Morgunblaðið - 07.09.1982, Side 8

Morgunblaðið - 07.09.1982, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982 8 Hafnarfjöróur Lyngmóar, Garðabæ í smíðum 2 íbúðir í fjölbýlishúsi. íbúðirnar eru 108 fm auk bílskúrs. Afh. í apríl 1983, tilbúnar undir tréverk, en öll sameign úti og inni frágengin. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfiröi. Sími 51500. Verömetum eignir samdægurs Ásvallagata — 3ja herb. Mjög vönduð og skemmtileg 3ja herb. í búö á jaröhæö viö Ásvalla- götu. Allt nýjar innréttingar. Hlutdeild i garöi. 75 fm, sér hiti. Verö 800—830 þús. Lambasel — 4ra—5 herb. 3 svefnherb., 2 stofur, suöur svalir. 120 fm. Forkaupsréttur að bílskúr. Aö hluta tll ófullgerö íbúö. Verö 1100 þús. Holtsgata — Vesturbær 4ra herb. Mjög góö 4 — 5 herb. 116 fm á 4. hæð viö Holtsgötu. Mjög gott útsýni yfir Vesturbæinn. 3 svh., samliggjandi stofur, steinhús. Verö 1.100 þús. Vesturbær — 2ja herb. — Blómvallagata Mjög skemmtileg toppibúö viö Blómvallagötu á 4. hæö. Rúmlega 60 fm. Herb., stofa, nýtt eldhús, allt nýtt á baöi. Nýtt tvöfalt gler. Verö 700 þús. Einbýlishús Garðabæ Mjög glæsilegt einbylishús á 3 hæöum. Tvöfaldur bílskúr Stór lóö. ófullgert aö hluta. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. Verö 2,6 millj. Dúfnahólar — 5 herb — ákv. sala Stór vönduö 5 herb. íbúö á 1. hæö. 4 svh., stórar stofur, bílskúr, þvottahús. Verö 1.350—1.400 þús. Breióvangur — 4ra herb. m/bílskúr 120 fm á 3. hæð vö Breiövang. 3 svefnherb., 2 stofur, búr innaf eldhúsi, 32 fm bílskúr. Verö 1.250 þús. Barmahlíð 4ra herb. Mjög góö 90 fm íbúö. Sér inng. Verö 900—950 þús. HÚSEIGNIN Sími28511 ísfá SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: 3ja herb. endurnýjuð hæð í vel byggðu steinhúsi í gamla austurbaenum, um 80 fm. Ný teppalögð, Danfoss-kerfi. Geymslur og þvottah. í kjallara. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö í háhýsi. Nýlegt einbýlishús — ein hæð um 134 fm í Lundunum I Garöabæ. M.a. 4 svefnh. og gott fjölskylduherb. Bílskúr 60 fm. Ræktuð lóð. Útsýni. Skammt frá Tjarnarbóli 4ra herb. jarðhæö, um 113 fm, endurnýjuö. Sér inng. Sér hitl. Nýlegur stór bílskúr. Þríbýlishús og ræktuð lóð. Tilboð óskast. Bjóðum ennfremur til sölu: 5 herb. úrvalsíbúð viö Meistaravelli, 130 fm. 3ja herb. íbúð við Hrafnhóla, önnur hæð. Bílskúr. 2ja herb. íbúð við Hagamel á úrvalsstað. 5 herb. mjög góö íbúð í enda við Suðurhóla. Þurfum að útvega m.a.: 4ra herb. góöa íbúö í Garöabæ. Sérhæð í Hlíðum, Vogum eða Vesturbæ. Raðhús á einnl hæð i borginni. Einbýlishús um 120 fm, helst í Kópavogi. Sérhæð á Lækjum, Teigum eða í nágr. Húseign í borginni með tveim til þrem íbúöum. Byggingarlóö á Seltjarnarnesi. Ýmiss konar eignaskipti í framangreindum tilfellum. Ný söluskrá alla daga. Póstsend ef óskað er. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 85788 Hraunbær 2ja herb. ibúð á 1. hæö. Stórar svalir. Verð 700 þús. Rauðalækur 3ja herb. hæð með sér inn- gangi. Verð 950 þús. Viö Landspítalann 4ra herb. ný íbúð á 3. hæö. Arin í stofu. Bílskúrsplata. Seljahverfi Raðhús á 3 hæðum ásamt full- búnum bílskúr. Sólheimar 150 fm sérhæð + bilskúr i skipt- um fyrir einbýli á Stór-Reykja- vikursvæðinu. Hvassaleiti — endaíbúö 5 herb. íbúö á 1. hæö. Suöur- svalir. Verð 1.250 þús. /V FASTEIGNASALAN ^Skálafell Bolholt 6, 4. hæö. Símar 20424 14120 Goóheimar Sérhæö til sölu. ibúöin er 4 svefnherbergi, stórar stofur, hol, gott baöherbergi og eld- hús. Þrennar svalir. Stór og góð lóö og stór bílskúr. Lindarflöt Garðabæ Einbýlishús á einni hæö, 140 fm, auk 50 fm bilskúrs Húsió skiptist í 4 svefnherbergi, stórar stofur, húsbóndaherbergi, gott bað, eldhús og gestasnyrtingu. Góðar geymslur og vinnuher- bergi viö bílskúr. Góö lóö. Austurbrún Einbýlishús á tveimur hæöum, nú notaö sem tvær íbúðir. Sfór og mikil lóó. Bílskúrsréttur. Skipholt Góö 5 herbergja ibúö á 1. hæó til sölu. fbúóin er 127 fm, 4 svefnherbergi auk herbergis í kjallara. Óskaö er eftir aó taka góöa 2ja herbergja ibúó uppí, helst í Hliöum, Háaleitis- eöa Laugarneshverfi. Engihjalli Góö 3ja herbergja íbúö á 2. hæö. Falleg íbúö 86 fm. Mikil sameign. Til sölu eöa í skiptum fyrir sérhæö eöa einbýlishús í Garðabæ eóa Hafnarfiröi. Hamraborg Góö 3ja herbergja íbúó á 4. hæö. Tvö góð svefnherbergi, góó stofa, eldhús og baö. Bíl- skýli. Til sölu eöa í skiptum fyrir sérhæö eða einbýli í vesturbæ Kópavogs. Hrafnhólar Mjög góó 3ja herbergja ibúö á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Vandaöar innréttingar. Bílskúr. Hringbraut Góö 2ja herbergja íbúö í kjall- ara, rétt viö Háskólann. Laus strax. Laugarnesvegur 3ja—4ra herbergja íbúö á efri hæð í timburhúsi. Mikið endur- nýjuö. Til sölu. Félagasamtök Höfum til sölu á einum besta staö í borginni 300 fm húsnæði auk 200 fm auka- pláss á sömu hæð. Hús- næðiö býður uppá 2—300 manna sal, ásamt öllu öðru nauðsynlegu. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Austurstrætí 7, Rvík. Símanúmer 20424, 14120 Heimasímar 30008, 43690, Hafnarfjörður Nýkomin til sölu 4ra—5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi við Mosabarð. Bílskúrsplata. Falleg lóð. Skipti á 3ja herb. íbúö með bílskúr í fjölbýlishúsi við Álfaskeið eða þar í grennd koma til greina. Árni Gunnlaugsson hri., Austurgötu 10. Sími 50764. Faateignatala — Bankaatraati sm' 29455 SELJAHV. EINBÝLI Nær fullbúiö 230 fm á tveimur hæöum ásamt góöum innb. bíl- skúr. Verð 2,2 millj. MOSFELLSSV. EINBÝLI Timburhús 142 fm + bílskúr. Skil- ast á byggingarstigi. Verö 950 þús. MOSFELLSSVEIT — EINBÝLISHÚS Nýtt 240 fm, timburhús, hæö og kjallari, nær fullbúiö. HAFNARFJÖRDUR RADHUS 160 fm raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Verö 1,8 millj. SELJABRAUT— RAÐHÚS á 3. hæö alls 216 fm. fullb. hús ásamt bilhýsi. Tvær suöursvalir. Verö 1.900 þús. BARUGATA SÉRHÆÐ Rúmleg 100 fm hæö í steinh. Ný- legar innréttingar í eldhúsi. 25 fm Ibílsk. Verö 1,4—1,5 millj. KAMBSVEGUR— SÉRHÆÐ Á 1. hæö, aö hluta ný. 4 herb. og eldhús, nýtt óinnréttaö rls — eign sem gefur mikla möguleika. Út- sýni. Rúmgóöur bílskúr. KELDUHVAMMUR — HF. SÉR HÆÐ Rúmgóö íbúö á 1. hæö. 3 svefn- herb. möguleiki á 4. Ný eldhúsinn- rétting. Bílskúrsréttur. NORÐURBÆR HF. 5 herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi ásamt bílskúr. Eign í sérflokki. ÞINGHOLTSSTRÆTI 5 herb. ca. 130 fm á 1. hæð. Mjög skemmtileg íbúö. Verð 1150 þús. HAMRAHLÍÐ — 3JA HERB. íbúö í kjallara. Verö 850 þús. UNNARBRAUT 4ra herb. góö 117 fm íbúö á jaröhæö. Þvottaherb. í íbúðinni. VALLARBRAUT— 4RA HERB. Mjög rúmgóö íbúö á jaróhæö í steinhúsi. Sér Inngangur. HRAUNBÆR — 4RA HERB. Rúmgóö íbúö á 2. hæö meö suö- ursvölum. Bein sala. EFSTIHJALLI 4ra herb. vönduö, rúmlega 100 fm íbúö á 2. hæö, efstu. Útsýni. FLUÐASEL— 4RA HERB. Vönduö 107 fm íbúð á 3. hæö. Góö teppi. Ný málaö. Suöur sval- ir. Mikiö útsýni. Bílskýli. AUSTURBERG— 4RA HERB. ca. 95 fm ibúö á 1. hæö. FLÚÐASEL— 4RA HERB. Vönduö 110 fm íbúö á 2. hæö. Bilskyli. Verö 1.250 þús. LUNDARBREKKA— 3JA HERB. Sérlega smekkleg og vel um gengin 90 fm íbúö á 3. hæö. Mlklð útsýni. Laus fljótlega. Ákv. sala. Verö 950 þús. BARÓNSSTÍGUR — 3JA HERB. 70 fm ibúö á 2. hæö. Verö 800 þús. VESTURGATA 3ja—4ra herb. á 2. hæö. Verö 850 þús. Jóhann Daviðsson sólustjóri. Frtðrik Stefánsson, vióskiptafr. WXÍiHOLT Fasteignaaala — Bankaatraati sim, 29455 'u HLÍÐARVEGUR — 3JA HERB. Á jaröhæö 100 fm íbúö. Ákveðin _ sala. Verö 800 þús. . NÝBÝLAVEGUR 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 1. hæö. 8 Þvottaherb. inn af eldhúsi. Útsýni. ■ 30 fm bílskúr. Verð 1.050 til 1.100 ■ þús. * LJÓS VALLARG AT A 3ja herb. ca 65 fm samþykkt ibúö | í kjallara. Verksm. gler. Verö 700 ■ þús. 8 ÞANGBAKKI — 2JA HERB. Góð 65 fm íbúö á 2. hæö. Flísa- I lagt baöherb. Stórar svalir. Véla- I þvottahús á hæöinni. r ENGJASEL — RAÐHÚS j 240 fm á 3ju hæö, tvennar suöur- § svalir. Verö 1,8—1,9 millj. í KAMBASEL — RAÐHUS Nýtt 240 fm nær fullbúiö hús. 2 | hæöir og ris. Rúmgóö stofa og ■ eldhús. Innbyggöur bilskúr. - VOGAR — HÆÐ 145 fm hæö í þríbýli. Tvennar | svalir. | HLÉGERÐI — 4RA HERB. Ca. 100 fm íbúö á 1. hæö meö g útsýni. Nýtt gler. Bílskúrsréttur. g FRAMNESVEGUR í steinhúsi meö sér inngangi, hæö 5 og kjallari alls um 80 fm. GRETTISGATA — 4RA HERB. I 100 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi ■ Verö 900 þús. ® AUSTURBERG — 3JA HERB. M. BÍLSKÚR ■ Góð 90 fm ibúö á efstu hæö. Suö- ! ursvalir. Verö 1.030 þús. ÁLFHEIMAR — 3JA HERB. Ca. 85 fm ibúö á jaröhæö í fjór- _ býli. Sér inngangur Ákveöin sala. ■ EFSTIHJALLI — 3JA HERB. Góö 92 fm ibúö á 2. hæö. Rúm- g góö stofa, suðursvalir. Verð 950 g þús. | SLÉTTAHRAUN— 3JA HERB. 96 fm ibúö á 3. hæö. Bílskúr. tt MIÐVANGUR — 2JA HERB. 67 fm íbúö á 8. hæö. Geymsla í § ibúöinni. Verö 680—700 þús. ASPARFELL— 3JA HERB. 90 fm endaíbúö á 5. hæð. Góö | sameign. S VESTURGATA— EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ósamþykkt ca. 45 fm íbúö á 3. I hæö í timburhúsi. Laus nú þegar. I Verö 350—400 þús. ? AUSTURBERG — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Stofa, svefnkrókur, eldhús og ■ bað. Verð 650 þús. MIÐSTRÆTI — EINSTAKLINGSÍBÚÐIR ■ Tvær ósamþykktar íbúðir í risi, J möguleiki á að sameina þær. Verö ■ alls 700 þús. * REYKJAMELUR — LÓÐ j 817 fm lóð. Byggingarhæf nú þeg- | ar. Verð 220 þús. * BOLHOLT — HÚSNÆÐI J Rúmlega 400 fm húsnæöi á 4 | hæö í góöu ástandi. Hentar m.a. g undir læknastofur eöa hliöstæöan g rekstur eöa iönaö. | Jóhann DavíAsson, g sölustjóri. Friðrik Stefánsson, g viöskiptafr. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.