Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982
Lúxusíbúð
Höfum til sölu 6—7 herb. 160 fm lúxusíbúö á 5. hæö
í fjölbýlishúsi viö Asparfell.
Til greina kemur aö taka litla íbúö uppí hluta sölu-
verös.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17.
Sími 21870 og 20998
Mexíkó:
a
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MI06ÆR HÁALEITISBRAUT 58 60
SÍMAR 35300&35301
Vitastígur einbýli tvíbýli
Vorum aö fá í sölu heila húseign viö Vitastíg. Um er
aö ræöa forskalaö timburhús á steyptum kjallara. I
kjallara er 2ja herb. íbúö meö sér inng., innb. bílskúr.
Möguleiki aö stækka húsiö.
Allir þurfa híbýli
26277
26277
★ Fífusel — raöhús
Mjög gott endaraöhús á þremur haeöum. Skiptist i 4 svefnherb.,
fataherb. og baö á 2. hæö. Stofur, eldhus, skáli og anddyri á 1.
hæö. Á jarðhæö getur veriö sér rúmgóö 2ja herb. ibúð. Tvennar
svalir. Falleg, ræktuö lóö. Ath. Ákv. í sölu.
* Keðjuhús — Garöbæ
Á tveimur hæöum. Stofa, eldhús og anddyri á 2. hæö. Tvö svefn-
herb., geymsla og baö á 1. hæö. Bílskúr. Fururinnréttingar. Ákv.
sala
★ Einbýli — Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari, hæö
og ris, 4—5 svefnherb., stofa,
eldhús, gestasnyrting og baö.
Húsiö afhendist tilbúiö undir
tréverk. Til greina koma skipti á
raðhúsi, tilbúnu á Stór-
Reykjavíkursvaæöinu.
★ Raöhús — Otrateigur
Snyrtilegt raöhús á tveim hæö-
um. 1. hæö, tvær stofur, eld-
hús, WC. 2. hæö, 4 svefnherb.,
baö, auk 3 herb. í kjallara sem
möguleiki er aö gera aö 2ja
herb. ibúö. Bilskúr. Ákv. sala.
★ í smíöum
Einbýlishús, á Seltjarnarnesi,
Seláshv. og Breiöholti. Einnig
nokkrar lóöir á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
★ Fífusel
4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu).
3 svefnherb., stofa, eldhús og
baö. Sér þvottur. Furuinnrétt-
íngar. Suöursvalir. Ibúöin er
laus. Ákv. sala.
★ Barmahlíö
Góð risíbúö. 2 svefnherb., 2
stofur, eldhús og baö. íbúöin er
laus. Ákv. sala.
★ Kópavogur
Góö 3ja- herb. íb. á 1. hæð.
Stofa, tvö svefnherb., eldhús,
baö, sér þvottahus, suöursvalir.
Akv. sala.
Höfum fjársterka kaup-
endur aö öllum stærö-
um íbúöa, veröleggjum
samdægurs.
Sölustj.: Hjörlaifur
Hringtton, tími 45625.
HIBYLI & SKIP
Garöaatræti 38. Sími 26277.
Gísli Olafsson.
Jön Ólafsson
lögmaöur.
Tugþúsundir lýsa yfir
stuðningi við yfirvöld
Mexíkóborg, 4. Heptember. AF.
TUGÞÚSUNDIR manna söfnuðust
saman í höfuðborg Mexíkó í gær til
að sýna stuðning sinn við þá ákvörð-
un stjórnvalda að þjóðnýta alla inn-
lcnda banka i viðleitni sinni til að
FASTEIGNASALA
VERÐMETUM EIGNIR OPIÐ 14-20
VESTURBÆR —
2JA HERB.
Stór og rúmgóö 2ja herb. ibúö. Stórt
eldhus Tengt fyrir þvottavól í eldhúsi.
Sameiginlegt þvottahús einnig i sam-
eign. Nýtt gler. Verö 700 þús.
VESTURBÆR —
3JA HERB.
Snyrtileg 65 fm kjallaraibúó á vinsælum
staö i vesturbæ Stofa, svefnherb. og
litió barnaherb.
JÖRFABAKKI
Falleg ibúö á 3. hæö i 3ja hæöa blokk. í
íbuöinm eru 3 svefnherb. og stofa. Gott
þvottahús inn af eldhusi. í kjallara er 1
aukaherb. meö gluggum, sem mætti
nota fyrir einstaklingsherb. Gott útivist-
arsvæöi fyrir börn. Verö 1150 þús.
VESTURGATA — 90 FM
4ra herb. ibúö á efri hæö viö Vestur-
götu. Ibúöin er meö sór inngangi. Hún
er ca 90 fm aó grunnfleti og laus strax.
Lyklar á skrifstofunni. Verö 850 þús.
PARHÚSí
HVERAGERÐI
Húsiö er 96 fm, allt á 1 hæö og byggt úr
steinsteypu. í því eru 3 svefnherb. og
vaskahús á hæöinni. Verksmiöjugler.
Verö tilboö.
VANTARí VESTURBÆ
2ja herb íbúö. Utb viö samning 210
þús.
VANTARí HRAUNBÆ
EÐA BREIÐHOLTI
Vantar á söluskrá 3ja og 4ra herb ibúö-
ir i nýjum eöa nýlegum húsum.
ATH. OPIÐI KVOI.D
29766
OG 12639
GRUNDARSTÍG11
(iUI)NI STEKANSSON SOI.l STJOUI
OI-AKUU GKIKSSON VIOSKIIT VFH
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
jMaryuniiUihið
M
MARKADStáÖNUSTAN
NJÖRVASUND
3ja herb. ca. 80 fm góö íbúö
i kjallara. Sér inngangur.
ENGJAHJ ALLI — KOP
3ja herb. ca. 90 fm ný og falleg
ibúö á 7. hæö i lyftublokk. Laus
fljótlega.
GOÐATÚN — GBÆ.
3ja herb. ca. 50 fm íbúð á jarö-
hæð. bílskúr fylgir.
ÁLFASKEIÐ — HF.
3ja herb. ca. 86 fm íbúö á 4.
hæö. Bilskúrsplata.
BLIKAHÖLAR
4ra—5 herb. falleg íbúö ca.
117 fm á 1. hæð. Vandaöar
innréttingar.
BREIÐVANGUR — HF.
Ara—5 herb. ca. 120 fm mjög
falleg íbúö á 3. hæð með bíl-
skúr. Útsýni.
HRAUNBÆR
4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúö á
4. hæö, enda. Þvottur og búr á
hæöinni. Suöur svalir,
MARÍUBAKKI
4ra herb. ca. 105 fm mjög góö
íbúö á 3. hæö. Aukaherb. í kjall-
ara. Flísalagt baö.
BÁRUGATA — SÉR
5 herb. ca. 115 fm aöalhæö í
fjórbýli. Ser inngangur, bílskúr.
HÆÐAGARÐUR — SÉR
5—6 herb. ca. 100 fm íbúö á 2.
hæð ásamt herb. í risi. Sér inn-
gangur.
NJÖRVASUND — SÉR
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1.
hæö. Sér inngangur. Bílskúr.
DVERGABAKKI
5—6 herb. ca. 145 fm íbúö á 2.
hæö í fjölbýlí. Flísalagt baö.
Þvottur á hæö.
ESPIGERÐI
4ra—5 herb. gullfalleg ibúö
á 5. hæð í lyflublokk. Bíl-
skýli. Möguleiki á skiptum á
séreign í borginni.
FLÓKAGATA — SER
8 herb. ca. 153 fm efri hæö og
ris. Suöur svalir. Bilskúrsréttur.
Möguleiki á skiptum á minni
eign meö peningamilligjöf.
SÖLHEIMAR —
RAÐHÚS
200 fm á 3 hæöum meö inn-
byggðum bilsúr. Möguleiki aö
taka minnl eign uppí.
BOLLAGARDAR—
RAÐHÚS
Ca. 220 fm nýlegt raöhús á 2
hæöum meö innb. bílskúr. Eigin
ekki fullbúln.
M
MARKADSMÓNUSTAN
INGÓLFSSTRATI 4 . SIMI 26911
Róbert Árnl Hreiðarsson hdl.
stemma stigu við þeirri efnahags-
krcppu, sem nú ríkir í landinu.
Langar raðir verkamanna, sem
veifuðu borðum og spjöldum þar
2ja herb. íbúöir
2ja herb. um 60—65 fm við
Krummahóla.
2ja herb. um 65 fm íbúð viö
Vesturberg.
2ja herb. um 67 fm 1. hæö
ásamt bílskúr við Álfaskeiö.
2ja herb. um 50 fm 3. hæö í
nýrri blokk viö Hagamel.
2ja herb. um 65 fm íbúö viö
Miövang. Suðursvalir.
3ja herb. íbúðir
3ja herb. um 90 fm 2. hæö viö
Hrafnhóla ásamt bíslkúr.
3ja herb. um 95—100 fm íbúö
við Æsufell. Suðursvalir.
3ja herb. 1. hæö við Njálsgötu.
íbúöin er öll nýstandsett meö
nýjun innr.
3ja herb. um 100 fm sér hæð
við Laugarnesveg.
3ja herb. 90 fm 1. hæö viö
Gaukshóla. Suöursvalir.
3ja herb. 96 fm 2. hæö viö Æsu-
fell.
3ja herb. um 95 fm 2. hæö við
Engihjalla.
3ja herb. risíbúö við Laugar-
nesveg.
4ra herb. um 95 fm 1. hæð
ásamt fokheldu risi viö Kambs-
veg. Allt sér. 40 fm bílskúr.
4ra herb. um 100 fm hæö og ris
í tvíbýlishúsi við Þórsgötu.
4ra herb. um 115 fm 2. hæð viö
Hraunbæ.
4ra herb. um 110 fm 3. hæö viö
Fifusel
4ra herb. 120 fm falleg íbúö á 3.
hæö við Skólavöröustíg.
4ra herb. um 114 fm 2. hæð í
tvíbýlishúsi viö Alfaskeiö. Allt
sér.
4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi
viö Flókagötu i Hf., allt sór.
4ra herb. 105 fm 2. hæö við
Arnarhraun.
5 til 7 herb. íbúðir
5 herb. um 130 fm 1. hæð í
tvíbýlishúsi viö Þingholtsstræti.
5 herb. um 115 fm j'búö viö
Rauöalæk. Sér hiti og sér inn-
gangur.
6 herb. um 130 fm íbúö við
Hraunbæ. Tvennar svalir.
6 til 7 herb. sór efri hæö í tvíbýl-
ishúsi viö Miövang í Hf. ásamt
bílskúr. Allt sér..
5 herb. 135 fm 1. hæð viö
Drápuhlíð. Bílskúrsr. Sér inng.
Viö Krummahóla 147 fm enda-
íbúð á 6. og 7. hæð. Suöaustur-
endi. Bílskúrsréttur. Vandaöar
innr. Falleg eign.
Raðhús og einbýlishús
Raöhús á einni hæö ásamt
bílsk. viö Torfufell.
Raöhús á 2. hæðum ásamt
bílsk. viö Miðvang Hf.
Einbýlishús á 3. hæðum viö
Heiðargeröi.
Um 100 fm viölagasjóöshús viö
Arnartanga í Mosf.
4ra herb. 120 fm raöhús viö
Brattholt í Mosf.
Um 240 fm raöhús viö Bakka-
sel.
«rASTElBSriB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970
Helgi V. Jónsson hrl.
Kvöldsími sölumanna:
23143 og 42347
sem á voru rituð stuðnings- og
hvatningarorð til forseta landsins.
„Vel gert“, „Við fylgjum þér“ og
„Lifi JLP“ mátti sjá á spjöldunum.
Upphaflega var ákveðið að fólk
safnaðist saman upp úr hádegi í
gær, en straumurinn hófst mörg-
um klukkustundum fyrr. Dreif
fólk að úr öllum áttum og fjöldi
langferðabifreiða kom til borgar-
innar úr nærliggjandi bæjum og
héruðum.
írakar sökkva
fjórum skipum
Nikósíu, 4. Hept. AP.
ÍRASKAR orrustuþotur eyðilögðu
tvö olíuskip og tvö flutningaskip
nálægt Kharg-eyju í Persaflóa í
morgun að því er opinber frétta-
stofa íraka skýrði frá í dag.
Haft var eftir talsmanni íraska
hersins, að staðið hefði verið við
„fyrri aðvaranir um að sökkva
olíuskipum, sem nálgast bann-
svæðið við Kharg-eyju og írönsku
ströndina". Sagði hann, að til-
gangur árásanna væri að binda
endi á stríðið, sem staðið hefur í
tæp tvö ár, eða a.m.k. að neyða
írani til vopnahlésviðræðna.
ítrekaði hann einnig þá skilmála
íraka fyrir friði, að báðar þjóðirn-
ar fengju rétt til siglinga um
Shatt Al-Arab-sundið, sem er eini
aðgangur íraka að sjó.
Ekkert hefur frést frá írönum
um árásina. Olíuútflutningur frá
landinu er nú afar lítill vegna
þess, að erlend skipafélög treysta
sér ekki til siglinga um Persaflóa.
Síamstvíbur-
ar aðskildir
Jos, Nígeríu. 4. september. AP.
IIÓPI lækna við háskólann í Jos i
Nígeriu tókst í gær að skilja að
síamstvíbura, sem voru fastir saman
á endaþarmi.
Tókst aðgerðin vonum framar
en græða varð nýjan endaþarm í
annan drengjanna. Var líðan
þeirra talin góð eftir atvikum síð-
ast er fréttist.
Mníní>
í Kaupmannahöf n
FÆST
í BL.AÐASÖLUNNI
ÁJARNBRAUTAR-
STÖÐINNI