Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983 ISLENSKA ÓPERAN laugardag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Næst síöasta sýningarhelgi. Miöasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Simi 11475. RMARHOLL VEITINGAHÚS A horni Hverfisgötu og Ingólfsstrælis. Borðapantanirs. 18833. Sími50249 Stripes Bráðskemmtileg ný, amerisk úrvals gamanmynd. Bill Murray, Harold Rames. Sýnd kl. 9. SÆMRBíP Sími 50184 Fimmta hæðin Spenr.andi og áhrifamikil amerisk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Wlterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiöill! NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKIJSTARSKOU ISLANÐS LINDARBÆ sm 21971 SJÚK ÆSKA 9. sýn. fimmtudag 17. febrúar kl. 20.30. 10. sýn. föstudaginn 25. febrúar kl. 20.30. 11. sýn. sunnudaginn 27. febrú- ar kl. 20.30. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 17—19. Sýningardaga til kl. 20.30. TÓNABÍÓ Simi31182 The Party f 3 THE MIRISCH CORPORATIOM a BLAKE EDWARDS production Þegar meistarar grínmyndanna, Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætíö úr- valsgamanmynd eins og myndirnar um Bleika pardusinn sanna. I þessari mynd er hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers aftur kominn í hlutverk hrak- fallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögregluforingi, heldur sem indverski stórleikarinn (?) Hrundi, sem skilur leiksviö bandariskra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst meö klaufaskap sínum. Sellers svíkur engannl Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Claudine Longet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dularfullur fjársjóður íslenskur taxti Spennandi ny kvikmynd meö Tar- ence Hill og Bud Spancar. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfuliur fjársjóður. Leikstjóri: Sergio Corb- ucci. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. B-salur Snargeggjað Sýnd kl. 5 og 9. Sföustu sýningar. Allt á fullu með Cheech og Chong Sýnd kl. 7 og 11.05. Síöusti' sýningar. I 1 1 U s cT> CO Metsölublaó á hverjum degi! .. undirritaöur var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þeg- ar hann fór inn í bíóhúsiö". Ó.M.J. Mbl. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar Tónleikar kl. 20.30. #ÞJÓQLEIKHÚSIfl JÓMFRÚ RAGNHEIDUR föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. DANSSMIÐJAN sunnudag kl. 20. Aukasýning. Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í kvöld kl. 20.30. Uppselt. TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. LEiKFELAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 SKILNAÐUR í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN föstudag uppselt. SALKA VALKA laugardag kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. JÓI aukasýning þriöjudag kl. 20.30. Mlöasala í lönó kl. 14—20.30. HASSIO HENNAR MÖM MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl 16—21. Sími 11384. Melissa Gilbert (Lára í „Hús- ið á sléttunni") sem Helen Keller í: Kraftaverkið Bráöskemmtileg og ogieymanleg, ný, bandarísk stórmynd, byggö á hluta af ævisögu Helen Keller. Aöal- hlutverkiö er stórkostlega vel leikiö af hinni vinsæiu íeikkonu Meiissa Gilbert, sem þekkt er úr „Húsinu á sléttunni" i hlutverki Láru. Mynd sem allir hafa ánægju af aö sjá. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í bogmannsmerkinu Vinsæia porno-myndin. ísl. texti. Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Góðandaginn! ■ JUinn*1. ■ BÍÓKB Smiðiuvegi 1 Miðapantanir frá kl. 1. Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum (8. sýningarvika) Áöur en sýn- ingar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvik- myndina og hvaöa hug- leiöingar hún vakur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. Mynd þessi er þyggö á sannsögulegum atþuröum. Aöalhlutverk: Tom Hallick, Melind Naud, Leikstj Hanning Schellerup. isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Ókeypis aðgangur á Geimorustuna islenskur texti. Sýnd kl. 5. Leikfang dauðans Horkuspennandi ensk-Danaarisk lit- mynd um njósnir og undirferli með Gene Hackman, Candice Bergen, Richard Widmark. Leikstj.: Stanley Kramer. isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. __ THÍYnl BALYc mem THAHim\ Hörkuspennandi litmynd, um hinar harösviruðu sérsveitir Scotland Yard, með John Thaw, Dennis Waterman. ísl. texti. Bönnuð innan 14. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ARTCARNEY LILY TOMLIN Spennandi og lífleg Panavision-lit- mynd um röskan miöaldra einka- spæjara, meö Art Carney, Lily Tomlin. Leikstjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bráöskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum, sem fengiö hetur frábæra dóma, og sem nú er sýnd viöa um heim viö metaö- sókn Mary Woronov, Paul Bart- el, sem einnig er leikstjóri. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ÍGNBOGII r i9 ooo (PINK FLOYD — THE WALL) Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd — The Wall“. I tyrra var platan „Pink Floyd — The Wall“ metsöluplata. i ár er þaö kvikmyndin „Pink Floyd — The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viöa fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolby eter- eo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.fl. Aöalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari B 32075 Ný, bandarisk mynd, gerð af snill- ingnum Steven Sþielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börn- unum skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aösókn- armet i Bandarikjunum fyrr og siöar. Mynd fyrir alla fjölskyiduna. Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Wiliiams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9. Vinsamlegast athugið aö bílastæöi Laugarásbiós eru viö Kleppsveg. Síðasta sýningarvika. reglulega af ölmm . fjöldanum! ITlox^imliTntiiíí Ahrifamikil og vel gerö ný þýsk verölaunamynd meö Barbara Sukowa, Jutta Lampe. Blaöa- ummæli: „Eitt af athyglisveröari verkum nýrrar þýskrar kvik- myndalistar. Leikurinn er mjög sannfærandi og yfirvegaöur”. Leikstj.: Margarethe von Trotta. ísl. texti. Sýnd kl. 7.15. Blóðbönd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.