Morgunblaðið - 30.10.1982, Page 39

Morgunblaðið - 30.10.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 39 fclk í fréttum K. . __ hL André Previn hljómsveitarstjóri ésamt Miu Farrow, fyrrverandi eiginkonu sinni. Skiptar skoðanir á klæðnaði André Previn Kvenna- bósinn smávaxni... + Hann er varla meira en einn metri á hæö þessi mikli kvenna- bósi. Hann heitir Herve Villechaise og er kvikmyndaleikari, sennilega þekktastur hér á landi fyrir leik sinn í James Bond-myndunum, en hann hefur einnig leikið í allmörg- um vísindamyndum og þótt takast vel upp og leikur hann sannfær- andi. Á þessari mynd er hann ásamt leikkonunni Elviru, þar sem þau tóku þátt í ráöstefnu nokkurri er haldinn var meö leikurum í hryll- ingsmyndum... Carter á ferð um Evrópu... + Fyrrverandi forseti Bandaríkj- anna, Jimmy Carter, er nú á feröa- lagi um Evrópu og mun hafa viö- dvöl í fimm löndum, þ.e. Bretlandi, Belgíu, Vestur-Þýskalandi, Sviss og ítaliu. Hann hóf ferðina meö heimsókn til Bretlands síöastliöinn sunnudag, og var þaö í fyrsta skipti síöan í maí 1977, sem hann sækir Breta heim. Hann mun síöan fara í kurteisisheimsóknir til Helm- ut Kohl, kanslara Vestur-Þýska- lands, Wilfred Martens forsætis- ráöherra Belgíu og Fritz Honegger forseta Sviss. Carter snýr síöan aftur heim til Bandaríkjanna 30. október næst- komandi. Eiginkona hans, Rosa- lynn, mun ekki vera meö honum í förum vegna anna, en hún situr nú viö skriftir, aö sögn talsmanns þeirra hjóna. + André Previn, stjórnandi sin- fóníuhljómsveitarinnar í Pitts- burg segist vera undrandi yfir gagnrýni þeirri er nýr klæönaður hans viö stjórnunina hefur hlotiö, en þar er um aö ræöa ermalaus- an svartan jakka og hvíta skyrtu sem er fráhneppt í hálsinn. „Ef þetta er í lagi í London og Bost- on, þá skil ég ekki hvaö er vandamáliö í Pittsburg," sagöi Previn. „Ég er ekki aö þessu til aö líta óformlegar út viö stjórn- unina. Þetta gerir mér verkiö ein- ungis léttara." + Á hverju kvöldi þarf hún aö olnboga sig í gegnum langa biö- röð aðdáenda, þegar hún yfirgef- ur Palace-leikhúsiö á Broadway. Þaö er Raquel Welch, sem slíkri aödáun mætir eftir leik hennar í í staöinn fyrir hinn klassíska stjórnandaklæönað „kjól og hvítt“, hefur Previn sem sagt byrjaö aö stjórna í ermalausum svörtum jakka, sem hannaöur er af klasðskera hans í London. Hann er einnig í hvítri skyrtu og svörtum samkvæmisbuxum. Marshall Turkin, fram- kvæmdastjóri sinfóníuhljóm- sveitarinnar, sagöi aö skoöanir fólks á þessum nýja klæðnaði stjórnandans, væru fremur skipt- ar. verkinu „Kona ársins". Sagt er aö sú eina sem ekki er ánægö meö þennan óvænta frama kynbomb- unnar, sé fyrrverandi eiginkona Humphrey Bogarts, Lauren Bac- all. Hún var nefnilega í þessu hlut- verki þar til hún veiktist... og nú hefur hún ekki möguleika á því aö koma inn í verkið aö nýju, þar sem Raquel notaöi þetta óvænta tækifæri til aö sýna þaö sem í henni býr á þessu sviöi ... COSPER — Mér flnnst nú eiginlega timi til kominn að þau fai sér litasjónvarp, svo maður þurfi ekki að horfa á allt í svart-hvítu. Raquel Welch „Kona ársins“ ióaf meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 I dag kl. 3 fer fram kynning á Revlon snyrtivörum. Franski snyrtisérfræöingurinn Isabelle Farmaö. sýnir hausttískuna í „make up“ frá Revlon. / / TIZKUSYNING Modelsamtökin sýna hausttizkuna frá og gullfallega pelsa frá Eggerti feldskera. Eggert hefur m.a. saumaö einn pelsinn sérstaklega i tilefni dags- ins. AB0ÐST0LUM kökur meö kaffinu í KVÖLD bjóöum viö þennan Ijúffenga matseðil Boröapantanir í síma 17759. Munið fjölskyldudaginn á morgun í hádegi Kaldur humar á icebergsalati með franskri hvítvínssósu, sítrónu og ristuðu brauði — og — innbakaðar nautalundir í smjördegi með gratineruðu spergilkáli. rjóma- soðnum sveppum, rauðvinssósu og frönsku salati. Vanilluís með marineruðum aprikós- um í Peter lleering líkjör og þeyttum rjóma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.