Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 43 Atlantic City Synd og Félagarnir frá Max Bar m Synd o« SALUR 5 J Being There sýnd kl. 9. (9. sýningarmánu&ur) Allar msá isl. tsxta. I Burnout er sérstök saga þar sem þér gefst tæklfœri tll aö skyggnast inn í Innsta hring | kvartmílukeppninnar og sjá I hvernig tryllitækjunum er spyrnt, kvartmílan undir 6 sek. Aöalhlutv.: Mark Schneider, Robert Louden. Sýnd kl. 3, 5 og 11. Daudaskipið (Deathship) Porkys Kvartmílubrautin (Burnout) ■önnuö ára. Sýnd kl. °g RHfflJIWH_______■|á Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverölaun í marz sl. og hefur hlotiö 6 Golden Globe | verölaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikiö í enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðal- hlutv.: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Michel Piccoli. | Leikstjóri: Louis Malle. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Blaöaummæli: Besta mynd- in í bænum, Lancaster fer á kostum. — A.S. DV III Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina Hæ pabbi Ný bráöfyndln grinmynd sem alisstaöar hefur fengiö frá- bæra dóma og aðsókn. Hvernig líöur pabbanum þegar hann uppgötvar aö hann á uppkominn son sem er svartur á hörund? Aöalhlutv.: George Segal, Jack Warden, Susan Saint James. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ALÞYÐU- LEIKHUSIÐ Hafnarbíó Bananar laugardag kl. 15.00 Súrmjólk meö sultu sunnudag kl. 15.00. Miöasala laugardag og sunnu- dag frá kl. 13—15, aöra sýn- ingardaga frá kl. 18.00—20.30. Miöasala frá kl. 13.00 sýn- ingardaga. Sími 16444. Fjala- kötturinn Stella Þessi mynd er gerö í Grikklandi áriö 1956. Melina Mercouri í hlutverki Stellu er áköf, ástríðufull kona sem er ákveöin í aö halda frjálsræöi sínu aöskildu manninum sem hún elskar Söguþráö- urinn er melódramatiskur, en myndin geislar af lifskrafti. Leikstjóri: Michael Cacoyannis. Aöal- hlutverk: Melina Mercouri, Georges Foundas, Aleko Alexandrakis. Sýnd: Laugardag 6. nóvember kl. 3 og 5. Sunnudag 7. nóvember kl. 5. Réttarhöldin Þessi mynd er gerö í Frakklandi 1962 og er leikstjóri Orson Welles. Myndin er byggö á sögu Franz Kafka. Joseph K er vakin einn góöan veöurdag og handtek- inn og honum tjáö aö hann komi bráö- um fyrir rétt. Siöan segir frá tilraunum hans til aö fá mál sitt á hreint. Joseph er þjakaður af sektarkennd án þess aö ástaeöa fyrir þvi sé nokkurs staöar i sjónmáli. Leikstjóri: Orson Welles. Aöalhlutverk: Anthony Perkins, Orson Welles, Je- anne Moreau og Romy Schneider. Sýnd Sunnudag 7. nóvember kl. 7 og 9. Mánudag 8. nóvember kl. 9. Næstsíöasta sinn. Roots, Rock, Reggae Þessi mynd er gerö á Jamaica 1976 og leikstjóri er Jeremy Marre. Hér er reynt aö gefa almenningi innsýn i þaö um- hverfi sem Reggaetónlistin er sprottin úr og menning þessa fólks sýnd svell- andi af hita, gleöi, trú og reyk. í mynd- inni koma fram margir hljómlistarmenn, má þar nefna Bob Marley. Einnig koma fram Ras Michael and the sons of Neg- us. Þeir leika á þau sérstöku ásláttar- hljóöfæri sem eru einkennandi fyrir Reggaetónlistina. Leikstjóri Jeremy Marre. Sýnd. Fimmtudag 11. nóvember kl. 9. Geymið auglýsinguna. XJöfóar til JLjL fólks í öllum starfsgreinum! Lúðrasveitin Svanur Kökubasar og flóamarkaður, sunnudag 7. nóvember kl. 14.00 í Borgartúni 1. NEMENDALEIKHÚSID LEIKLISTARSKÓLIISLANDS LINDARBÆ simi 21971 Prestsfólkið 11. sýning sunnudag kl. 15. 12. sýning sunnudag kl. 20.30. 13. sýning miövikudag kl. 20.30. Mlöasala opln alla daga frá 5—7. Sunnudag kl. 13—15 og 17—20.30. Ath.: Eftir að sýnlng hefst verö- ur að loka húsinu. Ul Vestfirðiogar sfeemmtasér í Víkingasal meö Páli Janusi Þóröarsyni veislustjóra, Litla leikklúbbnum, Söru Vilbergsdóttur og börnunum hennar Söru, Glynnis Duffin og Vilbergi Vilbergssyni Föstudaginn 5. nóvember (uppselt) Laugardaginn 6. nóvember (nokkur góð borð laus) Sunnudaginn 7. nóvember (þó nokkuö frátekiö) Borðapantanir í síma 22321 og 22322 Athugið sérverö á flugi og gistingu frá Vestfjörðum. Verið velkomin á Vestf irði ngakvöld. HÚTEL LOFTLEHDIR \W\u irVuu * * * * if- * 7* ★* HARTISKA UNGLINGANNA Meistararnir frá SPektna sýna unglinga- hártízkuna í ár NÝJA LÍNAN BEINT FRÁ LONDON Hijómsveitin Bringuhárin kemur á stadinn og fær hárin til að rísa. Pac — Man vinningur afhentur: Superia reiöhjól að verö- mæti kr. 23.000.- Diskótek kl. 10—3. Steinsteypukaupendur Nú fer vetur brátt í hönd og veður kólnandi. Því er hætt viö frostskemmdum í steinsteypu. Viö hörönun steinsteypu myndast hiti vegna efnabreytinga. Engu aö síöur getur steypa kólnaö niöur og fari hiti í steyp- unni undir 10°C, hægir mjög á hörönun hennar. Und- ir 5°C er hörönun svo til hætt og varmaframleiösla hennar stöövast. Steinsteypa verður ekki frostþolin fyrr en hún hefur náö u.þ.b. Vb af endastyrk sínum. Kísilrykblönduö steypa, sem nú er notuö harönar hægar viö lágt hitastig en sú steypa er menn áttu að venjast áöur en kísilrykblöndun hófst. Óhörönuö steypa getur legiö í dái dögum saman viö lágt hitastig og frosiö síöan og skemmst. Á vetrum er steinsteypa seld upphituö, en mikilsvert er aö fyrirbyggja aö hún kólni. Eftirfarandi ráöstafanir eru því æskilegar: 1. Bleytið ekki óhóflega í steypunni. 2. Byrgið alla steypufleti. 3. Hitið upp steypu í mótum fyrstu sólarhringana. Munið, aö steinsteypan er buröarás mannvirkisins. Steypustúdin hf Sl.ltí SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN Vinsælu svefnherberg- ishúsgögnin eru nú komin aftur í miklu úr- vali. Einnig geysigott úrval af alls konar húsgögn- um af ýmsum geröum. Opid frá 10—5. KM- húsgögn, Langholtsvegi 111, sími 37010 - 37144,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.