Morgunblaðið - 06.11.1982, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Seyðisfjörður
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 2348 og hjá afgreiðsl-
unni í Reykjavík í síma 83033.
Atvinna og
húsnæði
Ábyggileg kona óskast til aö sjá um fullorðna
konu gegn greiöslu og húsnæöi.
Allar nánari upplýsingar í símum 20123 og
19157 virka daga.
Vélstjóra
vantar á skuttogara frá Vestfjöröum. Uppl.
hjá L.Í.Ú.
Kennari í rafeinda-
fræðum
Iðnskólinn í Hafnarfirði óskar aö ráða kenn-
ara til kennslu í verknámsdeild rafiðna.
Kennarinn þarf aö hafa staögóöa þekkingu á
lágstraumssviöi og í rafeindatækni.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 51490
alla starfsdaga skólans á milli kl. 8 og 9 að
morgni.
Iðnskólinn i Hafnarfirði.
15! Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
Laus staða
forstöðumanns mötuneytis: Gerö er krafa um
fullgilt próf í matreiðslu og reynslu í sam-
bandi við rekstur mötuneytis.
Umsóknarfrestur er til 12. nóvember nk.
Umsóknum sé skilað á þaö til gerðum eyöu-
blööum. Upplýsingar veittar á staðnum í
síma 25811.
Droplaugarstaðir.
Simi 25811.
^^skriftar-
síminn er 830 33
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 92., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaösins 1980, á Mb.
Mariu Júliu BA-36, þá eign Skjaldar hf., en nú þinglýst eign Vasks hf.
fer fram eftir kröfu Tryggva Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 11. nóv. 1982 kl. 14.00.
SýslumaOurinn i Baröastrandarsyslu, 5. nóv. 1982.
Jóhannes Árnason setudómari.
Nauðungaruppboð
sem auglyst var i 87., 91. og 94. tbl. Lögbirtingablaösins 1980, á
jöróinni Skápadal Rauóasandshreppi, þinglesin eign Jóns Magnús-
sonar fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hdl. á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 11. nóv. 1982 kl. 10.00.
Sýslumaöurinn i Baröastrandarsyslu. 5. nóv. 1982,
Jóhannes Árnason setudómari.
Nauðungaruppboð
annaó og siöasta á mb. Björgvin Einarssyni BA-9, þinglesin eign
Kristjáns Póturssonar fer fram, eftir kröfu Jóhanns Þóröarsonar hdl.,
Jóhannesar Johannessen hdl., Stefáns Skarþhéölnssonar hdl.,
Landsbanka Islands, Jóns Magnussonar hdl. og Helga V. Jónssonar
hrl., viö bátinn, þar sem hann er í uþpsátri viö Patrekshöfn, flmmtu-
daginn 11. nóv. 1982 kl. 15.00. »
Sýslumaöurinn i Baröastrandasýslu, 5. nóv. 1982,
Jóhannes Árnason setudómari.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á húselgninni Uröargötu 11, Patreksflröi, meö til-
heyrandi lóöarréttindum og mannvirkjum, þinglesin eign Kópaness
hf.. fer fram eftir kröfu Stefáns Skarphéöinssonar hdl., á eigninni
sjálfri, fimmtudaginn 11. nóv. 1982 kl. 11.00 f.h.
Sýslumaöurinn i Baröastrandarsýslu, 5. nóv. 1982,
Jóhannes Árnason setudómari.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 39., 43. og 47. tbl. Lögbirtingablaösins 1982, á hluta
úr jöróinni Skálmardal. Múlahreppi, þinglesin eign Einars Óskarsson-
ar og Jens Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveióasjóös Islands á
skrifstofu embættisins, fimmtudaginn 11. nóv. 1982 kl. 13.00.
Sýslumaöurlnn i Baröastrandarsýslu, 5. nóv. 1982,
Jóhannes Árnason setudómari.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
Tilboö óskast í málningu á stigagangi aö Ara-
hólum 2. Tilboösréttur er til 20. nóv.
Nánari uppl. í síma 78055 og 77851.
veiöi
Veiði í Gljúfurá
í Borgarfirði
Hér meö er auglýst eftir tilboðum í leigu veiöi-
réttar í Gljúfurá frá Klaufhamarsfossi að
Noröurá. Veiðihús fylgir.
Skrifleg tilboö óskast send til Guömundar Þ.
Jónssonar á skrifstofu löju, félags verk-
smiöjufólks, Reykjavík þann 23. þ.m.
Stjórn Veiöifélags Gljúfurár.
fundir mannfagnaöir
Þroskahjálp
á Vesturlandi heldur aöalfund sinn í Hótel
Borgarnesi, laugardaginn 13. nóvember kl.
15.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Greinar-
gerö um störf svæðisstjórnar þroskaheftra.
Önnur mál.
Stjórnin.
Útvegsmenn
Suðurnesjum
Útvegsmannafélag Suöurnesja, heldur aöal-
fund í Félagsheimilinu Festi, Grindavík,
sunnudaginn 7. nóvember kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kristján Ragnarsson, formaöur LÍÚ, mætir á
fundinn.
Stjórnin.
þjónusta
Framkvæmdamenn —
húsbyggjendur
Tökum aö okkur ýmiskonar jarðvinnufram-
kvæmdir t.d. holræsalagnir o.fl. Höfum einn-
ig til leigu traktorsgröfur og loftpressur. Vanir
menn.
Ástvaldur og Gunnar hf.,
sími 23637.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Stjórnmálaskóli Sjálfstæölsflokksins veröur starfræktur dagana
8 —13. nóvember nk. Skóllnn hefst kl. 09 og stendur aö jafnaöi til kl.
19.00. Skólahald fer fram i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Innrltun er hafln
i síma 82900 á venjulegum skrifstofutíma Nánari upplýsingar i sama
sima.
Dagskrá:
Mánudagur 8. nóv.
kl. 09:00 Setning skólans — Geir Hallgrímsson
kl. 09:15 Ræöumennska — Fríöa Proppé
kl. 12:00 Matarhlé
kl. 13:30 Utanríkismál — Guömundur H. Garöarsson
kl. 15:00 Kaffihlé
kl. 15:30 Öryggismál — Björn Bjarnason
kl. 17:00 Vandamál velferöarríkisins (alræöishyggja/frjálshyggja)
— Jónas H. Haralz
Þriójudagur 9. nóv.
kl. 09:00 Fundarsköp — Margrét S. Einarsdóttir
kl. 11:00 Almenn félagsstörf — Erlendur Kristjánsson
kl. 12:00 Matarhlé
kl. 13:30 island í alþjóöasamstarfi — Ragnhildur Helgadóttir
kl. 15:30 Kaffihlé
kl. 16:00 Form og uppbygging greinaskrifa
— Indriöi G. Þorsteinsson
kl. 17:00 Stjórn efnahagsmála — Gelr H. Haarde
kl. 18:00 Heimsókn á Morgunblaöiö
Miðvikudagur 10. nóv.
kl. 09:00 Ræóumennska — Fríða Proppé
kl. 11:00 Fundarskðp — Margrét S. Elnarsdóttir
kl. 12:00 Matarhlé
kl. 13:30 Hlutverk launþega- og atvinnurekendasamtaka —
PANEL — Þorstelnn Pálsson — Magnús L. Sveinsson
kl. 15:30 Kaffihlé
kl. 16:00 Starfshættir og saga isl. stjórnmálaflokka
— Siguröur Lindal
kl. 17:00 Sveitarstjórnarmál — Davíö Oddsson
Heimsókn i sal borgarstjórnar
Fimmtudagur 11. nóv.
kl. 09:00 Ræöumennska — Fríöa Proppé
kl. 11:00 Almenn féiagsstörf — Erlendur Kristjánsson
kl. 12:00 Matarhlé
kl. 13:30 Um stjórnskipan — ttjórnsýslu — kjördæmamál
— Jón Magnússon
kl. 15:30 Kaffihlé
kl. 16:00 Byggöastefnan (gallar/kostlr) — PANEL
— Sverrir Hermannsson — Davíö Sch. Thorsteinsson
kl. 18:00 Heimsókn á Alpingi
Fimmtudagur 12. nóv.
kl. 09:00 Ræóumennska — Friöa Proppé
kl. 12:00 Matarhlé
kl. 13:30 Atvinnuuppbygging framtíöarinnar — Frlörik Sophusson
kl. 15:30 Kaffihlé
kl. 16:00 Sjálfstæölsstefnan (stefnumörkun/stefnuframkvæmd)
— Ólafur G. Einarsson
Laugardagur 13. nóv.
kl. 10:00 Sjálfstæöisflokkurinn — PANEL — Kjartan Gunnarsson,
Inga Jóna Þóröardóttir, Birglr Isl. Gunnarsson, Vllhjálmur
Þ. Vilhjálmsson, Jónína Michaelsdóttir.
kl. 12:00 Matarhlé
kl. 13:00 Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni —
heimsókn I S|ónvarplö — Markús örn Antonsson —
Baldur Hermannsson
kl. 18:00 Slit Stjórnmálaskólans
Uppt. laugard. kl. 10—12 I sfma 82900.