrrverandi
menntaskólakennari og rektor,
frá því þegar hann gekk frá Ak-
ureyri til Reykjavíkur haustið
1918, sagði Ágústa Björnsdóttir.
— Hann var þá að setjast í 6.
bekk Menntaskólans í Reykjavík
og varð stúdent um vorið. Einar
hafði verið í síldarvinnu um
sumarið og ætlaði að taka sér
far suður með gufuskipinu Sterl-
ing, sem þá var eina strand-
ferðaskipið. En á síðustu stundu
ákvað hann að það væri betra
fyrir sig að ganga suður, fannst
það lítið tilhlökkunarefni að
Einar Magnússon
Nú er komið að
haustlaukunum
Hljóóvarp kl. 16.50:
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.50
er þátturinn Síödegis i garöinum í
umsjá Hafsteins Hafliðasonar.
— Það er nú orðið það áliðið
sumars, komið haust, margar
frostnætur orðnar og kartöflu-
grös fallin og þá liggur beinast
við að fjalla um haustlaukana
sem þarf að koma niður í garð-
inn, sagði Hafsteinn, og undir-
búning í sambandi við það. Þátt-
urinn er opinn fyrir hlustendur;
þeir geta skrifað og borið fram
fyrirspurnir og ég reyni að svara
þeim öllum. Hlustendur hafa
notfært sér það nokkuð, en
minna en ég hélt að mundi
verða, sagði Hsfsteinn aðspurð-
ur að lokum.
Hafsteinn Hafliðason
kúldast sjóveikur og illa haldinn
í daunillri lest í hryssingslegu
haustveðri og í fullmikið lagt að
borga farið af sumarkaupinu,
sem var 500 krónur. Einar ætlaði
í fyrstu að ganga suður í Borg-
arnes og taka skip þaðan, en
snerist svo hugur og gekk alla
leið, á átta dögum. Þetta er lífleg
og skemmtileg frásögn hjá Ein-
ari og hann tekur fram, að henni
hafi í engu verið breytt frá því
að hann skrifaði hana 18 ára
gamall næstu dagana eftir að
hann kom suður. Einar er ann-
ars þjóðkunnur skólamaður og
ferðamaður, og má geta þess til
gamans, að hann tók þátt í
fyrstu bílferðinni norður yfir
Sprengisand árið 1933. Auk þess
var Einar einnig þekktur út-
varpsmaður og kom mikið við
sögu á þeim vettvangi áður fyrr.
Útvarp Reykjavik
ÞRIÐJUDKkGUR
7. september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Ilaglegt mál. Endurtekinn
þáttur Olafs Oddssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: I>órey Kolbeins talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónlerkar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon" eftir A.A. Milne.
Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (2).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Áður fyrr á árunum“
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. „Gönguferð í gamla
striðinu", dagbókarbrot eftir
Einar Magnússon. Guðni Kol-
beinsson les.
11.30 Létt tónlist
The Kinks, Go-Go’s, Rough
Trade, Quarter Flash o.fl. leika
og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa
— Ásgeir Tómasson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.10 „Myndir daganna”, minn-
ingar séra Sveins Víkings. Sig-
ríður Schiöth les (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir
Niels Jensen í þýðingu Jóns J.
Jóhannessonar. Guðrún Þór les
(5).
16.50 Síðdegis í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar:
Forleikur að óperunni „Brúð-
kaup Fígarós“ eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Hljómsveit
þýsl u óperunnar í Berlin leikur;
Kari Böhm stj. Emil Gilels og
Fílharmóníusveit Berlínar leika
ÞRIÐJUDAGUR
7. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington.
Teiknimynd ætluð börnum.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður: Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
20.40 Saga ritlistarinnar.
Fyrsti þáttur af fjórum í bresk-
um myndaflokki um sögu leturs
og ritlistar.
í fyrsta þættinum er fjallaö um
myndletur Egypta og uppruna
stafrófsins.
Kóandi og þulur: Þorsteinn
Helgason.
21.15 Derrick.
Njósnarinn.
Lögreglumaður er drepinn þeg-
ar hann veitir innbrotsþjófi eft-
irför. Derrick leitar aðstoðar
afbrotamanns til að upplýsa
málið.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
M5 í mýrinni.
Endursýnd íslensk náttúrulífs-
mynd, sem sjónvarpið lét gera.
Aðallega er fjallað um fuglalíf í
votlendi. Myndin er tekin í
nokkrum mýrum og við tjarnir
og vötn á Suðvesturlandi. Fylgst
er með varpi og ungauppeidi hjá
ýmsum votlendisfuglum.
Umsjón og stjórn upptöku:
Valdimar Leifsson.
Þulur: Ingi Karl Jóhannesson.
Myndin var áður sýnd í sjón-
varpinu á hvítasunnudag áriö
1980.
22.45 Dagskrárlok.
Píanókonsert nr. 1 í d-moll op.
15 eftir Johannes Brahms; Eug-
en Jochum stj.
KVÖLDIÐ
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agn-
arsson.
20.40 „Bregður á laufin bleikum
lit“ spjall um efri árin. Umsjón:
Bragi Sigurjónsson.
21.00 Strengjakvartett í a-moll op.
51 nr. 2 eftir Johannes Brahms.
Cleveland-kvartettinn leikur.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit”
eftir Francis Scott Fitzgerald.
Atli Magnússon les þýðingu
sína (17).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Um-
sjón. Vilhjálmur Einarsson.
Rætt við Árna Stefánsson hótel-
stjóra á Höfn í Hornafirði.
23.00 l*íanókonsert nr. 3 í d-moll
op. 30 eftir Sergej Rakhmani-
noff. Lazar Bermann leikur
með Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna; Claudio Abbado stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.