Morgunblaðið - 17.02.1983, Page 41

Morgunblaðið - 17.02.1983, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983 41 MENATWORK BIIMGO Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verömæti vinninga 10.200. Aöalvinningur vöruúttekt kr. 2.500,-. Sími 20010. Menn . við vinnu í . ^HOUJWOOD^ í kvöld kynnum við LP-plötu sem farið hefur sannkallaða sigurför um heiminn, hún er nú í efsta sæti LP-listanna bæði í USA og Bretlandi og lagið „Down Under“ er einn- ig í efsta sæti í USA og Bretlandi. Þessi plata er Men at Work — Business as Usual. Komið og hlýðið á meiriháttar tónlist. Breski töfra- maðurinn Nicky Waugan verður gestui okkar í kvöh og töfrar fólk ið upp úr skón péi í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Tjskusýning í kvöld kl. 21.30 «*, Model- samtokin sýna kjóla HOTEL ESJU Fáskrúðsfirðingar og aörir Austfiröingar í Reykjavík og nágrenni. Hin árlega skemmtun til styrktar Vonarlandi, þjónustu- miöstöö vangefinna á Austurlandi, verður haldin í Fóstbræöraheimilinu, laugardaginn 19. febrúar 1983. Skemmtunin hefst kl. 20.30. Félagsvist og dans, happdrætti innifaliö í aögangseyrinum. Mætum öll og styrkjum gott málefni. Skemmtinefndin. $kagadagca- Á Skaganum hafa löngum búið kátir karlar og hlátursmildar konur eins og við þekkjum öll úr kvæðinu um Kútter Harald. Nú eru Skagamenn komnir í bæinn og ætla að gefa okkur kost á að taka þátt í gamninu með sér í Blómasalnum föstudaginn 18. og laugardaginn 19. febrúar. Skagaleikflokkurinn flytur leikatriði og söngva eftir Jónas Árnason, Theódór Einarsson og Valbjörgu Kristmundsdóttur, en kynnir er Gunnar Sigurðsson. Á matseðlinum verður síldarævintýrið okkar margfræga á 195 krónur og sérréttaseðill hússins ásamt salat- og brauðbar. Borðapantanir hjá veitingastjóra í símum 22321/22322 VERIÐ VELKOMIN' HÓTEL LOFTLEIÐIR ÍSLENSK MATVÆLI H/F * Bladið sem þú vaknar vió! rf"° fySt&fyS** Matarverð * otrulegt Aöeins 270 krónur óa9s' DAGSKRA KVÖLDSINS: Feröakynning: Óli Tynes, stöövar- stjóri á Rimini. La Traviata- aðngflokkurinn, í fyrsta skipti á ís- landi. Spurningar- keppni aðildarfé- laganna; spenn- andi keppni um sex feröir til Hol- lands. Bankamenn og samvinnu- starfsmenn keppa. Hinir stórfenglegu Chero- kee-indíánar fara um meö báli og brandi. Tízkusýning Módei 79 sýna MatseöiU: Kavioli alla Napoletana og Piccata di abbacchio con Kisotto alla Romana. Hótel Saqa Simi 1 20 13 Leynigestur: Frábært atriöi og vel viö hæfi. Glæsilegt ferðabingó Ný ferðakvikmynd sýnd í hliöarsal. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. ADGÓNUMIDASALA OG BORDAPANTANIR í SÚLNASALNUM EFTIR KLUKKAN 16.00 í DAG. SÍMI 20221. Kynnir: Magnús Axelsson. Stjórnandi: Siguröur Haraldsson. Sólarkvöidin — Vönd- uð og vel heppnuð skemmtun við allra hæfi. Húsið opnar klukkan 22.00 fyrir aðra en matargesti. Samvinnuferdir - Landsýn Sumarbæklingurinn Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 « 28899

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.