Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982
Allraheilagramessa
DOMKIRKJAN: Allra sálna
messa kl. 11.00. Minningardagur
látinna. Stólvers Litanei eftir
Schubert. Sr. Þórir Stephensen.
Messa kl. 2.00. Sr. Hjalti Guö-
mundsson. Laugardagur: Barna-
samkoma í Vesturbæjarskólan-
Símar
20424
14120
Símar 20424, 14120
Heimasímar
Þór Matthíasson 43690,
Gunnar Björnsson 18163.
Opið kl. 13—17
Verztunar- og
skrifstofuhúsnæði
100 fm verzlunar- og skrifstofu-
húsnæöi. auk 100 lagerpláss
við Síöumúla.
Eínbýlishús — Akrasel
Glæsilegt einbýlishús, samtals
um 273 fm. Faliegar innrétt-~
ingar. Tvöfaldur bílskúr. Góð
lóð, gott útsýni.
Einbýli — Langagerði
Hæö og ris, mikið endurnýjað.
Húsið nýklætt að utan. Bílskúr.
Góð lóð.
Sér hæð —
Seltjarnarnesi
Góð sérhæð, með nýjum inn-
réttingum, parket á gólfum, 140
fm.
Sér hæð —
Borgarholtsbraut
Góð efri sérhæð, 140 fm. Góðar
innréttingar. Stórt eldhús. Stór
bílskúr.
Sér hæð — Lyngbrekka
Góð neðri sérhæð, 100 fm, i tví-
býlishúsi. Stór bílskúr.
Sér hæð — Hlíðum
Góð sér hæð, 118 fm. 2 svefn-
herb., tvær samliggjandi stofur.
Bílskúr.
6 herb. — Goðheimar
Góð 6 herb. íbúð á 2. hæð við
Goðheima. Þrennar svalir. Stór
bílskúr.
6 herb. — Gaukshólar
Glæsileg 6 herb. íbúð á 2 hæð-
um. Mikið útsýni. Bílskúr.
4ra herb. — Ásbraut
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
góöar innréttingar. Bílskúrsrétt-
ur.
4ra herb. — Kóngsbakki
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Þvottaherb. í íbúöinni.
3ja herb. —
Drafnarstígur
Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Drafnarstíg.
3ja herb. —
Kjartansgata
Mjög góö 3ja herb. kjallaraíbúö.
jbúöin er í mjög góðu ástandi.
3ja herb. — Vitastígur
Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæð.
Íbúöin er í góöu standi.
3ja herb. —
Krummahólar
Góð 3ja herb. íbúð, ca. 90 fm á
6. hæð í lyftuhúsi. Góð eign.
Bflskýti.
2ja herb. —
Krummahólar
Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð,
ca. 55 fm. Góðar innréttingar.
Bílskýli
2ja herb. —
Álfhólsvegur
Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð i
nýju húsi. Sér inngangur.
Laugavegur
Vinnupláss meö frysti á góðum
stað við Laugarveg. Eignarlóö.
Siguröur Sigfútson «. 30008
Lögfmöingur: Björn Baldursson.
um viö Öldugötu kl. 10.30. Sr.
Agnes Sigurðardóttir.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös-
þjónusta í Safnaðarheimilinu kl.
2.00. Sr. Guömundur Þorsteins-
son.
ÁSPRESTAKALL: Messa aö
Norðurbrún 1, kl. 2.00. Kaffisala
safnaöarfélagins eftir messu. Sr.
Árgi Bergur Sigurbjörnsson.
BREIOHOLTSPREST AKALL:
Barnasamkoma í Breiöholtsskóla
kl. 11. Messa kl. 14.00. Altaris-
ganga. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Magnús Erlings-
son og Svavar A. Jónsson.
Guösþjónusta kl. 2.00. Sr. Jón
Bjarman messar, organleikari
Guðni Þ. Guömundsson. Kvenfé-
lagsfundur mánudagskvöld kl.
20.30. Félagsstarf aldraðra mið-
vikudagseftirmiödag. Æskulýðs-
félagsfundur miövikudag kl.
20.00. Sóknarnefndin.
DIGR ANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Safnaðarheim-
ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 2.00. Sr. Þorþergur Krist-
jánsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardagur: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón-
usta í Safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1, kl. 2.00. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guösþjónusta kl.
2.00. Organleikari Árni Arin-
bjarnarson. Almenn samkoma
nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli
barnanna er á laugardögum kl.
2.00 í gömlu kirkjunni. Sunnu-
dagur: Messa kl. 11.00. Altaris-
ganga. Manuela Wiesler leikur á
flautu. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Minningar- og þakkarguösþjón-
usta kl. 2.00. Manuela Wiesler og
Kolbeinn Bjarnason leika á flaut-
ur. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson
predikar, sr. Karl Sigurbjörnsson
þjónar fyrir altari.
Þriöjudagur kl. 10.30, fyrirþæna-
guösþjónusta, beöiö fyrir sjúk-
um. Kl. 2.00 messa viö setningu
kirkjuþings, sr. Sigurður Guð-
mundsson, vígsluþiskup Hóla-
stiftis, predikar, sr. Karl Sigur-
þjörnsson og sr. Ólafur Skúla-
son, dómprófastur, þjóna fyrir
altari. Altarisganga.
Miövikudagur: kl. 20.30 „Lilju-
kvöld", Björn Björneþoe, mynd-
listarmaður, Knut Ödegaard,
skáld o.fl.
Fimmtudagur: 11. nóv. Opið hús
fyrir aldraða er að þessu sinni aö
FASTEIGIMAMIOLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Opið í dag kl. 1—5 — Lokað sunnudag
AUSTURBRÚN — TVÍBÝLI — HÆÐ OG RIS
Til sölu ca. 120 fm aðalhæö í þríbýli ásamt ca. 20 fm geymslum í
kjallara og bílskúr. Sameiginlegur inngangur meö rlsi. Hæöin er:
hol, 2 stofur, 3 svefhnerb., nýtt eldhús og bað. I risi er: góð 3ja—4ra
herb. íbúö. Mjög hentug eign fyrir samhenta fjölskyldu.
SÉRHÆÐ — SELTJARNARNES
Til sölu ca. 150 fm vönduð efri hæð, allt sér. Stór bílskúr. mikið
útsýni. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúö í Vesturbæ eða Espigeröi,
helzt með bílskúr.
AUSTURBÆR — EINBÝLI/TVÍBÝLI
Til sölu ca. 400 fm hús, ásamt bílskúr. Húsiö er ekki fullgert. Til
greina koma ýmis eignaskipti.
SÆVIÐARSUND — RAÐHÚS
i einkasölu ca. 140 fm raðhús ásamt bílskúr. Vönduð eign. Vel
ræktuð lóð. Ákveöin sala.
LANGHOLTSVEGUR — EINBÝLI
í einkasölu er 2x71 fm einbýlishús, byggf '44. Steinhús. I kjallara er
3ja herb. íbúð, þvottaherb. o.fl. (Sér inngangur.) Á hæöinni er 3ja
herb. íbúð, ca. 40 fm bílskúr. Góð lóð með stórum trjám. Efri hæðin
er laus strax, neðri hæðin fljótt.
SAMBYGGÐIN VIÐ HÆÐAGARÐ
Til sölu ein af þessu eftirsóttu og vönduöu eignum í sambyggðinni
við Háageröi. Húsið er ca. 170 fm og er mjög vandað. Skipti geta
komið til greina á góðri 4ra—5 herb. íbúö í Espigeröi eða Fossvogi.
EINBÝLISHÚS VIÐ ÁSBÚÐ GARDABÆ
Til sölu einbýlishús sem er ca. 250 fm. Húsið skiptist þannig. Á
jaröhæð er: tvöfaldur innbyggður bílskúr, og stórt vinnuherb. sem
gefur möguleika á lítilli íbúð. Aöalhæöin er úr timbri 150 fm (Siglu-
fjarðarhús).
KJARTANSGATA
Til sölu ca. 90 fm kjallaraibúö.
íbúðin skiptist í forstof.u, sam-
liggjandi stofur, stórt eldhús,
baö. íbúöin er öll i mjög góöu
ástandi. Sér inngangur.
ÁLFASKEIÐ —
ENDAÍBÚÐ
Til sölu vel skipul. endaíbúð ca.
115 fm á 2. hæð í syösta húsinu
við Alfaskeiö. Bílskúr. Mikið út-
sýni. Ibúöin getur losnaö fljótt.
ÞVERBREKKA—
LYFTUHÚS
Til sölu ca. 120 fm 5—6 herb.
endaibúö á 2. hæð í lyftuhúsi.
Þvottaherb. á hæöinni. Útsýni.
FELLSMÚLI
Til sölu góð 4ra herb. íbúð á 4.
hæð ásamt bílskúr. Laus fljótt.
NJÁLSGATA
Til sölu 5 herb. íbúð, i góðu
ásigkomulagi.
DRÁPUHLÍÐ
Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð.
Laus fljótt.
3ja herb.
járnvörðu
KRIUHOLAR
Til sölu 2ja herb. á 7. hæð
lyftuhúsi. Laus fljótt.
NJÁLSGATA
Til sölu snotur lítil
íbúö á efri hæð í
timburhúsi.
ÆSUFELL
Til sölu 4ra—5 herb. íbúð
ásamt bílskúr. Laus.
AUSTURBERG
Til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæö,
ásamt bílskúr.
LEIFSGATA
Til sölu hæð og rishæö í stein-
húsi. 4ra—5 herb. íbúð.
HEF KAUPANDA
að vandaðri 4ra herb. íbúð inn-
an Elliöaáa og kaupanda aö
vandaöri 4ra herb. íbúö í
Bökkum eða Seljahverfi.
Málflutningsstofa,
SigríAur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteínn Baldvinsson hrl.
Guöspjall dagsins:
Matt. 5: Jesús prédikar um
sælu.
Droplaugarstöðum viö Snorra-
braut og hefst kl. 15.00 að
vanda.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Allraheilagra
messa. Barnaguösþjónusta kl.
11.00. Sr. Tómas Sveinsson.
Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur
Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11.00. Prestur sr.
Jón Ragnarsson. Sóknarnefndin.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11. Söngur,
sögur, leikir. Guðsþjónusta kl. 2.
Ræðuefni: Látinn lifir. Orgelleik-
ari: Kristín Ögmundsdóttir. Ein-
söngur: Ragnheiður Fjeldsted.
Prestur: Sig. Haukur Guöjóns-
son. '
Kór Langholtskirkju og kamm-
ersveit flytja Requiem, sálu-
messu eftir W.A. Mozart, i Foss-
vogskirkju sunnudags- og mánu-
dagskvöld kl. 21. Einsöngvarar:
Ólöf Kolbrún Haröardóttir Elísa-
bet Waage, Garöar Cortes og
Halldór Vilhelmsson. Stjórnandi:
Jón Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardagur: Guðsþjónusta aö
Hátúni 10b, 9. hæö, kl. 11.00.
Sunnudagur: Barnaguösþjónusta
kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Altar-
isganga. Sr. Ólafur Jóhannsson,
skólaprestur, predikar. Ungt fólk
úr kristilegu skólahreyfingunni
les ritningarorö. Þriöjudagur:
Bænaguðsþjónusta kl. 18.00.
Æskulýösfélagsfundur kl. 20.30.
Miðvikudagur: Biblíuskýringar kl.
20.30. Föstudagur: Síödegiskaffi
kl. 14.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10.30. Messa kl. 14.00. Orgel og
kórstjórn: Reynir Jónasson.
Kirkjukaffi. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Erindi og um-
ræöur að messu lokinni kl. 15.30.
Dr. Björn Björnsson ræöir efnið:
„Hann gjörir alla hluti nýja.“ Aö-
alfundur Nessafnaöar kl. 17.00.
Mánudagur kl. 20.00, fundur
æskulýösfélagsins. I dag, laug-
ardag, kl. 15.00, Samverustund
aldraðra, spilaö bingó. Prestarn-
ir.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta aö Selja-
braut 54, kl. 10.30. Guðsþjónusta
Ölduselsskóla kl. 14.00. Mánu-
dagur: Æskulýösfélagsfundur í
Seljaskóla kl. 20.30. Fimmtudag-
ur: Fyrirbænasamvera Tindaseli
3, kl. 20.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma í sal Tónlistar-
skólans kl. 11.00. Sóknarnefnd-
in.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kynn-
ingarguösþjónusta kl. 14.00.
Annar umsækjenda um starf
safnaðarprests við Fríkirkjuna,
sr. Gunnar Björnsson, sóknar-
prestur í Bolungavík, messar.
Kór Fríkirkjunnar syngur, organ-
leikari Sigurður l'sólfsson. Safn-
aðarstjórn.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30. Almenn
guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaö-
ur Einar J. Gíslason. Fórn til
„Minningarsjóðs Ásmundar Ei-
ríkssonar".
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2b: Fjölskyldusamkoma kl.
16.30. Húsiö opnaö kl. 15. Al-
menn samkoma kl. 20.30. „Fagn-
aöarerindi i dag", efni í umsjá
samfélagshóps.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30. Bænasam-
koma kl. 20. og kl. 20.30 hjálp-
ræðissamkoma. Lautinant Miri-
am Óskarsdóttir talar.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju
kl. 11. Messa á Mosfelli kl. 14.
Sóknarprestur.
GARÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Messa
kl. 11. altarisganga. Sr. Bragi
Friðriksson.
KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA
í Garðabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐISTADASÓKN: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Almenn guös-
þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur
Helgi Guömundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa
kl. 14. Altarisganga. sóknar-
prestur.
KFUM & KFUK, Hafnarfirði: Al-
menn samkoma kl. 20.30. ræðu-
maður Stína Gísladóttir.
ST. JÓSEFSSPÍTALI: Messa kl.
10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sam-
félagsstund barnanna er kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Eftir guðsþjónustu er kaffisala
kvenfélagsins í Góðtemplarahús-
inu. Safnaðarstjórn.
KÁLFATJARNARKIRKJA:
Messa kl. 14. Sr. Bragi Friöriks-
son.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Sókn-
arprestur.
YTRI-NJARDVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 14. Altarisganga. Hild-
ur Hauksdóttir leikur á óbó.
Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu
eftir messu. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 11. Stund fyrir börn-
in í upphafi messu. Þýski prestur-
inn dr. Christa Springe flytur
ávarp. Sóknarprestur.
FÍLADELFÍA Keflavík, Hafnarg.
84: Almenn guðsþjónusta kl. 14.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 11. Sóknar-
prestur.
HVERAGERDISKIRKJA: Barna-
messa kl. 11. Almenn messa kl.
14. Fundur með foreldrum ferm-
ingarbarna eftir messu. Sr. Tóm-
as Guðmundsson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Barna-
messa kl. 11. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Kirkjudagur safnaðarins. Upphaf
héraösfundar prófastsdæmisins,
sr. Þorbjörn Hlynur Árnason á
Borg prédikar. Altarisganga. Sr.
Björn Jónsson.
Verkalýðs- og sjómannafél. Bolungarvíkur:
Mótmælir rækju-
verði og kvóta
Morgunblaðinu hefur borizt eft-
irfarandi ályktun stjórnar Verka-
lýðs- og sjómannafélags Bolungar-
víkur sem gerð var 1. nóvember
sl.:
„Stjórn Verkalýðs- og
sjómannafélags Bolungarvíkur
mótmælir harðlega síðustu verð-
ákvörðun á rækju. Með verð-
ákvörðun þessari er vegið harka-
lega að kjörum rækjusjómanna og
þau verulega skert.
Þá mótmælir stjórnin harðlega
þeirri ákvörðun sjávarútvegsráðu-
neytisins að kvótaskipting milli
vinnslustöðva skuli enn einu sinni
ákveðin með þeim hætti að Bolvík-
ingar eru áfram settir hjá varð-
andi aflamagn á rækju, saman-
borið við aðra staði við Isafjarð-
ardjúp."