Morgunblaðið - 26.10.1982, Page 45
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982
25
Sigur nýliðanna á meist-
urunum i spennandi leik
- Fimm mörk Stjörnunnar í röð gerðu útslagið í 23—21 sigri
„Þetta var óhemjuslakur leikur"
— sagöi Geir Hallsteinsson þjálfari FH
„ÞETTA var óhemjulélegur leikur
og af tveimur slökum liðum vorum
viö slakari. Strákarnir voru greiní-
lega þreyttir eftir toröina til Sovét-
ríkjanna og viö höfum ekkert getaö
æft ( vikunni,“ sagöi Geir Hall-
steinsson, þjálfari FH, eftir leikinn.
„FH hefur alltaf átt í erfiöleikum
meö Þrótt og ég er hræddur um aö
strákarnir hafi veriö hræddir viö Óla
Ben í markinu. Hann varöi vel á mik-
ilvægum augnablikum," sagöi Geir.
„Viö lékum ekki nema á hálfri
ferö, og á feröin stærstan þátt í því,
og þá erum viö meö meidda menn.
Kristján og Óttar ætluöu t.d. hvor-
ugur aö spila í dag vegna meiösla en
viö píndum þá bara til þess,“ sagöi
Geir.
— SH.
Handknattlelkur
STAÐAN eftir leik Víkings og
Stjörnunnar í gærkvöldi er þann-
ig:
KR 8 6 0 2 195—151 12
Víkingur 8 5 1 2 159—153 11
FH 7 5 0 2 188—151 10
Stjarnan 8 5 0 3 163—160 10
Þróttur 8 4 0 4 159—159 8
Valur 7 3 0 4 132—131 6
Fram 7 1 1 5 150—175 3
ÍR 7 0 0 7 120—186 0
Einn leikur er í 1. deild karla í
kvöld. ÍR og Fram leika í Höllinni
kl. 20.00 og eftir þann leik mætast
KR og Víkingur í 1. deild kvenna.
— SH
ÞESSIR leikir fóru fram í 2. deild
karla í handbolta um helgina.
Afturelding — Haukar 15—23
HK — Grótta 22—25
Eftir leikina er Grótta í efsta sæti,
en KA fylgir fast á eftir. Staöan er
annars þannig:
6 5 0
6 4 1
Grótta
KA
Þór Ve.
Breiöablik
Ármann
Haukar
HK
Afturelding
5 2 2 1 105—103
5 2 1 2 100—97
6 1 3 2 120—126
6 2 0 4 127—117
1 1 4 120—129
1 2 3 104—120
Fjórir leikir voru í 3. deild. Urslit
þeirra uröu sem hér segir:
Fylkir — Dalvík 19—18
Týr — Þór Ak. 23—23
Ögri — Dalvík 15—32
Keflavík — ÍA 28—28
Staöan er þessi í deildinni:
Fylkir 4 4 0 0 88—67 8
Þór Ak. 5 2 2 1 113—99 6
Keflavík 5 2 1 2 113—93 5
Týr Ve. 4 2 1 1 95—68 5
Reynir S 4 2 1 1 89—82 5
Akranes 3 1 1 1 72—76 3
Skallagrímur 2 1 0 1 48—45 2
Dalvík 5 1 0 4 106—107 2
Ögri 4 0 0 4 49—124 0
Þá fóru fram þrír leikir í 1. deild
kvenna.
ÍR — Haukar 22—9
Víkingur — Þór A. 13—12
Valur — Þór A. 21 — 10
Leikur Víkings og Þórs fór reynd-
ar fram á föstudagskvöldiö, en viö
látum úrslit hans engu aö síður fljóta
meö. Staöan í deildinni er þessi:
FH 3 3 0 0 54—33 6
Valur 4 3 0 1 64—47 6
Fram 2 2 0 0 41—26 4
ÍR 3 2 0 1 49—36 4
KR 3 2 0 1 34—31 4
Víkingur 4 1 1 2 49—56 3
Haukar 4 0 1 3 38—61 1
Þór Ak. 5 0 0 5 55—96 0
Stjörnugjöfin
Þróttur:
Ólafur Benediktsson ★★★
Páll Ólafsson ★★
Konráð Jónsson ★★
Guömundur Sveinsson ★
Magnús Margeirsson ★
FH:
Hans Guömundsson ★★★
Kristján Arason ★★
Sveinn Bragason ★
Þorgils Óttar ★
Valur:
Þorbjörn Jensson ***
Einar Þorvaröarson **
KR:
Alfreö Gíslason ***
Ragnar Hermannsson **
Haukur Ottesen ★ ★
Jóhannes Stefánsson ★
Haukur Geirmundsson ★
• Einar Þorvarðarson í leiknum
gegn KR. Hann leikur ekki næstu
vikurnar.
Nilsson leik-
maður ársins
hjá Svíum
SÆNSKI knattspyrnumaöurinn
Torbjörn Nilsson, sem sló í gegn
meö liði sínu IFK Gautaborg é síö-
astliðnum vetri, var um helgina
kjörinn knattspyrnumaður érsins í
heimalandi sínu.
Hann stóö sig frábærlega er
Gautaborgarliöiö sigraöi í UEFA-
keppninni á síöasta keppnistímabili
og skoraöi minnst eitt mark í hverj-
um leik í keppninni. Ekki kom því á
óvart aö stórliö Evrópu vildu fá
kappann til sín, en þaö var Kaisers-
lautern í Vestur-Þýskalandi sem
nældi í hann. Þar leikur hann ásamt
öörum Svía, markveröinum kunna
Ronnie Hellström.
— SH.
Knattspyrna l
Þróttur sigraði
í afmælismótinu
AFMÆLISMÓTI Blaksambands Ís-
lands, sem haldiö var um helgina
var leikið í mfl. karla og kvenna og
3. fl. karla. Leiknir voru rúmlega 30
leikir og tók mótió um 18 klukku-
stundir.
í mfl. karla var leikið í tveimur
riðlum og sigraði ÍS í öðrum, en
Þróttur í hinum. Úrslitaleikurinn
var því é milli þessara liða eins og
svo oft éöur. Þróttarar unnu með
>remur hrinum gegn tveimur.
Hjé stúlkunum var leikið í einum
rióli og þar sigruöu stúdínur Þrótt í
úrslitaleik með þremur hrinum
gegn einni. í 3. fl. sigruöu Þróttarar.
SUS
Einar Þor-
varóar fingur-
brotnaði
EINAR Þorvaróarson, landsliös-
markvöröur í handknattleik, varö
fyrir því óhappi í leiknum vió KR é
sunnudagskvöldið aó fingurbrotna.
Kemur þetta sór einkar illa fyrir
Valsmenn, en ekki hefur gengió of
vel hjé þeim é tímabilinu og eiga
þeir erfiöan leik viö FH framundan.
Einar veróur fré í a.m.k. þrjér vikur.
— SH.
• Haukur Ottesen skorar hér gegn Val é sunnudaginn. Einar Þorvarðarson kemur engum vörnum við í markínu. Einar varöi lítið í fyrri hálfleik en í
þeim síöari varði hann nokkuð vel. Ljdsmynd Emiiía.
KR gjörsigraði slaka Valsmenn
LEIKUR Vals og KR é sunnudags-
kvöldiö varö aldrei spennandi, til
þess voru yfirburóir KR allt of mikl-
ir. Augljóst var aó lið þeirra var
mun betra en Valsliöiö og sigurinn
aldrei í hættu. Er upp var staóiö
hafði KR gert 31 mark, Valur 23.
Staðan í hálfleik var 16:10.
Þaö kom fljótlega í Ijós aö
KR-ingar voru allt of sterkir fyrir Val.
Eftir 15 mín. var kominn helmings-
munur, 8:4, og aldrei skildi liðin
minna en þrjú mörk eftir þaö.
Varla er hægt aö hrósa neinum
Valsara nema Þorbirni fyrirlióa
Jenssyni. Hann skoraöi alls átta
mörk í leiknum, flest eftir undirbún-
ing upp á eigin spýtur en annars var
sóknarleikur liösins þunglamalegur
og lítt skemmtilegur á aö horfa. Ein-
ar Þorvaröarson varöi aöeins tvö
skot í síöari hálfleik en benda veröur
á aö vörnin fyrir framan hann var
mjög slök. Eftir aö hann haföi veriö
hvíldur í síöari hálfleik kom hann aft-
ur inn á í restina og varói þá mjög
vel.
Dómarar í leiknum voru Árni
Sverrisson og Hjálmur Sigurðsson.
Valur fékk fjögur víti, nýtti þrjú. Jens
varöi einu sinni frá Theodóri. KR
fékk níu víti, nýtti átta, Einar varöi
einu sinni frá Anders-Dahl. Valsarar
voru fjórum sinnum reknir út af í 2
mín.: Steindór, Geir Sveinsson, Jón
Pétur og Þorbjörn Jensson og
KR-ingar tvisvar: Anders-Dahl og
Alfreö.
Mörkin skiptust þannig. Valur:
Þorbjörn Jensson 8, Theodór 5 (3v),
Gunnar Lúövíksson 3, Steindór
Gunnarsson 2, Kristján Gunnarsson
2, Jón Pétur Jónsson 1 og Jakob
Sigurösson 1.
KR: Anders-Dahl Nielsen 12 (8v),
Alfreö Gíslason 7, Haukur Ottesen
4, Ragnar Hermannsson 3, Haukur
Geirmundsson 2, Jóhannes Stef-
ánsson 2, Stefán Halldórsson 1.
— SH.
Hammerby og Gauta-
borg í úrslitaleikina
UEFA-meistararnir IFK Gautaborg
og Hammerby tryggóu sér um
helgina farseöilinn í úrslit sænsku
1. deildarinnar í knattspyrnu.
Gautaborgarliöiö sigraöi Malmö
FF 5—1 á heimavelli sínum en þeir
unnu einnig fyrri leikinn, þá 3—0.
Dan Corneliusson skoraöi tvö af
mörkum IFK. i hinum leiknum sigr-
aöi Hammerby Elfsborg 3—0, og
sigraöi því samanlagt 4—3.
Þetta er fyrsta áriö sem Svíar
leika meö þessu nýja fyrirkomulagi,
þ.e. leikiö er sérstaklega til úrslita
um meistaratitilinn, svokallaö
„play-offs“. Úrslitaleikirnir verða síö-
an tveir, leikið er bæöi heima og aö
heiman. ___SH.
„ÉG ER auóvitaó énægöur meö aó hafa fengið 2 stig, en þaö er margt í
leik okkar sem þarf aö laga. Við nýttum okkur vissa veikleika FH-inga og
vorum ékveönari í dag. Ég vona að svo veröi éfram. Þé var greinilegt aö
endurkoma Óla Ben hafói mikið aö segja,“ sagói Ólafur H. Jónsson,
þjélfari Þróttara, eftir aö þeir höföu lagt FH örugglega aó velli í Laugar-
dalshöllinni é sunnudaginn. Hafa Þróttarar þar meö unnið FH tvívegis é
keppnistímabilinu, því þeir unnu einnig fyrri leikinn í Hafnarfiröi, og eru
þetta einu leikirnir sem FH hefur tapað í deildinni. Þróttarar náðu góöri
forystu í fyrri hélfleik og leiddu 13:8 i
í byrjun leit út fyrir aö Þróttarar
myndu algerlega kafsigla FH-inga.
Þeir skoruöu tvö fyrstu mörkin, FH
geröi tvö næstu en síðan komu sex í
röö frá Þrótti og staöan var oröin 8:2
eftir 10 mínútur. Þarna kom vel í
Ijós, strax á fyrstu mínútunum, aö
FH-ingar voru eitthvaö miöur sín og
greinileg þreyta í þeim eftir hina erf-
iöu ferð til Rússlands í Evrópu-
keppninni.
Eftir aö Kristján Arason haföi
skoraö, 8:3, gripu FH-ingar til þess
ráös aö taka bæöi Pál Ólafsson,
sem átti mjög góöan leik, og Guö-
mund Sveinsson úr umferö. Ekki
heppnaöist bragöiö þó sem skyldi
og munurinn minnkaöi aöeins um
eitt mark fram aö hléi.
FH hélt engu aö síöur uppteknum
hætti ( síöari hálfleik, Þorgils Óttar
og Pálmi eltu Pál og Guðmund, en
hættu því síöan eftir 10 mín. er mun-
urinn var aftur orðinn sex mörk,
20:14. Er 7 mín. voru eftir af leiknum
hófu FH-ingar síöan aö leika maöur
gegn manni og náöu þá loks aö
minnka muninn. Reyndar var þá út-
séö um aö þeim tækist aö jafna. Er
tvær og hálf mín. voru eftir skoraöi
Magnús Margeirsson 24. mark
Þróttar, staöan þá 24:19, en FH
skoraöi svo þrjú síöustu mörkin.
hléi en lokatölur uröu 24:22.
meiösli að stríöa og sérstaklega var
greinilegt aö Kristján lék ekki nema
á hálfri ferö. Þá kom þaö FH-liöinu
illa aö markvarslan var í molum,
hvorki Haraldur né Sverrir náöu sér
á strik, en kollegi þeirra Óiafur
Benediktsson var mjög góöur í
leiknum og varöi glæsilega á mikil-
vægum augnablikum, m.a. þrjú víta-
köst. Þá var Páll Ólafsson í miklu
stuöi í leiknum og réðu FH-ingar
mjög lítiö viö hann, og hann var
einnig sterkur í vörninni. Konráö
kom alltaf inn á í sóknina og gekk
FH-ingum einnig illa aö eiga viö
hann. Drjúgur leikmaöur, Konráö.
Dómarar voru Stefán Arnaldsson
og Ólafur Haraldsson. FH fékk 5 víti,
nýttu aðeins eitt. Óii Ben varöi frá
Hans, Sveini Braga og Kristjáni og
auk þess skaut Kristján einu sinni í
stöng. Þróttur fékk tvö víti og nýtti
bæöi. Þróttarar voru samtals kældir
í 14 mín., Konráö og Gísli Óskarsson
tvisvar í 2 mín. hvor, og einu sinni
þeir Magnús Margeirsson, Einar
Sveinsson og Guömundur Sveins-
son. Sverrir Kristinsson, markvörður
FH, var sá eini úr þeim herbúöum
sem rekinn var af velli.
Mörkin skiptust þannig: Þróttur:
Páll Ólafsson 8, Konráö Jónsson 6,
Jens Jensson 2, Magnús Margeirs-
son 2, Gísli Óskarsson 2 (2v.), Guö-
mundur Sveinsson 2, Lárus Karl
Ingason 1 og Lárus Lárusson 1.
FH: Hans Guömundsson 8, Krist-
ján Arason 4 (1v.), Þorgils Óttar
Mathiesen 4, Finnur Árnason 2,
Sveinn Bragason 1, Guöjón Árnason
1, Valgaröur Valgarösson 1 og Guö-
mundur Magnússon 1.
— SH.
Leikurinn var mjög hraður mest
allan tímann en þaö kom mjög vel í
Ijós strax í upphafi aö FH-leikmenn-
irnir voru ekki meö á nótunum,
fundu ekki taktinn í leiknum. Þeir
voru bersýnilega enn aö jafna sig
eftir Evrópuleikinn og aöeins einn
þeirra sýndi hvaö í honum bjó, Hans
Guömundsson. Þorgils Óttar og
Kristján Arason eiga báöir viö
• Hans Guömundsson var aé eini (liöi sem sýndi mjög góöan toik og skoraði hann étta mörk í ieiknum. Hér er
eitt þeirra í fæöingu. Péll Ólafsson, lengst til hægri é myndinni, étti mjög góöan leik í liði Þróttar og skoraöi
eínnig étta mörk. Ljóimynd EmWa.
KR lék oft mjög skemmtilegan
handbolta og geröu leikmenn liösins
góöa hluti en þess veröur þó aö
gæta aö mótstaöan var ekki mikil.
Sumir Valsaranna eru mjög þungir
og kom þaö illa niöur á varnarleik
þeirra eins og tölurnar sýna. Alfreö
Gíslason KR-ingur náöi nú loksins
aö sýna sitt rétta andlit og skoraöi 7
falleg mörk og réöu Valsmenn lítiö
viö hann. Annars má segja aö
KR-liöiö hafi veriö mjög heilsteypt
og greinilegt er aö Anders-Dahl hef-
ur góö áhrif á aöra leikmenn. Hann
spilar mikiö fyrir liöið, og þá er hann
mjög öruggur í vítaköstum, þó eitt
hafi fariö forgöröum í þessum leik.
Sömu sjö mennirnir voru inni á nær
allan tímann og stóöu þeir allir fyrir
sínu nema ef vera skyldu markverö-
irnir sem ekki náöu aö sýna stnar
bestu hliöar, hvorki Gísli Fel. né
Jens. Því má skjóta hér inn i að
Gunnar Gíslason lék ekki meö KR
þar sem hann hafði fyrr um daginn
lagt upp í ferö til Spánar meö
knattspyrnulandsliöinu.
Ragnar Hermannsaon svífur hér
inn í teiginn og skorar eitt marka
sinna gegn Val é sunnudaginn.
Ragnar étti góðan leik og ar mjög
skemmtilegur leikmaöur.
LjÓHin. Kmilía.
FIMM mörk é skömmum tíma, þeg-
ar svo virtist sem meistarar Vík-
ings ætluöu aö leggja nýliöa
Stjörnunnar aö velli, gerbreyttu
stööu leiksins og um leið stööunni
í 1. deildinni. Á örféum mínútum
tókst Stjörnunni aö snúa lítt væn-
legri stööu í unnið tafl. Þeir voru
undir, 14—17, en voru komnir í
19—17 éöur en Víkingarnir, sem
voru langt fré sínu besta í gær,
vissu hvaðan é þé stóö veöriö. Þótt
þeim tækist aö sauma aö nýliöun-
um í lokin néöu þeir ekki aö jafna
metin og laglegt mark Ólafs Lér-
ussonar, sem var í banastuöi í siö-
ari hélfleíknum, innsiglaöi 23—21
sigur Stjörnunnar. Fimmti sigur
nýliöanna í 1. deild í röö staöreynd.
Óhætt er aö segja, aö hinir bar-
áttuglööu og ódrepandi leikmenn
Stjörnunnar hafi bætt enn einni
skrautfjöörinni í hatt sinn i gær-
kvöld. Enginn skyldi halda, að ein-
hver heppnisstimpill hafi veriö á
þeim sigri. Stjarnan var vel aö hon-
um komin með Brynjar Kvaran, rétt
eina feröina sem besta mann.
Markvarsla hans var á tíðum stór-
brotin. Vörnin vann mjög vel saman,
sér í lagi framan af og þótt sóknin
væri stundum leikin af heldur meira
kappi en forsjá, kom þaó ekki aö
sök, a.m.k. ekki í gærkvöld. Vík-
ingarnir geröu nefnilega enn fleiri
vitleysur.
Vissulega var fariö aö fara um
haröa stuðningsmenn Víkings þegar
sex mínútur voru liönar án þess aö
þeim haföi tekist aö skora mark.
Þorbergur reiö þá á vaóió úr víta-
kasti. Stjarnan haföi þá skoraö tví-
vegis. Jafnræöi var í byrjun, en síö-
an sigu Víkingarnir hægt og bítandi
framúr. Komust í 8—5 er fyrri hálf-
leikurinn var rúmlega hálfnaöur.
Þegar betur var aö gáð var þó eng-
inn glæsileiki yfir þeirri stööu. Öll
mörkin, utan eitt, höföu komiö eftir
hraöaupphlaup (og þá um leiö mis-
tök Stjörnumanna) eöa vítaköst.
Garðbæingarnir neituöu aö gefast
upp og jöfnuöu metin á skömmum
tíma og síóan skoruöu liðin á víxl til
leikhlés. Staöan 12—12 er þeir
Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli
Olsen, sem oft hafa dæmt betur en i
gær, flautuöu til leikhlés.
Þegar Siguröur Gunnarsson var
settur til höfuös Eyjólfi Bragasyni
snemma í síöari hálfleiknum datt
botninn úr sókninni hjá Stjörnunni.
Víkingur komst í 17—14. Viö þetta
óvænta forskot slökuöu leikmenn á
aö nýju. Eyjólfur fékk aö leika laus-
um hala og á skömmum tima skor-
aöi Stjarnan fimm mörk í röö og
lagöi grunninn aö sigrinum. Stuön-
ingsmenn þeirra, mest börn úr
Garöabænum, létu svo sannarlega
vel í sér heyra. Stuöningur þeirra var
betri en enginn. Víkingi tókst aö
minnka muninn í 19—20 og síðan
aftur 21—22, en ógnaöi ekki frekar.
Þeir reyndu maöur-á-mann leikaó-
ferö í lokin en allt kom fyrir ekki.
Stjörnusigur var staóreynd.
Brynjar Kvaran var besti maöur
vallarins. Varöi hvaö eftir annaö
meistaralega. Guömundur Þóröar-
son var eins og klettur í vörninni og
skoraöi mikilvæg mörk í síöari hálf-
leiknum. Eyjólfur átti afbragös fyrri
hálfleik, en var rólegri í þeim síöari.
Því var öfugt fariö meö Ólaf Lárus-
son. Hann sýndi á sér sparihliöina í
seinni hálfleik svo um munaði.
Hjá Víkingi var minna um fína
drætti. Þorbergur stóö sig lengst af
mjög vel og þá kom Viggó sterkur út
í síóari hálfleiknum. Skoraöi lagleg
mörk og opnaöi vel i sókninni. Varn-
arleikur meistaranna var hins vegar
ekki alltaf buröugur. Markvarslan
nánast í molum. Reyndar hlýtur öll
markvarsla aö blikna í samanburði
viö þá er Brynjar sýndi í gær.
Mörk Víkings: Þorbergur Aöal-
steinsson 7/2, Viggó Sigurösson
6/1, Ólafur Jónsson 3, Steinar Birg-
isson 2, Magnús Jónsson 2 og
Óskar Þorsteinsson 1.
Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur
Bragason 8/1, Guðmundur Þóröar-
son 6, Ólafur Lárusson 5, Guömund-
ur Óskarsson 2, Magnús Teitsson
og Sigurjón Guðmundson 1 hvor.
— SSv.
Hér sjést nokkrir þeirra sem mættir voru é réðstefnuna hjé KSÍ é Hótel
Esju é laugardaginn. Ellert Schram er í ræöustól.
Ljóim. Skapti HaHgrímsson
KSÍ-fundurinn um helgina
Stjörnugjöfin
Víkingu;:
Þorbergur Aöalsteinsson ★ ★
Viggó Sigurösson ★ ★
Guömundur Guðmundsson ★
Ólafur Jónsson ★
Stjarnan:
Brynjar Kvaran ★ ★★
Eyjólfur Bragason ★ ★
Ólafur Lárusson ★ ★
Guðmundur Þóröarson ★
Magnús Teitsson ★
KSÍ hélt um helgina ráöstefnu þar
sem mættir voru fulltrúar 1. og 2.
deíldarliða, dómara, þjélfarar og
fleiri. Ellert Schram, formaöur KSI,
flutti framsöguévarp en síöan var
mönnum skipt niöur í hópa og rætt
var um ýmislegt sem knattspyrn-
una varöar, og kom ýmislegt at-
hyglisvert þar fram. Vegna
þrengsla veröur nánari frásögn af
fundinum aö bíöa morgundagsins.
— SH
Þróttarar unnu þreytta FH-
inga nokkuð auoveldlega