Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 Iþróttir um helgina íhand- knattleik NORÐURLANDAMÓT pilta- landsliða hófst í Laugardals- höllinni í gærkvöldi. Mótiö er helsti íþróttavióburóur helg- arinnar. Dagskrá mótsins um helgína er sem hér segir: Laugardagur 6. nóv.: kl. 09.30 island — Finnland kl. 10.45 Noregur — Danmörk kl. 15.00 Sviþjóö — Finnland kl. 16.15 ísland — Danmörk Sunnudagur 7. nóv.: kl. 09.30 Noregur — Svíþjóó kl. 10.45 Danmörk — Finnland kl. 14.30 ísland — Svíþjóó kl. 15.45 Finnland — Noregur Leiktími veröur 2x30 mín- útur og vinna þrjár efstu þjóó- irnar til verölauna. Auk þess veröa í mótslok valdir eftir- taldir leikmenn og þeim veitt- ar veglegar vióurkenningar: Besti sóknarleikmaöurinn, besti varnarleikmaöurinn og besti markvörðurinn. Dómarar á mótinu verða danskir, sænskir og íslenskir, og fyrir íslands hönd dæma þeir Gunnlaugur Hjálmars- son, Óli Ólsen, Karl Jóhanns- son og Björn Kristjánsson. Fólk er hvatt til aö mæta og fylgjast meö mótinu og hvetja íslensku strákana til dáóa, en hér gefur aö líta alla efniiegustu handboltamenn á Noröurlöndum í dag. Rvk-mót í júdó Reykjavíkurmeistaramótiö í júdó fer fram um helgina í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans. Mótið hefst kl. 14.00 á morgun, sunnudag. Þarna er um að ræöa flokkakeppni karla. JFR sér um mótiö aö þessu sinni. urvalsdeild ÞRÍR leikir fara fram í úr- valsdeildinni í körfuknattleik um helgina. í dag leika kl. 14.00 UMFN og Fram í Njarö- vík. Og í Hagaskóla leika ÍR og Valur. Á morgun, sunnu- dag, leika svo KR og Kefla- vík í Hagaskóla kl. 14-00. Skallagrímur og Þór leika í 1. deild í Borgarnesi í dag. f 1. deild kvenna leika KR og Njarðvík í Hagaskóla í dag kl. 15.30. Borðtennis AFMÆLISMÓT Borötennis- sambands íslands hefst í dag kl. 14.00 í íþróttahúsi Kennaraháskólans. 16 karlar og 8 konur taka þátt í mót- ínu. Tveir erlendir gestir keppa á mótinu. Blak TVEIR leikir fara fram í 1. deíld íslandsmótsins í blaki um helgina. UMSE — ÍS mætast á Akureyri í dag kl. 15.00 og á morgun leika í Hagaskóla Víkingur og Þróttur kl. 19.45. I 1. deild kvenna leika KA og ÍS fyrir norðan og UBK — Þróttur kl. 21.00 í Hagaskóla á morgun. Köln mætir AC Roma • Hinn fótfrái Oddur Sigurösson á góöa möguleika á aö komast í Norðurlandaúrvaliö gegn Bandaríkjamönnum. Óskar og Oddur í Norðurlandaúrval? EFNT veröur til sérstæórar frjáls- íþróttakeppni í Stokkhólmi í júlí- lok næsta sumar, en þá leiöa saman hesta sína úrvalsliö Norö- urlandanna og bandaríska lands- liðið og veröur keppt í öllum landskeppnisgreinum karla og kvenna. Alls keppa þrír karlar og þrjár konur fyrir hvorn aðila, og mióað viö árangur frjálsíþróttamanna á Noröurlöndum í ár, ættu þeir Óskar Jakobsson og Oddur Sig- urósson aö vera næsta öruggir í lióið í kúluvarpi og 400 metrum, og fleiri koma aö öllum líkindum til greina. Þannig kemur Þórdís Gísladóttir til greina í hástökkiö, þótt stöllur hennar á Noröurlöndunum eigi betri árangur, en Þórdís varö sem kunnugt er bandarískur háskóla- meistari í vor og skaut þá m.a. Noröurlandamethafanum ref fyrir rass. Keppnin fer fram tíu dögum fyrir heimsmeistaramótiö í Helsinki, og kann svo aö fara aö ýmsir af beztu Norðurlandamönnunum kjósi aö sleppa þessari keppni, og ætti þaó aö auka möguleika tslenzkra frjáls- íþróttamanna. Lltaf fyrir sig er það gott aö ísland skuli eiga fulltrúa i Noröurlandaúrvali í frjálsíþróttum, því Noróurlöndin eiga stórum hópi úrvalsmanna á aö skipa.-ágás. Kastlandskeppni við Ítalíu á Reykjavíkurleikum Dregiö var í gær til 3. umferöar í UEFA-keppninni í knattspyrnu. Þrjú lið frá Þýskalandi eru eftir í keppninni og þá er athyglisvert aö tvö liö frá Sviss eru eftir í keppninni en lið þaðan hafa ekki veriö hátt skrifuð í knattspyrnu- heiminum til þessa. Stórleikir þessarar umferöar veröa örugg- lega vióureignir 1. FC Köln frá V-Þýskalandi og AC Roma frá ít- alíu. Þjóöverjarnir burstuöu Glasgow Rangers á dögunum í keppninni en Italirnir rétt mörðu aö vísu sænska liðið Norrköping eftir vítaspyrnukeppni þrátt fyrir mikiö stjörnuflóö um borö. Þeir hafa kappa eins og Roberto Fal- cao og Bruno Conti og gætu því reynst skeinuhættir. Drátturinn var annars þannig: Servette — Bohemian Prag Anderlecht — Sarajevo FC Sevilla — Kaiserslautern FC Zúrich — Benfica ítalski knattspyrnusnillingurinn Paolo Rossi var kjörinn besti leik- maður HM og var jafnframt markahæsti leikmaður hennar. Rossi hlaut yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæöa í kjörinu um besta leikmann HM-keppninnar á Spáni. Bordeaux — Uni Craiova 1. FC Köln — AC Roma Dundee United — Werder Brem- en Spartak Moskva — FC Valencia Fyrri leikirnir fara fram miö- vikudaginn 24. nóvember og hinir síöari miðvikudaginn 8. desem- ber. íslenzka frjálsíþróttalandsliöið fær mörg verðug verkefni viö aö glíma á næsta ári, en þar ber einna hæst Kalott-keppnina, sem fram fer í júlíbyrjun í Alta í Noröur-Noregi, Evrópubikar- keppnina í Dyflinni seinnipartinn í ágúst, en auk þess hefur Frjáls- íþróttasambandiö samið um þátttöku liösins í sjö landa Adidas og franska tímaritiö France Football afhentu á fimmtudaginn hin árlegu verö- laun sín þeim knattspyrnu- mönnum sem skaraó hafa fram úr svo og besta knattspyrnuliði ársins í Evrópu. Kosinn var besti leikmaöur HM-keppninnar í sumar og sem fyrr hlaut Paolo Rossi, italíu, þann titil, fékk 437 atkvæöi og sigraöi meö yfirburðum. Annar varö Brassinn Roberto Falcao meö 252 stig og Rummenigge, V-Þýska- landi, þriöji meö 207. Rossi fékk Gullknöttinn fyrir þennan titil. Eins og menn muna varö Rossi markahæstur i keppninni meö sex mörk og fyrir þaö afrek hlaut hann gullskóinn. Rummenigge skoraöi 5 og hlaut silfurskóinn og bronsskó- inn fékk Zico frá Brasilíu en hann geröi fjögur. Wim Kieft, Ajax, varö marka- hæstur í Evrópu á síðasta keppn- istímabili meö 32 mörk í 34 leikjum og fékk hann gullskó fyrir þaö. Annar varö landi hans Kees Kist Knattspypna ] íslendingar og ítalir heyja lands- keppni í kastgreinum frjáls- íþrótta á Reykjavíkurleikunum næsta sumar, en mótiö veröur háö 3. ágúst. Samkomulag náóist um þessa keppni á fundi Frjáls- íþróttasambands Evrópu í Linz á dögunum, en þangaö fóru Örn Eiösson og Sigurður Björnsson fyrir hönd FRÍ. keppni í Edinborg um mánóa- mótin júlí/ágúst. Keppt veröur í öllum lands- keppnisgreinum karla og kvenna á mótinu í Edinborg, og veröur einn þátttakandi í grein frá hverri þjóö. Þaö veröa landsliö Skotlands, Wales, Noröur-írlands, Luxem- borgar, Grikklands og Israels auk islands, sem leiöa saman hesta meö 29 úr jafnmörgum leikjum og þriöji argentínumaöurinn Delio Onnis hjá franska liöinu Tours meö 29 mörk í 38 leikjum. Silfur- og bronsskór koma í hlut annars og þriöja manns. Kieft er aöeins tvítugur aö aldri og því sá yngsti sem oröiö hefur markakóngur Evrópu. Ensku meistararnir Liverpool FINNSK blöö hafa haldiö því fram, aó sex finnskir lyftinga- menn hafi fallið á lyfjaprófum og því ekki veriö valdir til þótitöku í heimsmeistaramótinu í lyfting- um, sem nú stendur yfir í MUnch- en. Hermt er aö lyftingamennirnir hafi orðið uppvísir aö misnotkun hormónalyfja. Af hálfu lyftingasambandsins er því hins vegar haldiö fram aö sexmenningarnir séu n oddir eöa hafi ekki viljað fara þar eö þeir hafi þurft aó greiöa sjálfir hluta ferðakostnaöar. Hins vegar er haft eftir áreiö- italir eiga góóa kastara, og því er hér um veröugt verkefni aö ræða fyrir íslenzku kastarana, sem allir hafa náö mjög frambærilegum árangri, en Óskar Jakobsson er meö árangur á heimsmælikvaröa í kúluvarpi. Þá eru Erlendur Valdi- marsson og Vésteinn Hafsteinsson góöir í kringlukasti og Einar Vil- hjálmsson í spjótkasti. sína í Edinborg, en keppnin fer fram 30. og 31. júlí. Ljóst er af upptalningunni aö þessi keppni ætti aó henta ís- lenzka frjálsíþróttafólkinu einkar vel, og miöaö viö árangur þessara þjóóa ætti karlaliðið aö geta oröiö fyrir ofan miöju, og kvennaliöiö aö öllum líkindum einnig.-ágás. voru kjörnir liö ársins í Evrópu, en viö þaö kjör er teklð miö af árangri liöa heima fyrir og einnig í Evrópu- keppnunum. Er þetta í þriöja sinn sem Liverpool hlýtur þennan heið- ur, áöur var þaö fyrir tímabilin 1975—76 og 1977—78. Ham- burger SV varö í ööru sæti, og Juventus og Standard Liege uröu jöfn í þriöja sæti. anlegum heimildum að allir kandidatar hafi fengið viövörun um aö þeir sem ekki stæóust óvænt lyfjapróf yröu ekki sendir, en leynd hvílir yfir hvar prófið fór fram. Finnska lyftingasambandiö valdi fyrirfram ellefu lyftingamenn til mótsins, en þegar endanlegur hópur var tilkynntur um helgina, voru í honum aðeins átta lyft- ingamenn, þar af þrír úr vara- mannahópi, en alveg vantaöi sex þeirra, sem fyrirfram höföu veriö valdir til mótsins. Frjálsíþróttafólk í sjö landa keppni í Edinborg Liverpool lið ársins í Evrópu — Markakóngarnir Rossi og Kiefft hlutu gullskó Misnotuðu finnskir lyftingamenn hormónalyf?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.