Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 Peninga- markaðurinn f """ N GENGISSKRÁNING NR. 197 — 05. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 15,941 15,987 1 Sterlingspund 26,602 26,678 1 Kanadadollari 13,049 13,086 1 Dönsk króna 1,7654 1,7705 1 Norsk króna 2,1876 2,1939 1 Sænsk króna 2,1292 2,1353 1 Finnskt mark 2,8764 2,8847 1 Franskur franki 2,1935 2,1998 1 Belg franki 0,3197 0,3206 1 Svissn. franki 7,1742 7.1949 1 Hollenzkt gyllini 5,6861 5,7025 1 V-þýzkt mark 6,1931 6,2110 1 ítölsk líra 0,01079 0,01082 1 Austurr. sch. 0,8824 0,8850 1 Portug. escudo 0,1756 0,1761 1 Spánskur peseti 0,1353 0,1357 1 Japansktyen 0,05750 0,05767 1 írskt pund 21,082 21,143 SDR (Sórstök dráttarróttindi) 04/11 16,8954 16,9442 7 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 5. NÓV. 1982 — TOLLGENGI í NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Sengi 1 Bandarikjadollari 17,586 15,796 1 Sterlingspund 29,346 26,565 1 Kanadadollari 14,395 12,874 1 Dönsk króna 1,9476 1,7571 1 Norsk króna 2,4133 2,1744 1 Sænsk króna 2,3488 2,1257 1 Finnskt mark 3,1732 2^710 1 Franskur franki 2,4198 2,1940 1 Belg. franki 0,3527 0,3203 1 Svissn. franki 7,9144 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6,2728 5,6984 1 V-þýzkt mark 6,8321 6,1933 1 ítölsk líra 0,00119 0,01085 1 Austurr. sch. 0,9735 0,8220 1 Portug. escudo 0,1937 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1493 0,1352 1 Japanskt yen 0,06344 0,05734 1 írskt pund 23,257 21,083 7 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>..451)% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÉTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþattur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Htaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'k ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aóild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miðað við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hrímgrund — I tvarp barnanna kl. 11.20: Töframaður á unga aldri og blaðamaður hjá ABC Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er Ilrímgrund — útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. — Fyrst á dagskránni að þessu sinni verður símatími síðasta þáttar, sagði Sólveig. — Síðan kemur til okkar töframaður, Ing- ólfur Agnarsson, sem er 14 ára gamall og hefur m.a. lært hjá Baldri Brjánssyni. Þá verður lið- urinn Ungir pennar og þar heyr- um við í Halldóru Gyðu Matthí- asdóttur úr Garðabæ. Hún segir okkur frá því er hún vann sem blaðamaður fyrir ABC. Ég brá mér nýlega niður í Gamla bíó og talaði við leikara í Litla sótaran- um, svo og áhorfendur og áheyr- endur. Við heyrum árangurinn af því. Loks er Frétt vikunnar, sem að þessu sinni er um fólksflótta frá Djúpuvík. Rafn Jónsson frétta- maöur fjallar um það efni. Ég hvet krakka til að hafa samband við okkur í símatímanum, í síma 22582, ekki bara til að panta óska- lög, heldur einnig til að leggja orð í belg og koma hugmyndum og efni á framfæri. HUdur Árai llermóðsdóttir Mrarianoa I>á, riú oi> á næsíunni kl. 16.20: Jenna Jensdóuir „Einn í stríðiu Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er þátturinn l>á, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. — í þessum þætti ætla ég að fjalla um bókina „Einn í stríði", sagði Hildur, — en bókin kom út hjá Iðunni í fyrra í þýðingu Árna Þórarinssonar og hlaut verðlaun fræðsluráðs Reykjavíkurborgar sem besta þýdda barna- og ungl- ingabókin. Ég ræði einnig við formann dómnefndarinnar, Jennu Jensdóttur. „Einn í stríði" er eftir holl- enska rithöfundinn, þingmanninn og umhverfisverndarmanninn Jan Terlouw. Sagan gerist í Hol- landi á stríðsárunum og er aðal- söguhetjan unglingspiltur. Þýski herinn hefur lagt landið undir sig, en drengurinn sætir ofsókn- um og er útskúfað úr hópi vina sinna vegna þess að faðir hans er nasisti. Laugardagsrnýndin kl. 22.40: ' i; . . < „Morð er leikur einn“ — ný bandarísk sjónvarpskvikmynd Á dagskrá sjónvarps kl. 22.40 er ný bandarísk sjónvarpskvikmynd, Morð er leikur einn (Murder Is Kasy), byggð á sögu eftir Agatha Ghristie, en færð i nútímabúning. Leikstjóri er Claude Whatham, en í aðalhlutverkum Bill Bixby, Lesley-Anne Down, Olivia de Havilland og Helen Hayes. Þýð- andi er Kristmann Éiðsson. Bandarískur tölvufræðingur á ferð í Bretlandi hittir gamla konu í lest. Fundir þeirra verða til þess að hann snýr sér að rannsókn dularfullra morða í heimabæ konunnar. Bill Bixby og Helen Hayes í hlut- verkum sínum í bandarísku sjón- varpskvikmyndinni Morð er leikur einn, sem er á dagskrá kl. 22.40. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 6. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Kristín Halldórsdóttir tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.55 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Hrimgrund — íltvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. SÍÐDEGIO_______________________ 13.35 Íþróttaþáttur. Umsjónar- maður: Hermann Gunnarsson. Ilclgarvaktin, frh. 15.10 I dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall- að um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns- son velur og kynnir sígilda tón- list (RÚVAK). 18.00 „í bestu súpum finnast flug- ur“. Sverrir Stormsker les eigin Ijóð. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÓLDID________________________ 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka. a. Kynlegir kvistir II. þáttur — „Biðill vitjar brúðar“. Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Þorleif lögmann Skaptason. b. „Moldin angar“. Auðunn Bragi Sveinsson les Ijóð eftir Davíð Stefánsson. c. „Sagan af Guðbrandi Hóla- biskupi". Þorsteinn frá Hamri tekur saman og les. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (7). 23.00 Laugardagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. miTiii!—i» LAUGARDAGUR 6. nóvember 1630 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Qui- joti. I*ýðandi Sonja Diego. 18.55 Énska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Uiður Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Þættir úr félagsheimili. Meðtak lof og prís eftir Agnar Þórðarson. Lcikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Með helstu hlutverk fara: Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Fiosi Olafsson, Stein- dór Hjörleifsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Þórhallur Sig- urðsson. Vegna sjónvarpskvikmyndar, sem gerð hcfur verið um stað- inn, þar sem gefið er í skyn að menningarncysla sé af mjög skornum skammti hjá hcima- mönnum, ákveður stjórn félags- heimilisins aö efna til listsýn- ingar. 21.45 Strandlíf Breskur skemmtiþáttur í stíl þöglu myndanna um fjölskyldu í sumarleyfi úti við sjó. Aðalhlutverk leika gamanleik- ararnir Ronnie Barker og Ronnie Corbett. 22.40 Morð er leikur einn Ný banduri.sk sjónvarpskvik- mynd byggð á sögu eftir Agatha Christie, sem færð er í nútima- búning. Lcikstjóri t 'laude Whatham. Aðalhlutverk: Bill Bixby, Les- ley-Anne Down, Olivia de Havilland og Helen Hayes. Bandarískur tölvufræðingur á ferð i Bretlandi hittir gamla konu í lest. Fundir þeirra verða til þess að hann snýr sér að rannsókn dularfullra morða í heimabæ konunnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.