Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983 7 BILflSYNING UM HELGINk — 1x2 24. leikvika — leikir 12. febrúar 1983 Vinningsröð: 1X1 — 1X2 — X1X — 121 1. vinningur: 12 réttir — kr. 309.280.- Nr. 70676 1/12, 4/11 (Vopnafjörður) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 2.705.- 2338 41003 60591 73392 90588 95191+ 2583 42734+ 61143 73805+ 90812 98130 2629 43191 66533 73940+ 91749+ 99507+ 11090 45654+ 66717 75226 92024 100898 16159 47173<2/11) 68576 77217+ 92119 17368 48499 68801 77724 92222 21255 48750 70312 78598 93689+ 21466 60376 70838 80238+ 93691+ Kærufrestur er til 7. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrif- stofunni í Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Gera má ráö fyrir verulegum töfum á greiöslu vinninga fyrir númer, sem enn verða nafnlaus viö lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiöstööinni REYKJAVÍK SPÓNl eik,fu mahog 40, 50 > og244l Geröu þaö sjálfur iketk, spæni^ ireidd cm teak i r breid BJORNINN HF Skúlalúni 4 - Simi 25150 - Reykjavík Að vera í stjórn og utan { Sovétríkjunum er litiö á þá scm sætta sig ekki viö þann ramma sem hiö kommúníska stjórnkerfi setur þeim sem geöklofa. Hafa Sovétmenn gengiö svo langt á þessari braut „lækninga“, aö þeir hafa nú sagt sig úr alþjóöasam- tökum geölækna frekar en sitja þar undir ákúrum fyrir óvísindaleg vinnu- brögö og fyrir að nota læknisfræðina í pólitískum tilgangi. Hugmyndafræöi kommúnismans gerir þannig ráö fyrir að hin furðulcgasta aöstaöa geti skapast í stjórnmálum, svo erfió aó vió hana verði ekki ráöió nema gripiö sé til skilgreininga sem almennt er ekki beitt við mat á stjórnmálaþróuninni. I*egar metin er sú staóa sem nú er kominn upp vegna afstööu Alþýðu- bandalagsins til ríkis- stjórnarinnar, forsætls- ráóherra og þeirra mála sem hann flytur í krafti hinnar pólitísku ábyrgöar sem allir ráöherrarnir bera, hljóta menn utan Alþýðu- bandalagsins að álykta sent svo aó forysta þess haft gripíó til þeirra póli tísku ráóa sem leiðtogarnir í Kreml telja geðlæknis- fræöilegt vandamál. I*aö fer nefnilega alls ekki sam- an aö vera í senn í ríkis- stjórn og utan hennar. Nú segjast Svavar Gestsson og féíagar vera í þeirri stööu. Flókið stöðumat l*að er svo sannarlega erfitt fyrir aðra en innvígða aö setja sig í spor forystu- manna Alþvóubandalags ins og þeir telja hæfilega fótfestu gagnvart umbjóö- endum sínum. í stuttu máli er afstaóa þeirra þessi: 1. Gunnar Thoroddsen hefur brotið stjórnarsátt- málann meö því aó flytja vísitölufrumvarpió. 2. Alþýóubandalagiö mun þó ekki fara úr stjórn- inni vegna þessa brots fyrr en þaó hefur verið full- Svavar Gestsson um visitölufrumvarpið: Skýlaust brot á stiómarsáttmála Í andstoou viö yfirlýstanvilja verkalýössamtakanna og Alþýöubandalagsins 1 ölafur Ragnar Grimsson i Sundaskála:________________ „Grimmur slagur framimdan” Hámark loddaraleiksins Talsmenn Alþýðubandalagsins segjast ekki hafa farið úr ríkisstjórn- inni vegna vísitölufrumvarps forsaetisráðherra af því þeir vildu sjá „hvort þessum mönnum sé virkilega alvara“ hefur Þjóðviljinn eftir þingflokksformanninum Ólafi R. Grímssyni. Og hann bætti við „Ef vísitölufrumvarpið verður hins vegar samþykkt göngum við sam- stundis út. Alþýðubandalagiö tekur ekki þátt í þessari árás á lífskjör almennings." í Staksteinum er sýnt fram á aö þessi afstaða Alþýðu- bandalagsins er hámark loddaraleiksins — flokkurinn ber pólitíska ábyrgð á vísitölufrumvarpinu, en vill að aðrir samykki það, af því að kosningar eru jú kjarabarátta. komnaó mcö því aó Alþingi samþykki frumvarpió. Af þessari afstööu Al- þýöubandalagsins verður ekki annaó ráóió en það telji aóra en sjálft sig bera ábyrgó á því aó sáttmála þeirrar stjórnar sem það sjálft á aóild aó sé fram- fylgt! I»aó eigi aó ráóast með atkva'óum annarra en alþýóubandalagsmanna á þingi, hvort stjórnarsátt- málinn sé virtur. Nú er Ijóst að ekkert opinbert plagg hefur veriö svívirt jafn mikió meó svik- um og prettum og sáttmáli þessarar dæmalausu stjórnar. Hin síðustu stór- svik sem alþýóubandalags- menn þykjast reióastir yfir heföu auóvitaó aldrei kom- iö til ef ráóherrar Alþýðu- bandalagsins og þingfiokk- ur hefðu lýst því yfir, aö stjórnarsamstarfinu yröi slitiö flytti forsætisráöherra vísitölufrumvarpið. I*etta gerði Alþýóubandalagið ekki og ber því pólitíska ábyrgó á frumvarpinu. Móðgun við landslýð llndir haróri gagnrýni í sjónvarpi vióurkenndi Kagnar Arnalds, fjármála- ráöherra, aö orðið hefóu mistök við útdcilingu lág- launabóta í jólamánuóin- um. Ilonum þótti þau þó ekki mikil og því síður al- þýóubandalagsmönnum aó kenna sem ákváðu þó regl- urnar um láglaunabæturn- ar heldur var það skramb- ans talvan sem að sögn ráóherrans „skaut fram hjá“ í I til 2% tilvika. Mið- aó við hina almennu reiði eftir útdeilingu fjármála- ráóherra á þessu opinbera fé hlýtur hann að vera þeirrar skoóunar, aó sá hópur manna sem myndar þessi 1 til 2% hafi allur ákvcðió aó láta frá sér heyra á opinberum vett- vangi aó minnsta kosti tvisvar ef ekki þrisvar. Málflutningur Ragnars Arnalds, fjármálaráóherra, um láglaunabæturnar var móógun við landslýó. Og svo skaut hann sér á bak við tölvu. Vegna vísitölu- frumvarpsins ætla ráöherr- ar Alþýóubandalagsins aó skjóta sér á bak vió þaó, hvort aðrir en þeir sam- þykkja frumvarp sem þó er flutt á þeirra pólitísku ábyrgö. I*essi afstaóa er mnögun vió almenna dómgreind landsmanna. Kftir aó þingflokkur Al- þýóubandalagsins, lífakk- eri ríklsstjórnarinnar, hef- ur komist aó þeirri niður- stöóu, aó Cunnar Thorodd- sen hafi gerst brotlegur viö stjórnarsáttmálann og það svo alvarlcga að til sam- starfsslita skuli koma, hef- ur þessi sami þingfiokkur þó ekki þrek til að full- nægja cigin dómi heldur lætur þaó stjórnarandstöó- unni eftir — samþykki hún vísitölufrumvarpió ætlar Alþýðubandalagió úr ríkis- stjórn. Kjördagur veröur ekki síðar en 23. aprfl. Ólafur Jóhannesson, utanríkis- ráðherra, spáir því aó ríkis- stjórnin sitji fram yfir kosningar. Vísitölufrum- varpió þarf að ná fram um miója næstu viku til að hafa þau áhrif sem til er ætlast. Olafur Jóhannes- son lýsti afstöðu sinni eftir aó vísitölufrumvarpió kom fram. Hann er sá sem lengst hefur setið í ríkis- stjómum meó Alþýöu- bandalaginu. Mat hans er áreiðanlega meira virði en yfirlýsingar Svavars Cestssonar og Ólafs R. Crímssonar, sem taka vegtyllur fram yfir málcfni eins og dæmin sanna. Skoóun bín skiptir máli Skoðanakönnun Samtaka áhuga- manna um jafnan kosningarétt lýkur á sunnudag. Seðlana má póstleggja, en eftirtöldum stöðum: Arnarhraun, Arnarhrauni, Austurver, Háaleitisbraut, Árbæjarkjör, Rofabæ, Árbæjarmarkaöurinn, Rofabæ, Ásgeir, verslun, Grímsbæ, Ásgeir, verslun, Tindaseli, Breiöholtskjör, Arnarbakka, Fjaröarkaup, Hólshrauni, Glæsibær, Álfheimum, Hagkaup, Skeifunni, Hagkaup, Laugavegi, auk þess er þeim veitt móttaka á Hólagaröur, Lóuhólum, JL-húsiö, Hringbraut, Kaupgaröur, Engihjalla, Kjöt & fiskur, Seljabraut, Kjötmiöstööin, Laugalæk, Kópavogur, Hamraborg, Kostakaup, Reykjavíkurvegi, Nóatún, Nóatúni, Straumnes, Vesturbergi, Víöir, Austurstræti, Vörumarkaöurinn, Ármúla, Bensínstöövar í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Lattu þitt alit i Ijos Samtök áhugamanna um jafnan kosningarétt Suðurlandsbraut 12. Sími 82048.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.