Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 41 klubljutinn MOBY DICK... verður á fullu á efstu hæðinni með gott bland af gömlu og nýju í stuð- músikinni... Já, og auðvitað verða svo tvö diskótek til síns brúks... .................iiihi................................... Gódan daginn! Diskotek r, Bnír I LAUGARDAGUR OPID 19—03 Hljómsveit Björgvins Halldórssonar BROADWAY-BALLETTINN meö Sýnishorn frá Broadway SKEMMTI KRAFTAR FRÁ TÝROL 11 austurrísklr dansarar, hljóötæralelkarar, söngvarar og jóötarar skemmta SUNNUDAGUR OPNAÐ KL. 19.00. SKÍÐAKVÖLD Á BROADWAY Sannkölluö Týrólastemmning veröur á svæöinu. Flugleiöir, Úrval, Útsýn, Útilíf, Hekla og Broadway gangast fyrir heilmiklum skíöafagnaöi. Margt verður til skemmt- unar, m.a. 11 austurrískir listamenn mæta í tilefni O kvöldsins. Sérstakur austurrískur matseöill framreiddur af austurrískum matreiöslumeisturum. Galdrakarlar leika fyrir dansi. FORRÉTTUR Austurrísk gullaschsúpa. ADALRÉTTUR Vínarschnitzel með grœnmeti ogfrönskum kartöflum. EFTIRRÉTTUR Sachertorte. Verö aöeins kr. 290.- /ftodtt ''' sýna aldeilis glæsilegan skíöafatnað frá Ellesse og Sportalm frá Útilíf í Glæsibæ. Þaö er mál manna að skiöatískan í ár, sé meiriháttar glæsileg. Einnig veröa sýnd Blizzard-skíöi, Look-bindingar, Nordica skíðaskór og allt sem máli skiptir fyrir skíöaiðkendur. HUMARSUPA BROADWA Y-STEIK Samanstendur af grilluðu lamhalæri og marineruðu grísalæri. framreitt með ristuðum ananas. rauðvfnssósu. grænmeti, íshergssa/ati og hökuðum kartöf/um. SHERR YHLAUP með ávöxtum og kremsósu. Verö kr. 320.- Gisli Sveinn Loftsson veröur i diskótekinu. Vínkjallarinn opnaður kl. 23.00. Boröum aöeins haldiö til kl. 22. Aldurstakmark 20 ár. Snyrtilegur klæönaóur. JT! A&rS' kvöld kl. 22.00 Program 2 Jörundur, Júlíus, Laddi og Saga ásamt Dansbandinu og Þorleifi Gíslasyni undir stjórn Árna Scheving. Efri hæð: Dansbandiö og söngkonan Anna Vilhjálms. Matseöili kvöldsins: ★ RJÓMALÖGUD BLÓMKÁLSSÚPA. ★ FYLLT HAMBORGARLÆRI. framreitt með snittubaunum. gulrótum. salati. jarðeplum og rauðvínssósu. SUKKULADI-FROMAGE Kristjan Kristjánsson leikur á orgel fyrir matargesti frá kl. 20.00. Diskótek á neöri hæö. Borðapantanir í síma 23333 frá kl. 4 í dag. ▲ Spariklæðnaður Opiö til kl. 3. Staóur hinna vandlatu Gömludansaklúbburinn TÓNABÆ Dansaö í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Tríó Þorvaldar leikur og syngur. Aögöngumiöar seldir viö innganginn frá kl. 21.0Ö. Fjölmenniö stundvíslega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.