Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982 racHnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Vertu hjálpsamur við ástvini þína og reyndu aó sýna meiri tilliLsemi. hetta er ekki gódur dagur til aó taka þátt í fjármála viAskiptum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Iní verdur að reyna ad vera duglegri í vinnunni. I»ú þarft að hafa fyrir því aó græóa peninga. Sýndu yfírmönnum þínum hvaö í þér býr. Meilsan er meö besU móti. ’/J/il TVlBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Áætlunum þínum seinkar í dag. I>etta fer í taugarnar á þér en þú getur engu breytt þar um Hlustaóu á þaó sem adrir fjöl- skyldumedlimir hafa aó segja. KRABBINN 21. JÚNl—22.JÚL1 Káóu ráóleggingar frá fagfólki Taktu engar ákvaróanir nema aó vel athuguóu máli. Sýndu eldri ættingjum tillitsemi. Sam- starfsmenn geta verió svolítió þreytandi í dag. ^SílLJÓNIÐ ð?f^23. JÚLl-22. ACÚST l»ú ert mjög vel fyrir kallaóur dag og ættir aó geta afkastaó miklu. KjöLskyldan er hjálpleg og eldri ættingi kemur meó góóa tillögu um sparnaó. MÆRIN . ÁGÚST—22. SEPT l»ér gefst tækifæri til aó vaxa í áliti yfirmanna. Keyndu aó vera áhugasamur og jákvæóur. Vertu sanngjarn vió fjölskylduna. I»ú ættir aó lyfta þér á kreik kvöld. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»ú ert eitthvaó eiróarlaus. I»aó væri gott fyrir þig aó fara í smá feróalag. I*ú færó mikilsveróar upplýsingar hjá fólki sem býr á fjarla gum stöóum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Kf þú leggur þig fram um þaó getur þú fengió mjög mikils- veróar upplýsingar hjá fólki sem er á bak vió tjöldin. Kf þú ert einhleypfur) skaltu vera á veröi gagnvart hinu kyninu. JjM BOGMAÐURINN L\ií 22. NÓV.-21. DES. Samstarfsmenn þínir mótmæla áætlunum þínum, þó gáfulegar séu, svo þú skalt einbeita þér aó verkefnum sem þú getur unnió hjálparlaust. I»ér tekst aó leysa persónuleg vandamál á ánægju- legan hátt. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú getur vel sýnt hvaó í þér býr á vinnustaó, ef þú bara mætir þar. Morgunninn er besti tím- inn til þess aó eiga vió mikilvæg málefni. Seinnipartinn er annaó sem truflar. VATNSBERINN 20 JAN.-18. PEB. Vertu á veröi, þaö er hætta á einhverri sviksemi í kringum þig. Ijáttu ekki mjúkmála sölu- menn plata þig. Þú færö senni- lega góóar fréttir síödegis. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kinbeittu þér aó verkefnum á heimili þínu. I»ú ættir aó gera meira af því aó gleója fjölskyld- una. Cileymdu öllum vióskiptum dag. LJÓSKA FERDINAND SMAFOLK IF YOU CAN'T EAT IT ALL, LUE'LL BE 6LAP TO 6IVE VOU ONE OF OUR D066IE B*6S Ef þér getið ei torgað þessu öllu, þá eru hér mjög hand- hægir pokar er setja má leif- arnar í og gefa hundinum vð- ar. Ég held að hann ætli ekki að leifa neinu! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvað, eru þetta 28 punkt- ar?“ Norður sGlO h 842 t K10983 1987 Suður s ÁD h ÁD t ÁD2 I ÁKDG62 Það er rétt, suður á 28 punkta, en hann kunni ekki al- mennilega að melda á þessa kólgu og lét staðar numið í 6 gröndum. Hann var hálf- svekktur þegar hann sá blind- an og gerði sér grein fyrir því að 7 grönd eru upplögð ef tíg- ullinn er upp á 5 slagi. En raunar tapaði hann 6 grönd- um! Sérðu hvernig? Hann fékk út laufþrist og fjarkinn kom í úr austrinu. Sko, hættan er auðvitað sú að austur eigi Gxxx í tígli og vestur hálitakóngana. Og þar sem aðeins þarf að fá fjóra tígulslagi kemur til greina að taka fyrst ásinn og spila svo litlu á tíuna. Ef austur á Gxxx og drepur er spilið í húsi. En hver er kominn til með að segja að austur drepi. Auðvit- að gerir hann það ekki. Og taktu eftir einu: með þessari spilamennsku er kast- að á glæ möguleikanum að fá fleiri en þrjá slagi á tígul þeg- ar vestur á Gxxx. Norður sGlO h 842 t K10983 1987 Vestur s K7652 h KG97 t 5 I 1053 Suður sÁD h ÁD t ÁD2 I ÁKDG62 Greiningin á spilinu er ekki alls kostar rétt enn sem komið er. Því möguleikinn á að kom- ast inn á blindan á lauf hefur ekki verið tekinn inn í dæmið. Ef laufið er 2—2 er komin inn- koma. Þess vegna er sæmilegt vit í því að prófa laufið áður en tígulíferðin er ákveðin. En eina spilamennskan sem dugir til vinnings er þó þessi: Laufið er drepið hátt heima í fyrsta slag. Síðan kemur tígul- ás og tígull á tíuna; austur verður að gefa. Þá er tígli spil- að á drottninguna og svo litlu laufi frá báðum höndum!!! Austur s 9843 h 10652 t G764 14 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á brezka meistaramótinu í Tor- quay í ágúst í viðureign al- þjóðameistarans Bellin, sem hafði hvítt og átti leik og Large. Svartur drap síðast peð á g5, en hefði átt að láta það ógert. 33. Dg7+ og svartur gafst samstundis upp, því að hann er óverjandi mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.