Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983 1973 — 10 ára — 1983 EIGN AÞ JÓNUST AN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650—27380. Við Háaleitisbraut Glæsileg 4ra herb. endaíbúö með frábæru utsýni. Mjög góð eign í ákv. sölu. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. endaíbúð í mjög góöu standi. Skjólgóðar suðursvalir. Ákv. sala. Við Hvassaleiti 4ra—5 herb. endaíbúð á 4. hæð. Bílskúr. Mjög haganl. skipul. íbúð. ákv. i sölu. í Smáíbúðarhverfi Raðhús á 2 hæðum, sem eru 4ra herb. íbúð. Nýjar vandaðar innréttingar. Eign í mjög góðu standi. Skipti æskileg. Einnig raðhús í bygg- ingu í Seljahverfi og einingahús á Álftanesi og fl. og fl. Vantar allar gerðir íbúða á söluskrá, eigna- skipti oft möguleg. Lögm. Högni Jónsson hdl. Sölum Örn Scheving. Simi 86489. Hólmar Finnbogason. Sími 76713. ★ Kóngsbakki Rúrr.góö íbúð á 2. hæð. 2 svefnherb., stofa, eldhús og baö. Þvottur í íbúð. ibúðin er ákv. í söíu. Getur losnað fljót- lega. ★ Engihjalli Mjög góð ibúð á 3. hæö. Stofa, tvö svefnherb., eldhús og bað. Fallegar innréttingar. Ákv. sala. ★ Mosfellssveit Endaraðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Tvær stofur, 4 svefnherb., eldhús og bað. Allt sér. Ákv. sala. ★ Álfheimar 4ra herb. íbúö. Stofa, 3 svefn- herb., eldhús og bað. Góð eign. Ákv. sala. ★ Vesturborg Raðhús tilbúiö undir tréverk, innbyggður bílskúr. Skipi möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð. Ákv. sala. ★ Austurborgin Húseign hentug fyrir heildversl- un, skrifstofur eða félagasam- tök. Góð staösettning. ★ Selvogsgrunnur Nýleg, glæsileg 5 herb. 135 fm sér hæð. Ibúöin er 3 svefn- herbergi, 2 stofur, sjón- varpshol, eldhús og bað. Allt sér. ★ Vesturborg Góð íbúð á 3. hæð. 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Akveðin sala. ★ Vesturbær Mjög góð 3ja herb. ibúð ný. Ákveðin sala. ★ í smíðum Einbýlishús á Seltjarnarnesi, Seláshverfi, Breiöholti, einnig nokkrar lóðir á stór-Reykjavík- ursvæðinu. ★ Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Húsið er að mestu full- búið, möguleg á skipti á rað- húsi. Ákveöin sala. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða. Veröleggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Garðaslrætt 38. Sími 28277. Gialt Olafsson Sólust) Hjörlatfur Hringsson. simi 45625 Vesturbær Rúmgóð 4ra herb. íbúð á jarðhæð, nýstandsett með sér inngangi við Hofsvallagötu nálægt Ægis- síðu. Jón Oddsson hrl., Garöastræti 2, sími 13040. Heimasími 23483. JHÚSEIGNIN vj^^Sími 28511 Skólavörðustígur 18, 2.hæð. Vegna aukinnar eftir- spurnar undanfarið vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. Krummahólar — 2ja herb. Mjög góð 60 fm íbúð á jarð- hæð. Stofa, 1 svefnherb., stórt rúmgott eldhus. Flísalagt bað- herb. Góðir skápar. Geymsla í íbúð. Verð 830 þús. Langholtsvegur — einstaklingsíbúð 36 fm einstaklingsíbúð í kjallara með 16 fm herbergi á 1. hæð. Sér inngangur. Laus strax. Verð 570 þús. Asparfell — 3ja herb. 95 fm íbúö á 4. hæö auk bíl- skúrs. 2 svefnherb. og stofa, fataherb. inn af hjónaherb. Bein sala. Verð 1200 til 1250 þús. Álagrandi — 3ja herb. Ca. 75 fm íbúð viö Álagranda. Innréttingar á baö og í eldhús vantar. Verð 1100 þús. Sörlaskjó! — 3ja herb. 70 fm ibúð auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verö 1250 til 1300 þús. Skipti koma til greina á ibúð með bílskúr í vesturbæ. Unnarbraut — parhús Mjög gott 220 fm parhús á 3 hæðum auk 30 fm bílskúr. Hús- ið skiptist í 1. hæð: snyrting, eldhús, stórar stofur og hol. 2. hæð: 3 svefnherb. og stórt baðherb. Kjallari: 3 svefnherb., hol, bað, þvottahús og geymsla (möguleiki á 3ja herb. íbúð). Svalir á 1. og 2. hæð. Kársnesbraut— einbýli Ca. 105 fm einbýli auk 25 fm bílskúrs. Eignin skiptist í: ris: 1 herb. og hol. Hæð: stofa, 1 svefnherb., eldhús, þvottahús og baðherb. Verð 1.200 þús. Skipti koma til greina á stórri 4ra herb. íbúð. Garöabær — einbýli Glæsilegt nýtt 320 fm einbýli á þremur hæðum auk 37 fm bíl- skúrs. Jarðhæð: Þvottahús, bílskúr, sauna og geymsla. Miðhæð: Stór stofa, borðstofa, 3 svefnherb., eldhús, borðstofa og búr. Efsta næö: Svefnherb., húsbóndaherb. og baöherb. Verð 3,3 millj. Einarsnes — einbýli 138 fm einbýli auk 50 fm bíl- skúrs. Húsið skiptist í hæð: eldhús og búr, baðhérb., 2 svefnherb. og stofu. Kjallari: baðherb., þvottahús og 3 svefnherb. Nýtf gler. Möguleiki er á 2 íbúðum. Verð 1800—1900. Vantar Höfum fjársterkan kaup- anda að raðhúsi eða einbýli i vesturbæ eða á Seitjarn- arnesi. Höfum kaupendur aö ein- staklings og 2ja herb. íbúð- um er þarfnast lagfæringar. Uti á landi: Hverageröi — einbýli 120 fm einbýli auk stórs bíl- skúrs. 3 svefnherb., stór stofa, búr og þvottahús, stór ræktuö lóö. Sklpti koma til greina á 3ja—4ra herb. nýlegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. JHUSEIGNIN " "Ýf Jj Sáofswðwslifl II. 2 hæð — Smii 211 Gunnlsuflston. Iðflræðtnqur 77 Álfaskeið Hf. 2ja herb. 65 fm 1. hæð ásamt bílskúr. Garðastræti 2ja herb. 70 fm samþykkt kjall- araíbúð. Sér hiti. Sér inng. Óðinsgata 2ja herb. 65 fm efri hæö ásamt 24 fm í risi í tvíbýlishúsi. ibúöin er öll nýstandsett. Sér inng. Miðtún 2ja herb. kjallaraíb. Engihjalli 3ja herb. 85 fm íbúð. Dvergabakka 3ja herb. 90 fm 3. hæð. Falleg ibúð. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. 95 fm 1. hæð í þríbýl- ish. Sér inng. Furugrund 3ja herb. 90 fm 6. hæð. Suöur- svalir. Melgerði, Kóp. 3ja herb. 90 fm efri hæð ásamt 40 fm bílskúr í tvíbýlishúsi. Laugateigur 4ra herb. 95 fm nýl. efri hæð i þríbýlishúsi. Suöursvalir. Lág útb. Hlíðarvegur, Kóp. 4ra herb. 112 fm jarðh. í þríbýl- ish. Allt sér. íb. er nýstandsett. Hólabraut, Hafn. 4ra herb. 110 fm á 1. hæð i 5 íb. húsi. Suöursvalir. Sér hiti. Hraunbær 4ra herb. 115 fm 2. hæð. Suð- ursvalir. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm horníbúð ásamt bílskúr. Eiðistorg 4ra herb. 107 fm 2. hæð. Skipti á sérhæð eða húsi með 2 íb. æskil. Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm vönduö íbúð á 4. hæð. Suðursv. Seljabraut 4ra herb. 117 fm 3. hæð. Vand- aðar innréttingar. Kleppsvegur 5 herb. 132 fm 2. hæð. Vandaö- ar harðviðar- og plastinnr. Stór- ar suöursvalir. Sér hiti. Falleg eign. Unnarbraut, Seltj. 6 herb. 160 fm efri hæð í tvíbýl- ishúsi ásamt 35 fm bílskúr. Allt sér. Vallarbraut, Seltj. 5—6 herb. 200 fm efri hæð i tvíbýlish. Allt sér. Laus nú þeg- ar. Bugöutangi, Mosf.sv. 340 fm einbýlishús á 3 pöllum. Hægt aö hafa litla séríbúö á jarðh. gott útsýni. Falleg eign. Hagasel Endaraöhús á 2 hæðum, ca. 220 fm. Innbyggður bílskúr. Suðursvalir. Skipti á ódýrari eign eða bein sala. mms «rASTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl. Kvöldsímar sölumanna 42347 — 16784. Þróun íbúðarverðs — Fjármögnun íbúðarhús- næðis - Greiðslukjör Kaupþing hf. boöar til almenns fræöslufundar um efniö: Þróun íbúöarverðs — Fjármögnun íbúö- arhúsnæðis — Greiðslukjör Fundurinn verður haldinn að Hótel Loftleiðum (Kristalsal) í kvöld, 17. febrúar, og hefst kl. 20.30. Erindi flytja: Stefán Ingólfsson, verkfræðingur Fasteignamats ríkisins. Guðlaugur Stefánsson hagfræöingur Lands- sambands iðnaðarmanna. Fjallað verður m.a. um: Slclén IngottMon, vorklraðingw. GuOlaugur Stoláns- son, haglraOingur. • fasteignamarkaðinn almennt og þróun ibúðarverðs • áhrifaþætti á verðmyndun • samanburð á þróun íbúðarverðs, annars verðlags og launa • fjármögnunarmöguleika • greiöslubyrði • samanburð á hefðbundnum og verðtryggóum greiðslukjörum • hvenær rétt er aó kaupa? Núna eöa síðar, og spara þangað til Aö loknu erindi veröa frjálsar um- ræður og fyrirspurnum svaraö. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. <4 KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988. Raðhús — Selás Á frábærum útsýnisstaö Höfum til sölu þessi glæsilegu raðhús við Næfurás, sem er einn fallegasti útsýnisstaður í Reykjavík. Húsin eru um 215 fm að stærð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Stærð lóða er um 400 fm. Húsin seljast fokheld, með lituðu áli á þaki, plasti í gluggum og grófjafnaðri lóð. í húsunum er gert ráð fyrir arni. Afhendingartími á fyrsta húsi er júlí — ágúst. Greiðslukjör eru þau að húsin seljast á verðtryggðum kjörum og má útborgun dreifast á allt að 12 mánuði og eftirstöðvar eru lánaðar til allt að 10 ára. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTTfG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.