Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.02.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1983 raówu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Ini verður líklega ad fresta ein- hverjum skemmtunum vegna fjárskorts. I*ú hefðir gott af því aÁ fara í smá ferðalag med vini þínum. Taktu lífið ekki of al- varlega. ® NAUTIÐ rgwrn 20. APRlL-20. MAl l»ú ert eitthvað dapur í dag, þér finnst ekki ganga nógu vel í vinnunni og þú átt í erfiðleikum með að ná sambandi við annað fólk. Iní færð líklega góðar fréttir varðandi fjármálin k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl læyfðu þínum nánustu að njóta dagdraumanna með þér. Of- reyndu þig ekki, þá er hætta á að þú verðir fyrir smá slysi vegna kæruleysis. KRABBINN Z92 - 21. JOnI—22. JtlLl Iní skalt forðast öll fjármál og fjárhættuspil í dag. Gættu að hvað þú segir við þína nánustu; það eru sumir mjög viðkvæmir þessa dagana. UÓNIÐ a%|||23. JÚLl-22 ÁGÚST l»ú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í sambandi við fjöl skyldu þína í dag. Ini hefur heppnina ineð þér í spilum og keppni. Þú ættir að fá þér eitthvað nýtt til að dunda við í frítímanum. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Ástvinur þinn á í einhverjum vandræðum og þú ert hálf niður dreginn vegna þessa. Þér geng ur samt mjög vel í vinnunni. <)g heilsan er n.eð besta móti. W!l\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Vertu ekki að eyða þreki f að hafa áhyggjur vegna barna eða annarra ástvina. Farðu eitthvað út að skemmta þér í kvöld og reyndu að gleyma öllum áhyggj- DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Áætlunum þínum seinkar í dag. I»eir sem standa í fasteigna- viðskiptum ættu að hafa heppn- ina með sér. Bjóddu nokkrum kunningjum heim í kvöld. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Taktu þér smá frí og gefðu þér tíma til að vinna að hugrayndum sem þú hefur haft lengi, en ekki haft tíma til að framkvæma. Fylgstu með því sem er í frétt- um. I»að gæti orðið þú sjálfur. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Gaettu þess að vera ekki of evðslusamur i dag og ekki láta vini þína skipta sér af því hvað þú gerir við þína peninga. I’etta er ttóður dagur til þess að gera eitthvað fyrir heimilið. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»ú verður fyrir einhverri furðu- legri reynslu í dag. Segðu vini þínum frá reynslu þinni. («ættu þess að ofreyna þig ekki í vinn- unni. Hugsaðu um að gæta heilsunnar. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú færð einhverjar leiðinda- fréttir í dag. («ættu þín í umferð- inni. Best væri að vera sem minnst á ferli, sérstaklega eftir að skyggja tekur. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Allt er þegar þrennt er — vonandi," sagöi Jón Hjaltason Óöalsbóndi, að vonum svekkt- ur eftir að hafa tapað barátt- unni um Reykjavíkurmeist- aratitilinn i sveitakeppni eins naumt og hugsast getur — að- eins einn IMPi réð úrslitum um það að sveit Sævars Þor- björnssonar varð Reykjavík- urmeistari 1983 en ekki sveit Jóns Hjaltasonar. Tvisvar áður hefur sveit Jóns tapað naumt í þessu móti. 1976 munaði líka einum IMPa en þá tapaði Jón fyrir unglingalandsliðinu í æsi- spennandi úrslitaleik. Fyrirkomulagið í úrslitum Reykjavíkurmótsins núna var með öðru sniði en verið hefur undanfarin ár. Venjulega hef- ur verið útsláttarkeppni, en nú spiluðu sveitirnar innbyrðis þrjá 40 spila leiki. Auk þess var stigaflutningur úr undan- keppninni. í síðustu umferð- inni mættust sveitir Jóns og Sævars og lá ljóst fyrir að önnur þeirra mundi vinna mótið. Sævari dugði jafntefli, 10— 10, en Jón þurfti að vinna 11— 9. Það er skemmst frá því að segja að leikurinn var gíf- urlega spennandi allan tímann og þegar eitt spil var eftir átti Jón 3 IMPa, en í 40 spila leik þarf 4 IMPa í 11—9. Það dugði því Sævari að spilið félli, en ekki mátti hann tapa svo mik- ið sem einum IMPa! Ótrúleg staða. Og þetta var spilið: Norður ♦ D75 ¥G943 ♦ ÁG3 Vestur +1032 Austur ♦ 108 + 94 + Á10876 V K52 ♦ D742 ♦ K10 + 98 Suður ♦ ÁKG654 ♦ ÁKG632 ♦ D ♦ 9865 ♦ D7 Á báðum borðum voru spil- aðir 3 spaðar í suður eftir að austur hafði opnað á 2 laufum, Precision. Vörnin byrjaði á því að spila þrisvar laufi. Báðir sagnhafnar fóru einn niður á spilinu, en það má þó vinna 3 spaða með nákvæmri spila- mennsku. Sérðu hvernig? SKflK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Prag í Tékkó- slóvakíu um áramótin kom þessi staða upp í skák búlg- arska stórmeistarans Kirovs, sem hafði hvítt og átti leik gegn heimamanninum Pekar- ek. göngu valið á milli 32. — Dxg7, 33. Dxa8 og 32. — Kxg7, 33. Be5+ - Kh7, 34. Dd7+. Hlut- skarpastur á mótinu varð sov- ézki alþjóðameistarinn Zeitlin sem hlaut 7V4 v. af 12 mögu- legum. Annar varð Tékkinn Mozny með 7 v. og síðan komu landar hans Ambroz og Prandstetter, Pólverjinn Adam- ski og Júgóslavneski stór- meistarinn Knezevic, allir með 6'á v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.