Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 FASTEIGNAMIÐLUN Opiö í dag 1—4. Heiöarás — fokhelt einbýli Fallegt fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Ca. 290 fm auk bíl- skúrs. Gler komið í húsiö og rafmagn. Tungubakki — Glæsilegt raðhús Sérlega glæsilegt endaraöhús á góöum staö ca. 205 fm. Vandaðar innréttingar. Innbyggður bílskúr. Verð 2,6 millj. Smyrlahraun — raöhús m. bílskúr Fallegt 150 fm raöhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Stofur, eldhús og þvottahús á neðri hæð, en 4 svefnherb. og bað á efri hæöinni. Laust strax. Verð 1,9 millj. Laufás Garöabær — Sérhæö m. bílskúr Falleg neðri sérhæð ca. 137 fm ásamt ca. 37 fm bílskúr. Falleg eign. Verð 1800 þús. Vesturbær — Sérhæö — Bílskúrsréttur Glæsileg neöri sérhæö ca. 130 fm. ibúöin er öll nýendurnýjuö. Bílskúrsréttur. Verð 1800 þús. Lindargata — Sérhæö ásamt bílskúr Falleg sér hæð á 1. hæð í þribýli ca. 100 fm ásamt ca. 45 fm bílskúr. Mikið endurnýjuö. Fallegur garður. Ákveðin sala. Verð 1 millj. Snæland — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. ca. 115 fm á 2. hæð. Vandaöar innréttingar. Ákveðin sala. Verð 1450 þus. Kjarrmóar — Garöabæ — Raðhús Glæsilegt raðhús á einni og hálfri hæð ca. 85 fm. Bílskúrsréttur. Verð 1520 þús. Ákveðln sala. Fellsmúli — 5—6 herb. endaíbúð Glæsileg 5—6 herb. endaíbúö 136 fm með bílskúrsrétti. Lagt fyrir þvottavél í íbúð. Gott útsýni. Ákv. sala. Verö 1500 þús. Hjarðarhagi — 3ja herb. m. bílskúr Falleg 3ja herb. íbúð ca. 90 fm á 4. hæð m. bílskúr. Verð 1100 þús. Arnartangi í Mosfellssveit — Einbýli 145 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Verð 2 millj. Brekkubyggö — raöhús Glæsilegt raöhús á einni hæö ca. 85 fm. Falleg og frágengin sam- eign. Verö 1 —1,1 millj. Háaleitisbraut — 5—6 herb. m. bílskúr Glæsileg 5—6 herb. íbúö á 2. hæö ca. 135 fm. Með bílskúr. Sérlega vönduð íbúð. Skipti koma til greina á minni eign. Verð 1,7—1,8 millj. Lyngbrekka — sérhæö m. bílskúr Falleg neðri sér hæð. Ca. 110 fm með 40 fm bílskúr. Verð 1350 þús. Grenigrund — sérhæð m. bílskúr Glæsileg 150 fm sér hæð með bílskúr. Skipti koma til greina á minni eign í sama hverfi. Verð 1850 þús. Hamraborg — 3ja herb. m. bílskýli Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæð í 3ja hæöa blokk meö bílskýli. Ákveðin sala. Laus fljótlega. Gott útsýni. Verð 980 þús. Snæland — Fossvogur — 4ra herb. Glæsileg 115 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Ákveöin sala. Verö 1450 þús. Álfheimar — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö ca. 115 fm. Ákveöin sala. Verð 1300 þús. . Bólstaðarhlíð — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúö ca. 120 fm með bílskúr. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð. Verð 1400 þús. Kirkjuteigur — sér hæö Falleg 4ra herb. sér hæö ca. 120 fm ásamt geymslurisi yfir íbúöinni. Verð 1,3—1,4 millj. Jórusel — sérhæö Glæsileg sér hæð ca. 115 fm í þríbýlishúsi, nýju húsi. Bílskúrssökkl- ar. Verð 1,5—1,6 millj. Austurberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö ca. 100 fm. Austur svalir. Verð 1,2 millj. Njálsgata —3ja—5 herb. Falleg mikiö endurnýjuð íbúð á 1. hæö. Ca. 80 fm með 2 aukaherb. í kjallara. Ákveðin sala. Verð 1 millj. Þangbakki — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. ib. í lyftuhúsi á 3. hæð. Ca. 90 fm. Verð 1050 þús. Hraunbær — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Ekkert niöurgrafin. Ca. 60 fm. Ákveðin sala. Verö 750 þús. Miklabraut — 2ja herb. N Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Ca. 65 fm. Ákveöin sala. Verð 750—780 þús. Laugavegur — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Ca. 45 fm. Góð lóð og leiksvæöi fyrir börn. Ákveðin sala. Verð 540 þús. Ásvallagata — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 45 fm í þríbýli. íbúöin er ósam- þykkt. Verö 470 þús. Mikið úrval annarra eigna á söluskrá. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA 9 rnáfl Umsjónarmaður Gisli Jónsson 170. þáttur Ekki nema andlaus bréf á ég þér að bjóða, en mér ég æ á hornum hef hnökra málsins góða. Þannig hefst upp Páll Helgason á Akureyri í sínu níunda bréfi til mín og geri ég það ekki utan við mig að þakka honum einstaka tryggð við þennan þátt og það hug- arfar þjóðerniskenndar og málverndar sem að baki býr. Um andleysi eða andríki í bréfum hans skal ekki rætt, en Páll er einn af þeim sem ekki þolir að móðurmálinu sé misboðið. Því hefur hann á hornum sér mállýtin, hnýflar þau og stangar. Áður en ég gægist í þetta nýja Pálsbréf, tek ég undir það sem vinur minn Sverrir Páll sagði við mig í morgun. Sögnin að stöðva er áhrifs- sögn. Hún krefst andlags í þolfalli, þolanda nema þegar hún stendur í miðmynd, stöðvast. Ella getur hún ekki staðið ein. Hann stöðvaði. Þetta er rangt mál að okkar mati. Hann stansaði eða jafn- vel stoppaði er betra en að misbjóða svo sögninni að stöðva. Eg stöðva manninn á götunni og ég stöðva bílinn, ef í það fer, en ég stöðva ekki, og svo bara punktur. Fyrst í Pálsbréfi eru dæmi af fallaruglingi. Orðasam- bandið að heilsa upp á tekur með sér þolfall, menn heilsa upp á einhvern eða einhverja. Það er því rangt sem Páll las í blaði: „ ... verður leitast við að heilsa upp á öllum heimil- um sveitarinnar." Það er eins og sá sem þetta ritar hafi ruglast á því, að annars vegar stýrir sögnin að heilsa þágu- falli, en fyrrgreint orðasam- band þolfalli. Ég, nefnifall, hef með eitthvað að gera, o.s.frv. Páll las í blaði, og þar er nú ekki þágufallsfælnin: „Vegagerð- inni hafði þó ekkert með þær að gera.“ Þarna er þágufalls- endingunni auðvitað ofaukið. Vegagerðin, nefnifall, o.s.frv. átti þetta að vera. Utan stýrir eignarfalli eitt sér, en fyrir utan stýrir þol- falli. í því dæmi er fyrir hinn raunverulegi fallvaldur, en utan stendur sem atviksorð án þess að hafa áhrif á fallið. Það er því ekki rétt að segja: „Þess fyrir utan halda svo hóparnir fundi.“ Best væri að segja þarna. Auk þess o.s.frv. Áð sölsa undir sig tekur með sér þolfall. Menn sölsa eitthvað undir sig. Rangt var í blaði: „Hann sölsaði undir sig gjörvöllum eldspýtnaiðnaðin- um.“ Mig brestur eitthvað, ekki mér. Páll Helgason las í blaði: ... „eins og títtnefnd- um Árna brestur þolinmæð- ina og ritar ...“ Tvöfalt þol- fall á að vera þarna. Mig brestur dug eða þolinmæði til einhvers. Og enn um ópersónulegar sagnir. Ein þeirra er að rigna. Rétt er að segja: Grjótinu rigndi yfir mig, ekki „grjótið rigndi yfir mig eins og skæða- drífa.“ Þá er að líta á margs konar klúður sem Páll Helgason hefur tínt saman víða að. Myndskýring: „Hér sjást konurnar tvær, sem settar voru lausar í dag.“ Það er að vísu enginn reginmunur á merkingu sagnanna að setja og láta, stundum, en mál- slappur má sá vera sem ekki skynjar blæbrigðin þarna. Sá blaðamaður ræður ekki við vandann, reisir sér hurðarás um öxl, sem þannig kemst að orði: „Er ekki nokkuð lítilmann- legra fyrir slíka þjóð en leggj- ast flöt fyrir einum skitnum viðskiptajöfnuði." Mér finnst að Páli Helga- syni sé mikil vorkunn, þótt hann skilji þetta ekki með öllu. Líklega ætlar höfundur að segja að einhverri tiltek- inni þjóð sé ekki sæmandi að kosta kapps um að hafa jöfn- uð í viðskiptum sínum við aðrar þjóðir, eða hvað? Sem betur fer geta vitleys- ur orðið skemmtilegar. Þetta fann Pájl í blaði: „Avaxta- og grænmetisúrvalið stóðst hinsvegar engar freistingar enda aðaljarðarberjatíminn." Þess er að vísu ekki getið hvaða freistingar biðu ávaxt- anna eða grænmetisins á að- aljarðarberjatímanum. Eða þetta: „Jón var einn af þeim fyrstu, sem sá logana og skellti á skeið til að liðsinna við brunann." Og nú er spurningin: Hvað ætlaði Jón að gera? Ætlaði hann að veita brunanum lið- sinni sitt, eða vildi hann kannski leggja sitt af mörk- um til slökkvistarfsins? Ekki förum við enn var- hluta af stagli því sem nefnt er með alþjóðlegu orði tauto- logia. Dæmi: „Korthafi semur um ákveðna úttektarheimild fyrir hvert 30 daga tímabil, sem er 30 dagar.“ Leturbreyt- ingin er gerð hér, og annað dæmi ekki slorlegt: „Hann er sko alæta á allt.“ Leturbreyt- ing gerð hér. Eina fallvitleysu geymdi ég mér þangað til hér í lokin. Forsíðufrétt í blaði: NEYÐ- ARÁSTANDINU FRAM- LENGT. VERÐMETUM EIGNIR OPIÐ 13-15 Opið í dag til kl. 15 Hraunbær Mjög skemmtileg einstaklingsíb. m. sér inngangi. Útb. 500 þús. íbúð m. bílskúr — Miðsvæöis ibúöin er í járnvöröu timburhúsi við Lindargötu. Tvær aörar íbúöir eru i húsinu, i kjallara og í risi. Húsinu er vel við haldiö og íbúöin mikið uppgerð. Bílskúrinn er 43 fm og m. 3ja fasa rafmagni. Bæöi stærö bílskúrs og staösetning henta mjög vel fyrir iðnaöarmann m. sjálfstæöan rekstur. Sér inngangur, sér hiti. Verö 1100 þús. Fokhelt einbýli Einingahús úr steini frá Húsasmiöjunni. Húsið er 140 fm ásamt 43 fm innbyggöum bílskúr. Húsið stendur á 1200 fm lóö nálægt sjó í Mosfellssveit. Húsiö er tilb. til afh. strax. Teikningar á skrifstofunni. Möguleiki á að skipta á 2ja herb. íbúð. Afh.tími ibúöarinnar yröi rúmur. Verö 1280 þús. Vogar — Hafnir Fokhelt einbýli í Höfnum. Góö íbúö í tvíbýli í Vogum. Er með kaupanda aö 2ja herb. íbúö eöa eldri 3ja herb. 29766 OG 12639 GRUNDARSTIG 11 Gl'DM STF.FANSSON SOI.FS I .K )HI i Oi.AFURGKIRSSON VIDSKIPTAFH ! 29555 Opið í dag frá 10—3 2ja herb. íbúöir Hamraborg 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæö. Bílskýli. Verð 750 þús. Krummahólar 2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verð 740 þús. Þangbakki 2ja herb. 65 fm íbúö á 7. hæö. Verö 800 þús. 3ja herb. íbúðir Overgabakki 3ja herb. 87 fm íbúö á 3. hæð. Verð 950 þús. Krummahólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 5. hæð. Verð 950 þús. Stóragerði 3ja herb. 92 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1050 þús. Æsufell 3ja—4ra herb. 98 fm íbúð á 2. hæð. Verð 950 þús. 4ra herb. og stærri Arahólar 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1150 þús. Efstihjalli 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. Verö 1.250 þús. Eskihlíð 4ra herb. 110 fm ibúö á 4. hæð. Verð 1150 þús. Höfum allar stæröir og geröir eigna á söluskrá. Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúöum í Reykjavík. EIGNANAUST, Skipholti 5, símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Ásknfiarsiimrm er 8X33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.