Morgunblaðið - 19.03.1983, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983
jíOTeösur
á morgun
Boðunardagur Maríu
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Hjalti Guö-
mundsson. Föstumessa kl. 2.
Foreldrar fermingarbarna flytja
bænir og texta. Litania sr. Bjarna
Þorsteinssonar veröur sungin.
Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Þórir Stephensen.
Laugardagur: Barnasamkoma aö
Hallveigarstöðum kl. 10.30, inn-
gangur frá Öldugötu. Sr. Agnes
Siguröardóttir.
Landakotsspítali: Messa kl. 10.
Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
Elliheimiliö Grund:
Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá guö-
fræöideildar. Sólveig Lára Guö-
mundsdóttir cand. theol. prédik-
ar. Sr. Bjarni Sigurðsson þjónar
fyrir altari. Fél. fyrrverandi sókn-
arþresta.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30. Föstu-
guösþjónusta í safnaöarheimilinu
kl. 2. Eldri borgurum i söfnuöin-
um boöiö til guösþjónustu. Sam-
vera og kaffiveitingar kvenfélags
Árbæjarsóknar eftir messu. Ár-
sæll Jónsson, læknir, flytur
ræöu, auk annarra dagskrárliöa.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPREST AK ALL: Barnaguös-
þjónusta að Noröurbrún 1, kl. 11.
Messa kl. 2. Kirkjukvöld í Laug-
arneskirkju þriöjudaginn 22.
marz kl. 20.30. Andrés Björnsson
útvarpsstj. talar. Bel Canto-kór-
inn flytur messu eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 11 í Breiö-
holtsskóla. Messa kl. 14. Organ-
leikari Daníel Jónasson. Sr. Lár-
us Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Guös-
þjónusta kl. 2. Organleikari Guö-
ni Þ. Guömundsson. Fundur
Bræörafélagsins mánudagskvöld
kl. 8.30. Félagsstarf aldraöra
miövikudagseftirmiödag. Kvöld-
bænir á föstu miövikudagskvöld
kl. 20.30. Séra Ólafur Skúlason
dómprófastur.
DIGR ANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimil-
inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardagur: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11. Guðsþjónusta í
safnaöarheimilinu Keilufelli 1, kl.
2. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Guösþjónusta kl. 14. Ræöuefni:
andstreymi vort — verkfæri
Guös. Vænst er þátttöku ferm-
ingarbarna og foreldra þeirra.
Fríkirkjukórinn syngur, viö hljóö-
færiö Jakob Hallgrímsson í veik-
indaforföllum Siguröar ísólfsson-
ar. Aöalfundur safnaöarins aö
lokinni messu. Föstumessa
þriöjudagskvöld kl. 20.30. Frú
Ágústa Ágústsdóttir syngur
„Vertu Guö faðir faöir rninn". Lit-
ania sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Viö hljóöfæriö Jakob Hallgríms-
son. Kirkjugestir hafi meö sér
passtusálma. Sr. Gunnar
Björnsson.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstígs).
SÍMAR 26650—27380.
Drápuhlíö
2ja herb. ca. 80 fm íbúö mikiö
endurnýjuö, kjallaraíbúö. Stórt
og rúmgott eldhús. Furuklætt
baö meö glugga.
Hörgshlíð
3ja herb. ca. 70 fm íbúö á
jaröhæö í þríbýlishúsi. Ibúöin er
í mjög góöu standi og allt húsiö.
Sér inng. Fallegur gróinn garö-
ur.
Bjargarstígur
3ja herb. ca. 60 fm íbúó á 1.
hæö i timburhús (tvíbýli). fbúöln
er mikiö endurnýjuö. Sér inng.
Sér hiti.
Álfhólsvegur — Kóp.
3ja herb. ca. 80 fm nýleg íbúö á
1. hæö í fjórbýlishúsi. Fokheld-
ur btlskúr. Frábært útsýnl.
Kóngsbakki
4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1.
hæö í blokk.
Háaleitisbraut
5 herb. 140 fm mjög rúmgóö
íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. og
búr innaf eldhúsi. Nýtt verk-
smiöjugler. Bílskúrsréttur.
Breiðvangur — Hafn.
4ra—5 herb. 115 fm góð íbúö á
2. hæð. Þvottaherb. og búr inn-
af eldhúsi.
Opiö í dag kl. 1—4.
Lögm. Högni Jónsson hdl.
Sölum.: Örn Scheving
Hólmar Finnbogason. Sími 76713.
Einbýlishús í
Hafnarfirði
Til sölu glæsilegt einnar hæðar 160 fm einbýlishús viö
Mávahraun. — Húsiö er saml. stofur, stórt eldhús,
baðherb., 5 svefnherb. og forstofa. — 40 fm góöur
bílskúr fylgir. Húsið stendur á góöum stað með fallegri
lóð.
opið Fasteignasala
í dag ki. Árna Gunnlaugssonar,
1—4. Austurgötu 10 — Sími: 50764.
Valgeir Kristinsson, hdl.
Guóspjall dagsíns:
Lúk. 1.: Gabríel engill
sendur.
GRENSÁSKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Guös-
þjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Jó-
hannsson, skólaprestur, messar.
Altarisganga. Agape syngur.
Organleikari Árni Arinbjarnar-
son. Biblíulestur mánudagskvöld
kl. 20.30. Almenn samkoma nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli
barnanna er á laugardögum kl. 2
í gömlu kirkjunni. Messa kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Messa kl. 14. Barnakór Hall-
grímskirkju syngur undir stjórn
Þorgeröar Ingólfsdóttur. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Kaffisala eftir
messu. Aöalfundur Listvinafélags
Hallgrímskirkju veröur kl. 16.00.
Sýning á passíumyndum Barböru
Árnason veröur opnuö í forkirkju
í tengslum viö aöalfund Listvina-
félagsins og veröur hún opin
fram á laugardag fyrir páska, alla
dagana kl. 16—22 nema mánu-
daga. Kvöldbænir á föstu eru kl.
18.15 mánudaga, þriöjud.,
fimmtud. og föstud. Föstumessa
23. marz kl. 20.30. Sr. Karl Sígur-
björnsson. Fimmtud. 24. marz,
opið hús fyrir aldraða kl. 15. Sr.
Karl Sigurbjörnsson les upp og
barnakór Hallgrímskirkju syngur
undir stjórn Þorgeröar Ingólfs-
dóttur.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Sr.
Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPREST AKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11. Guösþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 2. Dr. Einar Sigur-
björnsson, guöfræöiprófessor,
prédikar. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Óskastund barnanna kl. 11.
Söngur — sögur — myndir. Sög-
umaöur Sigurður Sigurgeirsson.
Guðsþjónusta kl. 2. Prédikun, sr.
Pjetur Maack. Altarisþjónusta sr.
Siguröur Haukur Guöjónsson.
Organleikari Jón Stefánsson.
Fjáröflunarkaffi kvenfélagsins að
messu lokinni. Sóknarprestur.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardagur: Guösþjónusta i
Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11.
Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Messa kl. 2. Fermingar-
börn aöstoöa. Þriöjudagur,
bænaguösþjónusta kl. 18
Kirkjukvöld kl. 20.30 á vegum
Ás- og Laugarnessóknar. Andrés
Björnsson útvarpsstj. talar. Bel
Canto-kórinn flytur messu ettir
Gunnar Reyni Sveinsson. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson.
NESKIKRJA: I dag, laugardag,
kl. 15, samverustund aldraöra.
Brúöuleikhús. Hallveig Thorlaci-
us og Helga Steffensen koma
með brúðurnar sínar og sýna
verk, sem ætlað er aö vekja at-
hygli á fötlun manna. Sýnd verð-
ur kvikmyndin Lestarferöir í
Skaftafellssýslu. Sunnudagur:
Barnasamkoma kl. 10.30. Guös-
þjónusta kl. 14. Mánudagur æsk-
ulýösfundur kl. 20. Fimmtudagur
föstuguösþjónusta kl. 20. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta að Seljabraut 54, kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta Öldusels-
skóla kl. 10.30. Guösþjónusta
Ölduselsskóla kl. 14. Mánudagur
21. marz fundur í æskulýðsfélag-
inu Tindaseli 3, kl. 20.30.
Fimmtudagur 24. marz,
fyrirbænasamvera Tindaseli 3,
kl. 20.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnaguösþjónusta í sal
Tónlistarskólans kl. 11. Sóknar-
nefndin.
Opið í dag 1—4
Frostaskjól
3ja herb. ca. 85 fm nýleg íbúö á jarö-
haeö í tvíbýli. Sér inngangur. Verö ca.
980 þús. Laus nú þegar.
Krummahólar
Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö
í góöri sameign. Fallegar furuinnrétt-
ingar. Allt í sér klassa. Stórar suöur
svalir. Bílskýli. Verö 1.200—1.250 þús.
Spóahólar
3ja herb. mjög falleg íbúö á 3. hæö.
Mjög gott eldhús. Fallegt útsýni.
Kóngsbakki
4ra herb. ca. 110 fm góö íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1.250
þús.
Hólmgaröur
4ra herb. ca. 85 fm góö íbúö á efri hæö
í tvíbýli ásamt tveim herb. í risi. Verö 1,3
millj.
Blikahólar
Góö íbúö á 1. hæö í blokk. Verö ca.
1.250 til 1.300 þús.
Þverbrekka
4ra til 45 herb. ca. 110 fm á 6. haað.
Ágæt íbúö í lyftublokk. Verö 1.250 þús.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. ca. 117 fm sérlega
góð ibúö á 1. hœö meö bílskúr.
Verö 1.800 þús.
Fellsmúli
4ra—5 herb. ca. 120 fm mjög góö íbúö
á 4. hæö í fjölbýli. Bílskúrsréttur Verö
1.550 þús.
Reynimelur
4ra—5 herb. rúmgóö endaíbúö á 2.
hæö í nýlegu fjölbýli. Stórar suöur sval-
ir. Ágætar innréttingar. Útb. 1,2 millj.
Unnarbraut sórhæö
Ca. 100 fm falleg 4ra herb. nýmáluö, ný
teppi, góöur 40 fm bílskúr. Verö 1.800
þús.
Óöinsgata — einbýli
100 fm steinhús víö Óöinsgötu. Verö ca.
1.350 þús
Parhús Mosfellssveit
210 fm fallegt parhús meö innb. bílskúr.
Afh. fokhelt í júlí, ágúst meö jérni ó
þaki. Verö 1.350 þús.
Granaskjól einbýli
Ca. 230 fm á tveimur hæöum, auk 70
fm í kjallara. Húsiö er glerjaö og pússaö
aö utan. Allveg ókláraö aö innan. Verö-
launateikning. Skipti á fullgeröi eign
koma til greina.
Sunnuflöt Garöabæ
8 herb. ca. 220 fm glæsilegt einbýlishús
meö fallegum garöi á bezta staö (
Garöabæ. 60—70 fm bilskúr fylgir.
Verö 4—4,5 millj.
M MARKADSWÓNUSTAN
Ingólfsstræti 4. Sími 26911.
Róbert Árni Hreiöarsson hdl.
Sölumenn.
löunn Andrésdóttir, s. 16687.
Anna E. Borg, s. 13357.
1
Hiart,
•'•on
'• *■
28611
Opið 2—4
Þjórsárgata
Höfum í einkasölu járnvariö
timburhús sem er steyptur kj.,
hæö og góö rishæö, bílskúr,
stór og falleg lóö. Hús þetta er
laust nú þegar. Verö 1,7—1,8
millj.
Lóð í miðborginni
2300 fm fyrir hús á tveimur
hæöum ásamt rishæö. Allar
teikn. á skrifstofunni.
Klapparstígur
Einbýlishús sem er kjallari, 2
hæöir og manngengt ris, ásamt
verslunarhúsnæöi í viöbygg-
ingu. Eign þessi gefur mjög
mikla möguleika.
Boöagrandi
Övenju glæsileg 100 fm íbúö á
efstu hæö í blokk. ibúö þessi er
í algjörum sérflokki. Laus nú
þegar.
Hraunbær
Mjög góö 4ra herb. 110 fm íbúö
á 1. hæö. Nýlegar innréttingar í
eldhúsi.
Laugarnesvegur
Járnvariö parhús, kjallari, hæö
og ris ásamt bílskúr. Endurnýj-
aö aö hluta.
Hamrahlíð
3ja herb. rúmlega 90 fm íbúö á
jaröhæö í þríbýlishúsi. Björt og
rúmgóð íbúö. Verö 1,1 millj.
Tjarnargata
3ja herb. 85 fm íbúö á 5. hæö i
blokk. Ásamt litlu geymslurisi.
Ákv. sala.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt
herb. í kjallara.
Jörfabakki
3ja herb. íbúö á 1. hæð. Ákv.
sala.
Bjarnarstígur
4ra til 5 herb. 115 fm íbúö á 1.
hæö í steinhúsi.
Meöalfellsvatn
Sumarbústaöur í sérflokki meö
sauna, bátaskýli, vatni og raf-
stöö. Allar uppl. á skrifstofunni.
Hafnir
Lítið einbýlishús á 2. hæöum.
Töluvert endurnýjaö. Verð að-
eins um 500 þús.
Sér samningar um sölulaun
vegna stórra eigna t.d. einbýl-
ishúsa.
Hús og Eigmr,
Bankastræti 6
Lúövík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐB/ER - HÁ ALEITISBRAUT 58 - 60
SÍMAR 35300&35301
Opiö frá 1—4
Snæland
Einstaklingsíbúð á jarðhæö.
Hraunbær
Mjög falleg íbúö á 1. hæö. Ákv.
sala. Laus fljótlega.
Ásbraut
Góö 2ja herb. jaröhæö. Ákv.
sala.
Krummahólar
Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæð.
Ákv. sala.
Víöimelur
Mjög góö 3ja herb. íbúö á 2.
hæð í fjórbýlishúsi. Suöur sval-
ir. Laus nú þegar.
Hamraborg
Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö.
Frábært útsýni. Ákv. sala.
Bústaðavegur
Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Sér hiti, sér inng. Ákv. sala.
Krummahólar
Góð 3ja herb. íbúö á 6. hæð.
Suöur svalir. Ný teppi og fura á
baöi.
Hrafnhólar
Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö.
Þvottahús á hæöinni. Ákv. sala.
Eiöistorg
Mjög falleg 3ja—4ra herb. íbúö
á 3. hasö. Ákv. sala.
Hjaröarhagi
3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö.
Skipti á 2ja herb. æskileg.
Efstihjalli
4ra herb. íbúð á efri hæö + 1
herb. í kjallara. Ákv. sala.
Háaleitisbraut
Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 3.
hæö. Æskileg skipti á 3ja herb.
íbúö í Háaleiti eöa nágrenni.
Kambasel
Glæsilegt raöhús á þremur
hæöum. Á 1. hæö eru 4 herb.,
þvottahús og bílskúr. Á 2. hæö,
1 herb., tvær stofur, eldhús og
snyrting. 40 fm ris.
Brattakinn Hafnarf.
Mjög gott einbýlishus á tveimur
hæöum 2x80 fm og 48 fm bíl-
skúr. Ákv. sala.
lönaöarhúsnæöi
í Holtunum
100 fm iönaðarhúsnæði til sölu,
innkeyrsludyr.
í smíöum
Daltún í Kóp. parhús 2x100 fm.
Skipti á 4ra herb. íbúö í Kóp.
æskileg. til afh. fljótlega.
Fasteignaviöskipti:
Agnar Ólafsson heimasími 71714.
Heimas. sölum: 30832 og 38016.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.