Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NOVEMBER 1982 Reglugerð um sérstakt línu- og netasvæði út af Faxaflóa Sjávarútvegsráðuneytið hefur, eins og undanfarin haust, gefið út reglugerð um sérstakt línu- og neta- svæði út af Faxaflóa. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar botn- og flotvörpuveiðar bannaðar tímabilið 10. nóvember 1982 til 15. maí 1983 á svæði út af Faxaflóa, sem að sunnan markast af línu, sem dregin er réttvísandi vestur af Sandgerðisvita; að vest- an markast svæðið af 23o42’0 V og að norðan af 54°20’0 N. Reglugerð þessi er sett vegna beiðni frá Útvegsmannafélagi Suðurnesja og að fenginni umsögn Fiskifélags Islands, en á undan- förnum árum hefur veruleg aukn- ing orðið í línuveiðum á þessu svæði yfir haust- og vetrarmánuð- ina. rí usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Gaukshólar 3ja herb. nýleg, vönduö íbúð á 2. hæö. Suöur svallr. Þvottahús á hæðinni. Sameign í góöu standi. Laus ettir samkomulagi. Skálagerði 2ja herb. endaíbúð á 2. hæð í 2ja hæöa fjölbýlishúsi. Svalir. Álfheimar 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö. 3 svefnherbergi. Suður svalir. Ljósheimar 4ra herb. falleg og vönduö íbúö í suðurenda á 2. hæö. Svalir. Sér hiti. Sér inngangur. Hafnarfjörður Við Hjallabraut 6 herb. enda- íbúö á 1. hæð. 4 svefnherbergi, tvennar svalir. Sér þvottahús á hæöinni. Laus strax. Keflavík Raöhús við Mávabraut, 140 fm, 5—6 herb. Bílskúrsréttur. Vönduð eign. Ákveðin sala. Helgi Ólafsson, lögg. fasteignasali, kvöldsimi 21155. Gamalt hús Fálkagötu 20 er til sölu. Húsiö er 40 fm aö grunnfleti, 2 íbúöarhæöir og geymslukjallari. Hægt er aö hafa húsiö sem einbýlishús. Húsiö er til sýnis í dag frá kl. 2—6. CÍR/IAP 91U;n_91'!7n solustj larus þ valoimars DllVIAn 4IIDU 4IJ/U Logm joh þoroarsonhdl Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Glæsileg eign í austurbænum í Kópavogi Parhús, 2. hæöir 106x2 fm, 7 ára. Innréttingar og allur frágangur mjög vandaður. Snyrting á báöum hæðum. Sér sjónvarpsskáli. Innbyggöur bilskúr. Ræktuö lóö. Útsýni. Teikning á skrifstofunni. Vel byggt parhús á 2 hæðum á vinsælum staö í vesturbænum í Kópavogi um 170 fm. Snyrting á báöum hæöum. Stórar sólsvalir. Stór bílskúr. Ræktuö lóö. Teikning á skrifstofunni. Mjög gott verö. Einbýlishús við Lyngheíöi í Kópavogi 10 ára steinhús 140 fm. Ein hæö. Bílskúr um 30 fm. Ræktuö lóö. Útsýni. Teíkníng á skrifstofunni. Timburhús, hæð og ris við Melgerði í Reykjavík Hæöin er um 85 fm 3ja—4ra herb. ibúð. Rishæöin er ófrágengin. Lofthæöin er 3 m. Teikning á skrifstofunni. 4ra herb. hæðir í borginní: í Vogunum 4ra herb. um 110 fm i reisulegu steinhúsi. Þribýli. Sér hitaveita. Nýtt gler. Nýr stór og góöur bílskúr (verkstæöi). í vesturborginni 4ra herb. hæö um 100 fm í fjórbýlishúsi. Nokkuö endurnýjuö. 3 rúmgóö svefnherb. meö innbyggöum skápum. Sér hita- veita. Svalir. Góö geymsla í kjallara. Geymsluris fylgir. Verö aöeins 1,2 millj. 3ja herb. íbúöir við: Vesturberg 5. hæö í háhýsi, um 75 fm. Laus strax. Stórkostlegt útsýni. Veró aöeins 900 þús. Jöklasel 108 fm. Stór úrvals séríbúö í fjórbýli Fullbúiö undir tréverk. Allt sér, (inngangur, þvottahús, lóö, sólverönd, hitastilling). Fullgerö sameign Byggjandi Húni sf. 2ja herb. góðar íbúöir viö: Hraunbæ, Furugrund, Asparfell, Hamraborg. Verö frá kr. 620 þús. Útb. frá kr. 400—450 þús. Þurfum aö útvega: 4ra herb. góöa íbúö í Háaleitishverfi eöa nágrenni. Helst á 2. hæö meö bilskúr eöa bílskúrsrétti. Mikil og ör útborgun. Heimar, Vogar, Hlíöar, Vesturbær Höfum kaupendur aö góöum sérhæöum í nokkrum tilfellum skiptimögu- leiki á einbýlishúsum. Þurfum að útvega tvíbýlishús í borginni skipti möguleg á sérhæö í vesturborginni. í Kópavogi óskast sérstaklega húseign eöa sérhæö 100—120 fm, má þarfnast standsetninga'r. Eigna- skipti möguleg. Opiö í dag laugardag kl. 1—5. Lokaó á morgun sunnudag. ALMENNA FASTEIGNASAt AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 SJÁ EINNIG FASTEIGNAAUGLÝSINGAR A BLAÐSIÐU 10 MMOLi; Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur Opið í dag ■ Vesturbær Einbýlishús, hæð, kjallari og ris, ca. 111 fm að grunnfleti. Húsið afhendist fokhelt að innan, glerjaö og fullbúiö aö utan. Skipti mögu- leg á minni eign. Verö 1,4 mlllj. Garðabær Ca. 140 fm nýlegt timburhús. Skipti æskileg á stærra einbýlishúsi í ■ Garðabæ, helzt með möguleika á 2 íbúöum. j Vesturbær Mjög góö ca. 125 fm miöhæö i tvíbýlishúsi. Stofa, samliggjandi borðstofa, 3 herb. Allt nýtt á baöi og endurnýjuð eldhúsinnrétting. Parket á öllum gólfum. Endurnýjaö gler. Nýmálaö þak. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1,8 millj. Vesturbær 4 raöhús á 2. hæðum 155 og 185 fm ásamt bílskúr. Húsin afhend- ■ ast eftir mánuö fokheld aö innan, glerjuö og fullbúin aö utan. Verö ■ 1,3—1,5 millj. 7S Kársnesbraut Ca. 140 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa og samliggjandi borð- stofa, sjónvarpshol, 3 herb. og bað. Stór bílskúr meö góöri geymslu innaf. Fallegur garöur. ,, Dyngjuvegur Góó 130 fm hæö i þríbýlishúsi. Stofa, samliggjandi boröstofa, gott ■ hol, 3 herb., eldhús og bað. Svalir í suöur og austur. Bílskúrsréttur. ■ Verð 1,7 millj. Hafnarfjörður Ca. 118 fm rúmgóö sérhæð í þríbýlishúsi. Endurnýjaö eldhús. Allt *J ný málað. Verð 1250 þús. Miðbraut Mjög góö ca. 140 fm hæð í þríbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 4 herb., 3 meö skápum. Eldhús og baö. Þvottahús og geymsla í ibúöinni. Nýtt gler, póstar og opnanleg fög. Parket og steinflísar á gólfum. Ný endurnýjað eldhús, baö og fl. Suöursvalir. Verö 1650 þús. Rauöalækur Ca. 150 fm hæö í nýju húsi. Lyft stofuloft. Arinn í stofu. Selst u rúmlega tilbúin undir tréverk. Afhending strax. Verö 1,6 millj. g Vesturbær Ca. 190 fm raðhús á 2. hæöum með innbyggðum bílskúr. Skilast fokhelt aö innan. * Engjasel Ca. 240 fm raðhús á 2 hæöum. Verö 1,9 millj. - Bólstaðarhlíð Ca. 120 fm íbúð á 4. hæð. Stofa, samliggjandi boröstofa, 3 herb., ■ eldhús og baö. Svallr í noröur og austur. Ákveöin sala. Verö 1,4 millj. 2 Sólheimar Ca. 110 fm í lyftuhúsi. Stofa, boröstofa, 3 herb., lítil geymsla í ■ íbúðinni. Sór geymsla og vélaþvottahús í sameign. Stórar suöur- ■ svalir. Verð 1,3 millj. fS Engihjalli 90 fm íbúö á 2. hæð. Stofa, stórt hol, 2 herb., svalir í suður og austur. Þvottahús á hæöinni. Mikil sameign. Verð 950 þús. Öldugata Ca. 100 fm 3ja—4ra herb. endurnýjuð íbúð. Upplyft stofuloft með ■ viðarklæðningu. Skemmtileg íbúö. Verð 1 millj. Furugrund Sérlega rúmgóö rúmlega 70 fm á 3. hæö. Mjög góöar innréttingar. Fhsalagt baðherb., parket á öllum gólfum. Gott útsýni. Ákveöin : sala. Til afhendingar 15. janúar 1982. Verö 850 þús. LJtb. 640 þús. Furugrund Ca. 40—45 fm íbúö á 1. hæð. Stofa, herb., eldhús og baö. Verð 680—700 þús. Kríuhólar Ca. 67 fm íbúð á 6. hæð í fjölbýlishúsi. Eldhús með góöum innrétt- ingum. Verö 750 þús. Friörík Stefánsson vióskiptafr. 28611 Opid í dag 2—4 Langholtsvegur Stórglæsilegt raðhús á tveimur hæöum samtals um 150 fm, ákv. í sölu. Garðavegur Járnvariö timburhús, jaröhæð, hæð og ris. Mikið endurnýjað. Klapparstígur Járnvariö timburhús, kjallari, tvær hæöir og ris ásamt versl- unarhúsnæói íA/iöbyggingu. Grenigrund Efri sérhæö ásamt fokheldum bílskúr, mjög vönduð eign. Lundarbrekka 4ra—5 herb. íb. á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni, geymsla i ib. Mjög vönduö íbúö. Þingholtsstræti Falleg 4ra herb. um 120 fm íb. á efri hæð. Vesturberg 4ra herb. 106 fm íb. á 2. hæð. Æsufell 3ja—4ra herb. íb. Njálsgata 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt tveimur herb. og snyrtingu í kjallara. Mjög mikiö endurnýjuö eign. Hamraborg 2ja herb. ibúð á 3ju hæð ásamt bílskýli. íbúöin er laus. Bragagata Lítil 3ja herb. risíbúð, (ósam- þykkt). Verö um 500 þús. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Opið 1—4 í dag Orrahólar 2ja herb. á jaröhæö. Akveðin sala. Tjarnargata 3ja herb. á 5. hæð. Falleg íbúð. Dvergabakki 3ja herb. glæsileg ibúö á 3. hæð. Öll nýmáluð. Ný teppi. Gnoðarvogur Mjög góð 3ja herb. á 4. hæð. Nýyfirfarin sameign. Skipti möguleg á stærri íbúð. Drafnarstígur 4ra herb. góð íbúö á 1. hæö. Ákveðin sala. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð í enda. Blokkin er öll nýmáluö. Eskihlíð Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 4 hæð í blokk. Nýtt baö. Nýir gluggar. Fallegt útsýni. Hvassaleiti 4ra herb. glæsileg íbúð á 4. hæö í vesturenda. Bílskúr. Blönduhlíð 4ra herb. sérhæð ó 1. hæö í fjórbýli. Bílskúrsréttur. Rauðalækur 5—6 herb. rúmgóö íbúö á 3. hæð í fjórbýli. Bílskúr. Hellisgata Hafnarf. 6 herb. mjög falleg íbúö í tvíbýli sem eru 2 hæöir og mikiö endurnýjaö. Bílskúrsréttur. Leifsgata 5 herb. mjög góö íbúö sem er hæð og rishæö. Á hæöinni eru: 2 stofur, eldhús, gestasnyrting og hol. Uppi eru: 3 herb., bað og geymsluherb. Bílskúr. Nesvegur — timbureinbýli sem er hæö og kjallari. Á hæö- inni eru 2 stofur, 2 herb., baö og nýtt fallegt eldhús. Niðri er mjög góö 3ja herb. íbúö og þvottur. Fallegur ræktaöur garður og bílskúr. M MARKADSpjONUSTAN Ingólfsstræti 4. Sími 26911. Róbert Árni Hreiöarsson hdl. Sölumenn: löunn Andrétdóttir, t. 16667. Anna E. Borg, s. 13357.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.