Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 43
SALUR 1
Gauragangur á
ströndinni
m
Lélt og fjörug grínmynd um
hressa krakka sem skvetta al-
deilis úr klaufunum eftir prófin
i skólanum og stunda strand-1
lífið og skemmtanir á fullu.
Hvaöa krakkar kannast ekki
viö fjöriö á sólarströndunum.
Aöalhlutverk: Kim Lankford,
James Daughton, Stephen |
Oliver.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Fjórir vinir
(Four Friends)
Ný, frábær mynd, gerö af snill-
ingnum Arthur Penn en hann
geröi myndirnar Litli Risinn og
I Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.:
Craig Wasson. Jodi Thelen,
Michael Huddleston, Jim
| Metzler. Handrit: Steven Tes-
ich. Leikstj.: Arthur Penn.
| Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12
ira.
Skemmtileg mynd, meö betri
I myndum Arthur Penn.
H.K. DV.
★★★ Tíminn
★★★ Helgarpósturinn
SALUR
Meistarinn
(Force of One)
Meistarinn, er ný spennumynd
meö hinum frábæra Chuck
I Norris. Hann kemur nú í hring-
inn og sýnir enn hvaö i honum
I býr. Norris fer á kostum í þess-
I ari mynd. Aöalhlv.: Chuck
I Norris, Jennifer O'Neill, Ron
O'Neal.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
SALUR4
Flóttinn
(Pursuit)
n v
Aöalhlutverk: Robert Duvall,
| Treat Williams, Kathryn Harr-
old.
Sýnd kl. 5.
Hækkaó verð.
Sá sigrar sem þorir
(Who Oares. Wins)
Sýnd kl. 7.30 og 10.
SALUR5
Being There
Sýnd kl. 9.
(12. sýningarmánuóur)
Allar með ísl. texta.
Myndbandaleiga í anddyri
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983
43
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viötals í
Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl.
10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið aö
notfæra sér viðtalstíma þessa.
Vilhjálmur Elnar
Laugardaginn 19. febrúar veröa til viðtals kl.
10—12 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Einar
Hákonarson.
Djúpslökun
&
spennulosun
Læröu hvernig djúpslökun getur hjálpað þér til
að:
• ná aðhliða vööva- og taugaslökun
• fyrirbyggja höfuöverki, vöðvabólgu o.fl.
• yfirvinna kvíða, svefntruflanir og óöryggi
• ná betri árangri í námi og starfi
• bæta sjálfsímyndina og tjáningarhæfni
Djúpslökunarkerfiö er taliö meöal áhrifaríkustu aðferða til
vöðva- og taugaslökunar, en þaö byggir á tónlistarlækn-
ingum, beitingu ímyndunaraflsins, sjálfsefjun og öndun-
artækni.
Fræöslumiöstöðin Miðgarður Bárugötu 11 býður upp á
ítarlega kennslu í djúpslökunarkerfinu:
Helgarnámskeið: 11,—13. feb., 18.—20. feb. og 25.-27.
feb. Námsefni og tveir kvöldfundir fylgja með. Jafnframt
vikulegir hóptímar í slökun.
Einkatímar: Tvisvar í viku í átta vikur, klukkustund í senn.
Jafnframt vikulegir hóptímar.
Kennari: Guðmundur S. Jónasson.
Skráning og upplýsingar í síma: 12980 milli kl.
10—18.
/MIÐG/1RDUR
acs á íslandi
Ert þú 15—30 ára?
Ef svo er átt þú kost á 2ja mánaöa sumardvöl
• í Evrópu, 15—18 ára,
• í Bandaríkjunum 15—18 ára og 19—30 ára.
Einstök lífsreynsla í ólíku landi. Nýir siöir — nýir vinir.
Ath. Umsóknartími til 18. febrúar.
Alþjóðleg fræðsla og samskipti.
Hverfisgata 39. P.Box 753,121 Reykjavík.
Sími 25450. Opiö daglega kl. 15—18.
fjallar um kvikmyndir og kvikmyndamál á líðandi
stund. íslenskar kvikmyndir, erlendar kvikmyndir,
kvikmyndasögu, kvikmyndastjörnur, kvikmynda-
hátíðir og kvikmyndahöfunda. Meö öðrum orðum:
allt sem nöfnum tjáir að nefna og hægt er að
tengja við kvikmyndir.
Meöal efnis í desember/janúar hefti:
Grein um videó.
Viðtal viö Stuömenn.
Kvikmyndatónlist.
Viðtal viö Vilhjálm Knudsen, Humbrey Bogart o.fl. o.fl.
Meðal efnis í febrúar/marz hefti:
Bíó-Petersen.
Kvikmyndahátíð.
Spennumyndir.
Fjallað um kvikmyndina „Húsið" sem frumsýnd verður í
marz.
íslenskur kvikmyndaannáll 1982 og margt fleira.
Kvikmyndablaöiö kemur út 6 sinnum á ári. Fæst á næsta
bóka- eða blaðsölustaö. Verö í lausasölu kr. 60. Verö í áskrift
kr. 300. Næsta blaö væntanlegt 25. marz.
■-----------------------------M
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
Pneumant - vaðstígvéll
á alla fjölskylduna
Barna-
stígvél
Gul, blá, rauð
og græn í
stærðunum
23—35.
Dömu-
stígvél
Blá og beige í
stærðunum
36—42.
„Hobby“-
stígvel
vinnu-
stígvél
Reimuð, græn
í stærðunum
38—45.
Heildsölubirgðir fyrirliggjandi
Triton, Kirkjutorgi 4, Rvík. Sími 27244.