Morgunblaðið - 26.10.1982, Page 48

Morgunblaðið - 26.10.1982, Page 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 „Besti „Derby“-leik- urinn í nokkur ár“ — sagði Ron Atkinson eftir leikinn við City Urslit „ÞETTA war besti „derby “-leikur- inn hér í Manchester í nokkur ér“ sagöi Ron Atkinson fram- kvæmdastjóri United eftir leikinn víö City é Old Trafford é laugar- daginn. City haföi néð tveggja marka forystu en leikmenn géf- ust ekki upp og néöu aö jafna fyrir leikslok. „Eftir þaö hvernig viö náðum að vinna upp þennan tveggja marka mun veit fólk aö þaö er mjög erfitt aö sigra okkur. Þegar viö vorum komnir tveimur mörkum undir var eins og leik- menn mínir bættu enn viö barétt- una og þetta er svo sannarlega réttur andi til aö sigra é mótum,“ sagöi Atkinson ennfremur. 57.334 áhorfendur, mesti áhorf- endafjöldi á Bretlanaseyjum á keppnistímabilinu, sáu þennan stórskemmtilega leik. Þrátt fyrir aö vera undir nær stöðugri pressu tókst City aö ná tveggja marka for- skoti. Fyrst skoraöi Denis Tueart eftir 12 mín. og David Cross bætti ööru viö strax eftir hlé. írski lands- liösmaöurinn Frank Stapleton tryggöi United annað stigiö meö tveimur góöum mörkum og aöeins óheppni, léleg nýting færa og frá- bær markvarsla Joe Corrigans komu í veg fyrir að United hirti öll stígin þrjú. • Mark Lawrenson skoraöi mark Liverpool gegn Stoke á laugardag- inn. Hér sést hann í dauðafæri gegn Ipswich fyrr í vetur, en Laurie Sivell sé við honum að þessu sinni. Ljósmynd Skapti Hallgrímsson. West Ham var í ööru sæti fyrir þessa umferö en tapaöi nú á suö- urströndinni annan laugardaginn í röö. Peter Ward lék nú aö nýju meö Brighton, en hann hefur leikiö með Forest og síöan í Bandaríkj- unum í sumar, og kom mesti áhorfendafjöldi hjá Brighton á Tottenham jarðaði County Kri Kagnari Krni l'éturssvni í London. Þrátt fyrir að vera meö hélft aöalliöiö á sjúkralista vann Tottenham mjög auöveldan sigur (4:2) é Notts County hér é White Hart Lane é laugardaginn í skemmtileg- um leik og komst viö þaö í þriðja sætiö. Yfirburðir liös- ins voru algerir í fyrri hélfleik og réöu leikmenn Spurs meö Mike Hazard í broddi fylkingar alveg gangi leiks- ins. Segja má aö 7 leikmenn Notts County hafi legiö í vörn allan hálfleikinn og síðan átti aö treysta á skyndisóknir, en sú leikaðferö heppnaöist eng- an veginn. Áöur en fyrsta markið kom haföi Crooks átt skot sem sleikti stöngina, en fyrsta markið kom á 24. min. Hazard átti mjög góöa send- ingu á Mabbutt sem lék á einn varnarmann og skoraöi síðan úr teignum meö föstum jarðarbolta í hornið. Fallegt mark. Síöan var komið aftur aö Crooks aö misnota færi, hann átti góöan skalla í þverslá af markteig, en á síöustu mín. hálfleiksins skoraöi hann loksins. Paul Prize sendi langa sendingu inn fyrir vörn County, boltinn boppaöi inni i teig og frá vítapunkti skallaði Crooks yfir úthlaupandi markvöröinn. Kistulagning... Strax í upphafi síöari hálf- leiks minnkaöi síöan Trevor Christie muninn fyrir County, skot hans rétt utan markteigs fór í stöngina og inn. Greini- legt var á öllu aö þjálfari Notts haföi gefist upp á leik- aöferð fyrri hálfleiks og nú lék liöið mun betur er það reyndi aö sækja. Þeir náöu góöum tökum á miðjunni, en leik- menn Spurs uröu aö sama skapi ósannfærandi. County jafnaöi svo á 58. mín. er John Chiedozie fékk langa sendingu fram, Clem- ence hætti viö aö fara út á móti og Chiedozie skoraöi af öryggi. ... og jarðarför Aöeins þremur mín. seinna komst Spurs yfir á nyjan leik og má segja aö þar hafi veriö um kistulagningu County aö ræða. Price sendi fastan jarö- arbolta fyrir markið og Crooks afgreiddi hann af ör- yggi i netiö af markteig. Jarö- arförin fór síöan fram átta mín. síöar. Brooke skoraði þá frá vítateig eftir frábæran ein- leik. Sigur Tottenham var aldrei í hættu, aöeins spurning um hve stór hann yröi. Mike Haz- ard átti stórkostlegan leik meö Spurs og var hann yfir- buröamaöur á vellinum. Crooks var frískur frammi og Villa átti spretti í fyrri hálfleik en í þeim seinni hvarf hann af velli vegna meiösla. Bættist hann þar með á langan sjúkralista Spurs en meöal þeirra sex sem ekki gátu leik- iö á laugardaginn voru þeirra Hoddle, Archibald og Perry- mann. UA ToIIcnh.m var þannig xkipaA: ('lemence, Priee, li'Keilly, Miller, Lacy, Hazard, Brooke, Falco, Mabbutt, Villa (Crooke), Crookn. — röp./ — SH. keppnistimabilinu til aö sjá hann aftur. West Ham lék aðeins með 10 menn mest allan tímann þar sem Frank Lampard var rekinn út af í fyrri hálfleik fyrir brot á Robin- son. Phil Parkes varöi nokkrum sinnum frábærlega vel en réöi þó ekki viö skot Gordon Smiths af stuttu færi rétt fyrir hlé. 1:0 í hálf- leik. Francois Van der Elst klúöraöi dauöafæri áöur en Brighton skor- aöi tvívegis í viöbót, Steve Gatting og Michael Robinson voru þar aö verki. Alan Devonshire skoraði eina mark WH á lokamínútunni. Clive Whitehead skoraöi eina mark leiksins á The Hawthorns er WBA fékk Luton í heimsókn. Leik- urinn var mjög jafn, en meö sigrin- um komst Albion í annaö sætiö. Gary Owen og Derek Statham léku frábærlega fyrir Albion og einnig Ricky Hill og Paul Walsh hjá Luton. Allt Englendingar, en enski lands- liösþjálfarinn Bobby Robson fylgd- ist einmitt meö leiknum. Ipswich er enn í botnbaráttunni og gæfan viröist ekki vera á þeirra bandi um þessar mundir. Þeir áttu tvívegis skot í stangir Birming- ham-marksins, og síðan var Paul Maríner rekinn af velli undir lok leiksins. • Kjaftaskurinn Malcolm Allison hefur nú hafið störf ( Englandi é ný. Hann tók við liöi Middles- brough é laugardagsmorguninn og stýröi liðinu til sigurs í fyrsta leiknum gegn QPR eftir hédegiö. Boro var ( neösta sætínu fyrir leikinn, en QPR (því efsta. Allison var sem kunnugt er hjé Sporting Lisbon og geröi þé aö tvöföldum meisturum ( vor — þeir unnu bæöi deild og bikar, en nú hætti hann vegna rifrildis viö yfirmenn félagsins. 1. deild: Birmingham — Ipswich 0—0 Brighton — West Ham 3—1 Everton — Sunderland 3—1 Man. Utd. — Man. City 2—2 Norwich — Aston Villa 1—0 Nott. Forest — Arsenal 3—0 Stoke — Liverpool 1 — 1 Swansea — Southampton 3—2 Tottenham — Notts County 4—2 Watford — Coventry 0—0 WBA — Luton 1—0 England 2. deild: Blackburn — Leeds 0—0 Bolton — Barnsley 0—2 Cambridge — Wolves frestaö Chelsea — Charlton 3—1 Derby — Leicester 0—4 Fulham — Burnley 3—1 Middlesbro — QPR 2—1 Newcastle — C. Palace 1—0 Oldham — Carlisle 4—3 Sheff. Wed. — Grimsby 2—0 Shrewsbury — Rotherham 2—0 England 3. deild: Bournemouth — Gillingham 0—1 Bradford — Doncaster 1—0 Brentford — Lincoln 2—0 Chesterfield — Plymouth 1—2 Exeter — Sheff. Utd. 0—3 Huddersfield — Cardiff 4—0 Millwall — Walsall 2—2 Newport — Southend 1 — 1 Orient — Bristol Rov. 1—5 Portsmouth — Preston 3—1 Reading — Wigan 2—1 Wrexham — Oxford 1 — 1 England 4. deild: Blackpool — Hereford " 5—1 Bristol City — Wimbledon 4—2 Colchester — Chester frestaö Crewe — Port Vale 1—2 Darlington — Bury 1—2 Hartlepool — Aldershot 1 — 1 Hull — Northampton 4—0 Peterbro — Torquay 1—3 Rochdale — Halifax 2—2 Scunthorpe — Tranmere 2—1 Swindon — Mansfield 4—0 Stockport — York 2—1 Staðan Man. Utd. 11 6 4 1 17: 8 22 WBA 11 7 0 4 19:12 21 Tottenham 11 6 2 3 25:13 20 Liverpool 11 5 4 2 21:11 19 West Ham 11 6 1 4 22:15 19 Watford 11 5 3 3 22:11 18 Everton 11 5 2 4 22:15 17 Stoke City 11 5 2 4 21:16 17 Man. City 11 5 2 4 15:16 17 N. Forest 11 5 1 5 19:19 16 Aston Villa 11 5 0 6 16:17 15 Brighton 11 4 3 4 12:24 15 Luton 11 3 5 3 25:23 14 Arsenal 11 4 2 5 11:12 14 Swansea 11 4 2 5 14:18 14 Coventry 11 4 2 5 11:15 14 Sunderland 11 3 3 5 15:22 12 Ipswich 11 2 5 4 15:13 11 Norwich 11 2 5 4 14:19 11 Notts County 11 3 2 6 12:21 11 Southampton 11 3 2 6 10:22 11 Birmingham 11 1 I 4 6 7:23 7 Fjörugt í Swansea Liverpool hafði yfirburði — en tókst ekki að knýja fram sigur ÞRÁTT fyrir stanlausa sókn ( síö- ari hálfleik tókst Englandsmeist- urum Liverpool ekki að nýta yfir- buröi sína til sigurs é Stoke. Mark Lawrenson kom meisturunum yf- ir é 27. mín. en Mickey Thomas jafnaöi meö glæsilegu marki af 25 m færi rétt fyrir leikhlé. Liverpool hrapaöi niður í 5. sæti viö jafntefl- ið. Enski landsliðsmaöurinn heim- sótti sína gömlu félaga hjé Nott- ingham Forest meö Arsenal-liö- inu en deginum vill hann senni- lega gleyma sem allra fyrst. For- est vann stórsigur é Woodcock og félögum. Mark Proctor skoraöi fyrsta mark heimaliösins é 11. mín. og eftir aö leikmenn Lund- únaliösins höföu fariö illa meö nokkur góö færi skoruöu Gary Birtles og lan Wallace fyrir Forest é síöustu mínútunum. Eftír mjög góöa byrjun é keppnistímabilinu eru ungu strékarnir í Watford nú farnir aö kynnast hinu erfiöa lífi í 1. deild af alvöru. Mörkin viröast hafa þorn- aö upp hjé þeim í liöinu hans Elt- on Johns, og aöeins ménuöi eftir aö þeir sendu knöttinn étta sinn- um í netiö hjé Sunderland méttu þeir þakka markverði sínum, Steve Sheerwood, fyrir stigiö. Markahæstir: Brian Stein, Luton, er enn markahæstur í 1. deild meö 11 mörk. Annars lítur listinn þannig út: Brian Stein, Luton 11 Luther Blissett, Watford 10 Garth Crooks, Tottenham 10 John Deehan, Norwich 9 Gary Brooke, Tottenham 8 2. deild: Kevin Drinkell, Grimsby 14 Gordon Davies, Fulham 10 Gary Lineker, Leicester 10 Gary Bannister, Sheff. Wed. 9 í Swansea var botnbaréttan í algleymingi en sveiflukenndur leikurinn var engu aö síöur mjög skemmtilegur fyrir hina 10.649 éhorfendur. Justin Fashanu, sem Dýrlingarnir eru meö aö léni fré Forest, skoraöi fyrsta markiö rétt fyrir hlé. Gamla Kempan Denis Rofe, sem genginn er til liös viö Southampton jafnaöi fyrir Swansea meö sjálfs- marki fljótlega í síöari hálfleik og síöan náöi Robbie James forystu fyrir Wales-liöiö. Tveimur mín. seinna náöi Danny Wallace aö jafna fyrir Southampton og þá fór nú fjör aö færast í leikinn. Sex leikmenn voru bókaöir, fjórir hjá Southampton og tveir hjá Swansea, áöur en Bob Latchford skoraöi sigurmarkiö aöeins nokkr- um andartökum áöur en dómarinn blés í flautu sína til merkis um leikslok. David Johnson skoraöi stór- glæsilegt mark fyrir Everton strax á 8. mín. gegn Sunderland og var þaö hans fyrsta mark fyrlr félagiö eftir aö hann kom frá Liverpool. Graham Sharp bætti marki viö snemma í seinni hálfieik en Ally McCoist minnkaði muninn fyrir Sunderland. Varamaöur Everton, Richardson, skoraöi síöan þriöja markiö. Keith Bertschin, Birmingham, og Colin Gibson, Aston Villa, voru reknir af velli fyrir slagsmál á siö- ustu mínútu leiksins á Carrow Road í Norwich. Ken Barton, stjóri Villa, gagnrýndi dómarann harö- lega fyrir aö reka þá út af svo seint í leiknum (!) en Ken Brown, kollegi Bartons hjá Norwich, haföi ekkert viö úrskurö dómarans aö athuga. Þaö var John Deehan sem skoraöi eina mark leiksins úr vítaspyrnu snemma í síöari hálfleik. — SH. wmmmmm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.