Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLÁÐtÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Söluíbúöir fyrir aldraða og öryrkja 2ja herb. íbúöir ca. 60 fm ásamf mikilli sameign, geymslur, fönd- urstofur o.fl. Ibúöunum veröur skilaö. fullfrá- gengnum ásamt allri sameign utan og innan og frágenginni lóö og bílastaBÖum. Verö frá 760 þús. Ath. fast verö og mjög hag- stæöir greiösluskilmálar. Teikn- ingar ásamt upplýsingum fást hjá: Fasteignasölunnl í Hafnargötu 27. Sími 1420. Fasteignasdalan Hafn- argötu 27, Keflavík Keflavík Til sölu einbýlishus viö Heiöar- garö. Söluverö 1,5 mlllj. Einbýl- ishús ásamt viöbyggingu viö Kirkjuteig. Söluverö 1,5 millj. Eldra einbýlishús viö aöalgötu. Söluverð 550 þús. Eldra einbýlishús viö Kirkjuveg. , Söluverö 580 þús. 3ja herb. ibúö viö Faxabraut Söluverö 550 þús. 2ja og 3ja herb. íbúö viö Hólm- garð. Ibúöunum veröur skilaö til- búnum undir tréverk. Öll sam- eign fullfrágengin. m.a. lóö og gangstéttir. Njarðvík Nýleg fullstandsett 3ja herb. ibúö viö Hjallaveg. Söluverö 650 þús. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik. Simi 1420. Keflavík Rumgóö 4ra herb. íbúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi til sölu. Góö kjör. Upplýsingar i síma 92—3596. } húsnæöi ] í óskast í Sjúkraþjálfaranemi og fóstra Tvær húsnæöislausar vinkonur óska eftir 3ja herb. íbúö sem fyrst. Heitum góöri umgengni og skilvísum greiöslum. Uppl í síma 41022 og 41639. Nýútskrifaöan lögfræöing bráövantar 1—2ja herbergja íbúö. Uppl. í sima 24685 eöa á auglýsingadeild Morgunblaösins. Tveir sjúkraliöar í vinnu og ööru námi óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúó frá ca. 1. okt. öruggum greióslum og góöri umgengni heitiö Uppl. i símum 23411 og 10949. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, simi 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. 11. sept. kl. 08.00: Þórsmörk. Gist i húsi (2 dagar). Allar upp- ' lysingar og farmiöasala á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 10.—12. sept.: 1) kl. 08.00 — Núpsstaöaskóg- ur (3 dagar). Gist i tjöldum. 2) kl. 20.00 — Landmannalaug- ar — Rauófossafjöll. Gist i húsi. 3) kl. 20.00 — Álftavatn — Tor- fatindar — Torfahlaup. Gist í húsi. ATH.: Töluvert er af óskilamun- um á skrifstofu FÍ úr feröum og sæluhusum félagsins, sem eig- endur ættu aö vitja sem fyrst. Feröafélag Islands. Fíladelfía Almenn biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Krossinn Bibliulestur i kvöld k. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Rob- ert Ewing frá U.S.A. talar. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Hér meö tilkynnist aö frá og með 6. september 1982, yfirtek ég þann hluta fyrirtækis míns sem starfræktur hefur verið undir nafninu; Alaska, Breiðholti. Leigutaki frá árunum 1976, þar til nú, hefur verið Aad Groeneweg. Verslunarstjóri með prókúruumboði verður framvegis Elísa Ólöf Guðmundsdóttir. Frá og með 6. september, ber ég fulla ábyrgð á þessum hluta fyrirtækisins. Áhersla mun verða lögð á fullkomna þjónustu. Reykjavík, 6. september 1982, Jón H. Björnsson, Sólheimum 23. Auglýsing um tollafgreiðslugengi í september 1982 Nýtt tollafgreiðslugengi var skráð 1. septem- ber 1982: Sala Bandaríkjadollar USD 14,334 Sterlingspund GBP 24,756 Kanadadolar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sænsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3.0088 Franskur franki FRF 2.0528 Belgískur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 Holl. gyllini NLG 5,2579 Vestur-þýskt mark DEM 5,7467 ítölsk líra ITL 0,01019 Austurr. sch. ATS 0,8196 Protug. escudo PTE 0,1660 Spánskur peseti ESP 0,1279 Japanskt yen JPY 0,05541 írskt pund IEP 20,025 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 15,6654 Tollverö vörur sem tollafgreidd er í september skal miöa viö ofanskráö gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok september skal þó til og með 8. október 1982 miöa tollverð þeirra við tollafgreiðslugengi sept- embermánaðar. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara aö í september komi eigi til atvik þau er um getur í 2. margr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiöslugengi. Hafi tollskjöl komið fullbúin til tollstjóra fyrir lok ágústmánaöar, skal tollverð varnings reiknað samkvæmt tollafgreiöslugengi er skráö var 23. ágúst 1982 til og með 8. sept- ember 1982. Fjármálaráduneytid, 3. aeptember 1982. I|1 Orðsending frá "I" Hitaveitu Reykjavíkur Þeir húsbyggjendur og aörir sem ætla að fá tengda hitaveitu í haust og í vetur þurfa aö skila beiönium tengingu fyrir 1. okt. nk. Minnt er á að heimæöar verða ekki lagöar í hús fyrr en þeim hefur verið lokað á fullnægjandi hátt, fyllt hefur verið að þeim og lóð jöfnuð sem næst því í þá hæð sem henni er ætlaö að vera. Heimæðar verða ekki lagöar ef jörð er frosin, nema gegn greiöslu þess aukakostn- aðar sem af því leiðir, en hann er verulegur. Hitaveita Reykjavíkur. ýmislegt _________________ Námskeið veturinn 1982—83 I. Saumanámskeiö 6 vikur. 1.1 Kennt þriðjud. og föstud. kl. 14—17 1.2 Kennt mánud. og fimmtud. kl. 19—22 1.3. Kennt þriðjudaga kl. 19—22 1.4 Kennt miðvikudaga kl. 19—22 II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur. Kennt verður mánudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 14.15—17.15. III. Jurtalitun 4 vikur. Kennt veröur mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30—22.30. IV. Matreiöslunámskeið 5 vikur. Kennt verö- ur mánudaga, þriðjudaga og miövikudaga kl. 18.30—22. V. Matreiðslunámskeið 5 vikur. Kennt verö- ur fimmtudaga og föstudaga kl. 18.30—22. /Etlaö karlmönnum séstaklega. Stutt matreiðslunámskeiö. Kennslutími kl. 13.30—16.30. Gerbakstur 2 dagar Smurt braut 3 dagar Sláturgerð og frágangur í frystigeymslu 3 dagar Glóöarsteiking 2 dagar Fiski- og síldarréttir 3 dagar Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar Jólavika 6.—10. des. 4. janúar 1983 hefst 5 mán. hússtjórnarskóli með heimavist fyrir þá, sem þess óska. Upplýsingar og innritun í síma 11578 kl. 10—14. mánud.—fimmtud. Skólastjóri. húsnæöi óskast Óskum eftir íbúð sem fyrst. Erum 3 í heimili. Upplýsingar í síma 76505 og 13032. Húsnæði Stór íbúð eða annaö húsnæði sem nota má fyrir kennslustofu óskast til leigu. Uppl. í síma 74204. tii sölu Útgerðarmenn — Skipstjórar Til sölu línuútgerö, einnig dráttarkarl og af- goggari. Upplýsingar í síma 97-5661. Sedrus-húsgögn Súðavogi 32, sími 84047 Hornsófar sem henta sérlega vel í sjón- varpskrókinn og eins í stofuna, einnig sófa- sett, hvíldarstólar, svefnbekkir. Við getum tekiö notaöa sófasettiö upp í það nýja sem hluta af greiöslu. Á sama stað eru nokkur þokkaleg notuð sófasett og önnur húsgögn til sölu. ATH.: veröið hjá okkur og hagkvæmu greiðsluskilmálana. kennsla Rauöi kross íslands heldur barnagæslu- námskeið í kennslusal Rauða krossins, Nóatúni 21, Reykjavík, 20.—23. sept. nk. Námskeiðið er ætlaö unglingum 12 ára og eldri. Kennt er kl. 18—21. Umsóknir sendist skrifstofu Rauða kross íslands, Nóatúni 21, fyrir 14. sept. Nánari uppl. um námskeiðiö eru veittar í síma 26722. Rauöi kross íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.