Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 3 veraldar í máli, myndum og kortum ERIC NEWBY Bókaklúbbur Arnar og Örlygs hefur frá upphafi lagt áherslu á góðar og vandaðar bækur og þess vegna höfum við valið þetta einstæða og heimsþekkta stórverk, Könnunarsögu veraldar 1 máli, myndum og kortum, sem jólabók 1 ár. Könnunarsagan er mynd- og litauðug bók og hentug til jólagjafa. Hún er á við fjórar til fimm meðalbækur, en kostar þó eins og ein slik. Könnunarsagan er ekki bara stór bók, hún er líka stórfróðleg, stórglæsileg og stórskemmtileg. Hringið í síma 84866, komið í Siðumúla 11, eða fyllið út meðfylgjandi eyðuhlað og sendið okkur í pósti. Það kostar ekkert að vera i klúbbnum, nema þær bækur sem þið kaupið að eigin vild. Það borgar sig svo sannarlega að vera með. r i i i i i i i i i i i L. Ég undirrit______óska hér með að gerast félagi í Bókaklúbbi Arnar og Örlygs NAFN GATA HUSNR HVAR I HUSINU PÓSTSTÖD NAFNNUMER SÍMANUMER SKRIFIÐ í PRENTSTÖFUM SÍÐUMÚLA 11 — SÍMI 84866

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.