Morgunblaðið - 30.10.1982, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 30.10.1982, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 FASTEIGNAMIÐLUN Opiö í dag 1—4. Heiðarás — fokhelt einbýli Fallegt fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Ca. 290 fm auk bil- skúrs. Gler komið í húsið og rafmagn. Einbýlíshús Garðabæ Glæsilegt einbýlishús ca 280 fm á 2 hæðum, serlega vönduð og falleg eign. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Verð 3,3—3,5 millj. Garðabær — einbýli Glæsilegt einbýlishús á einum fallegasta útsýnisstaö í Garðabæ. Samtals 280 fm. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Tungubakki — glæsilegt raðhús Sérlega glæsilegt endaraðhús á góðum stað ca. 205 fm. Vandaðar innréttingar. Innbyggður bílskúr. Verð 2,6 millj. Seltjarnarnes — einbýli meö tvöf. bílskúr Glæsil. einbýlishúsi ca. 150 fm á einni hæð ásamt tvöföldum bíl- skúr. Góð eign. ákveöin sala. Verð 2,6 millj. Álftanes — einbýli Fallegt einbýlishús ca 120 fm á einni hæö. Siglufjarðarhús Búiö að steypa btlskúrsplötu. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð i Reykjavík. Verð 1,5—1,6 millj. Smyrlahraun — raöhús m. bílskúr Falleg 150 fm raöhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Stofur, eldhús og þvottahús á neðri hæð, en 4 svefnherb. og bað á efri hæöinni. Laust strax. Verð 1,9 millj. Mosfellssveit — raðhús Fallegt raðhús á einni hæð ca. 130 fm auk 30 fm bílskúrs. (Stein- hús). Ákv. sala. Verð 1600—1700 þús. Fellsmúli — 5—6 herb. endaíbúð Glæsileg 5—6 herb. endaíbúö 136 fm með bílskúrsrétti. Lagt fyrir þvottavél í íbúð. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 1500 þús. Hjarðarhagi — 3ja herb. m. bílskur Falleg 3ja herb. ibúö ca. 90 fm á 4. hæð m. bílskúr. Verð 1100 þús. Flyörugrandi — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca. 80 fm. Vönduð og falleg eign. Ákveðin sala. Verð 1200 þús. Birkimelur — 3ja—4ra herb. Falleg 3ja—4ra herb. íbúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi ásamt herb. í risi. Suðursvalir. Verð 1100 þús. Arnartangi í Mosfellssveit — einbýli 145 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bilskúr. Verö 2 millj. Brekkubyggð — raöhús Glæsilegt raöhús á einni hæð ca. 85 fm. Falleg og frágengin sam- eign. Verð 1 —1,1 millj. Háaleitisbraut — 5—6 herb. m. bílskúr Glæsileg 5—6 herb. íbúö á 2. hæö ca. 135 fm. Með bílskúr. Sérlega vönduö íbúð. Skipti koma til greina á minni eign. Verð 1,7—1,8 millj. Kársnesbraut — sérhæð m. bílskúr Glæsileg efri sér hæð í nýju húsi ásamt góðum bílskúr. Sér inn- gangur og hiti. Frábært útsýni. Verð 1,5—1,6 millj. Lyngbrekka — sérhæð m. bílskúr Falleg neðri sér hæð. Ca. 110 fm með 40 fm bílskúr Verð 1350 þús. Grenigrund — sérhæð m. bílskúr Glæsileg 150 fm sér hæö meö bílskúr. Skiptl koma til greina á minni eign í sama hverfi. Verð 1850 þús. Hamraborg — 3ja herb. m. bílskýli Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk með bílskýli. Akveðin sala. Laus fljótlega. Gott útsýni. Verö 980 þús. Snæland — Fossvogur — 4ra herb. Glæsileg 115 fm íbúð á 2. hæö. Vandaöar innréttingar. Suðursvalir. Ákveðin sala. Verð 1450 þús. Álfheimar — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. ibúð ca. 115 fm. Ákveöin sala. Verð 1300 þús. Bólstaðarhlíð — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúð ca. 120 fm með bílskúr. Skipti koma til greína á 2ja herb. íbúð. Verð 1400 þús. Kirkjuteigur — sérhæð Falleg 4ra herb. sér hæð ca. 120 fm ásamt geymslurisi yfir íbúöinni. Verö 1,5 millj. Jórusel — sérhæö Glæsileg sér hæð ca. 115 fm í þríbylishúsi, nýju húsi. Bílskurssökkl- ar. Verð 1,5—1,6 millj. Austurberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. Austursvalir. Verð 1,2 millj. Þangbakki — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íb. í lyftuhúsi á 3. hæð. Ca. 90 fm. Verð 1050 þús. Fossvogur — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. ib. á jaröhæð meö fallegum sér garði. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 800 þús. Söluturn Til sölu er söluturn á góðum stað í vesturborginni. Langur húsa- leigusamningur Ákv. sala. Getur losnaö strax. Mikið úrval annarra eigna á söluskrá. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Áskorun til stjórnarskrár- nefndar Við undirritaðir beinum eftir- farandi ábendingum og áskorun til stjórnarskrárnefndar: Hlutverk stjórnarskrár er að tryggja grundvallarrettindi borg- aranna og setja harðdrægum stjórnvöldum skorður. Endurskoð- un íslenskrar stjórnarskrár er mikilvægt mál, sem varðar alla landsmenn. Breytingar á stjórn- arskránni ætti ekki að gera, nema þær njóti yfirgnæfandi stuðnings meðal landsmanna. Aður en breytingarnar eru gerðar, þarf að kynna þær ýtarlega og veita al- menningi tækifæri til að tjá sig um þær. Við teljum það mjög mið- ur, að stjórnarskrárnefnd skuli hingað til hafa starfað á lokuðum fundum, og skorum á nefndina að veita landsmönnum sem fyllstar upplýsingar um störf sín. Engum dylst, að meirihluti nefndarmanna á sérstakra hagsmuna að gæta, til dæmis hvað snertir breytingar á fjölda þingsæta eða takmarkanir ríkisvalds. Þeim mun nauðsyn- legra er, að aðrar raddir fái að heyrast, áður en endanlegar ákvarðanir eru teknar. Um breytingar á kosningaskip- un hefur talsvert verið fjallað opinberlega. Skoðun flestra virðist vera sú, að jafna beri þann mun, sem nú er á atkvæðavægi eftir búsetu. Þetta er einnig okkar skoðun, enda lítum við svo á, að mismunun eftir búsetu sé jafn Hyggjast stofna hliðstæðu SÁÁ í Svíþjóð Kætt vió Monicu Getz og dr. Sune Byrén, sem kynnt hafa sér baráttuna við áfen^isvandamálió hér á landi „Það sem SÁÁ hefur tekist að gera hér á íslandi er með því merkara sem gerst hefur í baráttunni við áfengisvandamálið lengi, og það er athyglisvert, að þótt mjög skammt sé um liðið frá því íslendingar fóru til Bandaríkjanna til að læra hvernig staðið skuli að baráttunni við alkohólismann, þá er nú svo komið að Bandaríkjamenn geta mikið lært af Íslendingum í þessu efni.“ Það er Monica Getz sem þetta segir, en hún dvaldi hér fyrir skömmu í nokkra daga til að kynna sér baráttuna við áfengisvandamálið, ásamt dr. Sune Byrén, trúnaðarlækni hjá SAS-flugfélaginu í Stokkhólmi. Opiö frá 1—4 ORRAHÓLAR 2ja herb. ca. 50 fm nýleg ibúö á jaröhæö. GNOÐARVOGUR 3ja herb. ca. 85 fm ágætisíbúö á 4. hæð i blokk. Nýstandsett sam- eign. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 5. hæð i lyftuhúsi. Snýr öll í suöur. TJARNARGATA 3ja herb. ca. 90 fm. ibúö á 5. hæð í lyftuhúsi. Falleg ibúö. DVERGABAKKI 3ja herb. glæsileg íbúö á 3. hæð. Allt nýmálað. Ný teppi. Flísalagt bað. KÓNGSBAKKI 4ra herb. ca. 110 fm á. 1. hæð. Þvottur inn af eldhúsi. DRAFNARSTÍGUR 4ra herb. ca. 90 fm ibúð á 1. hæö. Ágætisibúö i fjölbýli. SKÚLAGATA 4ra herb. ca. 100 fm ibúð á 2. hæð. Björt og falleg ibúö. Stórar suöursvalir. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. ca. 90 fm kjallaraibúð. Mikiö endurnýjuð. Vönduö eld- húsinnrétting. HÓLSVEGUR— REYKJAVÍK 4ra herb. ca. 90 fm hæö ásamt risi i tvíbýli. Nýlegt, fallegt eldhús. Bílskúr. ÁLFHEIMAR 118 fm 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Suöursvalir. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 130 fm ibúð á 3. hæð i fjórbýli. ibúöin skiptist i 4 svefn- herb., stofu, baö meö nýrri inn- réttingu. Bilskúr. LEIFSGATA 5—6 herb. prýöisíbúö á 3. hæð ásamt risi. Alls ca.130 fm. Bílskúr. HELLISGATA HF. 6 herb. ca. 150 fm á tveimur hæð- um í tvíbýli. Þrjár stofur, 3 svefn- herb., tvö baöherb. og eldhús. Bilskúrsréttur. NESVEGUR — EINBÝLI Sænskt timburhús á steyptum kjallara. Húsiö er allt endurnýjaö innan sem utan. i húsinu eru 2 stofur, 2 svefnherb., nýtt eldhús og baö. i kjallara er mjög góö 3ja herb. sér íbúö. Stór og góöur bil- skúr. Ræktaður garöur. BLÖNDUHLIÐ 5 herb. íbúð með sér inngangi á 1. hæð í fjórbýli. Bílskúrsréttur. DYNGJUVEGUR 130 fm aöalhæö í þríbýli. Stórar suðursvalir m/útsýni yfir Laugar- dal. 3 svefnherb. Bilskúrsróttur HRAUNKAMBUR HF. Einbýli, járnvarið timburhús á steyptum kjallara. 5 herb. ca. 170 fm hús sem býöur upp á mögu- leika. SELVOGSGATA HF 6 herb. einbýli á 3 hæöum. Mikiö endurnýjaö. SETBERG — ÞORLÁKSHÖFN Nýtt einbýli, 140 fm, á einni hæö. 4 svefnherb., stofa og sjón- varpshol. SELFOSS Höfum kaupanda að einbýlis- eða raðhúsi. M MAR K ADSWONLTSTAN Ingólfsstræti 4. Sími 26911. Róbert Árni Hreióarsson hdl. Sölumenn: löunn Andréedóttir, s. 16687. Anna E. Borg, a. 13357. S'-erkurog hagkvæmur auglýsingamióill! ■ JUör£imííía&ifc „Ég er fædd í Svíþjóð, þótt ég búi í Bandaríkjunum," sagði Mon- ica, „og hugmynd okkar var að reyna að stofna hliðstæðu SÁÁ heima í Svíþjóð, ef það reynist mögulegt. Fyrstu sjúklingarnir eru þegar farnir frá Svíþjóð til Bandaríkjanna í meðferð vegna alkohólisma, og fleiri munu fara á næstunni. Við gerum okkur vonir um að þessir menn muni geta staðið að stofnun samtaka í lík- ingu við SÁÁ, en það voru einmitt menn sem höfðu farið í meðferð á Freeport-sjúkrahúsinu í Banda- ríkjunum, sem voru frumkvöðlar að stofnun samtakanna hér á landi." Þau Monica Getz og Sune Byrén voru að því spurð, hvort þau teldu áfengisvandamálið í Svíþjóð stærra en hér á landi, og hvort þau teldu mögulegt að ná upp svo opinskáum umræðum um vanda- málið þar í landi, sem virtist vera lykillinn að velgengni SÁÁ hér. 79 ljúka Háskóla Morgunblaðinu hefur borizt eftir- farandi listi yftr þá 79 einstaklinga, sem í upphafi haustmisseris luku prófi frá Háskóla íslands: Kmbættispróf í lögfræði (1) Guðmundur Benediktsson Aðstoðarlyfjafræðingspróf (1) Gunnar Björn Hinz. Kandídatspróf í viðskiptafræðum (13) Bára Sigurðardóttir, Einar Haf- liði Einarsson, Gísli Hlíðberg Guðmundsson, Gísli Her- mannsson, Helgi Óskar Óskarsson, Helgi Þórhallsson, Ingvar Ásgeirsson, Jón Þor- björnsson, Magnús Benedikts- son, Ólafur Tryggvason, Sigurð- ur Heiðar Steindórsson, Svein- björn Valgeir Egilsson, Þór Þor- láksson. Þau svöruðu því til að erfitt væri að segja til um hvort vandinn væri þar meiri eða minni en hér. Lík- legast væri hlutfallið svipað og í öðrum vestrænum ríkjum. At- hyglisvert væri hins vegar að stærð vandamálsins færi ekki allt- af eftir því magni sem drukkið væri í hverju landi, þar kæmi fleira til, svo sem drykkjuvenjur og „þjóðarkarakter" sem væri mjög mismunandi, til dæmis í Suður-Evrópu annars vegar og Norður-Evrópu hins vegar. Trú- lega væri ekki mikill munur á ís- lendingum og Svíum í þessum efn- um. „En það verður að hafa í huga,“ sagði Monica, „að alkohól- ismi er sjúkdómur sem erfiðara getur verið að finna en flesta eða alla aðra. Því er erfitt að segja neitt um það með vissu, hve marg- ir alkohólistar eru í hverju landi." — Varðandi það hvort unnt væri að fá jafn opna umræðu um áfeng- isvandamálið í Svíþjóð og hér, grófi frá íslands Kandídatspróf i ísl. málfræði (2) Eiríkur Rögnvaldsson, Helgi Bernódusson. kandídatspróf í sagnfræði (4) Guðmundur Jón Guðmundsson, Guðmundur Hálfdánarson, Hannes Hólmsteinn Gissurar- son, Þórunn Magnúsdóttir. BA-próf í heimspekideild (20) Ari Páll Kristinsson, Ásdís Viggósdóttir, Guðbjörn Björg- ólfsson, Guðmundur Páll Arn- arson, Guðrún Einarsdóttir, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Guðrún Nordal, Guðrún Erla Sigurðardóttir, Gyða Ragnars- dóttir, Harpa Hreinsdóttir, Hrefna Haraldsdóttir, Jóhanna Dýrleif Skaftadóttir, Kristín Arngrímsdóttir, Margrét Oddsdóttir, Nína Leósdóttir,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.