Morgunblaðið - 15.02.1983, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983
í DAG er þriöjudagur 15.
februar, Sprengidagur, 46.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóö i Reykjavík kl. 07.57,
stórstreymi meö flóöhæö
4,10 m. Síðdegisflóö kl.
20.12. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 09.28 og sól-
arlag kl. 18.00. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13.42 og tungliö í suöri kl.
15.40 (Almanak Háskólans.)
Honum bera allir
spámennirnir vitni, aö
sérhver, sem á hann trú-
ir, fái fyrir hans nafn
fyrirgefningu syndanna.
(Post. 10, 43.)
KROSSGÁTA
ÞESSI mynd er tekin fyrir
nær hálfri öld, af þeim manni
sem mun hæstur vera íslend-
inga, fyrr og síðar, Jóhanni
Péturssyni, Svarfaðardals-
tröllinu. Hér er hann upp á
sitt besta. Kom þá þessi
mynd af Jóhanni út á póst-
korti. Sennilega er myndin
tekin á Akureyri. Á henni
stendur: Jóhann Pétursson,
hæsti maður á íslandi, 22 ára.
Hæð: 220 sm. Þyngd 240 kg.
Níunda þessa mánaðar varð
Jóhann sjötugur. Hann er nú
á Landspítalanum.
FRÉTTIR
I 2 3 4
5
6 7 8
9 U"
11 m
13 14 WjP
<e i§íí
17
LÁRÉTT: — I fi'gra, 5, sjór, 6
óþckkta, 9 blundur, lÖ ósamstæóir,
ll verkfæri, I2 ambátt, þefa, 15
eldstæói, 17 op.
LOÐRÉTT: — 1 menntastofnuninni,
2 hiti, 3 gyója, 4 áanna, 7 hnóttur, 8
spil, 12 karl, 14 hljóm, 16 frumefni.
l^usn síóustu krossgátu:
LÁRÉTT: — 1 (iosa, 5 tuóa, 6 otur, 7
hl, 8 padda, II ól, 12 óla, 14 turn, 16
treina.
LOÐRÉTT: — I gloppótt, 2 stund, 3
aur, 4 kall, 7 hal, 9 alur, 10 dóni, 13
afa, 15 RE.
í FYRRINÓTT var lítilsháttar
frost á landinu, en í veðurfrétt-
unum í gærmorgun var sagt að f
dag, þriðjudag, myndi sunnanátt
hafa náð til landsins með frost-
leysu. í fyrrinótt varð mesta
frost á láglendi á Hornbjargi,
mínus 4 stig. Hér í Rvík var eins
stigs frost. Hvergi var teljandi
úrkoma um nóttina, t.d.
úrkomulaust hér í Reykjavík og
3ja millim. úrkoma t.d. á Fagur-
hólsmýri. í gærmorgun var vetr-
arríki í Nuuk á Grænlandi,
frostið 18 stig og snjókoma.
LYFSÓLULEYFI. í nýlegu
Lögbirtingablaði auglýsir
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðunevtið laus til umsóknar
þrjú ný lyfsöluleyfi. Eru tvö
þeirra hér á hinu svonefnda
höfuðborgarsvæði: í Breiðholti
III, sem veitist frá 1. apríl
næstkomandi. — Og í Seltjarn-
arnesumdæmi, en þar skal
rekstur væntanlegrar lyfja-
búðar hefjast eigi síðar en 1.
mars 1984. Þriðja lyfsöluleyfið
er í Fáskrúðsfjarðarumdæmi, en
Gunnar og Geir náðu saman í atkvæðagreiðslunni um hvalinn. — Kannski gæti örlítil breyting
á merki flokksins bætt úr bví sem á vantar!?
því fylgir kvöð um rekstur
lyfjaútibús á Stöðvarfirði.
Starfsemi lyfjabúðarinnar
skal hafin eigi síðar en hinn 1.
september nk. Umsóknarfrest-
ur um þessi lyfsöluleyfi er til
1. mars nk.
SÝNIKENNSLA verður á veg-
um Ilúsmæðrafél. Reykjavíkur í
félagsheimilinu, Baldursgötu 9
nk. fimmtudagskvöld 17. þ.m.
kl. 20.30. Kristín Gestsdóttir
kynnir nýja lambakjötsrétti.
Sýnikennslan er öllum opin,
sem áhuga hafa, félagskonum
sem utanfélags.
FRAMKVÆMDASTJÓRNAR
FUNDIIR JC Reykjavík, hinn
5. í röðinni, verður í kvöld,
þriðjudag, kl. 20.30 í félags-
heimilinu. Aukaefni: Vinnu-
bækur. Litli trommuleikarinn
verður á staðnum.
FÉLAGSVIST verður spiluð I
kvöld í safnaðarheimili Hall-
grímskirkju, til ágóða fyrir
kirkjubygginguna og verður
byrjað að spila kl. 20.30.
ÓHÁDI söfnuðurinn heldur
spilakvöld nk. fimmtudags-
kvöld í Kirkjubæ, safnaðar-
heimili kirkjunnar, og verður
byrjað að spila kl. 20.30.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNIJDAGINN komu þessi
skip til Reykjavíkurhafnar:
Togarinn Karlsefni sem kom
úr söluferð. Rannsóknarskipið
Bjarni Sæmundsson, sem kom
úr leiðangri. Dísarfell kom að
utan, togarinn Ásbjörn kom
inn af veiðum til löndunar og
leiguskipið City of Hartlepool
kom frá útlöndum. í gær kom
togarinn Viðey inn af veiðum
til löndunar og Selá kom frá
útlöndum, en Helgafell fór á
ströndina svo og Uðafoss, sem
fór í gærkvöldi. í dag, þriðju-
dag, er Dettifoss væntanlegur
að utan svo og leiguskipið Jan.
MINNING ARSPJÖLP
MINNINGARSPJÖLD Lang-
holtskirkju eru seld á eftirtöld-
um stöðum: Verslunin Ossa,
Glæsibæ, Verslunin Njálsgata
1, Bókabúðin Álfheimum 6,
Holtablómið, Langholtsvegi
126, Elín, Álfheimum 35, s.
34095, Ragnheiður, Álfheim-
um 12, s. 32646, Sigríður,
Gnoðarvogi 84, s. 34097, Sig-
ríður, Ljósheimum 18, s. 30994,
Guðríður, Sólheimum 8, s.
33115, „Kirkjumunir", Klapp-
arstíg 27, Safnaðarheimili
Langholtssóknar, s. 35750.
MINNINGARSPJÖLD M.S.
-félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Reykjavíkur Apóteki,
Bókabúð Máls og Menningar,
Bókabúð Safamýrar, í Bóka-
búðinni Grímsbæ og á
skrifstofu Sjálfsbjargar. Á
Akranesi í Versl. Traðar-
bakka; I Hveragerði hjá Sig-
fríð Valdimarsdóttur, Hvera-
mörk 21.
fyrir 25 árum
SEM kunnugt er hefur
Halldór Laxness rithöf-
undur og kona hans,
Auður, verið á ferðalagi
um Kína og Indland.
Hefur þeim verið sýndur
margvíslegur sómi. Þau
höfðu snætt hádegisverð
í boði Nehrus forsætis-
ráðherra Indlands og í
Nýju Dehli hélt Laxness
fyrirlestur um íslenskar
bókmenntir.
★
AUSTAN frá Peking
bárust þá fregnir um að
Sjú En Lai hafi látið af
störfum utanríkisráð-
herra, að eigin ósk.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 11. til 17. febrúar, aö báöum dögunum meö-
töldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækm og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Husaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, síini 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og Fmmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opió frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30 Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30 Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími ' 5547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbœjarlaugin er opin alla virka daga kl
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama fima. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl 14.30—20. Laugardaga er opíö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Halnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni tíl kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerf
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl
17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allar
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.