Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar seiur heildverslun. Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Vörumarkaöurinn, Freyjugata 9, bakhús. Tek aö mér uppsetningu á þýzkum verzlun- arbréfum og allar þýzkar þýö- ingar. Upplýsingar í síma 53982. IOOF 11 = 1642178'/? = □ St. St. 59832177 VIII. IOOF 5 = 16402178% = Sk. Handverksmaöur 3694-7357. S: 18675. Aðstoöa námsfólk i islensku og erlendum tungu- málum. Siguröur Skúlason, magíster, Hrannarstig 3, sími 12526. Framkvæmdamenn — húsbyggjendur Tökum aö okkur ýmiss konar jarövinnuframkvæmdir, t.d. hol- ræsalagnir o.fl. Höfum einnig til leigu traktorsgröfur og loftpress- ur. Vanir menn. Ástvaldur og Gunnar hfl., simi 23637 og 74211. HEIMHJSIÐNADARSKÓUNN Lautásvegur 2 — •imi 17800 Námskeiö sem eru aö hefjast: Hekl 17. febr., baröaprjön 21. febr., bandvefnaöur (í bandgrind og á fæti) 23. febr., baldíring dagleg kennsla, 28. febr., peysu- prjón 2. mars, hyrnuprjón 21. mars. Kennslugjald ber aö greiöa viö innritun að Laufásvegi 2. Uppl. í síma 17800. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11788 og 19533. Helgarferö í Haukadal 19.—20. febrúar: Brottför laugardaga kl. 08. Svefnpokapláss i hótelinu viö Geysi Fariö aö Gullfossi, Haga- vatni og viöar. Gönguferöir eöa skiöagönguferöir eftir aöstæö- um. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Feröafélag islands Farfuglar Aöalfundir Bandalags ísl. far- fugla og Farfugladeildar Reykja- vikur, veröa haldnir laugardag- inn 19. febrúar 1983, kl. 14.00 aö Laufásveg 41. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnirnar. Ad KFUM Amtmannsstíg 2B Fundir i kvöld kl. 20.30. Inntöku- fundur i umsjá formanns. Dag- skrá frá U.D. Allir karlmenn velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennslufundur veröur fimmtudaginn 17. febrúar kl. 8.30 í félagsheimilinu aö Bald- ursgötu 9. Frú Kristin Gestsdótt- ir kynnir ýmsa nýja lambakjöts- rétti. Konur fjölmenniö! Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Athugiö aö engin samkoma veröur í kvöld. ólp Samkoma veröur i Hlaðgeröar- koti i kvöld kl. 20.30. Ræöu- menn Ágúst Ólason og Jóhann Pálsson. Fjölskyldan fimm syng- ur. Bílfar frá Hverfisgötu 42 kl. 20. Allir velkomnir. Samhjálp. Trú og líf Eddufelli 4 Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Veriö velkomin. UTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6, sími 14606. Sím- svari utan skritstofutíma. Sunnudagur 20. tebr. kl. 13. I. Miödalur — Elliðakot, göngu- ferð. II. Bláfjöll, skiöaganga. Takiö þátt í norrænu lands- keppninni meö Útivist. Skrán- ingarspjöld afhent. Brottför í báöar feröir frá BSI bensínsölu. Þórsmörk í vetraskrúða, 25.—27. febr. Engum leiöist i vetraferðum Þórsmörk. Gist i vistlegum skála í tallegu um- hverfi. Sjáumst! Grensáskirkja Almenn samkoma verður i safn- aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Bútasaumur — hnýtingar. Innrit- un hafin í mars námskeiöin. VIRKA Klapparstíg 25—27, simi 24747 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 20. febrúar. 1. kl. 10.30. Geitafell og um- hverfi, skiöagönguferð. Verö kr. 150- 2. Kl. 13. Þorlákshöfn og strönd- in, gönguferð. Verö kr. 150.- Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn i tylgd fulloröinna. Takiö þátt i gönguferöunum. Sláist í hópinn. Feróafélag Islands. Freeportklúbburinn Aöur auglýstur fundur i kvöld fellur niöur af óviöráöanlegum ástæðum. Stjórnin. Krossinn B R. Hicks frá USA talar á sam- komu i kvöld kl. 20.30, aö Álf- hólsvegi 32, Kópavogi. Negra- söngkonan Gloria Jones syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfia Almenn samkoma kl. 20.30. Gestir utan aö landi. Samkomu- stjóri Sam Glad. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tifkynningar Tilkynning til finnskra ríkisborgara á íslandi Utankjörstaöakosning erlendis, vegna kjörs kjörmanna fyrir Alþing- iskosningar í Finnlandi, fer fram dagana 28/2—12/3 1983. Kjörstaöur á Islandi er: Finnska sendiráöiö, Hótel Saga Reykjavik, sími: 29900/513. Kjörstaður er opinn 28/2—6/3 1983, klukkan 10—16. Atkvæóisrétt vió kosninguna hafa finnskir rikisborgarar sem hafa náö 18 ára aldri fyrir árslok 1982, án tillits til búsetu Kjósanda ber aó sanna rétt sinn meö framvisun vegabréfs, nafnskirteinis, ökuskírteinis eða annarra skilríkja meö mynd. Upplysingar um utankjörstaöakosningar veltir sendiráö Finnlands i Reykjavík, Ariel Rimón sendiráösritari og Barbro Skutnás deildar- s,*óri Reykjavík 14/2 1983 Finnska sendiráðiö llmoitus Koskien Kaikkia Suomen Kansalaisia Kansanedustajain vaalien ennakkoáánestys ulkomailla tapahtuu 28/2 1983 ja 12/3 1983 válisená aikana Ennakkoáánestys Islannissa járjestetáán Suomen suurláhetystössá Reykjavíkissa, osoite Hotel Saga, puh. 29 900/513. Áánestyspaikka on avoinna 28/2—6/3 1983 kl. 10—16. Áánioikeutettu vaaleissa on asuinpaikkaan katsomatta jokainen Su- omen kansalainen, joka vuoden 1982 loppuun mennessá on táyttányt 18 vuotta. Áánestáján tulee esittáá áánestyspaikassa valokuvalla var- ustettu todistus henkilöllisyydestáán (esim. passi, ajokortti tms ). Ennakkoáánestystá koskeviin tiedusteluihin Suomen suurláhetyst- össá Reykjavíkissa vastaavat láhetystösihteeri Ariel Rimón ja osast- osihteeri Barbro Skutnás. Reykjavikissa, 14/2 1983 Suomen Suurlahetyslö. Meddelande till alla finska medborgare Förhandsröstningen utomlands i förbindelse med riksdagsmannaval- et i Finland áger rum under tiden 28/2—12/3 1983. Röstningsplatsen i Island ár: Finlands ambassad. Hotel Saga, Reykja- vík, tel. 29 900/513. Vallokalen ár öppen 28/2—6/3 1983 kl. 10—16. Vallokalen ár öppen 28/2—6/4 1983 kl. 10—16. Röstberáttigad vid valet ár oberoende av bostadsort, före utgángen av ár 1982 18 ár fylld finsk medborgare. Den röstande bör bevisa sin identited med pass, legitimationskort, körkort eller nágot annat med forograti försett bevis. Information om förhandsröstningen ger vid Finlands ambassad i Reykjavik, ambassadsekreterare Ariel Rimón ock avdelningssekret- erare Barbro Skutnás. Reykjavik, den 14. februari 1983 Finlands ambassad. Á lýöháskóla í Noregi? íslenzkur ungdómur boöinn velkominn. Seljord Folkehögskule, 3840 Seljord, Noreg. húsnæöi óskast Sjóklæðagerðin hf. óskar eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúö strax. Uppl. í síma 11520 frá kl. 9—17 og á kvöldin í síma 36545 á kvöldin. Borgarnes — Mýrarsýsla Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrarsýslu veröur haldinn i Sjálfstæö- ishúsinu Borgarnesi, miövikudaginn 23. febrúar kl. 21.00. Fundarefni: 1. Sigurjón Fjeldsted skólastjóri, flytur erindi um menntamál. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. önnur mál. Stjórnin. 66°N Sjóklæðagerðin hf. Skúlagötu 51, R. fundir — mannfagnaöir Árshátíð veröur haldin í Átthagasal Hótel Sögu laug- ardaginn 26. febr. 1983. Hefst meö borðhaldi kl. 19.30, húsiö opnaö kl. 19.00. Miöasala er hjá Skósölunni Laugavegi 1 og KR-heimilinu. húsnæöi i boöi Til leigu Nýleg sérhæö meö bílskúr, í Noröurbænum í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 42955, föstudaginn 18. febrúar kl. 19.00—21.00. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu sunnu- daginn 20. febr. kl. 20.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á linn. Fulltrúaráö sjáltstæöisfélaganna á Akranesi. Hafnarfjörður Sameiginlegur fundur fulltrúaráósins og sjálfstæöisfelaganna veróur haldinn i Sjálf- stæöishúsinu Hafnarfiröi, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun fyrir áriö 1983. Frummælandi Einar Þ. Mathiesen, bæjar- fulltrúi. Stjórnin. Samband ungra sjálfstæöismanna gengst fyrir ráöstefnu um atvinnu- mál, laugardaginn 19. febrúar, í Valhöll Háaleitisbraut 1. Ráöstefnan hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: 10.00 Setning, Geir H. Haarde formaöur SUS. 10.15 Fólksfjölgun og atvinnuþróun, Gunnar Haraldsson hagfræóingur. 10.30 Atvinnuþróun i landbúnaði, dr. Sigurgeir Þorgeirsson landbúnaðarfræöingur. 10.45 Sjávarútvegur — Markaösþróun — Atvinnuþróun. Guðmundur H. Garðarsson viöskiptafræöingur. 11.00 Orkunýtingarmöguleikar. Dr. Jónas Eliasson prófessor 11.20 Stóriöja — Framtíðarmöguleikar — Glötuö tækifæri, Árni Grétar Finnsson hrl. 11.40 Matarhlé. 12.40 Tækniframfarir og áhrif þeirra á atvinnu, dr. Ingjaldur Hannibalsson forstjóri löntæknistofnun. 13.00 Þjónustusamfélagiö, dr. Stefán Ölafsson lektor. 13.20 Einstaklingsframtak í upplýsingasamtélagi, Jón Erlendsson verkfræöingur. 13.40 Kaffihlé. 14.00 Pallborösumræöur. Framsögumenn-. 16.00 Ráöslefnuslil. Ráöstefnustjóri: Pétur J. Eiriksson hagfræöingur. Umræöu- stjóri i pallborösumræöum: Kjartan Rafnsson tæknitræóingur. Ráöstefnan er öllum opin. Samband ungra sjálfstæöismanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.