Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 7 Hamar og sög er ekki nóg NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ^ dembirðu þér í laugina okkar og syndir nokkrum sinnum yfir /tbuxm þú sest í vatnsnuddpottinn og slakar á öllum vöðvum ScAO ferðu í gufubaðið. Aðeins stutt í einu - og sturtu á milli Þá er upplagt að hvíla sig á sólbekk og byggja upp þessa fínu sólarlandabrúnku. Einlæg gleði l'yrir rúmum áratug var ísk'ndingum ekkert hættu- legra að mati 1‘jóðviljans en art einn erlendur aöili hefði aðstöðu til að senda sjónvarpsgelsla með þeim hætti að íslensk heimili næðu að nota hann. Að visu gátu menn ekki notað þennan geLsla í Keykjavík nema með því að setja sér- staka magnara við sjón- varpsloftnet sín. Hættunni var að lokum bægt frá með því að fvrirskipa hinum er- lehda aðila að senda sjón- varpsefni sitt út í gegnum kapal. I>ar með var komið í veg fyrir, að aðrir en íbúar á varnarsvæðinu við Kefla víkurflugvöll gætu horft á sjónvarp varnarliðsins. Strax á þessum árum var vakin athygli á því, að ekki yrði til langframa unnt að koma í veg fyrir, að Islend- ingar hefðu aðgang að er- lendum sjónvarpssend- ingum í gegnum gervi- hnetti. Kkki vildu l>jóðviljamenn gera mikið úr slíkum röksemdum, enda horfði málið þannig við, að íslenska þjóðin væri lítillækkuð með því að horfa á „hermannasjón- varp“ — en i Keflavíkur- stöðinni er sýnt úrval af bandarísku sjónvarpsefni og nú eru uppi ráðagerðir um að fá efni í stöðina frá gervihnöttum i gegnum sérstaka jarðstöð. í l>jóðviljanum i gær geta starfsmenn blaðsins ekki leynt gleði sinni yfir þvi, að nú sé fslendingum fært að ná í erlenda sjón- varpsstöð. Við fyrstu sýn hljóta margir að undrast þessa einlægu gleði vegna fyrri ádeilna blaösins á Keflavíkursjónvarpió, en við nánari athugun er ástæða gleðinnar augljós: Sjónvarpsstöðin er sovésk. Korsiðufrétt l'jóðviljans um þetta mál hefst á þess- um orðum: „Nú blasir það við, að sovéska sjónvarpið næst á íslandi og ekki bara ein rás, heldur þrjár.“(!) Og blaðið lætur þess getið, að rásirnar náist um sér- Skemmtileg „umræða“ aö hefjast Þess er aö vænta eftir að Þjóöviljinn sló því upp sem gleðifrétt á forsíðu, að nú mætti sjá sovéska sjónvarpið á íslandi, að þar á bæ hefjist „umræða" um nauösyn þess að þetta sjónvarp sjáist sem víðast á landinu, þar með fáist hæfilegt mótvægi við hinum „vestur- heimsku“ áhrifum sem Þjóðviljafólk telur af hinu illa fyrir annað fólk. Fer vel á því, að Þjóðviljinn hefji þessa „umræðu“ trúr uppruna sínum og varðstöðu um þjóðerniö. stakan skerm jafn skýrar sem íslenska sjónvarpið va-ri. I>á segir 1‘jóðviljinn: „Hitt er aftur Ijóst, að na-stu 3—4 árin munu Sov- étmenn sitja einir að send- ingu sjónvarpsefnls til fs- lands um gervihnött, og cr því voóinn vís, ekki síst ef þcir ta'kju upp á því aö senda islenskt tal með sjónvarpscfninu, sem full- komlega er hægt Kapal- kerfi eins og Kreiöholt eða Korgarnes, svo dæmi séu nefnd, þar sem kapallagnir eni langt komnar, gætu þá átt von á kveðju eins og þr'ssari: Gott kvöld Kreið- hyltingar, þetta er sovéska sjónvarpið." Ætli María l>orsteins- dóttir verði fyrsti sjón- varpsstjóri Novosti og sov- éska scndiráósins á ís- landi? Kratar þinga Alþýðuflokkurinn er kominn inn fyrir gættina í viðra'ðum við ríkisstjórn- ina úm mák'fnalegt sam- starf. Kjartan Jóhannsson vill sitja að málskrafí við ráðherranefndina um framgang þingmála og auð vitað felst vilji til samstarfs í því. A meðan þessar við- ræður fara fram eru allar yfírlýsingar Alþýðuflokks- ins um stjórnarandstöðu markleysa. A flokksþingi krata um helgina mun á það reyna, hvort almennur stuóningur er fyrir þessum vinarhótum Kjartans Jó- hannssonar meðal ráða- manna flokksins. Verði Kjartan ekki sviptur um- boði til frekari viðræðna á fíokksþinginu má líta svo á að verulcgur vilji sé til þess innan Alþýðufíokksins að ganga til cinhvcrs konar samstarfs við ríkisstjórn- ina. I>að er nauðsynlegt að kratar geri það upp við sig á þessu flokksþingi, hvort þcir a'tli að stefna til hægri eða vinstri. <>ll tiltrú til flokksins hcfur dvínað á undanfí>rnum mLsserum, ekki síst vegna vinstra dað- urs hans. Kratar skulda þeim hópi kjóscnda sem gengur á milli Alþýðu- flokksins og Sjálfsta-ðis- flokksins skýra afstöðu í þessu efni. 1 Staksteinum hefur verið á það bent, að liklega sé rétt fyrir sjálf- stæðLsmenn að taka vel- vilja sinn í garð Alþýðu- flokksins til endurmats, því að kratar notfæri sér þcnnan velvilja í atkva'ða vcióiim en hugur forvíg- ismanna þr'irra stefni í raun í átt til Alþýöubanda- lagsins. Með þetta í huga verður fróðk'gt að meta samþykktir flokksþings krata og val manna í trún- aóarstöður. Andróður krata gcgn sjálfsta'ðismönnum í svcit- arstjórnarkosningunum í vor og áþreifíngar milli krata og kommúnista eftir að báðir höfðu tapað í kosningunum sýna, að sjálfsta'ðismenn eiga ekki að vtsa krötum hina réttu leið þegar þeir standa nú á krossgötum. Hitt er Ijóst, að vilji kratar gera flokk sinn að engu með vinstra brölti væri hrcinlcgast fyrir þá sem það vilja að ganga i Alþýðubandalagið. Keflavík: Aöstaðan hjá Hótel Loftleiöum er alveg frábær. Það eru meira aö segja sérstakar trimmbrautir fyrir þá sem vilja hlaupa áður en þeir „súnna“ sig innandyra. Opnunartími sundlaugar: Alla virka daga og sunnudaga kl. 8-11 og 16-19.30 Laugardaga kl. 8-19.30 Sími: 22322 % VERIÐ VELKOMIN HÚTEL LOFTLEIÐIR Miklar breytingar á Apotekinu Keflavík. SÍÐASTLIÐINN laugardag voru formlega teknar í notkun nýjar inn- réttingar í apóteki Keflavíkur. Sagð- ist Bencdikt Sigurðsson, lyfsali, von- ast til að þær bættu alía aðstöðu viðskiptavinanna og ekki síst starfs- fólksins. Breytingarnar hafa staðið yfir í u.þ.b. fimm mánuði og segja má að öllu hafi verið gerbreytt í húsinu, sem byggt var 1940, en apótekið hefur verið þarna til húsa frá 1951. Arkitekt er Magni Baldursson. Smíði önnuðust Tréstoð og Tré- smiðja Héðins, rafvirki var Sverr- ir Guðmundsson, Jón Davíð 01- geirsson málarameistari og pípu- lagningamaður var Helgi Stein- þórsson. Sagði Benedikt einnig að ýmsir aðrir góðir menn hefðu lagt hönd á plóginn og vildi hann þakka þeim öllum vel unnið starf. Benedikt Sigurðsson hefur verið lyfsali í Keflavík í rúm fjögur ár. — efi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.