Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 iPÁ /V DYRAGLENS HRÚTURINN il 21. MARZ-lS.APRlL l»etta er fremur þreytandi dagur frá hyrjun til enda. I*ú átt mjög erfitt mc*ö aA einheita þér, sér stakleua ef þú ert heima hjá þér þar sem þú verður fyrir sífelld um trufiunum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»u mátt húa-st við að fjölskyld an sé á móti þér í flestum mál- um. Ini verður að hugsa hetur um heilsuna. (iættu þín á öllum rafmagnstjekjum. TVlBURARNIR WJS 21. MAl—20. JÚNl l*ú ert í tilfinningalcgu uppnámi í daj». I»eir sem eiga ung hörn eru líklcga leióir á venjuhund um störfum. I»ú ert ekki í stuði til að fara út í kvöld. jJJð KRABBINN '5*4 “ " " 21.JÚNI-22. JÚLl l*etta er viðkva mt tímahil hvað varðar fjölskyldulífið. Ættingj- arnir eru mjög kröfuharðir. I»ú átt hágt með að hafa stjórn skapi þínu. M llJÓNIÐ j 23. JÚLl-22. ÁGÚST l*ér gengur illa að slaka á í dag l»að ríkir spenna á heimilinu sem erfitt er að losna við. Reyndu að hvíla þig vcl og ekki reyna á þig líkamlega. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. I*ú skalt ekki nota daginn í dag til þess að reyna að hæta fjár hagslcga stöðu þína. Keyndu að koma einkamálum þínum á rétt an kjöl. WU\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Kjölskyldan er illa stemmd og erfið í dag. Ástvinir þínir láta hitna á þér ef eitthvað gengur illa hjá þc*im. Keyndu að taka það rólega í kvöld og slaka á. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ileilsa þín verður til þess að tefja áætlanir þínar í dag. I*ú þarft líklega að fresta fundi sem þú hlakkaðir svo mikið til að fara á. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú skalt ekki eiga við neitt sem viðkemur fjármálum í dag Vertu ekki að trufla yfirmenn þína með eitthvað sem má híða þar til á morgun. Skemmtu þér áður en kreppan kemur. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»að er heppilegt fyrir þig að reyna að vera í sviðsljósinu í dag. I*ú þarft að eyða meiri tíma með fjölskyldu þinni. Taktu maka þinn með þér hvert sem þú ferð. Sfjjí VATNSBERINN MÉSS 20. JAN.-18.FEB. I*ú þarft að hugsa miklu hetur um heilsuna. Bæði andlegu og líkamlegu heilsuna. Hvíldu þig meira. Yfirmenn sýna lítinn áhuga á vandamálum sem þú átt að leysa sjálfur. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ (■leymdu öllu sem heitir við- skipti í dag. jNotaðu tímann til að sinna þörfum þinna nánustu. Sérstaklega þurfa foreldrar að sinna hörnum sínum hetur. TOMMI OG JENNI Tenni vip C//HÞUM BJÖLLU 'A KÖTTlHN LJÓSKA X Giee GAF HANN MÉJ^ 6ÖML.U KEIE? H3ÓLAPOMPUNA SÍNA, OG i' PAG GAT HANN Mdn NOTAPA FIStcA BÚfílP SlTT FERDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN SMAFOLK ( OKAV, TR00P5, HERE'S j V0UR PLAN... Þé> UJE'LL 5EPARATE NOW, BUT WE'LL RENPEZV0U5 IN EXACTLY ONE HOUR BV THAT 016 ROCK N0, OLIVIER, THAT WOULPN'T BE CALLEP A"ROCKEZVOUS"! Jæja, fólagar, hér kemur dag.skráin... Við skiljumst nú en sjáumst aftur hjá steíninum eftir klukkutíma. Nei, Ólrver, það yrði ekki kallaður sjónauki! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar 6 hjörtu og fær út spaða. Norður sÁD h K876 t 763 IÁK53 Suður s K6 h Á9542 t ÁD42 I D6 Hver er besta áætlunin? Áætlunin veltur á því hvernig trompin skiptast. Fyrsta skrefið er því að taka tvisvar tromp. Ef þau koma 2—2 er best að halda þannig áfram: Seinni spaöinn er tekinn, og síðan er laufi spilað fjórum sinnum. Ef austur fylgir ekki í fjórða laufið er tígli kastað heima og lagt upp: vestur þarf að spila upp í tígulgaffalinn eða tvöfalda eyðu. Ef, á hinn bóginn, austur er með þegar fjórða laufinu er spilaö, er vænlegast að trompa það, taka tígulásinn, fara inn á borðið á tromp og spila tígli á drottninguna. Norður sÁD h K876 t 763 IÁK53 Vestur Suður s G109432 s K6 h D10 h Á9542 t K10 t ÁD42 1942 Austur s 875 h G3 t G984 1 G1087 ID6 Með þessari spilamennsku vinnst spilið ef tígulkóngurinn er réttur eða annar i vestur. Það var nauðsynlegt að taka tígulásinn fyrst til að strípa vestur af skaðlausu útgöngu- spili. En hvernig er best að spila ef trompin liggja 3—1? Hugs- aðu um það til morguns. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamóti A-Evrópu í Herkúlesarlindum í Rúmeníu í byrjun þessa árs kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Sax, Ungverjalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Radulovs, Búlgaríu. 22. Dxd6+ og svartur gafst upp því að hann tapar manni. 22. Rxd6+ - Bxd6, 23. Dxd6 var auðvitað miklu lakara vegna 23. — Dxg5+ og állt er jafnt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.