Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982 7 Plasteinangrun ARHAPLAST Glerull — Steinull / Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRlMSSON & CO Einkaritaraskólinn Starfsþjálfun skrifstofufólks Pitmans-próf í ENSKU Enska — ensk bréfritun — verzlunarenska. Þrjú átta vikna námskeiö. Þrjár kennslustundir á dag fjóra daga vikunnar, (má„ þr., fi. og fö.). Vél- ritun. IX/límír Brautarholtí 4, sími 10004 og 11109 (kl. 1—5 e.h.) aítarskóli OLAFS GAUKS SIMI27015 KL. 2 Innritun í skólanum, Stórholti 16, daglega kl. 2—7 síðdegis, sími 27015. Upplýsingar á öörum tímum í síma 85752. Kvöldtímar fyrir fulloröna Hljóðfæri á staönum Eldri nemendur sem halda áfram hafi samband sem fyrst GENGI VERDBRÉFA 5. SEPTEMBER 1982 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugvngi pr. kr. 100.- 1970 2. flokkur 8.357,24 1971 1. flokkur 7.353,72 1972 1. flokkur 6.375,25 1972 2. flokkur 5.400,95 1973 1. flokkur A 3.913,10 1973 2. flokkur 3.604,90 1974 1. flokkur 2.488.28 1975 1. flokkur 2.043.22 1975 2. flokkur 1.539,15 1976 1. flokkur 1.458,59 1976 2. flokkur 1.167,81 1977 1. flokkur 1.083,38 1977 2. flokkur 904,43 (0,03% afföll) 1978 1. flokkur 734,59 (0,37% afföll) 1978 2. flokkur 578,00 (0,67% afföll) 1979 1. flokkur 487,25 (0,98% afföll) 1979 2. flokkur 376,63 (1,35% afföll) 1980 1. flokkur 276,99 (1,74% afföll) 1980 2. flokkur 217,64 (2,09% afföll) 1981 1. flokkur 187,03 (3,85% afföll) 1981 2. flokkur 138,90 (4,65% afföll) 1982 1. flokkur 126,14 (0.41% afföll) Möóalávöxlun olangreindra flokka um- Iram varötryggingu or 3,7—SS. VEÐSKULDABRÉF ÓVERDTRYGGD: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 40% 1 ár 66 67 68 69 71 80 2 ár 55 56 57 59 61 74 3 ár 46 48 50 51 53 70 4 ár 40 42 44 46 48 67 5 ár 35 37 39 41 43 65 VEÐSKULDABRÉF MED LÁNSKJARAVÍSITÖLU: Sölugengi nafn- Ávöxtun m.v. vextir umfram 2 afb./ári (HLV) varötr. 1 ár 96,49 2%5 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92,96 2V4% 7% 4 ár 91,14 2V4% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7'/4% 7 ár 87,01 3% 7'/4% 6 ár 84,85 3% 7V4% 9 ár 83,43 3% 7V4% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 74,05 3% 8% VERDTRYGGÐ HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS Söluy*ngi pr. kr. 100.- B — 1972 3.073.26 C — 1972 2.613,52 D — 1973 2.216,18 E — 1974 1.515,96 F — 1974 1.515,96 G — 1975 1.005,61 H — 1976 958,22 I — 1976 729,11 J — 1977 678,42 1. fl. — 1981 135,84 TÖKUM OFANSKRÁD VERÐBRÉF í UMBODSSÖLU Veröbréfemarkaöur Fjárfestlngarfélagsins LæKjargötu 12 101 Reykjavik lönaóarbankahúsinu Simi 28566 Eitt skref áfram en tvö aftur á bak Batnandi lífskjörum islendinga hefur veriö seinkaö um mörg ár vegna seinagangs og stefnuleysis iönaöarráöherra. Þrátt fyrir lang- an hala af kostnaöarsömum „starfshópum“ og skriffinnsku, sem skrifræöisríki sósíalismans gætu veriö stolt af, er þrennf sem iönaöar- ráöherra foröast eins og heitan eldinn: ákvörðun, framtak, framkvæmdir. Starfsferli iönaöarráöherra veröur bezt lýst meö þessari setningu: „Eift skref áfram en tvö aftur á bak“. Lengsti nefndahali * Islands- sögunnar lljörloifur GuUorm-síion, iðnaðarráAherra, .svaraði á síðasta þingi fyrirspurn frá Kriðriki Sophussyni, af- þingismanni, varðandi nefndir o|> fjáryeítingar í ráðuneyti hans. í svari ráð- herra kom m.a. fram, að þóknanir, sem greiddar voru til „starfshópa" á veg- um iðnaðarráðuneytLsins, tóku miklum stökkbreyt- ingum milli áranna 1980 og 1981. Árið 1980 voru greiddar til „starfshópa" á vegum iðnaðarráðuneytls- ins nýkr. 50.000. I>essi lala rúmk'ga IjórfaldaðLst 1981, fór upp í nýkr. 203.910. Kngar tölur liggja enn fyrír varðandi 1982. Við hlið þessara „starfs- hópa" var hópur sérhæfðra aðila og stofnana, sem unnu að „sérstökum verk- efnum", eins og það heitir á máli skrifræðisins. Greiðslur til þessara aðila voru, að sögn ráðherra, nýkr. 6.30.000 árið 1980. I>essi fjárhæð hátt í nífald- aðist 1981 — var nýkr. 5.648.238. Tölur 1982 liggja enn ekki fyrir. I‘að sem kemur svo út úr öllum herk-gheitunum má k'sa í grein ráðherrans i síðasta llelgar-Þjóðvilja. Niðurstöðurnar, sem ráð- herra kallar „áherzluat- riði“, minna á lipurlega skrifaða ritgerð í gagn- fræðaskóla, ef horft er fram hjá þröngsýni í við- horfí til tækné, sölu- og fjármagnssamvinnu við er- lenda aðila. Ekki eitt orð um, hvað gera skal, hvar eða hvenær Klestir sæmilega raunsa'ir menn viður- kenna: • 1) Við höfum þegar fullnýtt flesta þá mögu- leika, sem veiðiþol nytja- fi.sk a og siilumöguleikar búviiru lijoða upp á, til vinnu og verðmætasköp- unar í þjóðarhúskapnum. • 2) Kf ma'ta á vinnuþörf (ugþúsunda, sem ba'tast á íslen/kan vinnumarkað na'stu 10—15 árin, verður nýr undirstöðuatvinnuveg- ur, orkuiðnaður, að koma til sögu, við hlið þeirra sem fvrir eru. K'tta gildir ekki siður um það nieginatriði, að tryggja sambærileg lífskjör hér á landi og i nágrannalöndum. • 3) Ef fyrirhyggja og franttak hefði ráðið ríkjum í iðnaðarráðuneyti, í stað hálfveigju og hiks, hefðu starfsár núverandi iðnað- arráðherra ekki verið „glötuð ár“ í uppbyggingu orkuiðnaðar. liatnandi lífskjörum hefur verið seinkað um nokkur ár. • 4) Kordómar iðnaðar- ráðherra í garð samvinnu við erlenda ta kni , solu og fjármagnsaðila hafa ekki einungis urðað ný orkuiðn- aðartækifæri, heldur jafn- framt komið í veg fyrir réttmæta endurskoðun samninga um skattareglur og raforkuverð ÍSAI„ scm fyrir löngu hefði fengið við- unandi lausn í höndum annars ráðherra, jafnvel í þessari ríklsstjórn. Minna má á endurskoðun þcssara atriða í iðnaðarráöherratíð Gunnars Thoroddsen 1975, s*‘m þá gekk fljótt og vel fyrir sig. • 5) Áherzluatriði iðnað- arráðherra, sem Stakstein- ar birta í dag, eru almcnn- ar hugk'iðingar, sem hvert skólaharn hefði getað sett á pappír, en kunngera ekk- ert nýtt — og sniöganga allt, sem heitið ga-ti stefnu- mörkun, að ekki sé minnst á tímascttar framkva'mdir. Núverandi iðnaöarráð- herra er ekki líkk'gur til að leiða þjóðina til þeirra framkva-mda í nýtingu inn- iendra orkugjafa, vatnsafls og jarðvarma, sem tryggt geta atvinnuöryggi til fram- húðar og hatnandi lífskjör í landinu. HVAÐ KOSTAR HUSNÆÐI MIÐAÐ VIÐ NÚGILDANDI VAXTAKJÖR? SVAR: Verðtrygging inn- og útlána hefur aukið veru- lega kostnað við íbúðarhúsnæði sem og við aðra fjárfestingu. Hvernig má það vera? Allir þeir, sem skulda lán vegna íþúðarkauþa, vita ofurvel hvaða kostnað þeir þera vegna vaxta og verðtryggingar. Nýju verðtryggðu lánin hækka því raunverulegan kostnað þeirra íþúðareigenda. Sá sem þýr í skuldlausri íbúð kann að spyrja: „Hvað koma vaxtakjör mérvið?Égborgaengavexti“. í íbúðar- húsnæði er bundið mjög mikið fjármagn, sem unnt væri að ávaxta með verðtryggðum kjörum og menn verða því að reikna sér vexti af því. Vextir af lífeyrissjóðslánum eru nú almennt 3% og vextir af spariskírteinum eru 3,5% Ef tekið er dæmi af fjögurra herbergja íbúð, sem kostar staðgreidd 750 þús. kr., eru 3% vextir af henni kr. 22.500 á ári eða kr. 1.875 á mánuði! Þetta er vaxtakostnaðurinn einn sér miðað við 3% vexti. Svo koma fasteignagjöld (0,5%), afskriftir (1%), viðhald (0,5%) og hugsanlega eignarskattur (1,2%) eða lauslega samanlagt 3,2% eða kr. 2.000 á mánuði. Samtals er því kostnaðurinn tæpar 4.000 á mánuði. Þetta er kostnaðurinn við fjögurra herbergja íbúð. Eign upp á 1,5 millj. kostar tvöfalt meira eða tæpar 8.000 á mánuði! Og svo eru menn að selja með afföllum verðtryggð skuldabréf, sem gefa allt að 8% ávöxtun yfir verðtryggingu. Miðað við slíka vexti kostar fjögurra herbergja íbúð 7.000 krónur á mánuði! Flestir standa frammi fyrir þeirri ákvörðun, hversu stórt þeir skuli búa og hvort þeir stækki við sig. Margur mundi kannski veita sór önnur gæði, ferðalög, minni vinnu o.s.frv., ef hann hugleiddi hversu dýrt húsnæði er orðið. ILANDSSAMBAND SAMBAND ALMENNRAI1??? ILÍFEYRISSJÓÐA LÍFEYRISSJÓÐAIðii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 196. tölublað og Íþróttablað (07.09.1982)
https://timarit.is/issue/118805

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

196. tölublað og Íþróttablað (07.09.1982)

Aðgerðir: