Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982
35
Minning:
Guðmundur Hannes-
son Egilsstaðakoti
Fæddur 25. júní 1891
Dáinn 10. ágúst 1982
Ég ætla ekki að rekja ætt hans
hér, þar er ég ekki nógu kunnug,
enda aðrir gert góð skil. Mér er í
fersku minni er ég sá Guðmund
fyrst, þá kominn á efri ár, hvað
hann var teinréttur og vel vaxinn
og hlýr í viðmóti. Þetta fann ég
fljótt, er ég kom öllum ókunn úr
öðru byggðarlagi. Þá bauð hann
mig brosandi velkomna, og það
var mikil uppörvun. Og svona var
framkoma hans öll, og við urðum
miklir vinir, og entist sú vinátta í
þau 25 ár sem ég var í nágrenni
við hann, enda tíður gestur hjá
okkur, þar sem systir hans sjúk
var hjá mér. Stytti hann henni
marga stundina. Og mikið var
hann barngóður, enda góður mín-
um börnum, sem sínum eigin. Bar
hann hag þeirra fyrir brjósti, sem
sinna barna. Og þá var kona hans
ekki síðri, studdi hann með ráðum
Réttir hefjast
um helgina
FJÁRRÉTTIR landsins eru nú óðum að hefjast. Því hefur Morgunblaðið
fengið lista yfir nokkrar réttir og samkvæmt honum verður fyrst réttað
næstkomandi föstudag, síðan nær látlaust fram í septembermánuð.
og dáð, enda handarvana maður
og vann hún útiverk sem inni. Og
þegar sjónvarpið kom inn, þá var
kallað í okkur að horfa á eitthvað
skemmtilegt, og voru börnin þá
daglegir gestir hjá þeim, og var þá
oft þröngt í stofunni. Var aldrei
sagt neitt þó börnin hefðu hátt. Og
þetta ber alit að þakka þeim að
leiðarlokum. Svo langar mig fyrir
hönd manns míns óg barna minna
að þakka þeim hjónum samfylgd-
ina á liðnum árum. Guð fylgi hon-
um svo yfir móðuna miklu. Svo
votta ég börnum og barnabörnum
samúð mína.
Nágrannakona
+
Maöurinn minn og faöir okkar,
ÞORSTEINN ÞORLEIFSSON,
Álfhólsvegi 84,
Kópavogi,
verður jarösunginn frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 8. sept-
ember kl. 15. Jarösett veröur í Gufuneskirkjugaröi.
Guöný Þorgilsdóttir og börn.
t
Eiginmaöur minn,
HJÖRTUR GUNNARSSON,
Aöalgötu 6, Keflavík,
veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 9. septem-
ber kl. 2.
Magnea Magnúsdóttir.
Bróöir okkar. + ARI ÞORSTEINSSON, fyrrverandi leigubílstjóri,
veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 9. september
kl. 13.30. Sesselja Þorateinsdóttir Clauaen, Hjörtur Þorsteinsson, Ingólfur Þorsteinsson.
Fjárréttir:
Auðkúluréttir í Svínadal, A-Hún., föstudag 10. og laugard. 11. sept.
Arnarhólsréttir í Helgafellssveit, Snæf., þriðjudag 21. sept.
Brekkuréttir í Norðurárdal, Mýrasýslu, mánudag 13. sept.
Fellsendaréttir í Miðdölum, Dalasýslu, mánudag 20. sept.
Fljótstunguréttir í Hvítársíðu, Mýr., mánudag 13. sept.
Fossréttir í Hörgslandshr., V-Skaft., sunnudag 12. sept.
Fossvallaréttir v/Lækjarbotna (Rvík./Kóp.), sunnudag 19. sept.
Gjábakkaréttir, Þingvallasveit, Árn., mánudag 20. sept.
Grímsstaðaréttir, Álftaneshr., Mýr., fimmtudag 16. sept.
Hafravatnsréttir í Mosfellssveit, Kjós., mánudag 20. sept.
Hítardalsréttir í Hraunhr., Mýr., miðvikudag 15. sept.
Hrunaréttir í Hrunamannahr. Árn., fimmtudag 16. sept.
Hrútatunguréttir í Hrútafirði, V-Hún., sunnudag 12. sept.
Húsmúlaréttir v/Kolviðarhól, Árn., mánudag 20. sept.
Kaldárréttir við Hafnarfjörð, sunnudag 19. sept.
Kaldárbakkaréttir í Kolbeinsst.hr., Hnapp., mánudag 20. sept.
Kirkjufellsréttir Haukadal, Dal., sunnudag 19. sept.
Kjósarréttir í Kjósarsýslu, þriðjudag 21. sept.
Klausturhólaréttir í Grímsnesi, Árn., miðvikudag 22. sept.
Kollafjarðarréttir í Kjalarneshr., Kjós, þriðjudag 21. sept.
Landréttir í Landmannahreppi, Rang., föstudag 24. sept.
Landholtsréttir í Miklaholtshreppi, Snæf., miðvikudag 22. sept.
Laufskálaréttir í Hjaltadal, Skag., sunnudag 12. sept.
Laugarvatnsréttir í Laugardal, Árn., þriðjudag 21. sept.
Mælifellsréttir í Lýtingsstaðahr., Skag., sunnudag 19. sept.
Nesjavallaréttir í Grafningi, Árn., mánudag 20. sept.
Oddsstaðaréttir í Lundarreykjadal, Borg., miðvikudag 15. sept.
Rauðsgilsréttir í Hálsasveit, Borg., föstudag 17. sept.
Reyðarvatnsréttir, Rangárvallahr., Rang., laugardag 18. sept.
Reynistaðaréttir í Staðarhreppi, Skag., mánudag 13. sept.
Selflatarétt í Grafningi, Árn., miðvikudag 22. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Arn., miðvikudag 22. sept.
Skaftártunguréttir í Skaftártungu, V-Skaft., miðvikudag 22. sept.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahr., Árn., fimmtudag 16. sept.
Skarðaréttir í Skarðshreppi, Skag., sunnudag 12. sept.
Skeiðaréttir á Skeiðum, Arn., föstudag 17. sept.
Skrapatunguréttir í Vindhælishreppi, A-Hún., sunnudag 19. sept.
Stafnsréttir í Svartárdal, A-Hún., fimmtudag 16. sept.
Svarthamarsréttir á Hvalfjarðarstr., Borg., miðvikudag 22. sept.
Svignaskarðsrétt í Borgarhreppi, Mýr., miðvikudag 15. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyjaf.j sunnudag 12. sept.
Tungnaréttir í Biskupstungum, Árn., miðvikudag 15. sept.
Undirfellsréttir í Vatnsdal. A-Hún., föstudag 10. og laugardag 11. sept.
Vatnsleysustrandarréttir, Vatnsleysustr. Gull., miðvikudag 22. sept.
Víðidalstunguréttir í Víðidal. V-Hún., föstudag 10. og laugardag 11. sept.
Þingvallaréttir í Þingvallasveit. Árn., mánudag 20. sept.
Þórkötlustaðaréttir v/Grindavík, mánudag 20. sept.
Þverárrétt í Eyjahreppi, Hnapp., mánudag 20. sept.
Þverárréttir í Þverárhlíð, Mýr., þriðjudag 14. og miðvikudag 15. sept.
Ölfusréttir í ölfusi, Árn., fimmtudag 23. sept.
Ölkelduréttir í Staðarsveit, Snæf., fimmtudag 23. sept.
Stóðréttir:
Undirfellsréttir í Vatnsdal, A-Hún., sunnudag 26. sept.
Víðidalstunguréttir í Víðidal, V-Hún., laugardag 2. okt.
Auðkúluréttir í Svínadal., A-Hún., sunnudag 19. sept.
Laufskálaréttir í Hjaltadal, Skag., laugardag 2. okt.
Skarðaréttir í Skarðshreppi, Skag., sunnudag 26. sept.
Hvers vegna er
tvöföld líming
betri?
GLER
LOFTRÚM_
MILLIBIL_
★butyllím.
RAKAEYÐINGAREFNI.
ÁLUSTl___________
SAMSETNINGARLIM.
1)
Állisti - breidd hans ræður loftrúmi á
milli glerja og er hann fylltur með raka-
eyðingarefni.
2)
Butyllimi er sprautað á hliðar állistans.
Butyllímið er nýjung sem einungis er í
einangrunargleri með tvöfaldri límingu.
Butyl er 100% rakaþétt og heldur eigin
•formi - hvað sem á dynur!
3)
Rúðan er samsett. Butylið heldur
glerinu frá állistunum og dregur þannig
úr kuldaleiðni.
4)
Yfirlíming, Thiocol.gefur glerinu í senn
teygjanleika og viðloðun, sem heldur
rúðunum saman.
Við hvetjum þig til þess að kynna þér í hverju yfirburðir tvöfaldrar límingar
eru fólgnir. Þeir leggja grunninn að vandaðra og endingarbetra einangrunargleri,
sem sparar þér vinnu og viðhaldskostnað er á líður - tvöföld líming er betri
Einangrunargler með tvöfaldri límingu
- eini framleiðandinn á Islandi *
HF
DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 53333