Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 31 — 16. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,140 19,200 1 Sterlingspund 29,533 29,626 1 Kanadadollari 15,624 15,673 1 Dönsk króna 2,2509 2,2580 1 Norsk króna 2,7118 2,7203 1 Saensk króna 2,5898 2,5979 1 Finnskt mark 3,5802 3,5915 1 Franskur franki 2,8081 2,8169 Belg. franki 0,4048 0,4061 Svissn. franki 9,5880 9,6180 Hollenzkt gyllini 7,2104 7,2330 1 V-þýzkt mark 7,9601 7,9850 1 ítölsk líra 0,01382 0,01387 1 Austurr. sch. 1,1329 1,1364 1 Portúg. escudo 0,2092 0,2098 1 Spánskur peseti 0,1491 0,1495 1 Japanskt yen 0,08185 0,08210 1 írskt pund 26,451 26,534 (Sérstök dráttarréttindi) 15/02 20,8390 20,9045 v r \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 16. FEBR. 1983 — TOLLGENGI I FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollan 21,120 18,790 1 Sterlingspund 32,589 28,899 1 Kanadadollan 17,240 15,202 1 Dönsk króna 2,4838 2,1955 1 Norsk króna 2,9923 2,6305 1 Sænsk króna 2,8577 2,5344 1 Finnskt mark 3,9507 3,4816 1 Franskur franki 3,0986 2,7252 1 Belg. franki 0,4467 0,3938 1 Svissn. franki 10,5798 9,4452 1 Hollenzkt gyllini 7,9563 7,0217 1 V-þýzkt mark 8,7835 7,7230 1 ítólsk lira 0,01526 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2500 1,0998 1 Portúg. escudo 0,2308 0,2031 1 Spánskur peseti 0,1645 0,1456 1 Japansktyen 0,09031 0,07943 1 írskt pund 29,187 25,691 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) ... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar........ 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst l'k ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miðað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhataskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljódvarp kl. 20.30: Klámhundur, karl- remba eða listamaður? Þáttur um breska rithöfundinn D.H. Lawrence (’odona-tríóið: Collin Walcott, Don Cherry og Nana Vasconcelos. Djassþáttur kl. 17.00: Codona, Wynton Mars- alis, V.S.O.P. o.fl. Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er jassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. — Fyrst verðum við með tríó sem heitir Codona, sagði Gerard. Þar á meðal er Don Cherry, sem kom hingað í haust með hljómsveit Charlie Haden og spilaði í Háskólabíói. 1 Codona eru, auk Cherrys, þeir Collin Walcott og Nana Vasconcelos. Á dagskrá hljóðvarps kl. 18.00 er þátturinn Neytendamál. Um- sjónarmenn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. — Það verða fjórir aðalliðir í þessum þætti, sagði Jón Ásgeir. Þeir spila framandi jass og í músik þeirra gætir áhrifa frá Indíum og Afríku. Næstur á dagskrá er trompetleikarinn Wynton Marsalis, sem er aðeins 21 árs gamall, ný stjarna á jasshimninum, frábær hljóð- færaleikari og hefur lært klass- íska tónlist. Svo kemur V.S.O.P.-kvintettinn, mjög fræg hljómsveit og lestina reka Art Blakey, sem komið hefur tvisvar til íslands og Miles Davies. — Fyrst segir Jóhannes Gunn- arsson frá verðkönnun sem Verðlagsstofnun hefur nýlega gert á Suðurnesjum og í Hafnar- firði. Síðan fjallar hann almennt um þær verðkannanir sem gerð- ar hafa verið að undanförnu. Þá í hljóðvarpi kl. 20.30 er dag- skrárliður sem nefnist: Klámhund- ur, karlremba eða listamaður? Þáttur um breska rithöfundinn D.H. Lawrence (1885—1930). Um- sjón: Agnes Bragadóttir blaðamaö- ur. — Tilgangurinn með þessum þætti er fyrst og fremst að kynna D.H. Lawrence, sagði Agnes. — Að mínum dómi er hann allt of lítið lesinn hérna, helst að fólk þekki hann af Lady Chatterley. Sagt verður lítillega frá lífshlaupi hans og rithöfund- arferli, auk þess sem getið verð- ur einstakra verka. Ég rifja m.a. upp móttökur þær sem „Lady Chatterley’s Lover" fékk í heimalandi höfundarins þar sem hún var bönnuð, og hér á íslandi, þar sem hún hlaut nafnið „Elskhuginn" í íslenskri þýðingu Kristmanns Guðmundssonar. Þar var Ragnar í Smára, sem stóð fyrir því, að sagan yrði gef- in út hér, en hann var þá með Víkingsútgáfuna. Bókin var þó aldrei til sölu í verslunum, held- ur var dreifing hennar eitt laumuspil. Hún var prentuð á ljósbláan pappír og kölluð „Bláa bókin". Innan á bókarkápu var verð ég með pistil um sjúkdóma sem menn þurfa að varast í sumarfríinu og bólusetningar og aðrar varúðarráðstafanir við þeim. í fjórða og síðasta lagi verður farið í saumana á því, hvort verið geti, að bensínverð hér sé miðað við það, að innifal- inn sé þvottur á framrúðu. Reynt verður að fá staðfestingu á því, hvort svo sé. D.H. Lawrence haft eftir höfundi, að bók þessi væri gefin út sem handrit og yrði ekki til sölu í búðum, hana mætti ekki auglýsa né stilla henni út I búðarglugga og alls ekki afhenda hana neinum undir 18 ára aldri. Knútur R. Magn- ússon les örstuttan kafla úr bók- inni, auk þess sem ég fæ J. Meld- on D’Arcy, lektor í ensku við Há- skóiann, í örstutt spjall um hana. Loks kynnni ég smásögu eftir Lawrence, sem heitir „Ruggu-hesturinn", endursegi hana að hluta, en Knútur les seinni hlutann. Atriðin verða tengd saman með enskri þjóð- lagatónlist sem Birgitta Grimstad syngur. Ég hef talsvert kynnt mér verk D.H. Lawrence. Mörg þeirra eru fyllilega þess virði að vera lesin, og það oftar en einu sinni. Ég nefni „Sons and Lov- ers“, sem mér finnst bera af öðr- um verkum hans, en ekki þykir mér nú sérstaklega varið í Lady Chatterley. Niðurstaða mín er sú, að Lawrence hafi verið snill- ingur, en jafnframt og ekki síður óttalegt karlrembusvín. Og í þættinum reyni ég að gera grein fyrir þessari skoðun minni. Neytendamál kl. 18.00: Verðkönnun á Suður- nesjum og í Hafnarfirði Útvarp Reykjavík FIMA4TUDKGUR 17. febrúar. MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mynd. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðtlrfregnir. Morgunorð: Gísli Árnason tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir lýkur lestrinum (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Um- sjón: Skúli Thoroddsen. SÍDDEGID_________________________ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Weller- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 12 í Es-dæur eftir Ludwig van Beethoven. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Ilrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir • Gestur í þættinum er Chris Langham, breskur spaugari. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málcfni. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð" eftir Töger Birkeland. Sigurður Helgason les þýöingu sína (7). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir Jór- unn Tómasdóttir. 17.45 Hildur — Dönskukennsla. 4. kafli — „Menneske og nat- ur“; seinni hluti. 18.00 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jó- Umsjónarmenn: Guðjón Ein- arsson og Margrét Heinreks- dóttir. 22.20 Hvað er svona merkilegt við það ...? (The $5.20 an Hour Dream). Ný bandarísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Russ Mayberry. Aðalhlutverk: Linda Lavin og Richard Jaeckel. Myndin lýsir sókn einstæðrar móður til jafnréttis við karl- menn á vinnustað sinum í véla- verksmiðju. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok. hannes Gunnarsson og Jón Ás- geir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIO 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Var D.H. Lawrence klám- hundur, karlremba eða lista- 20.30 Klámhundur, karlremba eða listamaður? Þáttur um breska rithöfundinn D.H. Lawrence í umsjá Agnesar Bragadóttur blaðamanns. 21.30 Almennt spjall um þjóð- fræði. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passiusálma (16). 22.40 Gestur í útvarpssal: Alan Mandel leikur á píanó tónverk eftir Charles Ives, Elie Sieg- meister og Louis Moreau Gottschalk. 23.10 „Maðurinn um borð“ eftir Martin Joensen. Þýðandi: Sig- urjón Guðjónsson. Knútur R. Magnússon les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 18. febrúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.