Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 j DAG er laugardagur 6. nóvember, 310. dagur árs- ins 1982, Leonardus- messa, 3. vika vetrar. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 09.31 og síödegisflóö kl. 22.05. Sólarupprás i Reykjavík kl. 09.26 og sól- arlag kl. 16.56. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.11 og tungliö í suðri kl. 05.40. (Almanak Háskólans.) En sjálfur friöarins Gud helgi yöur algjörlega og andi yðar, sál og líkami varöveitist alheil og vammlaus viö komu Drottins vors Jesú Krists (1. Þessal. 5, 23.) KROSSGÁTA 1 7 3 « ■ ■ 6 7 8 9 11 m*. 13 14 WIM ■ SS * 17 LÁKkTI: — I hppairt niAur, 5 guA, 6 gorUr, 9 i'MsU-Ai. III sórhljóðar, II samhljóAar, I2 grjót, 1.1 a'ltKöfgi, 15 dvelja, 17 gunguna. IXMIKÍTT: — I eitraAur, 2 hugboA, 3 op, 4 áltveAa, 7 grein, 8 for, 12 sigruAu. 14 í lilinn, IK ending. I.AUSN SltMISTtl KKOSStiÁTII: I.ÁKÍTT: — I róma, .5 endi, 6 g«*ra, 7 at, H salan, II AP, 12 dnu, 14 mauk, Ifi Arnald. l/)l)RfrrT: - I röggsama, 2 merkt, 3 ana, 4 risl, 7 ann, 9 apar, 10 auka, 13 und, 15 un. ÁRNAÐ HEILLA er., frú Margrét Jónsdóttir Austurbrún 6, Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti líestum sínum á heimili dótt- ur sinnar í Efstasundi 19 hér í bæ, eftir kl. 16.00 á morgun, sunnudatf. FRÉTTIR l*aó liggur vió aó hægt sé að tala um hitabylgju yfir landinu um þes.sar mundir, mióað við árslíma. Næturfrost var hvergi á landinu i fyrrinótt. I*ar sem kaldast var á láglcndi, í Hauka- tungu og á Hngvöllum, fór hit- inn niður i 3 stig um nóttina. Ilér í Kvík var 7 stiga hiti og úrkoman eftir nóttina 4 millim. A Kyvindará, þar scm mest rigndi, var 37 millim. úrkoma. Veðurstofan spáði i gærmorgun að frcmur hlýtt yrði i veðri. I*cssa somu nótt í fyrra var kaldast á Akurcyri 9 stiga frost, en þrjú hér í hænum. í gær- morgun var 5 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. — O — læonardusmcssa er í dag, 6. nóv., .messa til minningar um Leonardus einbúa, sem mjög var dýrkaður á miððld- um, en um hann er ekkert vit- að með vissu," segir í Stjörnufræði/Rímfræði. - O - Lciklistarskóli íslands. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið laust til umsóknar starf skóia- stjóra Leiklistarskóla Is- lands. Hann er samkv. lögum settur eða skipaður til fjög- urra ára í senn og skal taka til starfa hinn 1. júní nk. Um- sóknarfrestur er til 10. des- ember nk. - O - Kannsóknarráð ríkisins. Þá hefur menntamálaráðuneytið f.vrir nokkru auglýst laust til umsóknar stöðu fram- kvæmdastjóra Rannsóknar- ráðs rikisins og rennur um- sóknarfrestur út hinn 19. þ.m. - O - Basar Kvenfélags Kópavogs verður í dag, laugardaginn 6. nóv. kl.14.00 að Hamraborg 1, Páll Péturoofi: ^ Leiðlntegt ef■> mefflihrekkje hverannan „Þ*tu bnt t ottar «an*fcnaU*f I koai már mjí* á Anrt. PaA [ la)Aktla*an ivlp á þlngaUrfln af mann araaábnttjahvaranaan,"ayWPáU ' Pátursasn, farmaáar þlngflattaTma- aóknarmanna.laamUUvlADV. ,JÍ* kann etti a» maU avooa Iraan- kcDio. Vlá hflfum rajmt aA hafa aan baata aamvtoan vtð atjáanarmMi una s« H ar ursk-awk at Olabir ■ þraáa tyrtr aamkcradaglá Kins og jiaö sé ekki nóg að brasa við aó koma öllu í kaldakol, þóU þió séuó nú ekki líka aó hrekkja!! niðri. Basarinn er til ágóða fyrir félagssjóðinn og líkn- arsjóðinn. -O- Kél. aldraðra á Selfjarnarnesi heldur fund í dag, laugardag, kl. 14 í félagsheimilinu. Ávarp flytur Jón Gunnlaugs- son læknir. Stuttar frásagnir flytja þeir Guðmundor Illug- ason og Pétur Sigurðsson. Kristín Friðbjarnardóttir rafðir vetrarstarfið og Selma Kaldalóns sér um tónlistina. - O - Sjálfsbjörg i Keykjavik og nágrenni. — Opið hús er í dag, laugardag, kl. 15 i Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12 á fyrstu hæð. Hljóðfæra- Ieikur og kaffiveitingar með nýbökuðu bakkelsi. - O - í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar verður haldinn köku- basar og flóamarkaður á morgun, sunnudag, og hefst hann kl. 15. — Ágóðinn renn- ur til kirkjubyggingarinnar. - O - Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík í Furugerði 1 hefur opið hús þar í dag milli kl. 13—18 til almennrar kynn- ingar á því tómstundastarfi aldraðra sem þar er unnið og seldir verða handunnir mun- ir, sem hinir eldri borgarar hafa unnið. - O - Kvenfélag Kópavogs efnir til félagsvistar í félagsheimilinu nk. þriðjudagskvöld og verður byrjað að spila kl. 8.30. - O - Safnaðarfélag Ásprcsfakalls verður með kaffisölu eftir messu á sunnudaginn, 7. nóv. að Norðurbrún 1. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í safnaðarheimil- inu á mánudagskvöldið kem- ur kl. 20.30. Verður dagskrá fundarins fjölbreytt. - O - Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar í Reykjavík held- ur kökusölu í safnaðarheimili Langholtssóknar á morgun sunnudag, 7. þ.m. og hefst hún kl. 15. Þeir sem vilja gefa kökur á basarinn hafi sam- band við Þóru í síma 36590 eða Auði 37392. Akraborg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvennadeild SVFI í Reykjavík heldur fund nk. mánudags- kvöld kl. 20.30 í húsi SVFI á Grandagarði. Forseti félags- ins, Haraldur Henrýsson, flytur erindi. Litskyggnur verða sýndar. Strætisvagninn Grandi-Vogar fer alla leið að SVFÍ-húsinu sé þess óskað. Þess er vænst að félagskonur fjölmenni á þennan fund með forseta félagsins. FRÁ HÖFNINNI í gær lagði Helgafell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiöis til útlanda. í gærkvöldi fór Esja í strandferð. Þá kom togarinn Ásbjörn af veiðum í gær og landaði hér aflanum. Fær- eyskur bátur kom í gær inn sem snöggvast, var einn skipverja veikur og hann fluttur í land. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apólekanna i Reykja- vík dagana 5. nóvember til 11. nóvember, aö baöum dögum meðtöldum er i Vesturbæjar Apóteki. En auk þess er Háaleitis Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Ónæmisaógerdir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16 30—17.30 Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um tra kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Ðorgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aö ekki náist i hetmilislæknt. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i stma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Hetlsuverndar- stöóinni vió Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. HafnarfjÖrdur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiról. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eflir lokunartíma apotekanna Keflavtk: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Stmsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást t stmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum k(. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viðlögum: Stmsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Isiands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn — Uppl í sima 11795. ORD DAGSINS Reykjavik stmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknarltmar. Landspitalinn. alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvonnadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspitali: Alla daga Rl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdetld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19 30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: AÓalbyggingu Háskóla Islands Opló mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió þriójudaga, fimmtudga. laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl 13—16. HLJOOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjönskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Ðókakassar lánaóir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN -t- Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaða og aldraöa Simatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bústaóakirkju. sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staóasafni, sími 36270. Viókomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 mllli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30 Laugardaga kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu- bööin í sima 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin manudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opió kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.