Morgunblaðið - 26.10.1982, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.10.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 7 VATTERAÐIR LEÐURJAKKAR OG KÁPUR PENTIK frá Rnnlandi greiösluskilmálar PELSINN Kirkjuhvoli-sími 20160 ÞRÍR AF FLUTNINGSMÖNNUM TILLÖGU UM VIÐRÆOUNEFND VIO ALUSUISSE Heimild til útgáffu bráða- birgðalaga falli niöur? Heimildarákvæói stjórnarskrár um útgáfu bráóabirgöalaga var lögtekiö fyrir meira en hundraó árum, 1874, þegar Alþingi sat að- eins tvo mánuöi á sumri annaö hvert ár — og samgöngur í landinu vóru nær engar. Kostir þessarar heimildar eru rýrari nú, ef nokkrir, þegar þingmenn eru ársmenn í starfi og launum, og samgöngur há ekki þinghaldi. í þingræöislandi er þaö þjóökjöriö þing en ekki framkvæmdavaldiö sem hafa á löggjafarvald, svo e.t.v. er þörf á að endur- skoöa og þrengja þessa heimild. Fram er komiö á Alþingi frumvarp, flutt af Vilmundi Gylfasyni o.fl., um að fella niöur þessa heim- ildargrein stjórnarskrárinnar, sem ýmsir telja aö misnotuö hafi veriö. Forsendur útgáfu bráða- birgðalaga Kíkisstjórnir, sem gripiö hafa til útgáfu bráöa- birgðalaga, hafa jafnan gætt tvenns, sem mikil vægt er: • Að tryggja fyrirfram að þær hafi þingmeirihluta til að staðfesta viðkomandi bráðabirgðalög. • Að leggja fram, strax og Alþingi kemur saman, frumvarp til staðfestingar á bráðabirgðalögunum. Þessar þingræðislegu reglur sýnast ekki virtar nú. Allt bendir til að nýleg bráðabirgðalög ríkisstjórn- arinnar njóti ekki meiri- hlutafylgis í neðri deild Al- þingis. 1*0 októbermánuður sé senn liðinn hefur enn ekki verið flutt frumvarp á Alþingi til staðfestingar á bráðabirgðalögum ríkis- stjórnarinnar. f leiðara Tímans um helgina segir að dráttur á framlagningu staðfest- ingarlaga stafi af þvi, að verið sé að semja hliðar- frumvörp, „sem byggjast á yfirlýsingu, sem ríkis- stjórnin gaf við setningu bráðabrirgðalaganna um frekari aðgerðir í efna- hagsmálum". f þvi sam- bandi nefnir þetta stjórn- armálgagn sérstaklega eitt atriði: nýjan visitölu- grundvöll, „nýtt viðmiðun- arkerfi..., þannig að verð- bætur á laun verði greidd- ar skv. nýju viðmiðunar- kerfi eftir 1. desembcr 1982“. I*ar með er ítrekað lýrir- heit rikisstjórnarinnar um nýjan vísitölugrundvöll þegar fyrir komandi jóla- mánuð. Viðræðunefnd við Alusuisse Tiu þingmenn Sjálfstæð- isflokks hafa flutt tillögu um þingkjörna nefnd, sem leiði til lykta viðræður við Alusuisse, m.a. um endur- skoðun á raforkuverði, ákvæðum um framleiðslu- gjald, stækkun álversins o.fl. I*essi tillaga er meira en tímabær. Iðnaðarráð- herra hefur nógu lengi klúðrað samskiptamálum við álverið, trúr fullyrð- ingu, sem hann orðaði svo: „... hagkvæmast væri aö skrúfa fyrír þetta stóriðju- ver, Alverið, í áföngum, og spara með því sem svarar heilli stórvirkjun!!!“ Skítt með atvinnu 600 — 700 manna, liggur í orðunum. f greinargerð er það gagnrýnL að þrátt fyrír skýlaus lagaákvæði í samn- ingum hafl ráðherra látið „undir höfuð leggjast að endurskoða fyrr en reikn inga ársins 1980“. Ilann hafl og tafið umræður um endurskoðun raforkuverðs og framleiðslugjalds með stórfelldum ásökunum á hendur álveri um sviksam- legt athæfl, og látiö sér úr greipum ganga gott tækÞ færí, sem gafst 1980, til að ná fram hækkuðu raforku- verði, vegna luekkunar orkuverðs þá á alþjóða- vettvangi og hagstæðs verðs á áli, sem þá var. Ríkisfram- kvæmdir og rfldseyðsla Samkvæmt fjárlaga- frumvarpi fyrir áríð 1983 hækka eyðshiliðir ríkisút- gjalda um 65% frá gildandi fjárlögum en fram- kvæmdafjárlög aðeins um 31%. 31% hækkun fram- kvæmdafjárveitinga í 60% verðbólgu þýðir verulegan magnsamdrátt ríkis- framkvæmda. Fjárveitingar til hafnar- framkvæmda, grunnskóla- bygginga og iþrótta- mannvirkja hafa að raun- gildi lækkaö um þriðjung frá árinu 1978 til og með fjárlagafrumvarpi 1983, þrátt fyrir 20 |>úsund króna skattahækkun á hverja 5 manna fjölskyldu í landinu á sama tíma og ógnvekj- andi hækkun erlendra skulda. I*etta þýðir m.a. að Al- þýöubandalagið og Fram- sóknarflokkurinn standa að þvi að framleiðslupláss- in við sjávarsiðuna fá 40% lægri fjárhæð að raungildi til hafnarframkva-mda 1983, en var 1978 — í tið ríkLsstjórnar Geirs Ilall- grímssonar. Nú er tíminn fyrir Multi-tabs - til öryggisí Hvertafla inniheldurll mismunandi fjörefni, járn og önnur steinefni. Fæst aóeins í lyfjabúóum. G'Olafsson h/f Grensásvegi 8, 125 Reykjavik ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M' M t2 UM.VSIK l M U.I.T l.ANT) ÞK(i.\R \l MA SIR 1 MORGl NBLADIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.