Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 22
30 - 1 ■ — ■ ■ ■ . ■ - MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982 Norskir og íslenskir nemendur Arkitektaháskólans í Osló: Vinna að skóla- verkefni í Reykjavík HÉK Á landi eru nú staddir 10 norskir og íslenskir nemendur við Arkitektaháskólann í Ósló, auk I’eter Bogen arkitekts sem er kennari vió skólann. Á hverju ári eru teknir 30 nem- endur inn í Arkitektaháskól- ann í Ósló, þar af 2 íslend- ingar á hverju ári og eru því margir íslendingar við nám í skólanum, en í allt eru um 100 íslendingar við nám í arkitekt- úr við erlenda skóla. Vegna þessa fjölda íslendinga sem stundar nám við skólann, ákvað stjórn hans að taka fyrir sérstakt íslenskt verkefni og að því er hópurinn nú að vinna. Akveðið var að kanna byggingar- og skipulagsmál í Reykjavík og hefur undir- búningur staðið síðan síð- astliðið haust og var í því sambandi höfð samvinna við Borgarskipulag Reykjavíkur, Skipulagsstofu höfuðborg- arsvæðisins, Skipulagsstjóra ríkisins og fjölmarga ís- lenska arkitekta. Verkefnið skiptist í tvo meginþætti. Fyrri hlutinn fer fram hér á landi og er honum að ljúka. í honum hefur aðaláherslan verið lögð á vettvangskannanir og fundahöld með þeim aðilum sem málið varðar. Seinni hluti verkefnisins er um það bil að hefjast og fer hann fram í Ósló. Þar verður unn- ið að úrlausn verkefnisins og undirbúin sýning sem sett verður upp í Reykjavík, Ósló og Kaupmannahöfn í byrjun næsta árs. Hópurinn hefur kynnt sér þróun byggðar í Reykjavík og væntanlega framtíðar- þróun, í því sambandi er ætl- unin að taka mið af fólks- 4 sýnir 10 norska og íslenska nemendur ArkitekUháskólans í C \ & h!=ðamannafundi þar sem þau kynntu skoiaveraeini sem nupurinn riuuur aú um neykjavík. ArkitekUnemarnir eru, Ulið frá vinstri, Aldís M. Norðfjörð, Hans Olav Andersen, Ólafur Brynjar Halldórsson (á bak við), Magne Kvam, Beate Bruun, Ævar Harðarson, Erling Björklund, Ólöf Flygenring, Petter Bogen arkitekt og kennari við skólann, Anne Thorvildsen og Málfríður K. Kristiansen. (i.jó»mynd Mbl.: Kmilía b. Björnsdóttír) fjöldaspám, orkusparnaði og þróun atvinnulífs. Sérstak- lega verður hugað að núver- andi byggð og hvernig hún gæti þróast á sem eðlilegast- an hátt, með betri nýtingu lands. Því ætlar hópurinn að taka fyrir ákveðin svæði inn- an borgarmarkanna og kanna hvernig nýta má þessi svæði til að stuðla að betra mannlífi í Reykjavík. Eink- um mun verkefnið beinast að miðbæ Reykjavíkur og svæð- um þar í kring og Reykjavík- urflugvallarsvæðinu. Arkitektaskólinn í Ósló og norsk yfirvöld hafa sýnt verkefni þessu skilning og í því sambandi lagt fram fjár- stuðning. Norræni menning- armálasjóðurinn hefur veitt um 50.000 danskar krónur til verkefnisins. Einnig hefur verið sótt um fjárstuðning til menntamálaráðuneytisins og borgaryfirvalda í Reykjavík. Fundarmenn brugðu sér stundarkorn út á lóðina við Sparisjóð vébrtjóra; önduðu að sér fersku haustlofti og settu sig í Htellingar fyrir Ijósmyndara Morgunblaðsins. Ljósm Morgunblaðið/ Ragnar. Reykjavík: Þing norrænna skipstjórnarmanna DAGANA 2.—3. september stóð yfir í Borgartúni 18 í Reykjavík þing samtaka stýrimanna og skipstjóra á Noröurlöndum. Þessi samtök funda á hálfs árs fresti og er þetta í fyrsta skipti sem þingið er haldið á íslandi. Áðspurður um verkefni þingsins nú svaraði Páll Hermannsson, varaformaður Stýrimannafélags íslands, því til að „ýmislegt hefði borið á góma. Öryggismál voru ofarlega á blaði, launa- og samn- ingamál, fjarskipti, en einnig var fjallað um sjóræningjavandann á legunni fyrir utan Lagos í Nígeríu, en þar stundar innlendur óaldar- jýður sjórán sér til lífsviðurværis. Islendingar eru þarna talsvert á ferð með skreið, eins og kunnugt er, svo þetta er mál sem við þurf- um að láta okkur varða. Öryggismál er nokkuð sem við Islendingar þurfum að hugsa al- varlega um, ekki síst í ljósi tíðra skipskaða undanfarið. I sambandi við kjaramálin getum við vafa- laust lært mikið af framgangi þeirra mála á hinum Norðurlönd- unum. Við, í okkar félagi, höfum oft verið sakaðir um langsetur í húsi sáttasemjara, en slíkt er fá- títt annars staðar á Norðurlönd- um. Hér má ýmislegt betur fara. En við verðum að hafa það í huga að okkar stétt er ekki í þeirri að- stöðu að hægt sé að yfirborga, og akkorð er ekki við hæfi,“ sagði Páll. Eitt verkefna þingsins var að velja nýjan formann samtakanna, en formaður er kjörinn til tveggja ára í senn. Nýkjörinn formaður er A. Toft, formaður samtaka danskra skipstjóra, en hann tekur við af Ragnari Grundand, sem er formaður alheimssamtaka skip- stjóra. Landssöfnunin: Fallhlífarstökk yfir Reykjavíkurflugvelli FÉLAGAR úr Flugbjörgunarsveit- inni sýndu fallhlífarstökk á laugar- dag, en það var einn liðurinn í landssöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar, en safnað er fyrir nýjum fjarskiptabúnaði fyrir hjálparsveitir. Fjórir fallhlífastökkvarar tóku þátt í sýningunni á laugardag og var fjöldi fólks viðstaddur, sam- kvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Gunnlaugi Stefánssyni hjá Hjálparstofnun kirkjunnar. Stokkið var yfir Reykjavíkur- flugvelli við Öskjuhlíð. Þá gat Gunnlaugur þess að víða um land hefðu verið björgunar- sýningar um helgina, m.a. í Vík í Mýrdal, Grindavík og í Hafnar- firði. Þá sagði hann að á Akureyri hefði öllum bæjarbúum verið boð- ið í kaffi og hafði það verið m.a. fyrir tilstyrk ýmissa fyrirtækja í bænum. Þá fór þar fram björgun- arsýning og einnig kassabílarallý. VINNINGAR í HAPPDRÆTTI 5. FLOKKUR 1982-1983 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000 78427 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 50.000 :’1*« 42563 54907 60449 22693 52882 60158 63832 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 15.000 58A 16549 '0658 43124 63433 341A 76918 30663 43211 68106 402A 27692 37737 55915 70009 1 3T»13 28436 38498 56532 77765 14878 30561 41610 61719 74234 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 1158 26282 39642 55457 63094 3863 29333 41945 55549 65884 4931 31623 42183 55722 66032 5521 31696 43014 55854 72406 7643 32760 44428 57997 74867 8348 ' 34350 46208 58890 75842 9264 34518 46645 59225 77069 12451 35639 49302 59637 7B588 19863 37590 49868 62226 24837 38481 54711 62882 Húsbúnaður eftlr vall, kr. 1.000 141 6650 15489 23371 32052 41007 47987 56179 65277 72444 268 6659 15494 23516 32260 41035 48105 56289 65485 72461 312 6682 15750 23525 32496 41416 48143 56898 65510 72466 960 6717 15788 23717 32539 41434 48193 56931 65685 72663 1144 6847 15889 23864 32637 41478 48381 57394 65736 72802 1150 6979 16339 23994 33271 41686 48390 57519 65950 73016 1711 7043 16482 24583 33441 41770 48689 57689 66123 73092 1722 7148 16646 24708 33512 41886 49077 57869 66254 73458 1759 7352 16676 24786 33878 41959 49131 5799 1 66285 73652 1764 7511 16805 25643 33954 42056 49135 58219 6662C 73748 1792 7702 16823 25645 34203 42172 49338 58257 66657 73826 1969 8053 16884 25682 34322 42687 49343 58398 66703 73853 1991 8559 17025 25752 34437 42810 49571 59308 66921 741 13 2070 8667 17053 26171 34703 42851 49608 59345 67288 74318 2072 8710 17110 26305 34869 43117 49837 59602 67465 74473 2525 8804 17165 26428 34887 43177 49919 59794 67504 74927 2553 9066 17307 26506 35034 43412 50079 59844 67517 75128 2563 9269 17353 26906 35134 43695 50119 59912 67680 75437 2736 9464 17622 26978 35230 43744 50360 60094 68003 75567 2964 9662 17823 27095 35361 43816 50362 60147 68060 75622 3021 9688 17914 27193 35397 43858 50367 60170 68145 75947 3252 9704 17962 27325 35618 43938 50462 60392 68244 76083 3292 9706 18082 27503 35706 44022 50524 60448 68433 76241 3365 9766 18340 27662 35932 44363 50798 60740 68506 76251 3396 9804 18559 27785 36073 44655 50799 60824 68525 76288 3419 10308 18673 27849 36078 44712 51152 60859 69052 76299 3423 10650 18797 27882 36118 44768 51159 60905 69069 76489 3424 10788 18816 27968 36282 44783 51191 61016 69148 76625 3563 11505 18868 28060 36581 45052 51267 61366 69208 76720 3568 11538 19118 28084 36691 45089 51575 61378 69274 76904 3805 11608 19293 28108 36966 45405 51669 61542 69375 77039 3926 11652 19677 28467 37221 45473 52067 61692 69581 77103 4078 11793 19704 28582 37257 45507 52647 61725 69673 77197 4218 11997 19810 28673 37372 45606 52686 61758 69775 77380 4305 12124 19850 28866 37407 45875 53156 62053 69995 77587 4393 12196 19964 29151 37414 45877 53280 62259 70060 77629 4634 12365 19998 29190 37548 45939 53384 62280 70210 77869 4804 12497 20658 29275 37976 45990 53412 62370 70386 78125 4807 12511 20857 29399 38504 46052 53430 62539 70497 78206 4924 12619 20964 29691 38665 46324 53506 62603 70540 78295 5108 12880 21345 29724 39091 46382 53575 62701 70635 78415 5253 13236 21715 29808 39326 46777 53784 62816 70755 78474 5392 13303 21850 29964 39476 46862 53789 62894 71101 78681 5394 13315 22340 30495 39646 46902 53968 63116 71366 78694 5410 14183 22406 30538 39653 46982 54205 63471 71679 78840 5954 14553 22423 30675 39846 47248 54207 64088 71695 79161 5982 1 4832 22554 30879 39856 47253 54284 64425 71968 79254 6073 14964 22601 31061 39981 47343 54589 64742 72070 79720 6107 15162 22647 31555 40236 47436 55475 64765 72145 79828 6178 15175 22955 31706 40361 47566 55481 64843 72174 79897 6497 15382 23089 31720 40448 47642 55878 64961 72260 6510 15456 23354 31843 41004 47702 56092 65007 72345 Afgrclðda húsbúnaðarvlnnlnga hafat 15. hvars mánaðar cg stendur tll mánaðamóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.