Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fyrirtæki og einstakingar Tek að mér hreingerningar og annaó viöhald. Sími 18675 e. kl. 13. húsnæöi óskast Er íbúö á lausu? Okkur vantar litla íbúö nú þegar. Viö viröum eigur annarra og lof- um þvi góöri umgengni ásamt reglusemi. Upþl. i sima 10471. □ HELGAFELL 59821162 IV/V — 5. □ Gimli 59821187 — 1 IOOF Rb. 4=1321162 — II G.H. Heimatrúboðiö Óðinsgötu 6A Vakningarsamkoma í kvöld og annaö kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðír sunnudag- inn 7. nóv. 1. Kl. 11.00 Móskaröshnjúkar (787 m) viö Svinaskarö austur af Esju. Verö kr. 100,00. 2. Kl. 13.00 gönguferö meöfram Leirvogsá aö Hrafnhólum. Verö kr. 100,00. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag íslands. utivistarperðir Dagsferðir sunnudag- inn 7. nóv. 1. Kl. 13.00 Esjuhlíðar — skrautsteinaleit. 2. Kl. 13.00 Saurbnr — Músar- nes. Þetta er hvorutveggja léttar göngur fyrir alla. Verö 120 kr. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Brottför frá BSI bensínsölu. Sjáumst. Basar — basar til eflingar byggingarsjööi Lang- holtskirkju í Reykjavík, veröur laugardaginn 2. nóvember kl. 14.00 i safnaöarheimilinu. Mót- taka á munum og kökum, föstud. 5. nóv. kl. 14—22, laug- ard. 6. nóv. kl. 10—12. Kvenfélag Langholtssóknar. Aöalfundur Knattspyrnudeildar Ðreiöabliks veröur haldinn laugardaginn 13. nóvember nk. í félagsheimili Kópavogs, 2. hæö kl. 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfund- arstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Stjórnin Nessókn Aöalfundur Nessóknar veröur haldinn sunnudaginn 7. nóvem- ber 1982 kl. 17 í safnaöarheimil- inu. Sóknarnefnd. Geðvernd — róðgjafaþjónusta Hafnarstræti 5, 2. hæö, alla þriöjud. kl. 4.30—6.30 siödegis. Ókeypis þjónusta og öllum heimil. Geöverndarfélagiö. Hundafólk Retrieverklúbbur Islands gengst fyrir göngu i dag, laugardaginn 6. nóvember 1982. Ferö hefst kl. 14.30 viö Tjaldbúöasvæöiö viö Geithals Muniö hundinn i ól og mætiö vel og timanlega. Hressing á leiöinni RKÍ. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund i Stigahliö 63, mánu- daginn 8. þ.m. kl. 20.30. Sagt frá hl. Maximillian Kolbe. Litskyggn- ur og videómynd frá Péturs- torginu 10. okt. Stjórn FKL. Krossinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20 30 aö Alfhólsvegi 32, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast íbúö Óska eftir lítilli íbúö fyrir systkini í fram- haldsskólum. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 99-2252 á kvöldin og um helgar. Seltjarnarnes Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Seltirninga veröur haldlnn í félagsheim- ilinu mánudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri ræöir bæjarmálin og svarar fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Stjórnin Akurnesingar Minnum á fundina um bæjarmálefni sem haldnir eru 2. og 4. hvern sunnudag hvers mánaöar, kl. 10.30 í Sjálfstæöishúsinu. Bæjartulltrú- ar Sjálfstæöisflokksins mæta á þessa fundi. Næsti fundur veröur haldinn 7. nóvember kl. 10.30. Sjálfstasöisfélögln Akranesi. Borgarnes — Mýrasýsla Fundur í fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna í Mýrasýslu veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu viö Borgarbraut, mánudaginn 8. nóvember kl. 12.00. Fundarefni: 1. Prófkjörsreglur. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hvöt aðalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20.30 í Valhöll. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Kaffiveitingar. Stjórnin. Hvöt Ariðandi trunaðarráösfundur veröur haldinn í Valhöll laugardaginn 6. nóvember kl. 11 f.h. Stjórnin. Prófkjör í Norðurlands- kjördæmi vestra Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins i Noröurlandskjördæmi vestra hefur ákveöiö aö fram fari prófkjör um frambjóöendur flokksins i kjördæminu vegna næslu alþlngiskosninga. Prófkjöriö fer fram dagana 27. til 30. nóvember næstkomandi og veröa kjörstaöir og kosningafyrirkomulag auglýst nánar siöar. Hér meö er auglyst eflir framboöum til þessa prófkjörs. Hvert fram- boö skal stuft 20 flokksbundnum sjálfstæóismönnum. Hver flokks- maöur gelur aöeins staöiö aö tveimur slíkum tillögum. Framboöum skal skilaö til formanns kjördæmisráösins, Stefáns Á. Jónssonar, Kagaöarhóli, Torfalækjarhreppi, s. 95-4420, eöa formanns kjörnefnd- ar, séra Gunnars Gíslasonar, Glaumbæ, Skagafiröi, s. 95-6146, fyrir 9. nóvember næstkomandi. Kjörnefnd Sjálfstæóisflokksins i Noróurlandskjördæmi vestra. Sjálfstæðisfélagið Huginn Árnessýslu Aðalfundur að Flúöum þriðjudagskvöld 9. nóv. kl. 21. Venjuleg aöal- fundarstörf Á fundinn koma og ræöa stjórnmálavióhorfiö alþingis- menmrnir Steinþór Gestsson, Eggert Haukdal og Guömundur Kartsson Stjómkn. Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val trambjóöenda á lista Sjálfstæðisflokksins viö næstu alþingiskosningar i Reykjavík, fer fram dagana 28. og 29. nóvember nk. Val frambjóóenda fer fram með tvennum hætti: 1. Framboö, sem 20 flokksbundnir einstaklingar (þ.e. meölimir sjálfstæöisfélaanna i Reykjavik) standa aö. 2. Samkvæmt tilnefningu kjörnefndar. Hór meö er auglýst eftir framboöum til prófkjörs sbr. 1. liö aö ofan. Skal framboö vera bundiö viö flokksbundinn einstakling, sem kjör- gengur veröur i Reykjavik 1. janúar 1983, og skulu 20 flokksbundnir sjálfstæöismenn, busettir i Reykjavik, standa aö hverju framboöi. Skriflegt samþykki frambjóöanda fylgi framboöi Enginn flokksmaöur getur staðiö aö fleiri en 2 framboóum. Framboöum þessum ber aö skila til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Full- trúaráös sjálfstæölstélaganna í Reykjavik, i Valhöll, Háaleitisbraut 1, eigi síöar en kl. 17.00 mánudaginn 8. nóvember nk. Yfirkjörstjórn Sjálfstæóisflokksins i Reykjavik. I Blóðug hefnd í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á bandarísku kvikmyndinni „A time to die“ sem gerð er eftir samncfndri bók Mario I'uzo og hef- ur hann sjálfur skrifað kvikmynda- handritið. Myndin segir frá hefnd ungs manns, sem Þjóðverjar tóku hönd- um við lok síðari heimsstyrjaldar og pyntuðu til samstarfs, en að því loknu töldu kvalarar hans sig hafa gengið endanlega frá honum. I aðalhlutverkum eru: Edward Al- berr jr., Rex Harrison, Rod Tayl- or, Ralf Vallone og Linn Stokke. Tónlistarhátíð í íþrótta- húsinu á Selfossi SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 17. nóv- ember nk. gengst stúdíó Nemi, Glóru Hraungerðishreppi fyrir tón- listarhátíð i iþróttahúsinu á Sel-1 fossi, kl. 21.00. Á hátíðinni koma fram þeir tónlistarmenn, sem hafa hljóðrit- að í hljóðverinu frá upphafi, en þeir eru: Bergþóra Árnadóttir, sem kynnir breiðskífu sína, „Berg- mál“. Samkór Selfoss, syngur lög af plötunni „Þú bærinn minn ungi“. Guðmundur Rúnar Lúð- viksson, kynnir plötur sínar „Ég lifi“ og „í jólaskóinn“. Guðmund- ur Ingólfsson, leikur af plötunni „Nafnakall". Rúnar Pétursson, leikur og syngur lög af „Rimla- rokki“. Hljómsveitin Rætur, leik- ur tölvurokk-rómantík. Gestur kvöldsjns og kynnir verður Þorgeir Ástvaldsson, en hann kemur „Á puttanum" og tekur lagið, eins og honum einum er lagið. Aðstoðarmenn verða „ýmsir í bransanum". Verð aðgöngumiða er kr. 85,00 fyrir fullorðna, en kr. 50,00 fyrir börn. Nýja bíó: Mótorhjóla- keppni NÝJA Bíó hefur hafið sýningar á kvikmynd um mótorhjólakeppnir. í myndinni eru kaflar úr keppn- um í Bandaríkjunum, Japan, Eng- landi, Póllandi, Þýzkalandi, Frakk- landi, Spáni, Danmörku og Svíþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.