Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982 17 RÆTT VIÐ FOLK I VERSLUN Kristín Eyþórsdóttir Rebekka Ingvarsdóttir Gunnlaug Jónsdóttir Eiuar JónsHon Jón J. Sigurðsson en ég sem á mörg börn verð einfald- lega að fylgast vel með henni. Ég tel að myntbreytingin hafi verið geysi- legt stökk sem hafi orsakað að fólk missti verðskyn í ríkum mæli. Þá hækkuðu t.a.m. sumar smávörur allt að tuttugufalt í verði. Ég hamstra aldrei fyrir gengisfell- ingar, og ekki get ég sagt að ég spari Margrét Ólafsdóttir í kjölfar þeirra þar sem ég kaupi hvort sem er einungis nauðsynja- vörur. Annars finnst mér út í hött hve mikið fer af tekjum fólk í mat- vörur. Barnmargar fjölskyldur geta ekki leyft sér neitt, því að nauð- synjavörur eru svo dýrar," sagði Margrét. „Ég bý úti á landi og þar er allt Ingibjörg Kolka Geirlaug Ólafsdóttir á annað borð. Þarna er fágun í stíl og engin tilgerð. Að mínu áliti eru þessi verk til mikils heiðurs fyrir listakonuna og sýna, að þarna er á ferð mjög þroskuð og einbeitt manneskja, sem veit vel, hvað hún er að fara. Það mætti ef til vill finna það að þessari sýningu, að hún er nokkuð einhliða og hefði mátt hafa meiri breidd. En margir listamenn þurfa einmitt að vinna mjög þröngt til að ná þeim árangri sem þeir vilja koma á framfæri. Þannig er erfitt að gera upp á milli þessara verka í Nor- ræna húsinu, en samt vil ég benda á nokkur verk, sem brenndu sig í vitund mína: Nr. 2, 4, 7, 12 og 16. Þar með er ekki sagt, að önnur verk á þessari sýningu séu úr ieik. Langt í frá, eins og ég hef áður sagt, eru þessi verk jafn góð að mínu mati, og þar með er sagan öll. Ég nafði mikla ánægju af að sjá þessa sýningu, og það er vel, að fólk eins og þessi listakona njóti styrks frá islenska-finnska félags- skapnum. Á því græða bæði lönd- in. Valtýr Pétursson Gréta Sigurðardóttir Guðrún Emilsdóttir. dýrara en hér þó að það eigi sér ef til vill skiljanlegar orsakir," sagði Geirlaug Ólafsdóttir. „En samt er erfitt að fylgjast með verðlaginu þrátt fyrir að það sé kannski ekki að marka með mig því að ég er svo gleymin. Þó spara ég ekki meira eft- ir gengisfellingar." „Matvara er dýrust þó að ég sé ekki næmur á verðlag," sagði Jón J. Sigurðsson. „Ég hef nú ekki gert mér grein fyrir því hvort mikill munur sé á verðlagi nú og áður.“ Ix)ks hittum við fyrir Guðrúnu Emilsdóttur. „Að mínum dómi er öll mjólkurvara dýr. Ég reyni þó að átta mig á verðlaginu, en það er oft á tímum torvelt. Samt er nauðsyn- legt að fylgjast vel með t.d. verði á mjólkurvörum. Aftur á móti kaupi ég alls ekki álegg og þess háttar sök- um þess hve það kostar mikið. Ég tel að mikill munur sé á verðlagi nú og fyrir fimm árum. Einkum hafa þó ýmsar kjötvörur hækkað s.s. lamba- kjöt sem nú er orðið munaðarvara. En ég velti þessu öllu vel fyrir mér áður en ég festi kaup á vöru,“ sagði Guðrún að lokum. IDÉ-HURÐIN Massívar furuhurðir Ljósar og dökkar — íslensk staöalmál 60, 70, 80 cm. Afhending oftast sam- dægurs, gullfalleg smíöi. Ýmsar fulningahuröir ásamt úrvali af sléttum huröum. Vöndud vara við vægu verði Lægsta verðið. Bústofn Aðalstræti 9. Sími 17215. Idnbúö 6, Garðabæ. Sími 45670.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.